Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNiBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1973 f ■'VÍ-' ‘ B ■.hiny^wniijii - . . Harðfylgni Karls Hermannssonar skapaði fjórða mark ÍBK í leiknum við Val. Hann stöldí yfir Signrð Haraldsson, Valsmarkvörð, og náði að sentla knöttinn ínetið. H Titillinn blasir nú við IBK — eftir að liðið vann Val í annað sinn 4:0 á keppnistímabilinu KEFLVÍKINGAR voru hinir öruggu sigurvegarar í leikn- um við Val í Keflavík á laugardaginn og sannast sagna þá virðist fátt geta komið í veg fyrir að Keflvíkingar verði hinir öruggu Íslandsmeistarar í knattspymu 1973. Að níu leikjum loknum hafa Keflvíkingar hlotið 18 stig eða fimm stigum fleira en næsta lið, sem er Valitr. Keflvíkingarnir hafa ekki tapað stigi til þessa og markatala liðsins er sér- Lega glæsileg. Ef svo heldur sem horfir verða Keflvíkingar fyrstir liða til að hljóta fullt hús stiga í 1. deildinni eftir að liðunum var f jölgað í átta. Hvað er það þá, sem gerir lið iBK að svo sterkri heM sem rauin ber vitni? Kefflvikmgamir komu aillra liða sterkaistir til keppni í upphafi mótsins og þeir hajfa ekkert slakað á, en það er sjairlgæfit með isilienzk lið að þau daJli ekki eftir nokkurra leikja velgengmL í liði ÍBK eru marg- ir af okkar snjöluustu ieikmönn- luirn og í Mðiniu er ekki till veikur hlekkur. Á varamannabekkjiun- um sitja svo leiikmenin, sem væru gjaiMgemgir í hvaða ísienzkt lið sem væri, en Keflvíkiingarnir hafa venið heppnir og meiðsh hafa ekki hrjáð leifcmenn iiðsins nema að litiu leyti. Leáikmenn iBK þekkja hver annian og vita hver næsta hreyflnig samherjans verður. Þeir eru íikamlega sterk- ir og óstöðvaindi þær 90 mínútiur, sem leikurinn stendiur yflr. Þá er eitrt aitriðl, sem vert er að veita athygJii, að ÍBK-lið’ið hef- ur átf óvenjuimikilM velgengni að fagna í sumar, en samt hafa leik- menn Mðsins ekki ofmetnazt og slakað á. ölll þessi atiriði Vinna saiman að þvi að gera ldð iBK að sterkri heiiM, sem stefnir h-rað- byri að ísiamdsmeistaratitíMnum. Bn hverjum er þá þessi vel- gen.gnd að þaikka? Joe Hooley tök við iBK i vor og á skömmum tfima gerði hann liðið að því stór- velidii, sem það hefur verið i sum- m. Hooley þjálifaði enstat liö úr 4. deild sd. vetur og getak mjög iMa, en er hatnn kom hirngað varð ainnað uppi á temingniuim og hann á ekki sízt heiðurinn af vel- gemgni Keflvíkinga i suimar. Sjálf ur segir Hooley að hann hafi aildrei hafit betri mannskap tiil að Virnna úr. HVAÐ MEÖ VALSLIDIÐ? Valistaðið hefur átt mjög mis- góða leilki í suimar. Einn daginn 'hafa þeir leikið betur en íslenzk líð bezt gera, en hinn daginn hafa þeir verið sem börn innii á vellhnum. Á móti ÍBK á lau.gar- daginn virtusit Vai'jsmemnirnár dæmdir tifl að tapa. Þeir komu þó