Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGOTt 31. JÚLl 1973 ÞríUnn Hafsteinsson — efni- legiir íþróttamaður. Þráinn setti met E3TT sveinamet var sett í auJkakeppni sem fram fór jafnhliöa meistaramótin-u í tugþraut og fimmtarþraut kvenna. Metið setti ungur pilt ur úr HSK, Þrálnn Hafsteins- «on, en hann kastaði karla- kringlunni 39,26 metra. Þrá- inn hefur vakið sérstaka at- hygli fyrir ágæt afrek sin í siumar, en hann hefur sett siveinamet i kringlukasti með sveinakringlu — kastað 61,76 metra. Gamia metið átti Ósk- ar Jakobsson, lR, og var það 57,18 metrar. Er Þráinn eitt mesta frjálsíþróttamannsefni sem fram hefur komið í lang- an tima og haldist áhugihans og ástundun, er ekki að efa að þama er á ferðinni piltur sem mikið á eftir að láta að sér kveða í framtíðinni. 1 aukakeppninni hjó Guð- rún Ingólfsdóttir, UStí, nærri meti sínu í kúluvarpi — kast- aðd 11,86 metra. TUGÞRAUTARKEPPNI meistaramótsins var jafn- framt fyrsta bikarkeppni S tugþraut miiM félaga sem fram fer hérlendis, en ákveð- ið var að koma á þeirri keppní á síðasta ársþingi FRl. Mun keppni þessi eftir- leiðis verða sjálfstæð. Sams konar keppni er í fimmtar- þraut kvenna. Reiknaður er árangur tveggja beztu frá hverju félagi í bikarkeppninni og að þessu sinni stóð keppni í karlaflokki milii ÍR og UMSK og var hún- nokkuð tvi sýn. Hefði Valbjöm Þorláks- son náð að ljúka þrautinni, er hins vegar ekki ósennilegt að Ármenningar hefðu hlotið bikarinn. ÍR-sveitin (Elías og Sigurð- ur) hlutu samtals 12.041 stig. UMSK-sveitin (Hafsteinn og Kari) voru með 11.767 stig. B-sveit fR (Guðlaugur og Ás- geir) var með 7.729 stig. í fimmtarþrautinni sigraði hins vegar sveit Ármanns (Lára og Ása) örugglega. Hlaut sveitin 6.332 stig. lR- sveitin (Ingunn og Björk) var með 5.750 stig og UMSK-sveit in (Kristín og Björg) var með 5.211 stig. B-sveit ÍR (Ásta og Lilja) var með 4.722 stig. Fáir enn útvaldir þótt undankeppni H.M. sé vel á veg komin NtJ er ekki nema tæpt ár þangað til aðalkeppni heimsmeistara- keppninnar i knattspymu hefst í Vestur-Þýzkaiandi. Þar munu 16 þjóðir keppa um hinn eftir- sótta titil „heimsmeistarar í knattspyrnu" og þann veglega verðlaunagrip sem því sæmdar- heiti fylgir. Af þessum 16 þjóðum komast aðeins tvær i keppnina, án undankeppnl, þ. e. heimsmeist aramir núverandi, Brasilíumenn og svo gestgjafamir, Vestur- Þjóðverjar. Undankeppni er enn í fullum gangi, og aðeins fáar þjóðir hafa tryggt sér farseðla til Vestur- Þýzkalands. Sennilegt er að Evr- ópuþjóðirnar sem þar keppa, auk Þjóðverjanna, verði Svíþjóð, Ital- ía, Holland, Rúmenía, Póliand, Búlgaria, Spánn og Skotland, þótt enn sé reynðar of snemmt að vera með spádóma. MIKILL ÁHUGI Ljóst er, að fimamikiE áhugi er á lokakeppinSinmi og sem dæmi um það má nefna að eftir frá- bæra frammistöðu Svía í ietkjum siiniuim við Ungverja og Austur- rikisimieinin, saldust þeir 4000 máð- ar seim Sviþjóð vair út'hlutað, á meftima. Ljóst er að hörð barátta verð- ur í haust uim sæti í úrsliitateeppn immá. 26. septiember eiiga Steotar kosit á þvl aö trj'ggja sér sess með því að sigra Tékkana í leik sem þá fer fram i Glasigow. Sama dag mætasit Waíes og Póllamd og igötur sá leikur ráðið úrsli-tuim í 5. riðii, em í honum eru með áðuir- töMurn ilorudum Bngiland og væru það sannarlega mikil tíðindi ef fyrrverandi heimsmeistarar og að margra dómi sterkasta iands- lið heimis, kæmist ékki í loka- teeppnimia. Emglemdinigar töpuðu Mk stnum