Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — t»RH>JUDAGUR 31. J'ÚLl 1973- Kkki er okkur kunnugl um hvað dansinn sem FH-ing’urinn og Ha.ukamadurinn st.íga heitir, en það væri ekki fráleitt að kalla hann „Hafnar fjarðartwist“. 18 valdir í N orðmannaslaginn A FIMMTUDAGINN leika ís- lendingar landsleik við Norð- menn á Laugardalsvellinum og í gær vaidi landsliðsnefnd- in 18 manna hóp tii leiksins. Ekki voru gerðar neinar breytingar frá leik.junum við A-Fjóðverja, nema hvað tveim ur mönnum var bætt við hóp- inn, þeim Karli Hermanns- syni og Elmari Geirssyni, sem dvalizt hefur við nám i Þýzka- landi. Eftirtaldir voru valdir í Norðmannaslaginn: t»orsteinn Ólafsson, iBK, Diðrik Ólafsson, Vikingi, Ól- afur Sigurvinsson, iBV, Ástr- áður Gunnarsson, iBK, Guðni Kjartansson, ÍBK, Binar Gunnarsson, ÍBK, Friðfinnur Finnbogason, fBV, Marteinn Geirsson, Fram, Gisli Torfa- son, iBK, Guðgeir Leifsson, Fram, Ásgeir El'íasson, Fram, Karl Hermannsson, iBK, Ól- afur Júliusson, fBK, Matfihías Haligríms'son, ÍA, Ásgeir Sig- urvinsson, iBV, Örn Óskars- son, ÍBV, Teitur t-órðarson, lA og Elmar Geirsson, Fram. ÍSLANDSMÖTIÐ 3.DEILD STEFNIR — BOLUNGARVfK 4:0 Mörk Stefnis: Magnús Jónasson 3, Eivar Friðbertsson 1. Stefnir er greinilega næstbezta liðið í Vestfjarðariðli þriðju deildar en liðíð stendur Isfirðingunum þó talsvert að baki. Stefnir hafði yfirburði i leiknum v ð Boivíkinga sem fram for á Isaíirði á laug- ardaginn. Ekki hefur verið hægt að leika á Súgandafirði í sumar vegna vallarleysis. ÍRÍ — HSS Strandamenn gáfu leikinn og hafa ísfirðingar því lokið leikjum sönum í riðlinum með fullu húsi. LBIKNIR — SINDRI Sindrí gaf Ieikinn við Leikni. AUSTRI — LEIKNIR 2:3 Mörk Austra: Bjarn: Kristjánsson og Jón Steingrímur Baidursson. Mörk Leiknis: Stefán Garðarsson 2 og Elías Jónasson 1. Bftir atvikum var sigur Leiknis í þessum leik verðskuldaður, leikurinn var skemmtiiegur og á tíðum vel leikinn. Leiknir er nú Jw/minn í úrslit í þriðju deildinni og hefur un.nið Austfjarðariðil þriðju deildar með glæsibrag. USVS — FYLKIR 5:7 Mörk USVS: Saivar Júlíusson, Skúii Guðmundsson, Finnur Ing- óiísson, Sigurgísli Ingimarsson og eitt markanna var sjálfsmark. Mörk Fylkis: Gúðmundur Bjarnason 2, Baldur Rafnsson 2, Guð- roandur Sigurðsson 2 og Magnús Axelsson 1. Fylkismeninirnir vanmátu greinilega andstæðinga sína í þessum en rönkuðu þó aðeins við sér eftir að USVS hafði skorað fyrsta markið strax eftir upphafsspyrnu. Fylkir komst i 3:1 og eftir það var sígur liðsins öruggur. Fylkir er kominn í úrsilitakeppni þriðju deiiídar, en þar verða þeir þó að gjöra svo vel að leika betur en að þessu sinni ef þeir eiga að gera sér einhverjar vonir um siigur í deiMinni. Leikmen.n USVS eiga hrós skilið fyrir þen.nan leik, þeir börðust allan tímann og gáfust aldrei upp. UMSS — MAGNI 0:0 Magni sótti á móti vindinum i fyrri hálifleiknum og náðist þá oft éigætur samleikur. 