Morgunblaðið - 18.07.1973, Side 12

Morgunblaðið - 18.07.1973, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. J0L,1 1973 Úr ferð um Fnjóskadal: „Hef verið þjónn um- hverfisins66 — segir Valtýr Kristjánsson oddviti í Nesi I Nesi í Fnjóskadal hýr Valtýr Kristjánsson oddviti i Hálshreppi. Við tókiun hús á Valtý í siðustu viku og rædd- um við hann um landsins gragn og nauðsynjar, fram- kvæmdir hreppsins, vegagerð, skólamál o.fl. Valtýr á sæti í skólanefnd og byggingarnefnd nýja bama- og ungiingaskól- ans að Stórutjörnum í Ljósa- vatnsskarði, en þann skóla bygg.ja fjórir hreppar, Háls- hreppur, Grýtubakkahrepp- ur, Ljósavatnshreppur og Bárð dælahreppur. Við báðum Valtý fyrst að segja okkur frá skólanum. SKÓLINN A STÓRUTJÖBNUM. — Byg-ging þessa skóla er stærsta verkefni hreppsins nú, en við í Háishreppi eigum 28% skólans. Þarna verða um 120 — 130 börn og unglingar þar af 96 í heimavist. Við ráðgerum að sá áfangi sem nú er verið að byggja verði fokheldur í haust og bætast þá við kennsluálmuna og heimavistina, sem fyrir eru, miiliálma, með kennarastofu, Skrlístofu skólastjóra og svo lítlum leikfimisal. Svo erum við að hugsa um litla útisund- laug og er geysimikill áhugd fyrir þvi að henni verði lok- ið sem fyrst. Þá verður hægt að lcenna bömunum sund þar á kennslutímanurrj og myndi spara okkur í hreppnum mikil útgjöld við að senda bömiin i sundkennslu annað. En það er samt ekki séð fyrir endann á byggingu skólans þótt vel miði. Ef grunnskólafrumvarp ið verður samþykkt getum við þurft að byggja meira, jafn- vei sérálmu fyrir unglinga- deildina, því svo gæti farið, ef skyldunám verður lengt um eitt ár að við bætist heill ár- gangur á Stómtjamaskóla, sem auðvitað kallar á miklu meira rými fyrir unglingana. Það er erfitt að vera með skóla í uppbyggingu þegar svona miklar breytingar á skóla- kerfinu og á námsskrá fara fram samtímis. Við eigum erf- itt með að plana fyrir fram- tiðina fyrr en við vitum hvað verður um þetta frumvarp. — Hvað finnst þér annars um grunnskólafrumvarpið ? — Ég er alveg samþykkur sumu sem er í þessu frum- varpi. Hins vegar tel ég að lenging skólaársins sé óhent- ug í sveitum og mæti þar meiri andstöðu en t.d. lenging skólaskyldunnar um einn vet- ur. Ég held að það geti verið sálfræðilegt spursmál í sam- bandd við þetta og krakkam- ir fengið andúð á skólagöngu almennt ef þau væru neydd til að sitja í skóla lengur á hverju ári en nú er. Sérstak- lega þau, sem áhuga hafa á sveitastörfum, þau kæmust þá ekki tiH að vera í sauðburð- inum og í réttum. Ég held að krakkar sem áhuga hafa á að vera í skóla geri það þá af frjálsum vilja eftir að skóla- skyldunni er lokið og að það hafi betri áhrif á þau að finna a 5 þau eru ekki skyldug til þess, heldur fara út í þette af frjáisum v.’lja. EKKI NÓGU MIKIL SÁLFRÆ3DI Menn gleyma stundum þvi sálfræðilega i hverju máld. Bama- og unglingaskeiðið er einmitt mikið mótunarskeið á ævirnní og nú er verið að færa frá heimilunum og leggja á herðar skólanna og kenn- aranna meira uppeldi en áður, og þar með meiri ábyrgð. Foreldrar verða að reyna að gæta þess að ekkert verði gert í þessum málum sem gæti orðið bömunum tii tjóns. VIL FÁ ÞJÓÐVEGINN YFIR LEIRURNAR Valtýr hefur alltaf haft mikinn áhuga á samgöngu- málum. Hann segist hafa kom- ið auga á það í gegnum árin að undirstaðan undir l'ífsaf- komu fólksins séu almenni- legar samgöngur allt árið, og þá