Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 7
MORGU'NBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. J>ULÍ 1973 7 — Elías sigra5i Framhald af bls. 1 Elías hafði hins vegar 3603 stig eftir fyrri daginn, og fylgdi þeim ágæta árangri eftir síðari dag- imn. Var ánægjulegt að sjá hvern ig Ellias lagði sig fram, jafnvel þótt sigur hans væri orðinn ör- uggmr. Bætti hann fyrri árang- ur sinn í þrautinni um 564 stig, og er það glæsilegt afrek. Og Elías getur örugglega enn betur. 7000 stigin ættu að koma hjá honum þegar í sumar. Hörð barátta var um annað sætið milli félaganna Hafsteins Jóhannessonar og Karls West og var það ekki fyrr en í 1500 metra tblaupinu sem séð varð að Haf- steinn myndi hreppa silfurverð- launin og um leið sennilega einn- ig fjórða landsliðssætið í Evrópu bikarkeppninmi. Má miktð vera ef tugþraut er ekki eimmitt grein- in sem Hafsteimn ætti að ein- beita sér að, en hingað til hefur hann lagt mesta áherzlu á há- stökkið. 1 stangarstökki tugþrautarinn- ar jafnaði hirtn efni'legi iR-ing- ur, Sigurður Kristjánsson drengjamet EMasar Sveinssonar, með því að stökkva 3,60 metra. Sigurður er að ná góðu lagi á stöngimni — er farimn að ná að láta hana sveifla sér, og verður þá örugglega skamrnt að bíða enn betri árangurs. Þá setti Ás- geir Þ. Eiríksson nýtt piltamet í tugþrautinni, hlaut 3321 stig. ÚRSLIT: stig 1. EMas Sveinsson, IR 6875 (11,1 — 6,53 — 12,16 — 1,95 — 53,0 — 16,5 — 38,96 — 3,50 — 57,82 — 4:44,3). 2. Hafsteinm Jóhamness. 5896 (12,0 — 5,99 — 10,50 — 1,85 — 55 2 — 16,2 — 32,60 — 3,10 — 48,52 — 4:55,3). 3. Karl West Fredriksen, UMSK 5871 (11,1 — 6,45 — 10,09 — 1,85 — 55,2 — 17,6 — 29,20 — 3,30 — 44,48 — 5:09,0). 4. Stefán Jóhannsson, Á 5318 (11,4 — 6,00 — 10,54 — 1,65 — 54,8 — 17,0 — 35,02 — 2,30 — 52,76 — 5:59,0). 5. Sigurður Kristjánss., lR 5166 6. Guðlaugur EUertss., lR 4408 7. Ásgeir Þ. Eiríkss., ÍR 3321 Þeir sem hættu keppni voru þeir Valbjörn Þorláksson, Á og Guðmundur Jóhannesson, UMSK Valbjörn náði beztum árangri í 100 metra hlaupi: 10,8 sek., en Guðmundur var beztur í stangar stökki, stökk 4,05 metra. Beztu tugþrautarafrekin SKRÁ yfir 20 beztu tugþrautarafrek íslendinga frá upphafi breyttist töluvert eftir meistaramótið. Eiias Sveinsson skip- aði sér í fiirmmta sæti, en hann hafði áður átt tíunda bezta afrekið og bæði Hafsteinn og Karl West komust í hóp tutt- ugu beztu. 7354 stig Vallbjörn Þorláksson, KR 1967 7104 — Örn Clausen, iR 1951 7029 — Stefán HaMgrímsson, KR 1973 6933 — Kjartan Guðjónsson, lR 1966 6875 — Elias Sveinsson, IR 1973 6864 -— Björgvin Hólm, lR 1959 6749 — Ólafur Guðmundsson, KR 1966 6719 — Pétur Rögnvaldsson, KR 1958 6515 — Haukur Clausen, ÍR 1951 6357 — Daníel Halldórsson, IR 1957 6186 — Tómas Lárusson, UMSK 1952 6119 — Erlendur Valdimarsson, IR 1968 5987 — Firanbjörn Þorvaldsson, IR 1950 5938 — Jón Þ. Ólafssan, lR 1966 5907 — Valdiimar Örnólfsson, IR 1954 5896 — Hafsteinn Jóhannsson, UMSK 1973 5874 — Sigurður Friðfinnsson, FH 1952 5871 — Karl West Fredriksen, UMSK 1954 5857 — Ingvar Hallsteinsson, FH 1959 5853 — Einar