1 síðari hálfleiknum gerði svo logn, en i staðinn íyrir rokið tók við hellirígning. Leikmenn Magna voru að vonum ©rðnir þreyttir effiir að berjast á móti vindinum aldan fyrri hálf- íeikinn, en áttu samt hættulegustu tækifæri síðari hálfleiksins. Skagfirðingar'nir börðust af krafti allan leikinn en höfðu ekki eristtdl sem erf'ði. í NorðurOandsrii'r'nuín er emn m'kii óvissa um hvaðá lið siigrar, Magnii stendur þó bezt að vígi og ef iiðið sigrar Eyfirðinga annað kvöld koTrfast þeir í úrsiitakeppnina. Tapi þeir íhins- vegar fyrir UMSE getur farið svo að þrjú lið verði efst og pöfh í riðiinum, Magni, UMSE og KS. Haukar hjálplegir FH — tvö sjálfsmörk og misheppnuð vítaspyrna er FH vann 5:1 Hafinarfjarðarliðiin FH og Hauk ar léku í 2. deilc’ á laugardag-inn og fór það tæpast á miilli mála hvort liðið var sterkara í leikn- um. FH-ingairniir bæði spiluðu betur og áttu hættulegri tæk'- færi, því var það að manni fannst óþarfa hjáipsemi hjá Haukun- um að skora tvö sjálfsmörk í leiknum og auk þess miisnotuðu þeir vitaspyrnu. Orslit leiksins urðu 5:1 FH í vil — helzt til miki'll munur eftir gangi leiks- ins. Um miðjan fyrri hálfleikinn skoraði Helgi Ragnarsson tvö mörk, annað að vísu með góðri hjálp Hauka-leikmanns, en mátt- laust skot Helga fócr af miðverði Hauka i netið. FHe'ngar léku und an sterkum vindinum í fyrri hálf léiknum og voru þá mun at- kvæðameiri, þeiir gátu þó ekki komið í veg fyrir að Steiingrím- ur Hálfdánarson skoraði fyrir Hauka á síðustu mínútu hálfleiks ins. 1 síðari hálfleiknium færðist meirí hiti í leikinn á sama tíma og áhorfendum varð kaldara, rokið hafði lægt en hellirigning tekið við. Pétur Stefensen skor- aðii tvö góð mörk fyrir FH og breytti stöðunni í 4:1 þegar uro 20 mínútur voru til leiksloka. Leikmenn beggja liða gerðust nú æstir og voru þrír þeirra bók aðir og Loga Ólafssyni vísað af leikvelii. Fimmta mark FH-inga var sjálfsmark Hau'kanna og kom það eftir másheppnaða auka spymu út við hliðarlínu. Er 5 mínútur voru til leiikisloka fengu Haukar tækifæri til að bæta öðru marki sínu við, en Arnór Guð- mundsson skaut himinhátt yfir mifit markið úr spyrnunni. Nokkur forföll voru í liði FH VÖLSUNGAR léku á laugardag- inn við Neskaupstaðar-Þrótt á Húsavík og höfðu heimamenn talsverða yfirburði i leiknum en sigruðu þó aðeins 3:0. Eftir gangi leiksins og tækifærum hefði sig- urinn getað orðið stærri, en Völs ungunum gekk illa að nýta tæki- færi sín. Alian fyrri- háiifleikimin börðust Þróttarar g.riimmileg.a og gáfu ekkd eftir um toinimiu, þe im varð þó ekkert ágenigt viö mark Vöiis umigs oig markvörður Húsvík- iniga átitii máðuigan dag. í síðari hálflei'kniuinim spnunigu Aiustfirð- imgarnir og um miðjan hálflieik- inm kom fyrsita m.arkið. Eftir ianigt iintnkasfi sköEuðu þedr Am- ar og Jóhanines iinn í vítafieiig Þróttar og Krisitinin Jörumdsson skaut góðu fikoti sem míarkmiaður Þróttar miisstd frá sér og Hredmrn EHiðasoin renndi knettimum í netið. Aarniað markið kom Eit'iu síðar. Jóhiainn'es fékk stungubolta iinrn fyrir Þrótitarvömima ag skoraði örugigdeig.a. Síðasta markið kom sv.o er sjö mínútur voru til loka leiksdns. Hreini Elijðasynd var brugðið í vítaite.jgi Þróttar og úr vitaspymumnd sem dæmd var skoraði Hreinn öruigtgleiga. Það bar tiil tdðiinda í leibnum að Brynjólfi Markússynd var vís- að þessu sinmi, em það kom ekki að sök, bezlu merai FH i þess- um lei'k voru þeir Dýri, Pálmi og Jón Hinriksson. 