grein.ilega með því hugarfari inn á völlinn að súgra, en þegar á hóiimimn kom höfðu þeir ekki hugmynd um hvernig þeir ættu að fara að því. Valsmennimir þuría nokkurn tíma tii að byggja upp sóknar- lotur sinar, en þainn tima femgu þeir aldrei á móti Keflvikingun- um, sem aldrei gáfu þeim frið. Miðjiutríó ValsJiðsins —- Jóhann- es, Hörður og Þórir — hefur ver- ið uppistaðan í VaJ&liðinu i sum- ar, en að þessu sinni maettu raiðjumenmimir ofjörluim sinum og voru ekki svipur hjá sjón frá öðruim leikjum í surnar, nema helzt Hörður, sem reymdi að | berjasit ailJan leiikinin. -Mikil barátta fyrir framan VaLsmarJdð. Guðni reynir að spyma aftur fyrir sig, en Jóhannes ber að þessu sinni hærri hlut. LIÐ ÍBK: Þorsteinn Ólafsson 2, Ástráður Gtmnarsson 2, Gunnar Jónsson 3, Einar Gunnarsson 3, Guðni K.jartansson 3, Karl Hermannsson 3, Gísli Xorfason 3, Grétar Magnússon 3, Ólafur Júiíusson 3, Steinar Jóhannsson 3 og Jón Ólafur Jóns- son 2. LIÐ VALS: Sigurður Haraldsson 2, Gísli Haraidsson 2, Páli Ragnarsson I, Sigurður Jónsson 3, Bergsveinn Alfons- son 3, Róliert Eyjólfsson 1, Jóhannes Edvaldsson 2, Þórir Jónsson 1, Hörðnr Hilmarsson 3, Sigmar Pálmason 1, Her- mann Gunnarsson I, Kristinn Björnsson 2 og Birgir Einars- son 1. (Birgir skipti við Róbert í fyrri hálfleik og Kristinn við Sigmar í síðari hálfleik). DÖMARI: Magnús V. Pétursson 3. ValsiMð hefur ekki verið eims heppið og lið ÍBK með meiðsli og í þessum teiik voru þeir Jón Gíslaison, Viilhjálmur Kjartams- son og Róbert Eyjóilfisson úr öft- ustu vamarlímu-nni allir á sjúkra li-sita, þó svo að Róbert lóki fram- an af leiknum. Vegm-a þessara meiðsia hefur þurft að gríp-a til annarra og miður st-erkra lei.k- manmia, og a-uik þes-s hefur hinm rússineski þjállfari Vailsliðsins gert einhverjar stöðubreyt mgar og tillraunir i hverjum 1-eik, breyti-nigar, sem margar virðast aöeiims. h-afa ve-rið gerðar breyt- iniganma vegma. Vai’Jsi'ið.ð hefur aldrei verið sama liðiið tvo teiki i röð og hafa 24 leiikmenn fengið að spreyta sig með Vateiiðimu í suimar með misjafnri frammi- stöðu. Það er vissufeg'a gott, ef lliö gei-ur hrósað mikiJili breidd, en þó virðisrt það vera sterkari hei-lid, sem fæst úr 15 sö'mu leik- mönmium-uim eims o<g reyndi.n hef- ur verið hjá ÍBK. Að þes-su stnmi lék ein-n nýliði m-eð VáMiðinu, Sigmar Pálrna- son. Sigmar er þó engilnm ný- græ&im,gur á knattspymiuveHlin- um, hamn hamn lók um árabil sem útherji hjá ÍBV. Sigma-r stóð sig í raum'mmi hvorki ve-1 né iilla i þes-sum leik; fraim-iiniumenm V-ais femgu al-drei tækifæri til að sýna sig í lerknuim. Kristinn Bjömsson hefur ®taðið sig vel í þeim leikjum, sem hanm heifur leikið með VaJsii-ðiimu, e-n að þessu s-i-nmi kom hamm ekki imn á fyrr en um miö-jan síð-ari háiíf- llei'kinm og v-a-r þá -sá, sem mest ógna-ði’. í Valisfra-mirmunni. 