Morgunblaðið - 05.08.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.08.1973, Blaðsíða 22
22 ■----7 MOR'GUtPíKLADIÐ — SUNNUOAGUR 5. ÁGÚST 1973 v Jóhannes- — Minning Fsptlíl: 12. sepfcember, 1882. Dáin: 15. júlí, 1973. Uaugardagirm 21. júií var gefð frá Siglufjarðarkirkju útför önnu Jóhannesdóttur. 1 feg- ursta veðri eins og það getur bezt orðið, þanndg kvaddi fjörð- uriivn fagri þessa öldnu sæmdar konu. Að leiðarlokum vildi ég m-innast Önnu nokkrum orðum. Árina var fædd 12. september, 1882, að Sauðaneskoti á Ufsa- sta-Önd, dóttir hjónanna Jóhann esár Gunnlaugssonar og Guðrúnar Þorvaldsdóttur, sem þár bjuggu. Anna flutt- ist, ung að árum, vestur í Fljót. Þári giftist hún árið 1905, efnis manni, Stefáni Benediktssyni, og bjuggu þau hjón á nokkrum stöðum í Fljótum og sáðast á Berghyl. Önnu og Stefáni varð sjö bama auðið, fimm dætra og tvéggja sona, sem öll litfa móður síha, nema elzta bamdð Sigrún sem lézt 1959. Árið 1922, í maí, fórst Stefán, maður önnu, með hákarlaskipinu „Maríönnu", ásamt allri áhöfn, í mannskaða- veðri er gerði þetta vor. 1 þessu sama veðri fórust fleiri skip. Þá stóð Anna ein uppl með sjö ung böm. Ekki var gefizt upp, heimilinu haldið saman með aðstoð barnanna. Árið 1931 bregð ur Anna búi og flyzt hingað til Siglufjarðar ásamt bömum sín- um, að undanteknum Benedikt, sem fóstraður var upp hjá frænd fólki sínu á Berghyl, þar til hann stofnaði sitt eigið heimiM. Sakir aldursmunar kynntist ég ekki Önnu fyrr en hún var kom- in yfir miðjan aldur, þó bezt t Konan mín Bjarney S. Sigvaldadóttir léztf að sjúkrahúsi Keflavíkur 31. júlí. Jarðarför fer fram miiðvikudag 8. ágúst kl. 2 e.h. Fyrir mina hönd og annarra vaindamanina. Arnoddur Jóhannesson. nú á síðari árum. Þau kynni urðu að viðhafa til að sjá stór- að þau gáfu mér innsýn í þá þrotlausu vinnu og útsjónarsemi sem ungar etkkjur á þessum tíma urðu að viðhafa til að sjá stór- um barnahópi farborða. Anna var þannig skapi farin, að hún lét ekki fátæktina smækka sig, en ávarm sér traust og virðingu samferðamanna sinma og gæti hún tekið undir með skáldinu frá Hvítadal „ég á öllum gott að gjalda, gleði mín er djúp og rík“. Anna bjó með börnum sín- um hér í bænum, þar til þau giftust og fóru að heiman. Lengst bjó hún með tveimur yngstu bömunum, þeim Sigurbjörgu og Jónasi. Eftir að Jónas stofnaði sitt eigið heimili, dvaldi Anna hjá þekn hjónum, þar til fyrir þrettán árum að heilsu hennar hrakaði svo að hún fór á Sjúkra- hús Siglufjarðar, og var þar SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480. t Móðir okkar, JAKOBÍNA ÞORSTEINSDÓTTIR frá Vöglum, andaðist í Landspítalanum 2. ágúst. Fyrir- hönd vandamanna, Hjörleifur Ingóifsson. Helgi Ingólfsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞORGEIRS JÓNSSONAR, netagerðarmanns, er lézt á Seyðisfirði 10. júlí síðastliðinn. Fyrir hönd systkrna og annarra vandamanna, Guðmundur Jórtsson. t Þökkum öiium ættingjum, vmum og öörum, sem sýndu okkur hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föð- ur okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÞORLEIFS EYJÓLFSSONAR, Gautlandi 11. Sérstakar þakkir til alls hjúkrunarfófks og lækna, sem önn- uöust hann á Iðngum veikindaferii. Guð veri með ykkur öllum. Ólöf V. Diðriksdóttir, Þóróifur V. Þorleifsson, Sverrir Þorteifsson, Guðrún Guðjónsdóttir, Eyrún Þorleifsdóttir, Gísli Guðmundsson, bamabörn og barnabarnaböm. SVAR MITT ; EFTIR BILLY GRAHAM ÉG var alinn upp á trúuðu heimili. Mér var kenut, að Biblían væri orð Guðs, og ég tnii því. En kennarinn minn i gagnfræðaskólantim segir, að Biblían sé full af skekkjum, helgisögnum og röngum þýðingnm og ekki sé unnt að treysta