Morgunblaðið - 17.07.1973, Blaðsíða 32
f \ t
nucivsmcnR
4£r-»22480
Vinsæ/asta ameríska sælgætið
ÞRIÐJUDAGUR 17. JULÍ J973
Tvenn ung hjón fórust
Flak flugvélarinnar fannst í
Snjófjöllum — Voru á leið í
áttræðisafmæli á I>órshöfn
TVENN ung hjón, bræður og
honur þeirra fórusl, er lítil
eins hreyfils flugvél fórst í
sunnanverðum SnjófjöJIum
síðari hluta sunnudags. Þau,
sem fórust, voru hjónin Sig-
urður Davíðsson, 28 ára gam-
»11, og eiginkona hans, Jórunn
Rannveig Elíasdóttir, 25 ára
gömul, og hjónin Ingimar Örn
Davíðsson, 25 ára gamall, og
eiginkona hans, Sigríður Guð-
mundsdóttir, 24 ára gömul.
Þau Sigurður og Jó.vunn láta
eftir sig tvö ung börn og
þau Ingimar og Sigríður láta
eftir sig eitt barn.
Flugvélin, sem var eins hreyf-
ifls fjögurra sæta vél, var af gerð
ánmó Mooney og bar einkenmis-
sttafina TF-REA. Þegar slysið
vfllMi tá'l, var véliitn á leið tii >órs-
hafnar á Langamesi, en þar æti-
viðu hjóndtn umigu að vera við-
ejtödid áititræði'safmæíi móður-
ömmu þeirrn Sigurðar og Imgi-
Flugvélim fór frá Reykjavíkur-
fflugvellli kl. 16:09 á sumnudaginn
og í flugáætiun Ingimars, en
hamm fliug vélinmii, var gert ráð
Krossinn sýnir hvar ílugvélin
farinst i Snjófjölliim í gær-
morgun.
fyrir tveggja ttaa filiutgi til Þórs-
hafnar, en vóKm hafði fiiugþol í
rösklega fjóra og hálfa klukku-
stund. 1 fyrstiu virtisl fiiugferðim
gamga eðliflega og léit fliiugmað-
urimm vita af ferðum simum þeg-
ar véiiim var yfir Akramesi. Vitað
var, að á fyrri hluta leiðarinnar
myndi véidn jafnvel þurfa að
taka á sdg nokkra kró*ka, þar
sem fremur iágskýjað var, en
áður em iagit var af stiað í ferðima
hafði Ingimar ráðgazt við veður-
fræðimg. Þegar ekkert hafði
heyrzt í vélinmi urn nokkurn
tíma var farið að spyrjast fyrir
um hana, og er komið var fram
yfir áætlaðam komutíma tdl Þórs-
hafnar voru gerðar ráðstafam,!r
tdil ledifiar.
Fiiuigbjörgumairsveitiin í Reykja-
vik lagði fijótlega af stað t'il leit
Framhald á bls. 30
Björgunarmemn við flak flugvélarinnar TF-REA i Snjófjöllnm í gærmorgun. Flugvélin, sem
var nokkurra ára gömul var í eigu einstaklinga i Reykjavík og va.r hún leigð til þessarar
ferðar.
Landhelgismálið:
Árekstrar á miðunum gera
Brandt erf iðara f yrir um lausn
Kanslarinn kcnnir ekki vegna anna og tímaskorts
NÁNARI skýring liefur nú bor-
izt á því, hvers vegna Willy
Brandt, kanslari Vestur-Þýzka-
FJÓRIR bjóðendur í vélasam-
stæður í Sigölduvirkjun eru
laegstir og fer enn fram könnnn
á þvi, hvaða tilboði verði tekið.
Hins vegar em hérlendis staddir
nm þessar mundir fnlltrúar eins
bjóðandans og eni þedr að
kanna aðstæður við Sigöldu.
Eru það fulltrúar sovézks bjóð-
suida, sexn boðíð hefur í véla-
lands kermir ekki til ísiands í
upphafi ágústmánaðar eins og
ráð hafði verið fyrir gert. Sam-
samstæðuna í samvinnu við
vestur-þýzkt fyrirtæki.
Rússamir voru um heigima við
Siigöildu till þess að kanma að-
stæður, en þýzika fyrirtækið
sem býðiur með þeiim er Braum
Bauweri, en það fyrirtæki á
eimmig amnað ti'llboð, sem er eitt
þessaira fjöguirra lægstu og þá í
samiviinmu vilð svi&sneska aðila.
Him tlillboðCn tvö, sem fil greiina
kvæmt iipiilýsingum Karls Row-
olds, sendiherra, sér kanslarinn
sér ekki fært að fara til lax-
koma með vélasamstæður í Sig-
ölduvirkjun eru frá sænska fyrir
tækimu ASEA og belgístoa fyrir-
tælkiihu Sybetra. Ö1 þessi tlfboð
eru mjög lík og hafa enm ekki
verið fulirammsökuð.
Emn hefur heldur ekki verið
tekiin ákvörðun um það hvaða
bjóðandli fær byggingafram-
kvæmd'iirnar, en júgósilavmeskt
fyrirtæki á þar iægista tiilboðið.
veiða á Grænlandi vegna anna
á þeim t.íma, sem ferðin var fyr
irhuguð á. Ferð Brandts var fyr
irhuguð sem sumarleyfisferð.
Semliherrann gat þess, að áreitni
af hálfu Eandhelgisgæzlunmar
hefði átt sér stað 5 sinnum frá
28. júni, en 29. júní hófust ráð-
herraviðræður milli íslendinga
og Þjóðverja um landhelgismál
ið. Síðasta tilvikið varð nú síðast
iiðinn sunniidag, eins og getið
er í frétt á bls. 2 af landhelgis-
viðbnrðum heigarinnar.
Samkvaamt upplýsimgum, sem
Mbl. fékk í gær, hafa ýmiis þýzk
blöð setit breytni Brandts i sam
band við áreitni vairðskipanna og
svo hajfa einmig noikkur brezk
blöð gert, m.a. Daily Mail í HuU
og Ecomomdist. Er Mbi. spurði
Karl Rowold að þessu — hvort
Framhald á bls. 31
Sigalda:
Fjögur vélatilboð lægst