Morgunblaðið - 31.07.1973, Page 1

Morgunblaðið - 31.07.1973, Page 1
I>að er oft kalsamt að vera áJiorfandi að knattspvrnuleik á fslandi. I>að feng’u rúmlega 1800 manns að reyna í Keflavik á Iauga.rda.ginn, er þar fór fram Ieikur milli ÍBK og Vals. Stöðug rígning var allan tínia.nn sem leikurinn fór fram. „Maður var orðinn svo blaiitur að ntaður tók ekfci eftir því þegar loksins styíti npp," sagði einn áhorfendan na, og ha>tt er við þvi að mörg- n m ha.fi orðið kaJt. Lára Sveinsdóttir — setti met í fimmtarþrautinni. I>arna er hún í hástökkskeppni þrautarinnar. Lára setti met — hlaut 3503 stig í fimmtarþraut — Ingunn setti met í 100 m grindahl. Elías Sveinsson — tiigþrautarmeistari 1973. l.Á l!A Sveinsdóttir, Á, setti nýtt Isiandsmet í fimmtarþraut kv-enna á meistaramóti fslands i þeirri grein, en keppt var á Laug ardalsvellinum á föstudagskvöld- ið. Hlaut Eára 3503 stig. Sjálf átti hún eldra metið og var það 3483 stig. í 100 metra grinda- hlaupi, sem er fyrsta keppnis- grein limmtarþrautarinnar, setti Ingunn Einarsdóttir, ÍR, nýt-t ís- landsmet, hljóp vegalengdina á 15,0 sek. Hún átti sjálf eldra ís- FramhaJd á bls. 6 Elías hlaut 6875 og varð tugþrautar- meistari EIÍAS Sveinsson, IR, vann ör- uggan sigur í tngþrautarkeppnj Meistaramóts íslands í frjálsum íþróttum, en sú keppni var háð á Eaugardalsvellinum á fimmtu- dags- og föstndagskvöid. Hlaut Elías 6875 stig, sem er hans bezta afrek í tugþraut og ágaptt afrek miðað við það að veður til keppmi var fremur óliagsbett báða dag- ana. Reyndar hjálpaði sterkur meðvindur keppendtinum nokk- nð til í 100 metra hlaupinu fyrri daginn, en kuldinn og rigningar- hraglandinn dró hins vegar vera lega úr árangri i öðrum grein- um. Það er Ijóst að íslendingar geta teflt frarn vel frambæri- legu liði i Ev róptibikarkeppnina í tugþraut sem háð verður i Reykjavík eftir hálfa-n mánuð. Stefán Hallgrímsson, Valbjörn Þorláksson og Elías Sveinsson eiga allir að geta náð 7000 stig- um og Hafsteinn -lóhannesson, sem sennilega verður fjórði is- lenzki keppandinn ætti að geta náð 6000 stigum. Stefán I lallgrímsson tók ekki þátt i tugþrautarkeppninni, og mun ástæðan vera sú að hann er þreyttur eftir keppni undan- farinna móta og kýs að vera sem bezt undir aðalátökin búin. Val- bjöm var hins vegar með, o-g hefði sennilega unnið sigur 5 þrautinni, hefði hann ekki orðið fyriir þvi furðulega óhappi að fá ekkert út úr sinni beztu grein: 110 metra grindahlaupinu. t>ar hélt Valbjörn að hann hefði þjóf startað, og hætti er hann koan að fyirstu grind. í>egar þetta gerðist var VaJ- bjöm í öðru sæti með 3453 stig, eftir fynri dag, en átti sinar beztu greinar 110 metra grinda- hlaupið og stangarstökk eftir. Framhald á bls. 7 Skipulag skortir Óhætt, er að fullyrða að íþróttastarf hérlendis hefur margfa.lda.zt á undanförnum 5—10 árum. Bæði hefur þeim iþróttagreinum sem hér eru iðkaðar fjölgað, og eins hefur orðið um umtalsverða aukn- ingn að ræða í þeim iþrótta- greinnm sem fyrir voru. Segja má að íþróttamót og íþrótta- keppni sé nær stanzlaus alit árið. Helzt er það á hanstin sem nokkurt hlé kemur, eða frá þvi að knattspyrauvertíð- inni lýkur og nnz handknatt- leiks- og körfuknattleiksver- t.íóin byrjar. Það gefur auga leið að það er mjög umfangsnriikið og vandasamt starf að skipu- ieggja h'.in ýmsu mót og koma þeim fyrir á þeim iþrótta svæðum eða íþrótrtahúsum sem til staðar eru. Er ekki hægt að neita því að misjafnlega hefur stundum tekizt til, en ástæða er tii þess að nefna hér sérstakiega lélega og handahófskennda niðurröðun leiikja 5 1. deildarkeppni síð- asta handknattleiksmeistara- móts innanhúss og ágæta og vel unna niðurröðun leikja í knattspyrnumótum sumarsins. Hefur mótanefnd K.S.Í. unnið mjög gott starf að þessu sinni, og mun minna hefur verið um frestun og tiifaarsiu leikja en áður. Þess hefur ver ið gætt að jafnan er ieiikin heil umferð um helgar, þannig að staða liðanna er ávaMt jöfn, hvað leikjafjölda við- kemur. Það hefur mikið að segja, ekki sízt ef keppnin í 1. og 2. deild væri jafnari, en raun ber vitni. Nú líður að því að stjórn- endur „vetrariþrótta" móta fara að skipuleggja leiki sina og keppni. Er vonandi að þar takist vel til og raunar mjög m kilvægt. Sá háttur hefur tíðk azt hérlendis, þegar raðað er niður í mót, að hver og einn aðili vinnur í sinu homi, og hafa af þessu hlotizt hinir verstu árekstrar á tíðum. Má nefna sem dæmi að fyrir skömmu fór hér fram á einni viku: Sundmeistaramót Is- lands, Frjálslþróttameistara- mót íslands, Golfmeistaramót Islands og tveir landslefkir í knattspyrnu. Fer ekki hjá því, þegar þannig er i pottinn búið, að einihver verður út- undan bæði hvað aðsókn áhorfenda og elns skrif, áróð- ur, og upplýsingar fjöimiðla varðar. Það væri þvi ekki úr vegi að reynt yrði að koma á einhverju heildarskipulagi íþróttamóta. Um stíkt skipu- iag ætti stjórn íþróttasam bands Islands að hafa for- göngu. 1 fijótu bragðd virðist iítið eða ekkert þvi til fyrir- stöðu, að forsvarsmenn hinna ýmsu iþróttagreina komi sam- an á fundi, leggi þar fram til- lögur sinar og ós.kir um móta- hald og móts- eða íeilkdaga, og siðan verði reynt að dreifa mótahaldiTiu skynsamlega niður. Það má ekki gleyma því að i okkar fámenna landi eru iþróttagireinamar oft að berjast um sörnu áhorfend- uma, og ef sfcipulagið er slæmt er hætta á þvi að þær íþróttagreinar sem eru tiitöki lega nýjar og óþekfctar verði útundain í því fcapphlaupi. Með heildarskipulagningu móta mætti einniig ná fram betri nýtingu iþrótta mannvirkja en hefur verið tál þessa, en málin hafa stundum staðið þannig að ekfcert hefur mátt tefjast eða fara úrskeið- is á einu iþróttamóti, til þesis að ekki y-rði truflum á öðru, sem var búið að fá loforð fyrir iþróttalhúsi eða íþrótta- veiii á ákveðmuim tima. Stjl. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.