henni. Þetta verkar á mig eins og heilaþvottur, enda verð ég að viðurkenna, að trú mín hefur veikzt. Hvað get ég gert? I>Vl miður hefur hæstiréttur í landi okkar kveðið svo á, að engin trúfræðsla skuli vera í skólum okk- ar. En hæstiréttur úrskurðaði ekki, að þar skyldi vera kennt gegn trúnni. Ég minnist þess, þegar ég var í gagnfræðaskóla, að einn kennarinn okkar gerði sér allt far um að svipta trúaða stúdenta trausti þeirra á BibKunni. Þessu hefur farið fram í langan tíma, og það sér ekki enn fyrir endann á því. En Biblían þekkir þessa aðferð. Hún segir: „Þamn tíma mun að bera, að rnenn þola ekki hina heilnæmu kenningu, heldur kitlar þá í eyrun og þeir hrópa að sér kennurum eftir eigin fýsnum sínum. Og þeir munu snúa eyrum sínum burt frá sannleikanum og snúa sér að ævintýrum“ (2. Tímóteusarbréf 4,3). Heilaþvottur er kunnur meðal óvina lýðræðis og kristindóms nú á dögum. Þú getur reitt þig á, að á sama hátt munu menn, sem kitlar í eyrun eftir nýjum kenningum, reyna að heilaþvo þig. Þetta er ekki ný tækni. Jafnvel í fyrsta riti Biblíunnar og í fyrstu köflunum segir frá því, er Satan sagði við Adam og Evu: „Hefur Guð sagt?“ Allt frá þeixri stundu og til þessa dags hefur Satan sett spurningar- merki við allt það, sem Guð hefur sagt, og hann mun halda áfram þeirri iðju sinni til efsta dags. En Biblían segir: „Guð skal reynast sannorður, þótt sér- hver maður reyndist lygari.“ Trúðu mér: Guð er alls trausts verður, en mönnum skjátlast. Trúðu honum. Treystu honum. Hann yfirgefur þig ekki. óslitið siðan. Ég leit nokkrum smnum inn til Örvnu, þó allt of sjaldan, því eftir þesear heim- sóknir fór ég af henonar fundi betri maður. Því hvað er okkur mannanna börnum hoöara og betra en að fræðast aí þessum lifsreyndu samferðamönrtum okk ar og hljóta blessunaróskir þeirra, sem fram eru bomar af fölskvalausri einlægni. Fyrir þessar stundir, s:em ég dvaldi hjá þessari öldnu konu þakka ég af alhug og bið henni nú að leiðarlokum blessunar yfir tffl ijóssins landa, þar sem sól gengur ekki til viðar. Börn Önnu giftúst öll og eiga efnilega afkomendur, sem reynd- ust Önnu vel þegar með þurfti. Að endingu eru börnum henn- ar og öðrum aðstandendum send ar samúðarkveðjur frá okkur hjónum, og hinzta kveðja til hinnar látmu sikal vera niður- lag úr eftirmælum Matthíasar um látinn vin hans, „flýt þér vinur I fegri heim“. „Krjúptu að fótum friðarboð- ans og fljúgðu á vængjum morg- unroðans, meira að starfa Guðs um gelm“. Hvil þú í friði. Siglufirði 26. júlí, 1973. Óiafur Jóhannsson. — Athugasemd Framhald atf bls. 9. ár eru 169.962,00 kr. (öll árin reiknuð saman og deiit með 4), og benda má á, að meðal- laun hárgreiðsliunema eru 120.976,00 kr. (3 ára náms- tími). Hjá hárgreiðslunemum eru launin lægst, og segja má, að launamál þeirra séu ljótur biettur á stéttinnl í heild. Eins og sjá miá, ná meðalárslaiun iðnnema ekiki einu sinni persónufrádrætti einstaklings, sem er nú ákveðinn 180.000,00 kr. Þessar töiur segja oktour, að t. d. mienntaskólanemar eða verzl- unarskólanemar hafa mjög áþeleka tekjumöguleika á ári, þótt þeir séu á vinnumarkaði aðeins um 14 til 18 vikur á ári, en iðnnemar u. þ. b. 34 vikur (þeir fá þó greitt fyrir ailar vikur ársins) og iðn- neimar sitja ekki við sarna borð hvað varðar skatta og skattfrádrátt vegna náms. Rétt er einnig að geta þess að meðalaldur iðnnema er hærri en aranarra námsmanna á svipuðu skólaistigi, og all- margir iðnraemar eru búnir að stofna heimili, þanmig að þörfin er rraeiri en svo að til hrökkvi einhverjir vasapen- ingar. Misskilningur er, að iðranemar séu eina námsfóik- ið á Islandi, sem hefur laun á námstima, nægir þar að nefna: hjúkrunamema; læknanema á síðari hiuta náms; nemendiur i fiskiðnaði; lj ósmæðranema; fóstrunema; auk ýmissa annarra hópa, sem stunda nám sitt að ein- hverju eða öllu leyti í at- vmmulífirau. 