Morgunblaðið - 17.07.1973, Page 31

Morgunblaðið - 17.07.1973, Page 31
MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 17. JÚLÍ 1973 Linkershjónin safna 1,4 milljónum króna HALLA og Hal Linker hafa ný- leg:a sent sendiráði fslands í Washmg’ton ávisun að upp 1.000 Bandaríkjadollarar eða andvirði 87.500 króna. Fjárhaeð þessi er sú. sem þau hjónin hafa sjálf safnað að iindanförnii ogf nemur þá heildarupphæð þess fjár, sem þau hjón hafa safnað vegna Vestmaninaeyja samtals 16.064 ðolliirum eða jafnvirði 1.405.600 króna. 15 þús'umd doílara siendiu þau hjóntin sendiiráðtau í aprMimámuði. Bróðurpairturiinn af þasisu söfn- umarfé, 10 þús. dollarar, ©r frá Ahmianisonistiofinuninni í Los An,g öl-es, en framikvæmdastjóri henn- ar, William Ahimansan og kona hans heimsóttu íslamd í fy#gd Ltatoershjónaraia fyrir þremur árum. Keflavíkurflugvöllur: 20% söluaukning hjá íslenzkum markaði I»rátt fyrir minnkandi farþega- umferð um flugvöllinn Keflavíkurflugvöliur: Samstarfsnefnd um kynningu vallarins — til aukningar flugumferðar, sem hefur minnkað tals- vert á þessu ári SALAN hjá íslenzkum markaði hf. á Keflavíkurflug'velii nam ihn 51 milljón króna á tímabil- inu 4. nóv. — 1. júii sl. og er aukningin, miðað við sama tíma bil árið áður, um 20%. Þessi aukning stafar að miklu leyti af verðhækkunum, því að farþegaumferð um flugvöllinn hefur minnkað nokkuð frá 1 fyrra. Kom þetta fram í viðtali Mbl. við Jón Siigurðsson, fram Nyr sendi herra Frakka NÝLEGA tók við eimibætti fran.ska sendiherrans, Pradielles De Latour Dejean (Jacques Philippe, Marie). Hann er feeidd- ur 16. ágúst 1914; liicencié es tettres og lauk eininig prófi frá verzlunarháskóla. Hann hefur starfað milkið í opinberri þjónustu og hlaut m. a. orðu hinnar Frönsku beið- ursfyl'kingar 1945. Sama ár var hann til aðlstoðar stjórmmálaleg- um ráðunaut fransika hersins i Austurriki. ’46—’51 vararæðis- maður í Vín, '51—’52 ræðismað- ur í Navens og siðan ræðismað- ur í Rotberdam til 1954. Hann vamn einmig í uitanrlkisráðuneyti Frakka ’54—’59. 1957 fékk hann aðra orðu hinnar Frömsku beiðursfyllking- ar og á árunum ’59—’61 var hann annar sendiráðunautur í Bangkok og varafulltrúi Frakka í Suðaustur-Asiubandalaginiu. — Síðan hefur hann starfað í Aiisír og verið stjórnmálalegur ráðu- nautur í ráði Atlantshafsbanda- ‘lagsims. W) INNLENT ÞESSA dagana er að hefjast framikvæmd áætlunar um aukna sölu islenaks iðnvarntags til Bandaríkjanna á veguim nokk- urra íslenzkra fyrirtækja og fyrirtadkistas American Express Connpany. Americam Express Company rekur deildir út um atlan heim og m. a. hérlendis, sem ber Tiafnig Icelandic I«v ports Inc. Forseti þetarar deild- ar er J. Philip Kooherdenfer, en kvæmdastjóra íslenzks markaðs hf. Jón sagði, að íslenzkur mark aður starfaði sem markaðskönn- unar- og söluaðili fyrir íslenzka iðnaðtan og væri mikil ánægja ríkjandi með þessa starfsemi. Ýmsir fmmleiðend’ur settu varn ing sinn til reynslusölu í verzl- uninni á Keflavikurflugvelli, til að kanna