Morgunblaðið - 17.07.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 17.07.1973, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1973 Ekki hefur verið skip með þessu nafni síðan um aidamót að útgerð Wathnes var með mest- um blóma. Þessi nafngift minnir á þá uppgangstíma, er þá voru á Seyðisfirði. Sveinn. inniEm Otté Wathne við bryggj una á Seyðisfirði. Yfir 60% aukning ferða til Spánar og Kaupmannahafnar Keflavikurflugvöllur: 3 stúlkur í tollgæzlunni M.a. til að leita á kvenfólki FKIK1LEG aukning hefur verið á þessu ári i ferðamaninastraiini- imirn írá íslandi ti) Spánar og Danmerkur sérstaklega. Samkv. upplýstogum Guðna Þórðarsonar í Sunnu, hafa flutn- iingar Sunnu aukizt um 60% á þessum leiðum, en s..l. ár fflutti Sunna um 3000 ma/nns tál Spán- ar, Mallorka og Costa del Sol og liðlega 2000 manms til Kaup- mannahafnar. Hjá ferðaskrifsitofumni Úrvaii voru engir flutningar til Kaup- mannahafnar s.l. ár, en þeir hóf-. ust á þessu ári, en hins vegar er aukning Úrvais á Spánarflugi um 100% að sögn Steins Lárus- sonar, forstjóra Úrvals. Bókað er að mesitu i allar ferð- ir þessara skrifstofa. ÞR.1ÁR stúlkur eru nú í sumar starfi hjá toMgæzlunni á Kefla- víkurvelli og hafa þæir m. a. það hlutverk að leita á kvenfólki, ef gruniir leiknr á, að það feli toll vöru innan Idæða. Að öðru leyti vinna þær við aJmenna tollleit i farangri farþega og fiugáhafna og eru í vegabréfaeftirliti. í viðtasli vdð Mbl. í igser saigði Kiristján Pétu.rsson, dfiildarstjóri hjá tollgæz’iumni á Keflaivíkur- fflluigveflli, aið ein af ástæðunum fyrir ráðn'migiu stúl!kmammia til stairfa hefði veirið það ákvæði .gildandi stiarfsreiglna fyrdr tolH- verði, að leit á fólki sfculi amnasf toffilvöirðuir aif sama kynii, Hef®i þunft að fá kiveimtollverði ffill að igeta lieiitað á kvenfóiki, að fákni efmuim, áfengi og töbaiki. Heifði reynsflan af starfi stúlknanna sýmt, að milkil þörf hefði verið fyrir þær. Kristjián sagði, að toMabrot ffllU'gáhafna og annanra með tiflliiti ■tiil áfengis og tóbalks helfðu miinnk aið veruleiga frá þvi siem áður var mieð t'lkomu nýrra ákvæða í toll re.glugerð, sem hieíimillluðu, að greiddur værd tolflur aif umf.mm maigni af tóbaiki og áfenigi, aflllt að þneföldum leyfdOieguitn skaimmffi sem eir 1 filasika af siterku áfiesnigi, 1 af léttu víni otg e'n iliemgja af vindliinigum. Kæmu mjöig háar upphæðiir inn á hverju ári í tofllgreiðsfliuir af slllku um- flrammiagni. Austur- þýzka landsliðið komið Austur-þýzka landsliðið í knattspyrnu kom til lands- ins í gærkvöldi og leikur í kvöld við fslendinga á Laugardalsvellinum. Aust- ur-Þjóðverjar koma hing- að til lands með sitt sterk- asta lið og er þessi mynd tekin af liðinu við komuna til Reykjavíkur. Seyðisfirði 14. júlí 1973. I DAG var sjósettur hér nýr 103ja tonna stálbátur, sem heitir Ottó Watne 90. Eigandi báts- ins er. hlutafélagið Gyilir. Aðaleig endnr eru Kjartan Ólafsson lækn ir og Trausti Magnússon skip- stjóri ásamt skylduliði. Báturinn eir útbúinn til að geta verið með troll, línu, net og nót. Gafl er í bátnum og er hann búinn vörpu vindu, til þess að hægt sé að taka trollið inn að aftan. Sams konar vörpuvinda er í Fylki NK 102, og hefur hún gefist sérlega vel. Svipaður útbúnaður er í norskbyggðu skuttogurunum sem nú er farið að flytja inn. Vörpuvindan hefur einnig likað vel við humartrollið. Hánn 14. júlí í fyrra sjósetti Vélsmiðja Seyðisfjarðar Fyllki NK 102, svo að smíðin á Ottó Wathne hefur staðið síðan eftir sumarfrí í fyrra. Þetta er sjö- ur,di báturinn sem byggður er á nokkrum árum. Næsti bátur, sem verður byrjað að byggja eftir sumarfrí, verður alveg eiins og Ottó Wafhne. - FLUGSLYSIÐ Framhald af bls. 32 ar, og sömiuleiðis svedtir frá SlysavamaféLaigi ísfliands á Suöur og Vesturlandi, þá lögðu eirmiig upp leitarflokkair frá Hjálpar- sveiit sikáta. E'nnig var ffliuigbjörig unarsveitiin á Akureyri kölluð út. Á sama tímia voru aillar lamgsimia stöðvar á svæði því, sem ffluigvél án átti að