nú ekki sízt vegna hins nýja skóla, þangað sem keyra verður böm tái og frá um helgar og sum daglega. Val- týr telur að það sé alger grundvaliarframkvírmd að ljúka sem fyrst við lagningu þjóðvegarins firá Akureyri og þaðan út Svalbarðsströndina og um Víkurskarð norð- ur yfir. Þessi leið hefur Valtýr í Nesi við tréð í hlað verið umdeild vegna nátt- úruvemdarsjónarmiiða, en Val týr segir að þessi leið og hin sem til greina kemur út Eyja- fjörð og um Kaupvangssveit séu eins og hvítt og svart. „Ég er fæddur hér og upp- alinn og þekki þessa heiði út og inn og tel mig vita nokk- uð um þetta mál,“ segir Val- týr, en hann hefur undan- farið setið i stjómskipaðtri nefnd sem fjallað hefur um þennan veg. SAUBNAUT 1 FLATEY? 1 fyrra bættist Flateyjar- hreppur á ný við Hálshrepp, en Fiatey var úr honum tekin 1907 og myndaður um hana og Flateyjardalinn sérstakur hreppur. En nú er eyjan sem sé á ný undir lögsögu Háls- hrepps. Binhverjir hafa sýnt áhuga á ræktun sauðnauta í Flatey og við spyrjum Valtý oddvita um afstöðu hreppsins til þess máls. varpanum. Fnjóská í baksýn. — Hreppnuim hefur aldrei verið skrifað neitt um það og þetta rnunu hafa verið samtök áhugamanna um málið. Ég er þessu máli ekki mikið kunnug ur og hef aðeins séð um þetta í blöðum og útvarpi. En ég hefði haldið að ekki væii rétt veðurfar fyrir slíkar skepnur þama 1 eynni, þvi þar er mjög úrkomuisamt. Ég þarf að kynna mér betur svona hug- myndir áður en ég get sagt eitthvað meira um þær. Valtýr er fæddur og upp- alinn í Nesi og hefur haft þar búskap i 24 ár. Oddviti hefur hann verið 1 19 ár. „Ég hef nú alltaf bekkzt við blaðamenn og verið illur og homóttur“, sagði hann, en var engu að síður hinn Ijúfmann- iegasti er okkur bar að garði. Valtýr segist nú vera orðinn nokkuð þreyttur á öllu félags- málavafstrinu. „Ég hef verið eins konar þjónn umhverfis- ins ef svo má segja,“ og með það kvöddum við Valtý í Nesi. „Brallaði bæði Tekið hús á Emil Guðmundssyni í Brúnagerði og skrafað um Flatey o.fl. satt og logið“ Myndin, sem Emii gaf Mbi. af bæ sínuni, Brúnagerði. ÞEGAR blaðarnaöur Morgim- blaösins var á ferðinni í Fnjóskadal, var ætiiuiin, að hann slægist í för með ung- mennafélagsmönnum úr daln- um í snmarferð þeirra út í Flatey. Sú ferð féll þó niður vegna veðurs, en til að hitta þó alltént einhvem, sem búið hafði í Flatey, gerðum við okkur ferð til Emiis bónda Guðmundssonar í Brúnagerði í Fnjóskadal, sem bjó í Flatey tii ársins 1957. Það voru gostir hjá Emil og Kristinu konu hans, þegar okkur bar að garði, en Emii tók okkur engu að siður vel og hraustlega: „Sælir strákar mínir og hvað skyldu þeir nú segja til helzt í dag?“ — Það er maður héma frá Morgunblaðimu, sem viU tala við þig uim Flatey, sagði Hjörvar Þörsson á HáJisi, sem með blaðamanni var. — Flatey? Hvtað ætli sé nú svo sem hægt að segja hon- um, mamninum, um Flatey, aornað en að það sfkí-n bara sama sólin þar og hér, sagði Emil og gáði til veðurs. Og þar með vwum við boðnir til stofu í Brúniagerði til að spjalla um Flatey og Emil sjálfan og laxveiðimenm- im í Fnjóská, sem standa með vinstra fótinn upp úr ánni á steini í landi Bmils fyrir hádegi, en sikipta um steM'ingu eftir hádegi og hafa þá hægra fótinin upp úr, það, sem eftir er dags. Etn það er bezt að geyma laxinn og byrja á Flatey. Emil er fæddur i Flatey og við látum hann um að segj a frá Mfinu í eynni í stiuittu máli og