Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐÍÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1973 3 Ekkert nema kr af tav erk getur nú bjargað Blikunum frá falli í 2. deild — eftir 1:3 tap fyrir Akureyringum TKIJA má víst, að ekkert nema kraftaverk geti bjargad Breiða- blik frá þvi að falla í 2. deild, eftir tapið gegn Aknreyringum á Akureyri á laugardag. Blikarn- ir sitja nú einir á botninum með aðeins tvö stig, sem þeir iilutu gegn Akureyringum á Melavell- innm í annarri umferð. Akureyringar, sem voru taldir bklegir fallkandidatar um tíma, hafa heldur betur bjargað sér, því liðið er nú komið með 7 stig og hafa þrír síðustu leikir, allir á heimavelli, unnizt. Leikurinn á Akureyri, sem fram för í bezta veðiri, verður að teljast, þegar á heildina er lit- óð, fremur slakur. Að visu náðu Akureyringar góðum sprettum og sýndu oft laglegt spil, en hvernig sem á þvi stendur, þá fiinnst mér liðið aldrei ná því út úr lei'k sínum, sem þoð ætti að gera og er eins og það vanti neistann. Eftir gangi leiksins átti siguir Akureyringa að vera stærri að þessu sinni, því þeir voru bæði klaufskir og öheppnir við markið. Að vísu verða Akur- eyringar ekki dæmdir eftir þess- um leik, því Blikamir voru mjög slakir, jafnvel siakari en ég hef séð þá í annan tíma, þannig að Akureyringar fengu rúman tíma til þess að gera næstum því hvað sém þá langaði til. Þetta var áríðandi leikur fyrir Blikana, raunverulega leikur, sem skar úr um tilveru þeirra i Myndir og texti: Helgi Daníelsson. 1. deii’d. Undir siikum kringum stæðum bjóst ég við að leik- menn mundu leggja siig fram og berjast til síðasta blóðdropa. En þvi var ekki að hei'lisa. Einihvern vegimn hef ég það á tilfimming- unni, að leikmenn hafi sætt sig við orðinm hlut og séu hreinlega búnir að gefast upp. Þeir misstu öll tök á miðjunn: og kumnu eng- in önnur ráð við sóknarleik Akur eyringa én að hopa og aftur hopa, þannig að Akureyringar höfðu töglim og hagldinnar og gátu gert næstum því hvað sem þeim sýndist úti á vellinum. Þá var framlína Blilkanna gjörsam- lega bitlaus og í síðari hálfleik átti liðið ekki eitt einasta mark- tækifæri. Hinn nýi þjálfari Biik- anna Óii B. Jónssoji hefur þvi við ær'nn vanda að stríða á næst unni og ég endurtek það sem ég sagði áður, að ég tel að ekkert nema kraftaverk geti bjargað liðinu frá falli, úr því sem komið er. Framhald á bls. 7 Þriðja mark Akureyringa að verða staðreynd. Ólafur Hákonarson markvörður Breiðabliks nær ekki skoti Sigbjörns Gunnarssonar, enda va r hann illa staðsettur. Ólafur Hákonarson hafði nóg að gera í markinu og í þetta skipt- ið tókst honum að hirða knöttinn af tánum á Ömari Friðriks- syni. LIÐ ÍBA: Árni Stefánsson 2, Jóhannes Atlason 1, Aðal- steinn Sigurgeii-sson 2, Sævar Jónatansson 3, Gunnar Aust- fjörð 3, Steinþór Þórarinsson 2, Sigbjörn Gunnarsson 2, Beneilikt Guðnuindsson 2, Kári Árnason 3, Þornióður Ein- arsson 2, Ómar Friðriksson 2, Sigurður Lárusson 2 (kom inn á í síðari hálfleik í stað Þormóðs Einarssonar). LIÐ UBK: Ólafur Hákonarson 1, Helgi Helgason 1, Gunn- ar Þórarinsson 1, Magnús Steinþórsson 1, Guðnmndur Jóns- son 1, Haraldur Erlendsson 2, Ólafur Friðriksson 1, Þór Hreiðarsson 2, Guðmundur Þórðarson 1, Hreiðar Breið- fjörð 1, Gísli Sigurðsson 1, Guðmundur Alfreðsson 2 (kom inn á í síðari hálfleik í stað Hreiðars Breiðfjörð, Kíkharð- ur Jónsson 1, kom inn á í síðari hálfleik í stað Magnúsar Steinþórssonar). DÓMARI: Guðjón Finnbogason 4. Enginn meistarabragur — en bikarmeistarar IBV sigruðu * Islandsmeistara Fram 2:0 orðið á annan veg en raun varð á. ÞAÐ var sannarlega djúpt á