Frímannsson, KR 1962 - Fram : ÍBV Framhald af bls. 3 Þegar staðan var orðin þann- ið í leiknum, 1:0 fyrir ÍBV, hefði mátt búast við því að Framarar hörðnuðu í baráttu simni og reyndu að jafna. En það var öðru nær. Það dofnaði enm yfir leik þeirra og síðustu minúturn- ar voru Eyjamenn mun ágeng- ari og áttu meira í leiknum. Á 77. mínútu tókst þeim svo að gullitryggja sigur sinn. Einnig það mark var hálifgert klaufa- mark. Há sendimg kom inn að Frammarkiinu. Örn Óskarsson, sem var bezti maður vallarims í þessum leik, fylgdi vel á eftir og tókst áð koma knettimum i Fram markið og skora þar með sitt anwað mark í þesisuim ieiik. Eftir þetta var nánast formsatriði að Ijúka leikmum og fátt eitt mark- vert bar við á þeiim mínútum, sem eftir voru. MISJAFNT EYJALIÐ Engimn vafi er á því að Eyja- liðið hefur verið mjög misjafnt i sumar. Stumdum geislar það af orku og fjöri, eins og t.d. á móti fBA og KR, en svo kemur óskilj- anleg deyfð yflr það, eins og I þessum leik. Ekkert vafamál er að það kemur tií með að veiikja iiðið mjög miikið að Ásgeir Sig- urviinssom hættir að leika með því. Hanm hefur verið sá ein- staklingur í fraimilínumni sem mest hætta hefur stafað af og hefur oft losað mjög vel um fyr- ir aðra sóknarleiiikmenn. Að þessu sinmi var það Örn Öskars- som sem stóð upp úr og barðist vo! — kammiski of vel, þar sem hann fékk gula spjald'ið í þriðja simm í suimar og fer þvi I leik- bamn, a.m.k. eimn leik. Ólafur Sigurvinsson lék nú sföðu miðvarðar í liðinu. Það reyndli töluvert á hann sem sMk- an í leiiknuim, em ekkent vafamál er samt sem áður, að Ólafur er betri sem baikvörður og það er hans staða. STAÐNAÐ FRAMLIÐ Það sem öðru fremur virðist hrjá FraumMðið um þessar miund- ir er að leikmeninirmir hafa ekki gamam af því að leika knatt spyrmu. Það er bæði gömul saga og ný að Isliandsmeisturum vegnar ekki allltof vel í næsta móti á eftir og þeir eru I erfiðri aðistöðu. Til að byrja með leggja ölll lið áherzlu á að sigra þá og síðan verður bakslagið í liðinu meira en efná stamda tál. Fnam- lið'ið virðist þó ekki til rwuna slakara en það var í fyrra. Að vísu eru veikari hlekkir nú en þá, t.d. markvarzlan, sem var ákaflega óörugg í þesSum leik. Þá vanitar Framara áberandi betra skipulag í sóknarleik sinn. Hefði það t.d. ekki venið reyn- andi í þessum leik að lei'ka meira upp kanitana og draga bakverðina út hjá Vestimanna- eyingum? í STÚTTU MÁI.I: Isliandsmótið 1. deild. Laugardal'svöMiur 28. júii. Úrslit: Fram — ÍBV 0:2 (0:0). Mörk ÍBV: Örn Óskarsson á 71. mín og á 77. mím. Áminning: Örn Öskarsson fékk gula spjaldið á 67. mim. Áhorfendur: 758. Það voru dæmdar 14 hornspyrnur á Breiðablik í fyrri hálfleik og oft skapaðist mikil hætta við mark þeirra, eins og sést á þessari mynd, en í þetta skiptið bja rgaðist allt á síðustu stundu. - IBA : UBK Framhaid af bls. 3 FYRRI HÁLFLEIKUR Blikarnir léku undan sunnan andvara í fyrri hálfleik og fátt skeði fyrir 10. mín., ef það er undanskiMð, að Guðmundur Þórð arson komst í þokkalegt færi strax á 1. mín. er hanm fékk knött inn í góðu færi eftir mistök Jó- hannesar