við Pólverja 0:2 sl. vor og miinnka vomir þeiirra veru ieiga við það. Hér á eftir er rakið hvemiig kieppnim hefur gengið fyrir siiig til þessa í Evrópu og Afriku, em síð ar verður fjaJiað um ieiki í Am eríku og Asíu. 1. riðill 1 fyrsta riðli leika Ausíurríki, Malta, Sviþjóð og Ungverjaland. Eftir er að leika eimn leik: Malta- Sviþjóð, og fer hamm fram 11. móvecmiber n.k. Svíar þurfa að siigra í þeim lieik með tvegigja marka mum til þess að trygigja sér sæti í lokakeppniinmi í Þýzka iamdi. Ætti það að vera auðvelt fyrir þá, þar sem þedr siigruðu Mölíu 7:0 i liedkmium í Sviþjóð. Tapi Svíar eða geri jafnitefli keirrast hins vetgar Ausiturríki áfram. Helmut Kaiser — framkvæmdastjóri Alþjóðaknattspyrnusam- bandsins með hinn nýja verðlaunagrip sem keppt verður um í HM 1974. Staðam í riðldmium er þessd: Austurriki 6 3 2 1 14:7 8 Umigverjad. 6 2 4 0 12:7 8 Svlþjóð 5 2 2 1 13:7 6 Mialta 5 0 0 5 0:18 0 2. riðill Löndsm siem leiltea i öðrum riöM eru Luxemburg, Ítalía, Tyrklamd og Sviss. Eftir er að ledtea eftir- talda ieiki: Sviss - Lu xemburg (26/9), Itailía-Sviss (20/10), Tyrk lamd-Svisis (18/11). Staðam í þeiss um riði’i er ákaflega óljós, e« Ita Jía og Sviss berjast um sætið í tokakeppn immi. Ítadía stemdur óneitanlega vel að vígi, em þarf að sdigra Sviss á heimavellá táJ þess að hreppa hmossið. Stiaðam í riðldmium: Italía 5 3 2 0 10:0 8 Sviss 3 12 0 1:0 4 Tyridianid 5 1 2 2 3:3 4 Luxemburg 5 1 0 4 2:13 2 3. riðill Þriðji riðiM er riðili Islemdimig®, em sem kunmugt er ledka þar með þeim BeiLgía, Hollamd og Noreigur. Slagurimri um úrsldtasœtið sitemduir mil'li Beligíu og Hollamds og fer sá leikur fram í HoMamdi J8. nóv. Aðrir leikir sem eftir eru: Islamd-Noregur (2/8), ís- lamd-Ho]!amd (22/8), Holland-ís- lamd (28/8), Noregur-HoMamd (12/9), Beligía-Noregur (31/10). Slagurinin um neðsta sætið gétur orðáð spenm.andi. Til þess a ð kom asit upp fyrir Noreg þcirf Islamd að vdmma siigur á Laiuigardalsvelílr imium og má heldur ekki tapa mjög stórt á móti Hollemdimigum. Staðam: BeiLgía 4 3 10 10:0 7 Hollamd 2 110 9:0 3 Noreigur 3 1 0 3 4:12 2 Islamd 3 0 0 3 1:12 0 4. riðill Að margra dómi er þarna um léttastia Evrópuriðd'limn að ræða, þ.e.a.s. að enigim eim þjóð sem leik ur í honum á framúrskaramdi liði á að skipa. Baráttan stendur miili Rúmemíu og Austur-Þýzka- lamids og ráðast úrsiitám setnmidega er idðdm mætast í Austur-Þýzka- lamdi 26. september. I Rúmemíu iFramhald á bls. 7 Frestað og flautað af í þriðju deildinni ÞVl verður tæpast neitað að framkvæmd knattspyrnumót- anna er með allt öðrum og betri brag í sumar en undan- farin ár. Snnrður hafa sjaldn- ast hlaupið á þráðinn og þá ekki nema í þriðju deildinni. En þar hefur nokkrum sinn- um viljað brenna við að skipu- lag og framkvæmd væri ekki eins og bezt væri á kosið. Sjaldnast hefur það þó verið vegna slælegrar frammistöðu mótanefndar KSf eða eftirlits manna dómara. Þvert á móti, þessir aðilar hafa oftsinnis séð um að ieikir gætu farið fram þó fyrirvara hefðu þeir lítinn. Framkvæmdaaðilar í héraði og einstakir dómarar eru hin- ir seku í flest skiptin og verða afleiðingar trassaskapar þeirra gerðar að umræðuefni hér. Slðastliðmn hálfan mánuð hefur þurft að fresta fjórum leikjum á síðustu stundu og tveir voru gefnir — hér er ekki átt við ieiki sem frestað var með samþykki mótanefnd ar KSI. Tökum fyrst sem dæmi ieik Aftureldimgar og Grindavíkur í b-riðli þriðju deiödar sem fram átti að fara þann 