Morgunblaðið - 05.08.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.08.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 9- 172. <bl. 60. árg. SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1973 Frentsmiðja Morgunblaðsins. Suður-Afríka: Hættir sér ekki í landhelgisdeilu SUBtJK-AFRÍKA mun að ÖU- uni Jíkindum ekki hætta sér út í fiskveiðideilu með ]>ví að færa núverandi 12 núlna fisk- veiðilögsögu landsins frekar út. Er talið að það myndi leiða til mikilla pólitískra mót mæla vegrna umdeildrar stöðu Suðvestur Afríku, sem ligg- ur að Atlantsha.fi. Yfirráð Suður-Afríku yfir Suðvestur-Afríku voru úr- skurðuð ólögleg af Alþjöða- dómstólaium í Haag 1971. Leiðandi fyrirtæki innan sjávarútvegs Suður-Afríku hafa krafizt þess að stjóm iandsins lýsi þegar yfir ailf að 200 mílna filskveiðilögsögu, til verndar þvi sem þau kallía rányrkju erlendra togara við strendur landsins. Flest er- iendu skipana eru frá Skand- inavíu, VÞýzkalandi, Sovét- ríkjunum, Japan og Spáni. Sjómenn i S-Aíniku halda þvi fram að erlend veiðiskip beiti ólöglegum veiðiaðferð- um. Bruninn á Mön: Getur verið um íkveikju að ræða Ýmsir eru þeirrar skoðunar, að heppilegast sé að skoða fegurð Reykjavíkurborgar um verzlun- armannalielgina, þegar göturnar eru sem næst auðar. Og fallegt var útsýnið, sem fyrir mynda- vél Kr. Ben., ljósm. Mbl., bar í góða veðrinu í gær. Dougias, eyjunni Mön, 4. ágúst — AP. BREZKA lögreglan leitar nú um gjörvallt landið þriggja unglings pilta vegna brunans á Mön á fimmtudagskvöld, þa.r sem að minnsta kostí 46 fórust. Telur Iögreglan að um íkveikju geti verið að ræða. Piltamir þrír, sem eru 15 til 16 ára gamlir, sáust hlaupa frá skemmtimiðstöðinni rétt eftirað eldsins varð vart. Auk þeirra 46, sem fundizt hafa látnir, er 6 saknað og et vairt hugsandi að þeir séu enn á lifi. Skemmtimiðstöðin, Summ erland, var þéttskipuð fólki í sumarfríi frá Bretlandi og Ir- landi, þegar eldurinn læstist um bari, matstaði og diskótek mið- stöðvarinnar. Mikil gagnrýni hefur komið fram í brezkum biöðum á yfir- Elding veldur dauða Tókió, 4. ágúst. — AP. í ÞRUMUVEÐRI miklu í gær lélust maður og kona með þeim hætti að eldimgu laust niður i tré ei.tt sem þau höfðu leifað Skjóis undir á golfvelli rétt ufain við Tókió. Annar maður særðist lifs- hættU'l'eiga, þar sena hann lá í sói’baði á ströndinnii er snörp vindhváða blés sólhldf um koli svo að hón fór á hoJ. Chile: Leysir Allende verk- fallið með heraðstoð? Síðasta vika Watergate Washinigton, 4. ágúst, AP. NÆSTA vika verðiir síðasta vika Waitergate-yfirheyrslauna fyrir sumaihlé. Bandaríkjaþing fór í mánaðairlangt frí á föstu- daginn var, en rannsóknanefnd öldungadeiidarinnar nnin lialda áfram viku ]«ngur til þess að Ijúka yfirheyrslum á þremur vifniim ti! viðbótar. Á mán.udagsmorgun mun L. Patridk Gray, fyrruim settur yf- irmaður FBI, koana fyrir nefnd- ina á ný. Santiago, Chile, 4. ágúst — AP. í dag ætla&i Salvador All- ende, forseti Chile, að halda fund