Atlasonar, en hann hitti ekki markið. Greiniiegs taugaóstyrks gætti hjá leikmönm um beggja liða í byrjun, enda gerðu þeir sér ljósa þýðiingu lei'ksins. TVÖ MÖRK Á TVEIM MÍN. Á 11. mín. var dæmd horn- spyma á Blikana. Knötturinn var gefinn vel fyrir markið til Steinþórs Þórarinssonar, sem skoraði með skalla. Ekki var liðin nema mín. þeg- ar knötturinn lá í markneti Ak- ureyringa. Blikarnir sóttu upp hægra megin og gaf Helgi Helga son vel fyrir markið til Þórs Hreiðarssonar, sem skoraði með skalla. Þama var vömin illa á verði og Árni markvörður heldur se'nn á sér, að koma út úr mark- inu. Við markið tóku Blikamir nokkurn fjörkipp og áttu þokka- legar sóknárlotur og tækifæri tll að auka forystuna. Á 16. min. var Ólafur Friðriksson í dauða- færi, en Árni Stefánsson kom út úr markinu og varði og á 29. mín. var Ólafur áftur í dauða- færi, en Árni Stefánisson varði glæsilega. Síðustu 15 mín. áttu Akureyr- ingar nokkur góð tækifæri, sér- staklega þó á 36. mín. er Kári Árnason vár í dauðafæri eftir aukaspyrnu, en aEt bjargaðist á síðustu stundu. Til marks um gang leiksins í fyrri hálfleik, má geta þess að dæmdar voru 14 homspyrnur á Blikana, en engiin á Akureyriiniga. Eftir 14. hornspymuna, sem dæmd var á 40. min. munaði minnstu að Akureyrmgum tæk- ist að skora, en Helga Helgasyni tókst að bjarga á marklínupni. SÍÐARI HÁLFLEIKUR Akureyringar mættu mun ákveðnari til leiks í síðari hálf- leik, enda má sega, að þeiir hafi átt þá leikinn frá upphafi til enda og ég minnist þess ekki, að Blikamir hafi átt eitt einasta marktækifæri. 56. min. Hætta við mark Blik- anrna eftir hornspyrnu, en Ólaf- ur Hákonarson bjargaði naum- lega. 58. mín. Gott skot frá Kára, en rétt framhjá. ■< 61. mín. Ólafur Hiákonanson varði vel gott skot frá Ómari <af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Kára. 63. mín. Ómar skoraði með skalla eftir sendingu frá Kára Árnasyni. 78. mín. Sigbjörn Gunnarsson lék upp hægra megim og skailt í lokuðu færi i hornið nær og öll- um tl undrunar hafnaði knött- urinn í netinu. Ólafur Hákomar- son var illa staðsettur, þar sem hann hefur sennilega reikinað með fyrirgjöf. 89. mín. Sókn Akureyringa. Ómar Friðriksson gaf vel fyrir til Sigbjörns, sem stóð einn og óvaldaður fyrir framan mitt markið. Ætlaði hann að skora nettlega með inmanfótarsendimgu, en Ólafur Hákonarson var vel með og varði á skemmtilegan -og óvæmtan hátt. LEIKMENN Ekki sé ég ástæðu til áð hæla neinum i liði Bli'kanna áð þessu Sinni, en skástir voru Þór Hreið arsson og Haraldur Erlendsson, að ógleymdum ungum pllti Guð- mundi Al'freðssyni, sem kom inmá í siðari hálfleik og lék nú sinn fyrsta leik. Þar held ég að sé gott efni á ferðinni. Kári Árnason var beztur í liði Akureyringa og var hann Sí- vinnandi allan tímann. Þá var Gunmar Austfjörð traustur að vanda, svo og Sævar Jónatans- son. Annars átti liðið í heild frem- ur þokkalegan leik. Dómari var Guðjón Finnboga- son og var hann bezti maðurinn á vellinum. f STUTTU MÁLI Islandsmótið 1. deild. Akureyrarvöllur, 28. júlí. Úrslit: ÍBA — UBK 3:1 (1:1). Mörkin: Steinþór