Morgunblaðið - 05.08.1973, Blaðsíða 30
3Ö
MOR’GUOSMLAÐIÐ — SUNNUOAGUR 5. ÁGÚST 1973
Heimsmet hjá Moore
— en ætti að hætta, segja enskir
knattspyrnugagnrýnendur
BOBBY Moore, fyrirliði enska
knattspyrniiiandsliðsins, setti 14.
júní heimsmet i landsleikjafjölda
er hann lékt sinn 107. lanðsleik
á móti Itolum. Enginn annar
k'nattspyrnumaður í heiminum
hefur svo oft klæðzt landsliðs-
peysu lands síns. Nú er það
spurning sem brennur heitt á
vörum margra hve lengi Bobby
Moore heldur þetta út, hve mörg-
um sinnum enn hann verður val
inn í enska landsliðið.
Knattspymuigaignrýneindur S
EngJanid:i hafa umdamfarið gagn-
rýmt Bobby Moore og AIí Raims
ey, iandsliðseinvald, mjög svo
harðtega. Eítir að England hafði
tapað 0:2 fyrir Pólverjum í heims
iruei st arakeppni nmi var þess kraf
izt að Bobby Moore hætti, en
banin var seon útú á þekjiu í ieáikn-
um og átti taisverða sök á báð-
uim mörkunum og annað má hiik
laust skriifa á ham® reiknámig. Allí
Ramisey er hinis vagiar mjög
hlynmtur Bobby Moore og viist.
er, að ef einhverjir tiveir miemn
stamda þétt samiam í emiskii kmiatt
spyrnu þá eru það eimvaád'uriinm
Ramsey oig fýrirliiðámm Moome.
Nýlega voru þeir Coiim Todd og
Alam Hiudsom leystir úr tveggja
ára iamdsieikjabammá og ýmsar
raddir krefjasit þess nú að Todd
taki stöðiu Moores í iamdsli'ðámiu,
em það verðtur tæpaist fynr em
huigarfarsbreytimig hefrur orðið
hjá Ramsey, hamm er maðrnr fast
heldimm og hlymmtur sómmm gömfliu
góðu hetjum sem uirðu heimis-
mneáistairiar i kniaittspyrmiu áráð
1966.
Bobby Moore hefur ummiið tii
fiestra þeirra verðlauma sem
emiskur kmiattspyrmiumaðiur getrur
ámmuið sér. Moore er orði'mm mamg
máilljómieri oig hamm rekur ýmis fyr
irtæki í Englamdi auk þeiss sem
hiamm stundar kmattspyrmiuma.
100 LANDSLEIKJAFÉLA GIÐ
Þeir eru mú átta sem hafa máð
þvi þráða takmiairki að leika 100
iiamdsleifci og þrjú efsfcu sætim
skipa emskir snillimgar. 1 félaginu
eru eftirt'aldir:
Bobby Moore, Enigiamdi
Bobby Charlton, Eniglamdi
Biilly Wr'ight, Eniglamdii
LeonieC Sanchez, Chi'le
Torbjöm Svandsem, Nor.
Gylmar, Brasilíu
Djalma Samitos, Brasilíu
Josef Bozik, Umgverjal.
107
106
105
104
100
100
100
100
Tveir frægir heilsast — mnaðnr inn með sína mörgn landsleiki,
Bobby Moore og maðnrinn með mörgu mörkin, Pele frá Braeiliu
Stóllinn fyrir dyrnar
— þýzkum landsliðsmönnum bannað að fara
í atvinnumennsku til annarra
landa, fyrr en eftir HM
Frá Álfafelli
til Glasgow
— knattspyrnudrengir úr
Hafnarfirði til Skotlands
VESTURÞÝZKA knattspyrnu-
aambandið hefur bannað lands-
liðsmönnttm sínum að fara til
annarra landa.
eamvandið hefur bannað lands-
liðsmönnnm snum að fara til
annarra landa í atvinnnmennsku
i>a,r til úrslitakeppnin um heims-
fneistaratitilinn er búin. Þessi
ákvörðun var tekin i samráði
við stjómvöld i Þýzkalandi, sem
gera sér grein fyrir því hverja
þýðingu það hefur fyrir
V-Þýzkaland verði Þjóðverjar
beimsmeistarar í knattspyrnu.
Spánverjar hafa að undan-
fömu boðið v-þýzkum stjömu-
leikmönnum svimandd upphæðir
fyrár að skrifa undir samning.