með ráðgjöfum sínum til að ræða afsögn ríkisstjórn- arinnar í gærkvöldi. Afsögn inni er ætlað að gefa Allende frjálsari hendur með að leysa hið víðtæka verkfall þeirra stétta sem vinna við fólks- og vöruflutninga, en það hef- ur staðið í viku. Einnig hafa komið fram harðar áskoranir frá stjórnarandstöðunni um að Allende skipi herforingja í ráðherrastöður til að hinda enda á verkfallið. í fyrstu neitaði Ailende að taka við lausnarbeiðni ráðherra simna 15, en seinina sagði tals- maður hans að hann ætfaði að fresta ákvörðun fram á mánu- dag eða þriðjudag. Allende hef- ur sagt að hamn muni ekki taka herforingja í stjórnina. Næstum allliir eigendur flutn- iingabíla, strætisvagna og ieigu- bíla eru í verkfalli, og nú eru það aðeins örfáir strætisvagnar í einkaeign og hinir yfirfullu strætisvagnair ríkisins sem sjá almenningi fyirir flutniingi. Vegna verkfallsins hefur stjórniin orð- ið að koma á bensiinskömmtuin. Framh. á bls. 31 vöid Manar fyrir að hafa Jeyft byggi'ngu Summeirlands, en bygg ingin var að miklu leyti úr akiryi plasti, sem bráðnaði yíir fóik- ið, þegar eldurinn læsti sig í það. Apollo kominn í lag? Houston, 4. ágúst. — NTB. FREKARI atíiuganir á stjórn- keríi Apoilo gelnifars Skylab geimstöðvarinnar, bafa leltt í I.jós möguleilta á að geim- fararnir þrír mimi komast með þvi aftur tíl jarðar, og að björg- anarleiðangur verði e. t. v. eldd nauðsynlegur, að þvi er stjórn Skylab áætlunairinnar seglr. Undirbúningur á Safcum eld- flauginni, sem notuð yrði í björg unarleiðangrinum, heldair þó áifram. Stefnt hefur verið að þvi að hún verði tillbúin þaran 10. september. Á mánudag fara geimfararnir út úr Skylab stöðinni á geimn- göngu, en hún átti að fara fram á fimmtudag en var frestað vegna geimveiki mannanna þriggja. Liðan geiimfaranina er nú sögð mjög góð og er stefnt að því að þeir fylgi sem mest upphafflega gerðum áætlunum, um störf þeirra úti í geimnum. Kambódía: S-Yietnam og Viet- cong í orrustuna? Saugon, Washimgton, 4. áigúst. AP — NTB. EINN af herforingjum Vietcong- skæruliða sagði á blaðamanna- fundi í dag að Vietcong „hefðu ekki um annað að velja“ en grípa inn í styrjöldina í Kam- bódíu, ef hersveitir Suður-Viet- namstjórnar fara inn í landið, en þar hafa hersveitír konrmúnista nú nmkringt höfuðborgina Phnom Penh. Vo Dong Giang, herforingi sagði, að Vieteong yrði að „berjast með kambódísku þjóðinni". Ríkisstjóm Suður-Vietnams haifði áður ®agt, að ef ásitaudið við Phinom Penh héldi áfram að versna, og ef ós/k kæmi frá Kam- bódíu um aðsrtoð, þá myndi hún íhoga það alvarlega. Em ekiki hofð. enn verið farið fram á siilkt. í Washimigiton ti'lkynnti Nlixon forsefci þiniginu í gærkvöMi, að sprenigjuórásuim í Kaimbódíu yrði hætt 15. ágúst, eimis og það hefði kraf zt. En forsetimm hélt því fram, að þessd ákvörðun myndi draiga úr friðarhorfum á þessu svæði, og Basndaríkiln myndu halda áfiram að semda stjóm Lom Nols vopmabimgðiir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.