3. Misnotkun á starfskröf- um iðnmema er geysileg, og mjög algengt er, að þeir séu setitir ti'l starfa, sem eru námi þeirra aiils óviðkomandi. Sópa verkstæðið, mála verkstæðið, þrifa salemi verkstæðisins, sendast fyrir roeistarann og fleiri dæmi, sem eru kunn, eins og t. d. með hárgreiðslu- nemann, sem var við störf á heimili meistara sins í u. þ. b. ár, áður en húm var rekin með þeim ummæium að snúa sér að heinTÍUsstörfum, henni færi það betur en að greiða hár, og hafði hún þó tæplega snert á greiðu. Ótal dæma eru til um slíkt misrétti, og furðulegustu athafnir hafa átt og eiga sér stað i saím- skiptum nema og meistara, þar sem meistarar virðast allis ekki gera sér greín fyrir, hvaða Mutverki þeir gegna eða eiga að gegna. Þetta mis- rétti hefur aila tíð loðað við meistarakerfið frá þvi fyrir rúmium 300 árum, þear iðn- nám með mieistarakerfi sleit þunglamalegum barnskloss- um sinuim i Þýzkalandi og úr varð meistaraikerfið, þræla- hald, sem viðgengizt hefur fraim á þennan dag. 1 iðnfræðslfulögunum, seim sett voru 1966, eru ákvæði um að koma sikuli á fót eftir- litskeríi með iðnnámi. Þar er gert ráð fyrr starfi iðnfull- trúa, sem eiga m. a. að hafa eftiriit með vmnustaðanámi, og eiga að athuga með vissu millibiii, hvemig nemi er á vegi staddur með námið, o>g krefjast úrbóta, ef misbrest- ur er á kennslunni. Þetta kerfi hefur aidrei virkað og mun seraniletga aMrei virka. Iðnfulltrúar eru að vísu til, en það er ekki gert ráð fyrir þesisium þætti starfs þeirra. Þeim er ekki sfcapaður starfsgrundvöil'Ur eins og t. d. með námsskrám um hvað kunnátta nema á að vera eftir svo og svo langan tima auk þess sem laun þeirra eru slíikt smáragði að efeki er hægt að ætlast til mikils af þeim: Menntayfirvöld landsins eyða peningum skattborgara frekar í að kaupa listaverk í skólana heldur en að hugsa um hvað kenna eiigi í þeim, enda firanst varia sá maður i menntamáilaráðuneytmu, sem her skynbragð á hvað verk- menntun er og öf draga má áiyktanir af framkvæmd þeirra þá er mermtun etkki annað en að lærj annaðhvort til sýslumanns eða prests, þ. e. þær tvær viðurkenmdar námsbrautir frá siðustu öM. Staðreyndin er sú, að í ráðu- neytum og stjómunarstofn- unum þrífst kerfi, sem stend- ur fyllilega jafnfætis meist- arakerfinu um stöðnum, atftur- hald og skilningsleysi. Eins og sjá má af áðurtöld- um atrit'um, er menntabraut iðnaðarmanna, og alilt, sem heinni fylgir, utangarðs f menntakerfinu og verður það, þar tii iðnnám verður fært inn í s-kóla oig ®ett við sama borð og aðrar menntabrautir. Þar af leiðir að iðnaðarmenn verða einnig utamgarðs í at- vinnuMfinu meðan mennta- braut þeirra er ekki betri en raun ber vitni. Það sama er að segja um þann fjöilda verkafóliks, seim aldrei lærir neitt til sinna starfa, nema aí mistökum sínum, sem verða otf: dýr. Staðreyndin er hreimlega sú, að tilvera okikar bygigist elaki aðeins á landhelgi f mílnatali, heldur einnig á, að öll störf eru þess virði, að til þeirira sé stofnaó með mennt- un, sem skapar okkur grund- völl tilveru í þessu landi. Ég vona svo í tokln að þér séu nú Ijósar ýmsar stað- reyndir f bakgrunni mál- fiutnings akkar um leið og ég læt í ljós þá vom að sem fyrst taki til starfa máms- braut fyrir starfsfólk i fjöi1- miðlun. T Faðir okkar, GlSLI H. GlSLASON, trésmiður, Reykholti við Laufásveg, andaðist í Borgarspítalanum þann 3. ágúst. Hannes Gíslason, systkini og aðrir vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.