fljúgia yfflr opnaðar. Ennfiremiur voru flu.gvéliar fenign ar til leitar, bæði frá íslenzkum aðilum og vtamiarliðtou. Um það leyti sem flugvélar og þyrfliur frá Landhielgisigæzlunmi og vamarliðiniu voru að fara í lofffið versmaði skyggmi mikið, og komst aðe’ns ein af feitarfflugvél umum i loftið. Var það Aztec-vél frá Fluigistöðinni, en sú vél er út bújn radarsendisivara. Vél Fluig- stöðvarinnar komst mjög mœrri þeim stað, er flugvélin fannst á í igærmorgum kl. 07,10. En er hún kom að þeim stað voru SnjófjöU hulin þoku, og varð vél'm frá að hverfa. Ætlaði hún að fara aft uir til Reykjavikur, en þá haifði Reykjavíkurfflugvöilur lokazt vegna litillar skýjahæðar og varð vélin að fara tifl Akuneyrar. Menn úr björgunarsveitunum Oki og Heiðum, en þær eru í upp sveitum Borgarfjarðar lögðu af stað tál telitar kl. 04 í fyrrinótt, en þá var teitarveður mjög slæmt vegna þoku. Er leið á morguninn létti þokunmi og rétt um kl. 07 komu leitarmenn úr Oki og Heið um auga á flugvélina, en þá fliafði þoikumni létft sikynditega. Voru memnirmir þá í aðeims 300 —400 metra fjariægð frá vél- inni. Þegar þeir kornu að vél- inni var þar ekfcert liífsmark að sjá, og virtist allt fóllkið hafa beðið samstundis bana er vélin rakst í fjafllisMðina. Einn Leitarmamnanna, Örn Einarsson, bóndi í Miðgarði í Stafflioltstumgum, hétit þegar af stað til bygigða. Náði hanm sam- bandi við taflstöðvarbil ffljótl'ega, og gegnium harnn var haft sam- band við Guíiunesradlíó. Strax og fréttist um fumd vélarinmar löigðu tvær þyblur EandheOgisgæzlunn- ar af stað í átt til sfl'yisstaðarins. Voru Lílkin síðan flutt með þyrl- umni TF-GNÁ til Reykjavíkur, en þangað kiom þ-yrlan með líkin rúmCega ellefu í gærmior.gun. Elak TF-REA var frekar illa farið og haifði t. d. stjórmborðs- vaengurton rifinað frá. Að söign Amórs Hjáflmarsson- ar, yfirflugumferðarstjóra, var það áberandi, hve margiir af þeim, sem hrimgdu tii flugum- ferðarstjómarinmar í fyrrakvöld, og tjáðu siig hafa heyrt í eða séð véflina, gáfu gkilme-rkilegar og gllöggar uppflýsingar. Varð þetfta tifl. þess að hægt var að aifimarka aðalleitarsvæðið við liáflendið milli Borgarfjarðar og Hrúta- fjarðar. Sáum hana þrír í einu Morgumbiaðið hafði samband við Örn Eina'rscon bómda í Mið- garði í gær, en þá var hann ný- kominn heiim frá Leitinni. Örn sagði, að á sunnudagsikvöfld hefði teitarflakkur frá björgunar- sveitum Slysavarnafélagsms í Borgarfirði, Oki og Heiðum, und irbúið leit, og um kiukkan fjög- ur um nóttina hefði 10 manna flokkur frá þessum tveim sveit- um lagt af stað frá Forna- hvammi, en alls hefðu 18 manns frá björgunarsveitunum tekið þátt í ieitinni. „Við höfðum ekki Langt á milili okkar í leitargömgunni, þar sem þokan var svo þétt,“ sagði Örn, „en frá Fornahvammi gengum við í norður í átt að Snjófjöll- um. Um kl. 07 í gærmorgun vor- um við staddir ofarlega 1 Snjó- fjöllum við svokallað Kambs- hom, sem er í 808 metra hæð, er þokumni létti. Komurn við þá þrír svo til samtímis, auga á vél ina, þar sem hún lá þvert í hlið- inni, rétt neðan við fjalfls- brúndna. Við gengum strax að véLinni, og þar var ekkert lífs- mark að sjá. Það varð úr, að ég héldi til byggða en hinir yrðu eftir. Mér gekk vel að koma skila boðumum frá mér í gegnum tal- stöðvarbíl, og nokkru seinna voru þyrflur LandheLgisgæzlunn- ar á Leiðimni hingað, og gátu þær lent hérna stutt frá.“ Þeir bræður Sigurður og Ingi- mar, voru synir Davíðs Siigurðs- sonar í Fiatumboðinu og fyrri komu hans, JónLnu Ingimarsdótt- ur. Siigurður starfaði við bifreiða söluna Bxlaval, en Xmgimar rak gull- og skartgripaverzlun í Reykjavik, hann hafði lagt stund á flug um langt skeið og var kominn með mjög marga fiug- tíma. Sigríður kona Ingimars, var flugfreyja um borð i Loftleiða- vélinni, sem hlekkist á í Lendingu á Kennedyflugvelli i New York fyrir stuttu. Mooney-flugvélin TF-RE A á Reykjavíkurflugvelli. Ljósm. S norri Smorrason (yngri).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.