meistarabragnum, er Islands- meistararnir 1972, Fram, og bikarmeistararnir 1972, IBV, mættust í síðari leik sínum í 1. deildar keppni Islandsmóts- ins í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Lengst af var leikurinn með afbrigðum þófkenndur og leið- inlegur. Knötturinn gekk langtímum saman milli mótherja og þau fáu marktækifæri, sem koniu, sköpuðust af hreinni tilviljun. í heild verður að segjast um þennan leik, að hann er cinn af svipminnstu og lélegustu leikjum 1. deildar keppninnar í sumar, og víst er að bæði liðin léku undir styrkleika. Leiðinlegt veður setti einnig svip sinn á leikinn, en það var þó ekki fyrr en fór að hellirigna í síðari hálf- leik, að svolítið lifnaði yfir liðunum, sérstaklega þó Vest- mannaeyingunum, og þá skoruðu þeir mörkin tvö, sem færðu þeim sigur — ósanngjarnan — í leiknum. FRAMAKAK MEIRA MEÐ KNÖTTINN 1 fyrri hálfleiik léku Vest- maninaeyingar undan beligingn- um, em ftest'um á óvart voru það Framarar sem voru þá meira mneð knöttinin. Um sókmrleik af þeiirra háifu var þó tæpast hægt að tala. Allt gekk upp miðj- una, þar sem oft voru 8—10 menin í kriingum knötitílinin og »pörkuðu hooiium á mi'Mi sin. AMreii siásit gerð tiiilraiuin til þess ®ð dreifa spfflinfu og árangurinin af þessu hnoði var sá, að nám- ast aldrei kam'ust mörkin í hættu. Og þó — Á 35. mínúitra var Ás- geir Elííasson skyndilega komiinm í 'Skotfæri eftir miðjuþóf og áitti hanm go'tt sikoit að marki Vest- mannaeyinga. Hafnað'. kmöttur- ilnm í stöng og hröklk þaðam út á vötóinin aftur. Þarna var aðeimis spurnimig uim senttenetra, en iBV hafði heppmima með sér. Hefðu Framarar sikorað þarna, er mjög semnilegit að úrsliit teiksins hefðu LID FRAM: Guðmiundur Hallsteinsson 1, Ágúst Guömiinds- son 2, Ómar Arason 1, Gunnar Guðmundsson 1, Marteinn Geirsson 2, Sigurbergnr Sigsteinsson 2, At.li Aðalsteinsson 1, Guðgeir Leifsson 2, Jón Pétursson 2, Ásgeiir Elíasson 2, Rúnar Gislason 2. LH) ÍBV: Ársæll Sveinsson 2, Snorri Rútsson 1, Einar Frið- þjófsson 2, Ólafur Sigurvinsson 2, Friðfinnur Finnbogason 2, Viðar Elíasson 1, Öm Óskarsson 3, Óskar Valtýsson 1, Lelfur Leifsson 1, Tómas Pálsson 2, Kristján Signrgeirsson 1. (Kristján kom inn á í síðari hálfleik fyrir Letf Leifsson). DÖMARI: Guðmtindur llaraldsson 3. AFTUR STANGARSKOT Á 18. mímúitiu síðari hálfileiks áttu Framarar afltur sitangar- skot. Rúmar Gisiíasiom fékk þá knöttiimm á eigin vaiil'ar'helmingi, sennilega rangstæður, em hann brumaði síðan upp með þumga Vestmannaeyj'avörmina í hiumátt á eft'i.r, og þegar hamin var kom- Texti Steinar J. Lúðvíksson. Myndir: Kristinn Benediktss. imn imm i vitateig IBV reið skot- ið af og aftur var um sentimetra að ræða. Knötturimm hrökk i stöngina og út á vöMinm aftur, þar sem Vestmanmaeyingar voru tófl staðar og tókst að afstýra hættummi. LOKS LÍFSMARK MEÐ ÍBV-LIÐINU Þegar leiið á síðari hálfleikimm bætbisit rigmiim'garhraglamdi við belgimgimn þannig að knatt- spyrmumennirnir voru sannar- lega ekki'öfundsverðir af aðleika við þessi skiiiyrði. Viijiimm hjá þeim virtiist l'ika vera i lágmarki og maður var farimin að búast við markaliausu jafnteffli, er Vestmanmaeyingar sóttu að Framtmarkimu á 71. mimútu. Framvörmiin var of sein á sér og Öm Óskar.sson náði að stimga sér imm fyrir hana og skora af situtitu færi, án þess að Guðmund ur HaiMstieins'som, nýliði í mairki Fram, næðá að koma við vöm- um. Þetta mark var ákafiega ódýrt og tilviijumarkemin.t. Franihafd á bls. 7 Sigurbergur Sigsteinsson og Öm Óskarsson berjast um knöttinn. Örn skoraði bírði mörk Eyja- maima í leikniun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.