8:0 SAMAM.AGT Svo -að vilkiið sé að le'lk ÍBK og VaJs á l'au-gardaiginn þá var hamm ekki ýkja merkilegur. Eftir rúmlega 20 mínútma leik höfðu Keflvikimgar skorað þrjú mörk og þar með gert út uim leikimm. f sí-ða-ri hálfleiiknum bættiu þeir svo efn-u marki við og unmu því 4:0. ÍBK vamn fyrri le'ta Kðainna með -sömu markatiölu og þvi báða teikina við Mð,ið, sem er i öðru sæti, saman-le-gt 8:0. Aðstæður til knattspyrmuiðk- ama í Kefliaví-k á 'l-au'gardagiinn vo.ru heldur ógiæ-si-legar, em heJIi- ri-gmim.g var a-1'1 am teitatí-mamn og vö’llur'mn háiil sem gfler. Virtust þes'sar ? ð-stæð-ur koma verr n-i.ð- ur á Vatemönn-unuim hel-dur en Keflvík-'n-giuiniuim, sem Jlétiu engam b!’ihug á sér finma fre'kar en fyrri dagiinm. Leiikurimm var ekki nema þriigeia mímiúitmia gamaf’ll þega,r fyrsta markið kom. Skotið hafði verið að markli Vaiiismanina og Texti: Ágúst I. Jónsson. Myndir: Kristinn Benediktss. varnarmaður spymrt lausit út fyr- ir vítateiiginm, Grétar Magnússon var þar vel staðsett-ur og semdi knöttinm með kærri kveðju í markhornið úti við stömg. Ammað ma,rk leiksinis kom á 15. 'mínúitu. Eftir misitök Róberts og Páls Ragnarssonar komst Ólafur Júlí usson í gegn og skaut föstu sko-ti frá vitaiteigi í marknetiið, óverjia-n-di fyrir Siigurð. Mark númer þrjú kom -svo he-ldur óvæmt á 23. mímútu. Gísili Torfa- som vi-rtist ætl-a að gefa fyrir mark Vaiís uitiam af hægri kam-ti, knöt'turimm fleytiti kerlángar i há’.lu grasinu og lemti i mark- hornl'mu nær á miliii stamgarinn- a-r og Siguirðar HaraMssiomar, sem greim'te-ga misreiknaði lan'öttiinn. Staðan var orðim 3:0 og það, sem ef-tir var -háMleiksims, gerð- ist í raiumimmi fátt markvert. Kefl-víkimgarni-r átitiu jú eitrt sko-t enn, sem Sigurður varði, o-g mörkin urðu efcki ffleiri í fyrri háiflteiilkniuim, ernda í raunimmi mjög góð uppskera hjá IBK — fjögur skoit og þrjú mörk. í síðari hálfleiknum var m-um meira um mark-tækifæri, þótt ekki væri lei-kurimn é'ms góður og í fyrri hluitanum. Guðnii Kj-artamsison hefði átt að geta sko-rað, en var s-ekúnd'uibroti of seiinm. Jóhammes BdvalMsison var heppiinn að Skora ekki sjá'lifs- marta, er hanm sipyrtnrti kneittim- uim aifitur fyrir sig efltir horn- spyimiu og Birglir EimaTSison átiti bezta tækitfæri Vateimanma, en Bimar bjargaði á ilíniu. Fjórða og síðiasta markið í þessuim leiik sikoraði Karl Her- mammtsson og var það goitt dæmi um harðfyligi Kefliví kiniganma í þesisum leiik, seim og öðrum í deiildimmi. Steiinar Jðhaffimi.sison átti fast skort atf umi 25 metra faarti á 9. min-ú-tu síðari hálf- leiksins. Sigurður Haral-disson h-atfði hendur á háiíum kmeitit'in- um en hélrt honuim e-kki og Karl Hermanmssom, sem var naerstadd ur, var ekkert að tvínóma við hil’uitin-a, heldur henrti sér fram og skaiiaði knörttiinín, áður em Si-g- urður nái-ð að rísa á fætur. 