Spánverjarnir fara ekkert í fel-
«r með það að þeir leggja aðal-
áherzluna á að fá menn eims og
Gerd Mulier, Wolfgang Overath
Heánz Flohe, Uli Hoeness og Er-
wim Kremers í sínar raðir og
öllum þessum mönnum hafa ver-
lð boðnir hagstæðir samnimgar.
FC Barcelona bauð Gerd Mull
er um 75 milljónir fyrir þriggja
ára samning, ásamt árstekjum að
upphæð 6 milljónir. Markaskor-
arinn frá Múnchen sagðd þó ned
takk við þessu boði og ástæðuna
sagði hann vera að vinir sindr
væru í Múnehen og hann væri
énægður með þær níu milljónir
seon hanm fær árlega frá Bayern
Múnchen. Það hefur þó senni-
lega verið þyngra á metunum
varðandl neitun Mullers að
Gerd Múller
Knattspymusambandið hafði áð-
ur haft samband við hann og
sett honum stólánn fyrir dyrnar.
Talsmaður vestur-þýzka knatt
spymusambandsáns hafði eftir-
farandi um málið að segja: — Við
höfum ekki efni á að vera án
Mullers í undirbúningnum fyrir
heimsmeistarakeppnina.
Gunther Netzer er sá eini af
þýzku landsliðsmönnunum sem
fengið hefur leyfi til að gerast
atvinnumaður erlendis í seinni
tið, en hann fær í mesta lagi að
vera með í fimm af himum tíu
fyrirhuguðu æfingalandsleikjum
fyrir heimsmeistarakeppnina.
Þýzki einvaldurinn Helmut
Sohön er mjög ánægður með
ákvörðun Knattspymusambands
ins. — Það er nógu slœmt að
vera án Netzers í undirbún-
ingnum, hefði Muller og fleiri
einnág farið til annarra landa
hefðum við ekki átt minnstu
möguleika í úrslitakeppninni, seg
ir Heámut Schön.
Ármann
vann 4-2
ÁRMENNINGAR léku við Sel-
foss í 2. deildinni í vikunni
og fóru Ármenningar með sig-
ur af hólmi, skoruðu fjögur
mörk gegn tveimur. Mörk Ár-
manms skoruðu Arnlaugur Helga
son, Smári Jónsson, Guðmund-
ur Sigurbjömsson og Viggó Sig-
urðssom. Fyrir Selfoss skoraði
Sumarliði Guðbjartsson.
FJÖRUTÍU piltar úr Hafnar-
fjarðarliðununa Haukum og FH
mættu árla morguns síðastláð-
inn miðvikudag við „Álfafell" í
Hafnarfirði. Skömmu eftir mæt-
inguma þar var svo lagt af stað
í ferðalag tiil Skótiands þar sem
hópurinn dvelur við æfingar og
keppni fram til 12. ágúst.
Er þetta í fyrsta skipti sem
hópar frá „erkifjemdumum" í
Hafnarfirði sameinast um utan-
ferð.
Anniesland CoMege í útborg
Glasgow hefur mestan vanda af
komu piltanna til Skotiands, en
einnig mun félagið Drumchapel
sem hér var i keppnisferð í sum-
ar sjá um móttökuna.
Haukar og FH leika nokkra
leiki við skozka jafnaldra sína
og auk þess heimsækja borgar-
stjórann í Glasgow. 1 fyrradag
aefðu piltamir undir leiðsogn
ckozkra þjálfara og um kvöld-
ÍBA varð
meistari
AKUREYRINGAR og Þróttur
léku í vikurmi til úrslita í
bikarkeppni fyrsta flokks og fór
leifcurinn fram í Hafnarfirði.
Akureyringar voru hinir öruggu
sigurvegarar, skoruðu sex mörk
á móti einu.
ið horfðu þeir á leik milli Rang-
ers og Hiibemiams i skozkri
keppni. Leiiknum lauk með sigri
Hib’s 2:1 eftir framieniginigu.
Fararstjórar hópsins leggja
mikla áherzlu á framfcotmru og
snyrtimennsku i ferðinni og þess
má geta að allir létu piltamir
skerða hár sifct og snyrta fyrir
ferðina.