viðbrögð útlendinga, þanniig að hægt væri að endur- bæta vöruna, ef þörf krefði, áð- ur en hún væri send á markað erlendis. Þá hefði sölustarfsemi verzlunarinnar orðið til að kynna í'Slenzkar vörur úti um allan heim og þá ekki síat pöntunar- li'starnir, sem íslenzkur markað- ur dreifði, en nú er verið að ljúka við gerð þess þriðja í röð inni og verður hann gefinn út í 100 þús. eintökum. Sagðist Jón m.a. vita um viðskiptasambönd milli islenzkra oig japanskra að- ila, sem skapazt hefðu fyrst og fremst fyr.r tilstiWi þessa pönt- unatlisfa. íslenzki starfsmaðurinn Einar Elíasson. Frá því í marz 1971 hefur Iceiandic Imports séð um út- fLutning á Álafosskápum til Bandaríkjanna, en mú verður farið út i aðrar gretaar iðawam- ings og hefur i því saimbandi verið rekta mikii auglýsingar- og umd irbúmirugsstarfsemii síðan í maí 1972. Aukntagta nær til NOKKRIR aðilar, sem reka starfsemi í tengslum við flugum ferð um Kefiavíkiirflugvöll, hafa stofnað samstarfsnefnd, sem kanna á möguleika á kynningar starfsemi til að auka fiugum- ferð um völlinn. Tii þessarar nefndar er stofnað m.a. vegna þess, að á þessu ári liefur dreg- ið talsvert úr umferð um völl- inn. Aðild að nefndinni eiga m.a. ýmissa sviða handunnins iðnað- ar, s.s. keramiik og siilfursmíði, auk þess sem seld verða hús- gögn og eftirpre-ntamir af nokkr- um verkum Ásgrímis Jónssonar. Að sögm J.P. Kochenderfer hef- ur sala íslenzks varniings aulkizt mjög að undanförnu í Bandríkj- unum og þótti fonráðamönmum Americam Evpress því eklki úr vegi að auka fjölbreytnl í vöru- úrvaili. oliíufélögin, Islenzkur markaður hf., Fríhöfnin og etanig fulltrúi samigönguráðuneytistas. 1 við- tali við Mbl. sagði Jón Sigurðs- son, framikvæmdastjóri íslenzks markaðs hf., að frá 1. nóv. sl. tlll 1. júlii sl. hefðu 197,142 far- þegar átt leið um völltan, en á sama tíma í fyrra hefðu 205,261 farþegi farið um völltan. Væri því um talsverða fækkun að ræða, í stað eðlilegrar aukning- ar. Fælckun farþega kemur þó misjafinlega niður á fyrirtækj- unum, því að breyttag hefur orð ið á hlutfallslegri skipttagu milli svonefndra ,,transit“-farþega, þ. e. farþega, sem aðeins eiga stutta viðkomu á vellimum, á meðan flugvélar tækju bensin o.fl., og hins vegar þeirra farþega, sem fara um völltan á leið inn í eða út úr landtau. „Transit“-farþeg- um hefur faakkað, en þeir éru aðalviðskiptavtair Islenzks mark aðs. Htaum farþegunum hefur hins vegar fjölgað og þeir eru aðalviðskiptavinir Frihafnarinn- — Árekstrar Framhald af bls. 32 þessi ,,áreitni“ hefði haft ein- hver áhrilf á kanslarann og þá ákvörðun hans að fara ekki til Græmlands og þar með ekki til Islands i leiðinni, svaraði sendi- herramn því til, að um það gæti hann ekkert sagt. Hims vegar benti hann á, að hanm hefði áður sagt í viðtali við Mbl., að allir árekstrar á miðumum miilli vest- ur-þýzkra togara og varðskip- anina, gætu gert Willy Brandt erfiðara fyrir. 