1 STLTTl' MÁLI: Íslaindsmótið 1. deiild. KefJavíkurvöIJur 28. júlli. tlrslit: IBK — Valiur 4:0 (3:0). Mörk ÍBK: Grétar Magnússon á 3. mímútiu, Ólatfur Júlíusson á 15. minútu, Gísli Torfason á 23. miímúitu og Karl Hermamnsson á 54. míinúitu. Áminning: Herði H'itmarssyni var sýnt guila spjaldið. Áhorfendur: 1840. Staðan Staðan í 1. deild að loknum nín umferðum er þessi: ÍBK 9 9 0 « 24: 3 18 Vaiur 9 6 1 2 22:15 13 ÍBV 9 6 « 3 18:10 12 ÍA 9 3 1 5 23:16 7 IBA 9 3 1 5 11:20 7 KR 9 3 1 5 9:17 7 Fram 9 2 2 5 9:15 6 UBK 9 1 « 8 12:32 2 Markhæstir í 1. deild: Hermann Gunnarsson, Val, 12 Teitur Þórðarson. fA, 9 Matthias Hallgrímsson, f A, 8 Steinar Jóhannsson, fBK, 7 Örn Óskarsson, fBV, 7 Staðan i 2. deild: Víkingur 9 8 0 1 28: 6 16 Þróttur R 9 5 2 2 25:14 12 Völsungur 10 5 1 4 18:2« 11 Ármann 9 4 2 3 11:15 1« FH 9 4 2 3 21:12 10 Haukar 10 3 3 4 14:15 9 Selfoss 9 2 0 7 7:26 4 Þróttur N 9 0 2 7 6:22 2 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRrÐJUDAGUR 31. J'ÚLÍ 1973 5 KR-ingar sloppnir sigruðu Akurnesinga 3:1 hrökk knötturinm út á völiinn KR-INGAR björguðu sér endan- lega lir fallhættunni í I. deildar- keppni islandsmótsins í knatt- spyrnu, er þeir sigruðu Skaga- menn á Langardalsvellinum á sunnudagskvöldið með þremur mörkum gegn einu. Hafa þeir nú hlotið 7 stig, ásamt Akureyri og Akranesi. Þessi KR-sigur varð til þess að staða Breiðabliks á botn- inum í 1. deildinni er enn alvar- legri en ella. Nú eru það íslands- meistararnir frá í fyrra, Fram, sem eru orðnir næst neðstir. Fyrri hálfleikur leiks KR og ÍA var mjög fjörlegur og bauð upp á æsispennandi augmabli'k við bæði mörk'.n. Liðin léku lif- lega knatts-pyrn-u og höfðu grei-ni lega bæði í hyggju að vinn-a si-g- ur I lelknu-m.. 1 siðari hálfleik v-ar sem stu-n-gið hefði verið á blöðru, og þá sás-t aðe-ins fátt sem vert vár að leggja á m:nn- ið. Mest bar á miðj-uþöfi þarsem knöttu-rim.n gekk á miLli andstæð- inga, og sjaldan sáu-srt tiirau-nir gerðar til þess að byggja upp sákmarlotur. Barátta var þó i leikn-um unz hann var flautað- ur af, sé'rstaklega hjá KR-ingum og uppskeran var einn-ig eftir því. STAN GARSKOTA ST.VNG.VRSKOT OFAN 1 fyrri háifleik var mikiill hraði í leikn-U'm og oftsi-nnis tó'kst að skapa tækifæri til marka, sem ekki nýttus-t. Leik- urinn var þó ekki gamall er fyrsrtia markið kom, en þ-að skor- aði Sigurður Sævar á 4. mínútu eftir að Björn Pétursson hafði seint knöttinn fy-rir Skagamark- ið eftir horn-spymu. Markvörð- ur og vörn Akranesliðsins voru iilllia á verði, og Sigurður náði að stök-kva upp og skália í netið. Ska-gamenn höfðu greimitega í hy.ggj'U að jafna strax