1 liði Hauk- anna voru mi ð va 1 iarspil airarn iir og bakverðirnir sterkastir að að af leiikvelli, .auik þess voru tveir bókaðir í lied'kinium, Brymjólf ur var sterkastur Þrótfiara, em hjá Vöisumgi komust Jóhammes ag Páll RikharðiS'Sian bezt frá ieitev- um. í 100 metra grindahlaupi. — Lára setti met Framhald af bls. 1 landsmetið, ásamt Lárn Sveins- dótttir og var það 15,1 sek. I há- stökkskeppni íimmtarþrautarinn ar setti svo B.jiirk Eiriksdóttir, ÍR, nýtt telpnamet með því að stökkva 1,51 rnetra. Keppn'n í fimmtarþrautimni var nokkuð skemmtileg, og hafði Ingumn Einarsdóttir góða for- ystu eftir fyrstu tvær greimam- ar: 100 metro grindahiaup ag kúluvarp. Lára dró svo veru- lega á í hástökkimu, þar sem hún stökk 1,63 metra og náði forystu í langstökkinu, stökk 5,39 metra. Báðar stúlkurnar hlupu svo 200 metra hlaup á góð- um tíma. Er sennilegt að fjórar fyrstu skipi landsiið Islands í komandi Evrópubikarkeppnd í fiimmtarþraut kvenna sem fram fer á Laugardalsveiiinum eftir hálfan mámuð.og ættu allar stúlk urnar að eiga möguleika á að bæta enn áramgur sinm verulega. Úrsliit i fimmtarþrautinmi urðu þessi: (Keppnisgreinar taldar í þessari röð: 100 metra grimda- hlaup, kúluvarp, hástökk, lamg- stökk og 200 metra hlaup: stig 1. Lára Sveinsdóttir, Á 3503 (15,5 — 7,98 — 1,63 — 5,39 — 26,4). 2. ínigumn Einarsdóttiir, IR 3316 (15,0 — 8,89 — 1,40 — 4,99 — 25,9). 3. Ása Halldórsdóttir, Á 2829 (18,3 — 8,45 — 1,45 — 4,94 — 28,7). 4. Kristin Björnsdóttir, UMSK 2771 (16,0 — 8,79 — 1,54 — 3,42 — 28,0). 5. Björg Kristjámsd. UMSK 2440 (17,3 — 7,06 —1,25 — 4,68 — 29,4). 6. Björk Eiríksdóttir, ÍR 2434 (18,3 — 7,05 — 1,51 — 4,09 — 31,0). 7. Ásta B. Gunnlaugsd., ÍR 2401 (19,8 — 6,16 — 1,35 — 4,49 — 27,6). 8. Liija Guðmundsófitir, ÍR 2321 (20,9 — 8,20 — 1,25 — 4,78 — 27,4). — Fyrirliðar Framhald af bls. 2. því að þeir vimni mótið með fullu húsi stiga. Eins víst tel ég að Breiðabliksliðið fal'li í 2. deild. Um Framliðið sagði Jón: — Við erum ekki með eins gott lið og í fyrra, hver svo sem ástæðan er. Ein af þeim er örugglega sú að við höfum miisst Þorberg Atlason úr mark'nu, og mumar um minna. Hins vegar held ég að það sé einungis tímaspursmál hve- nær við ná-um okk-ur aft.ur á strik — það gerist öruggiega innan tlðar. Giiðniundiir Jónsson, UBK: Hinn gamalreyndi leikmað- ur Breiðabliiks í gegnum árin, G iðmundur Jónsson, var fyrirliði á ieikvelli gegn Ak- ure-yringum. Eftir leikinn hafði hann þetta að segja: — Jú, ég var hættur í knattspymunini, en var beð- inn að 'kama aftur og hecf nú leikið þrjá leiki með liðinu. Það hefur gengið illa að und- anförnu og sé styrkur fyrir liðið, að ég sé með, finnst mér sjálfsagt að gera það. Annars er annarra að dæma um slíkt. — Sigur Aikureyringa var sanngjarn í dag. Ég held, að mnarkatalan 2:1 hefði gefið réttari mynd af leiknum. A'kureyringar voru befiri, sér- staikilega höfðu þeir betri tök á miðjunni. — Nei, Breiðablik er ekki fallið ennþá. Við eigum enn van um að bjarga oklkur og við munum berjast til síðasta blióðdropa. Ef við hins vegar föUium, munum við falla með saemd cg koma á ný í 1. dei'ld eftir eitt ár, reynislunni ríkari. — Ég á enga skýringu á því, af hverju okikur gengur srvona illa, nema ef vera skyldi að hinir ungu og efni- legu leikmenn oikkar hafi æft of lengi, þannig að það sé komin þreyta og leiði í liðið. — Kef'lvíkingar eru áber- andi beztir, enda er ldðið skiþað jöfnum leikmönnum og mikil.1 samíhugur er hjá þeim. Þeir eru eins og einn maður i öl'lu sem þeir gera. Hvaða lið feMiur, vil ég ekkert um segja, en það verður ekki Breiðablik. — Bezti leikur okkar í mót- inu var síðari hálfleikurinn gegn Val, en við vorum undir 0:5 í hiáifleik og hefðum get- að jafnað með sanálheppni. Þá var leikur okkar gegn IBV ágætur. þessu sinni. — áij. Yfirburðir Völsunga — en sigurinn aðeins 3-0 yfir Þrótti, Nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.