Selfoss í
Færeyjum
ANNARRAR deildar lið Selfyss-
inga var fyrir nokkru á ferð i
Færeyjum, þar sierni liðið var í
boði færeyska liðsins IF frá
Fuglafirði. Fyrsta leik sinn léku
Seifyssingar við gestgjafana og
var leikurinm liður í hátáðahöld-
um í Fuglafirði, svonefndum
Varmakeldustefnudag. Þann leik
unnu Selfyssingar, 3:2, og sáðar
í ferðinni unnu Selfyssingar
gestgjafana aftur, 3:1. Þá léku
Seifysisingar við fcvö af sterkustu
liðum Færeyinga, HB og Klakks-
vlk. Seillfoss vann HB, 3:2, í mikl-
um baráttuleik, en leiknum við
Klakksvíkinga lauk mieð jafn-
tefli, 2:2. Milli þess sem lei'kið
var í Færeyjum ferðuðust Is-
lendingarnir um Færeyjar og
skoðuðu eyjamar. Selfyssingar
rómuðu móttöfcur Færeyánga,
sem voru i alla staði frábærar.
Vel launaðir atvinnumenn
Svissnesk blöð fjalla um íslenzka knattspyrnu
„MARGIR íslenzkir knatt-
spymumenn eru vellaunaðir
atvinnumann hjá erlendum
félögum, aðallega hjá ná-
gTÖnnum þeirra: Englend-
Ingum, en einnig í Þýzka-
landl, Austurriki og Hol-
landi."
Þannig segja svissnesku
blöðin frá íslanzkri knatt-
spymu, en þar hefur verið
töluvert skrifað um hana,
eftir að Fram dróst á móti
Basel í Evrópubikarkeppni
meistaraliða. Eftir dráttinn
voru blöðin yfirleitt sam-
mála um að Basel hefði
fengið léttasta andstæðing-
Inn sem völ var á, og gera
því skóna, að ekki geti orð-
ið um annað en yfirburða-
sigur að ræða.
í blaðaúrklippu, sem okk-
ur barst nýlega frá Sviss,
segir m. a.:
„Þátttaka láða frá íslandi
í evrópskri knattspymu er
aðeins spurmngin um að
vera með. Með þesisu er þó
ekki sagt að engir góðir
knattspymumenn séu á ís-
landi. Þvert á móti eru
margir þeirra nú þegar vel-
launaðir atvimnumenn hjá er-
lendum félögum. En um
knattspyrmuna á íslandá er
það að segja að ytri að-
stæður em mjög slæmar.
Sumarið er stufct og loftslag-
ið slæmt. Þar eru engir gras
vellir til — allir leilkár fara
fram á malarvöllum og ger-
ir það að verkum að árang-
urinm er ekki sem skyldi.
Þar sem Evrópúbákarleikir
fara fram á haustin er von-
laust fyrir islenzk félög að
leika heima fyrir. Þammig
var það er Akureyrinigar
urðu að leilka báða leiki sína
gegn Zúrieh F.C. á svissm-
eskri grand og ári síðar
varð Fram að leika báða
leiki sína ytra gegn Hiberi-
an La Valetta á Möltu. ís-
lendinigar töpuðu auðvitað
þessum fjórum leikjum.
Nú stendur Fram aftur
frammi fyriir þvi hvort það
á að taka áhættumia og leika
heiima, ef till vill í snjó eða
þoku. Það er mjög líklegt
að liöið velji þann kostinn
að leika báða leiki sína í
Sviss. Auðvitað kemur pen-
ingahliðin einnig til með. að
spiia þar rullu.“
Síðan fjallar blaðið um
Fram og leikmenn þess. ■—
Segir þar m. a.:
„Rétt fyrlr undankeppni
heimsmeistarakeppninnar
milli ísiands og Belgíu varð
mikið knattspymuhneykslá á
íslamdi, er 5 leikmenn Akra-
mess, sem valdir hörðu verið
til leiksins komu ekki á
landsliðsæfiwgu og lands-
li'ðsþj álfarinn, Hafsteimiasion,
tók þá út úr liðinu. Varð
þetta till þess að nokkrár
leifcmanna Fram urðu að
hlaupa í skarði'ð. Beztu menn
Framliðsins era þeir Ásgeir
Elíasison, sem skoraði mark
í lanidsleik íslainds og Dam-
merkur í fyrra, og Elrmar
Geirsson, sem er ekki óþekkt
ur á meginiandinu — lék
sem gestur með Hertha
Berlim.
íslendilngar léku landsleik
við Svía fyrir sfcömmu og
töpuðu aðeins 0:1. Það gef-
ur ef till viil eitthvað til
kynna um styrkleika íslend-
inga nú. Áttu Svíar ekkert
svar váð sterkum vamarleik
íslendinga og skyndiisóknum
þeirra. LeikaðferS Framáiðs-
ins er nánast eims. Leik-
menm Basels mega því ekki
vammeta Framliðið í Evrópu-
bikarkeppmámmá.