Morgunblaðið - 05.08.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.08.1973, Blaðsíða 24
24 MOR'GUNBLA ÐJÐ — SONNUDAGUR 5. ÁGÚST 1973 félk í fréttum • ... v. : Hér era stúlknr er se«n<Ja.r eru út aí Herðdtsi kommgi, til að «lr«>pa Jesú, H. R. Haldeman sýndi ýmis svipbrigði síl. miðvikudag, er hann var yfirheyrður af Wat- ergate-nefndinni í Washington. Bins og kunnugt er er Hailde- main fynrveraindá ráðunautur Nicxons forseta. Judas berst við skriðdreka og aðrar hervélar. Auk þess ísraelskar. Kvikmyndin „Jesús Oirist Superstar“ á örugglega eítir að valda meiri deiium en söngleikurinn. Gagnrýnendur í U.S.A. tala uan stórviðburð. Lögin hans Jódasar, sem eru heimsþekkt, eru krydduð af söngvaranum, — en hann er negri, heitlr Carl Anderson og er 28 ára gamak. Leikstjórinn neitar því að það eé af yfirlögðu ráði, sem svert ingi var vaiinn í hiutverk Júd- asar. — Ég hugsaði ekki um litar- háttinn. Ég hafði úr mikiu hœfileikafóiiki að veija — bæði hvítra og svartra — en mér leizt bezt á Carl Anderson. En það er öruggt að val hans á eftir að valda deitam, Áfram verður deilt um Júdas, en hann hefur öruggiega valdið nógu miklum deilum áður. Þegar söngieikurinn var settur upp vonu margar fjörugar umræð- ur um það, hvort Júdas hefði i raun og veru svik ð Jesú, eða hvort hann reyndi aðeins að vernda hann fyrir fláræði lífs- ins. Cairl Gustav. Elísabet Taylor tekur gleraug- un sin af sér í Róm. Þar er hún nú stödd um þessar mund- ir og yfirlýsing hefur komið frá lögfræðingi þeinra hjóna um að þau ætii að skilja fyrir fuiit og ailt — en í vinsemd. Elisabet hefur ekkert látdð heyra frá sér, og þegir sem fastast, er skiinaðarmáilið ber á góma. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders o£ Alden McWilliams Begðu mé.r annars Heidi, hvað gerir Arch annað en hlanpa eftir fallegum stúlkiim? Ég leiði móðgnnina hjá mér mamma. Hajnn stiindar mjög arðvænleg viðskipti. (2, mynd). I>að mætii segja að hann væri nokkurs konar nmboðsmaðnr. Hann kaupir og selur notaðar flugvélar. (3. mynd.) Þetta er flugvélin mín, J>að er enginn vafl á þvL Kða réttara sagt það sem eftir er af henni, radióin hafa öll verið rifin úr. Hún stóð þarna þegar við opnuðum í gærmorgun lögreglnforingi, ég bjóst við að eigandinn væri i heim- sókn hér. VERÐUR IRINA PRINSESSA DROTTNING SVÍA ? Minnsta kosti 117 sinnrum hafa Sviar fundið drottningu handa Carli Gustaf. Að þessu sinni er það 20 ára gömul rúim- ensk prinssessa, Irina að nafni. Hún er dóttir Mikael fyrrver- andi kionungs í Rúaneniu og konu hans Anne. Ástæðan fyrir orðróminuim er, að eigi alls fyrir löngu brá prinsinn sér i heimsókn tiil Rúmeníu og fylgdarkona hans var Irina eldri, eða armma Ir- inu prinsessu. Það er vitað, að konungur- inn áMtur það eitt miikiivæg- asta atriðið i iífi sinu, að finna rétta konu fyrir Cari. Frá 16. afmælisdegi CarSs, hefur hann verið orðaður við næstum aliar konungbomar stúiteur i Evrópu, m. a. Caroi- inu af Momateiko og Önnu prins eseu. Eins og aMtaf áður þegir prineinn, þegar sögur um þá til vonandi byrja. I sjónvarpsvið- taili eigi alls fyrir iöngu sagði hann: „Ég kvænist þeirri, seim paeisar fyrir mig."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.