staðháttum. — Frá Flatey er dásamlegt útsýni i góðu veðri aEt frá Rauðanúpi á Sléttu sólarsinn- is í Siglunes í Eyjafirði. Út- sýnið er fallegt og tillkomu- mikið en sums staðar hrika- tegt, há fjöll viða og kletitar í sjó fram. Eyjan er grasi gróin og vel ræktanileg. Þaðan er stutt á miðin og næsibum sama í hvaða átt er haldið, alls stað- ar eru mið, þótf sum séu betri en ömmur. Aðalatvinnuvegur í eynni frá öndverðu viar sjósóknin, enda þóbt menn haifi liika haft kýr og kindur til að geta Ufað því sjálfistæða lífi sem nauð- syniegt var í eynni. Fáir staðir eru betur falinir til sjósóknar og þar mieð góðrar fjárhagsafkomiu þegar vel gengur. P’élagslífið var Wtið, enda Sótti yngra fólkið í skólana eða í atvinnu annað, en þó var á hauiStin oflt ungt fólk heima, þegar mimrukuðu róðr- ar, og þá var ýmisiLegt gert sér til gamans, bæði satt og logið. BöUin fóru fram án nokikurs fytllirís og menn sfkemmtu sér vel við harmón- ikkumúsik. í eymd bjuggu að staðaldri um 100 manns, en það váir þó nokkiuð mis- jafnit eftir ánstSimuim, Seinast, þegar eyjan flór í eyði fyrir 3—4 árum, bjuggu þar 30—40 manms. — Hvers vegna fór Flatey í eyði? — Höfuðástæðumar fyrir þvi voru tvær, slæmar sam- göngur og öryggisleysið sem því fylgdi. ÁætHiunarferðir voru 1 eyna hálfismámaðar'tega og sáu heimamenn um þær, en riikið lagði til þeirra fé. En ferðimar voru dýrar, taka þuirfti báta frá veiðurn til þeirra og vegna dýrra ferða gáfust rnenn upp við að búa í eynni. Kominn var flugvöll- ur á eyna en það er sama hvort um er að ræða skip eða flugvélar, það geta komið þau veður, að hvorugt verði not- að og þá einamgrast eyjan og t. d. verður þá ekki náð i læfcni. Nú, þegar fiólk var orðlð sæmilega efnað og þucrfti ekfci beinlímis að erfiða fyrir morgumdagimn, þá hætti það búskap í eynmi. Atvirunu- lieysi var ekfci í Flatey heldur fyrst og fremst öryggiisleysi í læknamáiuim og dýrar sam- göngur. Fóilíkið fliuttist síðan til Is/lands, til Húsavífcur og viða r, enda ástæðul'aust að búa þama þegar ekki var á þvií nedn knýjandi þörf. — Var mikið af bömum i eynni? — Það þótti eikki bú i Flat- ey, ef ekki v-ar f-uMur bær af bömium. Sá þótti búa smátt, se-m ekki hafði 6—8 böm, og sumir áttu upp í 14 börn. Og það var sieim sé all-t í gegn mikið af þömum i eynni. Emil var á sínum tímia odd- viti og við spyrju-m hann um pólitíikina í Flatey. — Pólitíik var aldrei til í Flatey i venjulegri merkin-gu. En það vair kannski pólitík í amnarri merkinigu, því auðvit- að höfðu menn stu-mdum skiptar Skoðanir á sam-a mál- inu. En menn höfðu otftast sama áhiuga á þeim málium sem fyrir lágu. Sfcólinn var nú aðaláíhyggjuefnið hjá ofck- ur og bam-afræðslan og svo náttúrlega samgöngu-mar. En við gátum svo setm deilt um smáatriði, þao vantaði ekkd. — Salknar þú ekki búset- unnar í Fla-tey ? — Nei, mér er alveg sama hvar þúfan er. Ég er efcfci svo jarðbundinn. Aðalatriðið er, að fiólfcið komi sér fyrir sjálft, og memm miega ekíki binda sig otf mikið. Ég fcann við mig hvar sem er og get búið eftir því sem vindu-rinn blæts. Meðan Elmil bj-ó 1 Flatey, fékkst hann við ýrnis sitörf. M. a. var hann kafari á Húsa- vdk í þrj'ú sutmur. H-ann seg- ist ekki hafa frá neinu að segja í samibandi við það. — Maður fylgdist roeð fiski meðan maður var að vinna þama niðri og veidöi sér I soðið. Hægt var að grípa Framhald & bis. 15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.