1 þessu viðtali, sem birtist í Mbl. 11. júlí sagði m.a.: „Rowold sendiherra kvaðst hafa sagt E'nari Ágústs- syni, að ríkisstjómn Sambamdslýð veldistas móbmælti þessum möngiu árásum á aðeims 11 daga tímaibili, etamiitt eftir að vestur- þýzka stjórmiim hefði lagt fram til lögur um friðsamlega iausn deil- unmar og þeim tiílögum verið vel tékið af Islendingum. Sambamds- 9tjómta liti á þessar aðgerðir sem til þess faltaar að magna deiluna og gera friðsamlega iausn hennar erfiðari... “ Umdir lolk greimarimnar segir svo: „Ro- Á FUNDI ríkisráðs i Reykjavík í gær féllst for- seti fslands á tillögu for- sætisráðherra um beiðni Hannihals Valdimarssonar um að verða veitt lati*>n frá embætti félagsmála- og samgöngiuáðlierra í ríklsstjórn íslands og að Björn -lónsson, alþingis- maður verði skipaður til að vera félagsmála- og samgöniguráðherra með sama verksviði og hamn hafði. A fiindinnm voru einnig staðfestar ýmsar afgreiðsl- ur, sem farið höfðu fi-arn utan ríkisráðsfundar. Myndin er teldn er Björn tók við af Hannibal í gær og Hannihal afhenti Bimi lylclavöld að ráðuneytiin- um. — Olga Korbut Framhald af bls. 13 Alþjóðasamitökin sem um er að ræða telja of mikla hætbu á að æftagarmar sem þaö til tetour valdi mieiðsium .sérstaík tega heljarstökkið á ránnii. Taslmiaður samtaikamna sagiði að bainnið tæki ekki gMidi f.yrr en eftir miokkra mámuði, þagar það hefiði verið emdamtesja samþykkt. Hamm kvaðst ékki sjá metaa ástæðu til þess að Ollga Korbut hætti alveg við fimlleilka af þess'um sökum. Hún gæti æft öll þau atirSði sem hún vi'di í stmu héirna- lamdi, bainin'imu væri eimumgiis ætlaið að gilda fyrir keppnis- sýntaigar. wold sendilierra benti á í viðtali við Mbl., að atburðir síðustu daga gierðu Willy Brandt erfiiðara flyr- ir að ftaina lausn á iamdheligiis- deiiumni. Brandt yrði einnig að taika tillit til aimieniningsálitsiras í VestuT-Þýzkalamdi, ekki sízt sjó manna.“ Karl Rowo’d, sendiherra sagði i viðtalii við Mbl., í gær að hanin myrndi árdegiis í daig ganiga í ut- aimrík’sráðumeytið og mótmæla þeiim aitburðuim, er Ægir Skaut að togaramum Teutonia á surnmu dag, er hamn var að veiðuim miíli 12—50 irmílna við Suða'usburland. Hér væri um f'mmta árekstur- iimn á miðumuim að ræða firá ;því 28. júnií. Hamn sagðist ha.fa senit skeyti til stjórnar stamair i Bomim og ti'.lkymnt aliia atburð'na. Sér hafi fumdizt leitt að þurfa að skýra firá svo neiikvæðum atbuiið um fyrir iausn deilumnar, en þa/ð væri skylda sín að upplýsa ríkis stjórn sina um hvaðeina, sem gerðist. „Slikir atburðir munu ekki bæta andrúmislofitið,“ aagði Karl Rowold, „en ég voraa að ráð herravðræðurnar 1 ágúsWiok verði haldnar og að lönd dtótoaic mái þair samkomiulaig.i ií þessu viðkvæma deil'umáti." - - a Forystumenn um útflutning íslenzks iðnvarnings tll Bandaríkj- anna. Lengst til vinstri er J.P. Kocendeirfer og samstarfsmenn hans, en mennirnir tveiir til hægri ern Einar Eltasson og sölustjóri Álafoss Magnús Pétnrsson. Aukin f jölbrey tni í útflutn- ingi til Bandaríkjanna — á vegum Icelandic Imports Inc. ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.