sitöðuna, en varð lítið ágengt. Hættuleg- asta framlínumanns Mðsins, Ma-tt hiasa-r Hállgrimssonar, var svo vel gætt, að hann fékk aldrei ráð rúm tiil ath-afn-a. Á 9. minútu los-naði þó um Mattihías, en þá var dæ-md auka- spyrna á KR, rétt uta-n vita-teig-s. H-afnað-i fa-st skot Ma-t'thíiasar í samskeytum m-arks'i-ns og það-an aftur. Á 17. mínú-tu var svo ævi-n- týralegt lán yfi-r Akranesmark- inu. Þá átti Jóhann Torfason skot s-s-m kom innan á markstöng in-a og þaðan hrökk knötturinn bei-nt í fan-g Davíðs Kri-stjánsson ar markvarðar sem lá úti í teign- u-m eftir m-ish-eppnað úthiaup. Sama lánið var yfir KRmark- in-u á 30. mínútu, en þá átti Har- ald-ur s-tangarskot. Mikil þvaga myndaðiist í m-arkteig KR-inga og hættunni 1-auk, er einum varn •arieikmanna tókst að bjarga skoti á 1-ín-u, Adam v-ar þó ekki te-ngi í Pára- dís, þar sem strax á næstu min- útu bar Skagasó-knin árangur. Björn og Andrés léku á miili sln á hægri kantinuim, og síðan sendi Andrés háa sendingu inn að KR-markinu. Þar var Matthías fljótur að átta sig á hLurtu-num, og án þes-s að gæzlumaður hans fengi að gert náði hann að stök-kva upp og skalla í KR-mark ið. HLAUP EN MINNI KAUP Þegar staðan var jöfn í háltf- leik átti maður von á miikilJi bar áttu og s'kemmrtitegum leik í sið- ari hálfleik. En bæði iiðin ollu þá von-brigðum. Varlia var hægt að tala um að þau léku knatt- spyrnu. Mest bar á háspörkum á báða bóga og þófi á miðjum vell- inum. KR náði fljótlega forystu að nýju. Á 5. mínút-u hálfleiks-ins var nokkur þvaga fyri-r framan Akranesmarkið og Affli Þór fókk síðan knöttinn o.g náði að skjó-ta af önstuttu færi, 2:2 var staðan fyriir KR. Áfram hélt þæfingurinn. Um miðjan hálfleikinn var ekki ann- að að sjá en að daamd yrði víta- spyr-na á KR, er eln-n af varnar- teikmönnum sló k-nöttinn með hendinni inn í ei-gin víta-teig. Dóm arinn, Hannes Þ. Siigurðsson, virt ist ekki taka efti-r þesisu atviki og áfiram hélt leiikuriinn. Hann- esi urðu einni-g á mis-tök er hann dæmdi aukaspyrnu á KR-inga um miðjan hálfleikinn, og stöðvaði þá u-m leið sófenarleikmann Ak- urnesinga, sem kominn var inn fyrir KR-vörnina. Á 35. mínútu tókst svo KR að taka af tvímæli, er Jóhann Torfason skoraði með því að skall-a yfir markvörð Akurnes- i-nga. Þegar þetta mark kom var Akranesvörni-n sértega' iilla á verði. VANMAT? Það veifcti Akranesliðið greini lega í þessum leik að Jón Gunn- laugsson, miðframvörður þess, gat ekki Leikið roeð vegna meiðsla. Vörnin var nokkuð opi-n og óörug.g og virtisit svo siem að ieikmenn-irnir sem h-ana skipuðu hefðu ekki við hinum fljót-u lei-k- mön-num KR á spretti-num. Þá virtist manni bakverðinnir Björn og Jón ekki gæta að stöð-um sí-n- um á vel-lin-u-m sem s-kyldi. Báðir sórttu mikið fram, en voru