Þórarinsson IBA á 11. mín. Þór Hreiðarsson UBK á 12. mín. Ómar Friðriksson ÍBA á 63. min. Sigbjörn Gunnarsson iBA á78. mín. Áminning: Engin. Áhorfendur: 800. N-írland 4 1 1 2 4:5 3 Kýpur 5 1 0 4 1:12 2 7. riðill I sjöunda riðli eru Spánn, Júgó slavía ag Grikkland. Ljóst er að baráttan verður hörð á miilli Spán ar ag Júgóslavíu, en er liðin mættust i fyrri leik sínum á Spáni varð jaifmtefli 2:2. Úrslita- lei'kur riðiisins verður því væntan leiga 21. okt. er liðin leika í Júgó- slavíu, en auk þess á Grikkland eftir að leiika við Júgóslavíu 19. desember. Staðan: Spánn 3 2 1 0 8:5 5 Júgóslavía 2 1 1 0 3:2 3 Grikklarad 3 0 0 3 3:7 0 8. riðill I 8. rlðli eiga þau lönd sem berj ast um siigurimm: Skotiand ag Tékkóslóvakia, efitir að lei'ka báða lei'ki sína. Fyrri leákurdtrin fer fram í Skatlandi 26. septem- ber og siðari lei'kurinn í Tékkó- slóvakíu 17. október. Flestir veðja á Skotlaind í þeirri baráttu, enda standa þeir nú þegar betur að vígi í riiðlimuim. Staðan: Skotland 2 2 0 0 6:1 4 Tékkóslóv. 2 1 1 0 7:1 3 Danmörk 4 0 1 3 2:13 1 Staðan í riðlinum varð þessi' Sovétríkim 4 3 0 1 5:2 6 írland 4 1 1 2 4:5 3 Frakkland 4 1 1 2 3:5 3 — Fáir útvaldir Framhald af bls. 8 sigraði Rúmenía 1:0. Aðrir leikir sem efti r eru í riðlinum: Albanía- Finnland (10/10), Rúmenía-Finn land (14/10), Aibanía-Austur- Þýzkalamd (3/11). Staðam: Rúmemía 4 3 1 0 8:2 7 A-Þýzkaland 4 3 0 1 12:2 6 Finnland 4 112 3:11 3 Albanía 4 0 0 4 1:9 0 5. riðili Öll löndin þrjú sem leifca í 5. riðld eiga þar siigurmötgiuléika, en eins og dæmið stendur nú eiga Pólverjar mesta möguteika. Þurfa þeir aðeins að sigira Walea á helmavelli (26/9) ag niá stigi af Englenidinigum á Wembl'ey (17/ 10). Dæmið gætl alveig eins snú- izt við og Walesbúar sigrað, en Emgfendlngar eiga eimnig góða möigufelka. Væri það a.m.k. saiga til næsita bæjar ef heimsmeistar arnir frá 1966 kæmust ekki i loka keppnina að þessu sinmi. Staðan: Wales 3 1 1 1 3:2 3 Eragland 3 1 1 1 2:3 3 Póiland 2 1 0 1 2:2 2 6. riðill Eiinniig i þe.ssum riðli er afar tvisýn barátta ag þrjú lönd eiiga enn möguleika: Búl'garía, Portú- •gal og Norður-Irlaind. Fjórða land ið sem er í riöl'muim er Kýpur. Eftirtaldir leikir eru eftir í riði- inmm: Norður-lrland-BúIgaría (26/9), Portúgal-Búlgaría (13/ 10), Portúgal N-lrland (4/11) og Búlgaría-Kýpur (18/11). Staðam: Búigaría 3 3 0 0 9:1 6 Portúgai 4 2 1 1 7:3 5 9. riðill Níundi og siðasti Evrópuriðill- iinin er án efa sá erfi'ðaisti, þar sem siigurvegarimn í horaum þarf að lei'ka siðarn við sigurvegara í 3. r'ðli S-Ameríkukeppnirinar, Chile eða Perú. Sovétmeran hafa þegar tryggt sér þennan keppni'srétt með því að si'gra örugglega í riðl iraum, en róðuriran í Amieríkuleikj unum verður örugglega erfiður fyrir þá. Fyrri lelkurinn fer fram í Sovétríkj'urauim, en sá siðari i Ameriku. Þessi skenimtilegi og frægi leik- maður verður að láta sér nægja að fylgjast nieð heimsmeistara- keppninni af áhorfendapöllunum. Allan Bail, leikinaður Arsenal, hefur verlð sett-ur i keppnisbann í heimsmeistarakeppninnl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.