21. júli. Eftir að leik- menn Aftureödingar höfðu lagt á siig fyrirhöfn og kostin- að við að komast til Grinda- víkur mætti enginn dómari er leikurinn skyldi hefjast. Urðu gestirmr því að snúa heim án þess að leikið væiri — 10 þús- und krónum fátækari og það eru ekki svo litlir peningar fyrir lítið félag. - Þann 14. júlí átitu Njarðvík- ingar að leifca við USVS á Hvolsvelld, kvöldið íyrir um- ræddan dag var þeim leik þó frestað að beiðni Njarðvík- inga og ákveðið að leika viku síðar, þann 21. júlí. Þann dag var leikmönnum USVS smal- að saman víðs vegar að úr Vestur-Skaftafellssýsöu, sum- um um lanigan veg. Þegar leik urinn skyldi hefjast og dóm- arinn ætlaði að flauta leikinn á, sáust Njarðvíkingar hvergi. Leikurinn var flautaður af, dæmdur Njarðvikinigum tapað ur, en áhorfendur og leitemenn USVS smeru heim eftir að hafa verið narraðir af Njarðvíking- um út á völö. Þetta hefði mátt koma í veg fyrir með einu sSmtaöi kvöldið fyrir leite. Kitt dæmi að vestan. HSS og Stefnir áttu að leika á Hólmavík 21. júli. Stranda- menn höfðu mikinn viðbún- að og nokkrir ieilkmenn iiðs- ins höfðu frestað róðri vegna fyrirhugaðs feiks. En viti menn, á síðustu stundu boð- uðu Súgfirðinigamir forföll og komu hvergi. Strandamennirn ir höfðu hins vegar farið um Jangan veg til leiks við Súg- firðinga í júndmánuði, sú ferð var kostnaðarsönri fyrir HSS því leiigja þurfti flugvél undir leikmennina — svo ekki sé minnzt á vinnutapið. Stranda- menn hefðu getað fengið nokkrar krónur fyrir heima- leikinn á móti Stefni upp í fyrrnefndan ferðakostnað, en ekkert varð aí því. í Norðurlandsriðli ætlaði Leiftur frá Ólafsifirði að vera meðal þátttakenda en liðið dró sig út úr mótimu eftir að búið var að skipuleggja leikdaga í riðlinum. Vegna þessa, hvíla nær alöitaf tvö lið um hverja helgi, meðan tvö leika. Keppn in dregst þvi óþarflega mikið og lengra Mður á miöli leikja hjá félögunum. I Austurlandsriðlinum hafa svipuð mál komið upp og má nefna leik Vals og Spyrnis fyrst 5 mótinu, en leiknum varð að fresta vegna skróps dómara. Dómarinn dæmdi á sama tima annan leik í riðl- dnum, en lét ekki vita um að hann gæti ekki dæmt þann leik sem hann átti að dæma. Þá er greinilegt að dómarar Austfirðiniga eru ekki of vel inni i knattspy rnulögun mn, en það máö verður ekki rætt hér. Mörg þeirra liða sem taka þátt í keppnimni i þriðju deild gera það meira af viöja en mœtti, meira tiö að vera með en til að hala inn stiig. Þessi öið feggja þó oft meira á sig en menn gera sér grein fyrir. Fjariægðir eru miklar á milöi Mða í sama riðli og taka ferða lög því mikinn tíma, má þar niefna að Eskfirðingar verða að ferðast i tíu tima til leiks við Hornfirðiniga og Stranda- menn þurfa að ferðast í 12 tima til leiks við ísfirðiniga, svo framarfega sem þeir leggja eteki í kostnað við að feiigja flugvél. Liflu félögin í 3. deild hafa ekki úr miköu fé að moða og verða því einstak- ír teikmenn oftast að leggja út fyrir kostnaði. Það er miður að ánægju þessara íþróttamanna skuli veira spiölt og áhugi skertur þagar aðrir hugsa aðeins um eiginn hag eða hugsa alls ekki. Dæmin um fresitanir og leik- gjafir hér að framan orsök- uðu vonbrigði og teiðindi. Þau hefði hæglega mátt koma í veg fyrir með eiinu siiimtali, en var ekki geirt. Eftirmálin verða svo aKtaf leiðinJeg og geta komið af stað krytum á miölli félaga sem í flestum tíl- vifcum eru ónauðsynlegar. — á.ij.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.