stund- um um of seinir aftur. Sem fyrr grei-nir var Matthías i stöðu-gri gæzlu Ottós Guðmundssonar, en eigi að siður sýndi hamn öðru hverju tilþritf, ein-s og hoin-um ein um er lagið. Má mikið vera ef Matthías er ekki einn af okkar al'Lra beztu f-ramlínumönnum núna. Litið bar á Teiti í þess-um leik. Hann gerði Lítið af því að sækja knöttinn aftur, heldur beíð ejnungis eftir sendingum, sem sj-a-ldan komu. Ekki er ósennitegt að Akur- n-esingar ha-fi vanmetið KR-Lnga I þe-ssum leiik. Eftir sitórt tap gegn VestmarLna-eyj-um 0:6, mátti ætla að KR-ingar væru auðveld- ir viðfangs. En hvort sem það var vanmat eða eirtthvað annað, þá gengu Skagamen-n um otf dautf i-r og óákveðnir tii þes-sa leiks. Texti Steinar J. Lúðvíksson. Myndir: Kristinn Benediktss. BREYTINGAR Á KR-LIÐINU Þjálfari KR-inga, Eil-ert Schram gerði nokkrar breytingar á liði S'inu fyriir þennan lei-k, og vi-rrt- ust þær vera til bóta. Menn sem lltið hafa verið með í sumar, eins og Haukur Ottes-en og Hail- dór Sligurðs-son, stóð-u vel fyrir sinu, og heildarsvipur KR-liðsins va-r til m-una friskle-gri en oft áðu-r. Mes-rtu varðaði þó fyri-r KR- i-n.ga hvað Akurnes-ingar sóttu þröngt. Slikum sóknum er frem- ur auðveit að verjast. Vera má, að KR-'liðið sé nú loksiin-s að ná sér á strik. Mikið er búið að tala um hversu efni- legt það sé, en það hefur heldur ekki náð því að v-erða öLl-u meira. En biómin þurfa vist að vaxa áður en þau spri-nga út, og aLl- margir áhangendur KR-liðsins hafa ef til vill verið u-m of óþol- in-m-óðiir eftir árangri hjá Mðinu. 1 STUTTU MÁLI: Laugardalsvöliur 29. júlí. lv Islandsmótið 1: d-eild: Úrslit: KR—ÍA 3:1 (1:1) Mörk KR: Sigurður Sævar Sig- urðsson á 4. mí-n., At-li Þór Héð- iin-S'son á 50. mín. og Jóbann Torfa son á 80. mín. Mark lA: Matthlas Hall'grímisson á 31. min. Áminning: Björn Pétursson, KR fékk guia spjaldið á 87. mín. Áhorf endur: 1000. LIÐ KR: Magnús Guðmundsson 3, Stefán Sigurðsson 2, Sigurður Sævar Signrðsson 2, Ottó Guðmundsson 2, Ólafur J. Ölafsson 2, Halidór Björnsson 2, Haukur Ottesen 2, Hall- dór Sigurðsson 2, Atli Þór Héðinsson 3, Björn Pétursson 2, Jóhann Torfason 2. LIÐ ÍA: Davíð Kristjánsson 2, Björn Lárusson 2, Jón Al- freðsson 2, Kári Ma-ríasson 1, Jóhannes Guðjónsson 1, Þröstur Stefánsson 2, Andrés Þórðarson 2, Hörður Jóhann- esson 2, Matthías Hallgrímsson 2, Haraldur Sturlaugsson 2, Teitur Þórðarson 1. DÓMARI: Hannes Þ. Sigui-ðsson 2. | N s^ | ||| I cliiwl plipiiii . - lÉlÉfll ÉSHP ^s-^'p'' :v . . Ai* •Pí'V; skK IíiMm ip«ip ": . : ' ' gggigg! Skemmtileg tUþrif, en árangurslaus. Matthias reynir hjólhestaspyrnu aftur fyrir sig í leiknum við KR. Sigurður Sævar, og Teit- ur l'ylgjast spenntir með hvernig til teksL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.