Morgunblaðið - 12.08.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.08.1973, Blaðsíða 3
MORGÖNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973 3 Um næstu mánaðamót verða tekin í notknn 110 ný bílastæði á þaki tollstöðvarhússins. Þessa ðagrana er verið að granga frá aðkeyrsinnni npp á þakið, sem er úr Tryggrvagötu. Á mynöinni til hægri sést þak toiistöðvarhússins, en á vinstri mynöinni sést hin fyrirhngraða aðkeyrsla, í framtíðinni á að koma vegur eftir þaki tollstöðvarhússins, sem er liðnr í brú, sem á að tengja saman Geirsgötu og Skúlagötu. — Ljóm. Mbl.: Kr. Ben. Dreifing valds — efling frjálshyggju 12 fundir SUS í þessari viku 1 ÞESSARI v'ku gengst Sam- ir fundum víða um land undir I band ungra sjálfstæðismanna fyr kjörorðinu Dreif'ng valds — efl- I ing frjálshyggju. Baldur Guðlaugsson frkvstj. SiUS tjáði Morgunblaðiinu að þessir fundir væru framhald á umræðum ungra sjálfstæðis- manna um valddredfingu, sem hafizt hefðu með skipulögðum hætti síðastliðinn vetur. Ungir sjáifstæðismenin hefðu kynmt sjómarmið sin i sérstökum bækSI- img>', sem þeiir hefðu gefið út sdð- astiiðið vor og í suimar hefðu birzt regiuleg skrif í Morgum- biaðimu um ýmsa þætti þessa máls. Það sem nú stæði fyrir dyr um væri frekari kymning úti á lamdsbyggð’nni og skoðanaskipti við ungt sjáMstæðiisfölk þar. Haldnir yrðu 12 fumdiiir á jafn- mörgum stöðum og færu þeir fram þriðjudags-. miðvdkudags- oig fiirnmt udagskvöid. Málshefj- endur vrðu tveir á hverjum fumdi og isáðam yrðu umræður um hima ýmsu þætti valddreif'mgar undir stjórn heimamanna. Mátehetfjemdur verða alits 11 tate ims og munu þeir m. a. ræða um i-ík'svaldið og sjálfræði sveitar- félaga, 'lamdshiutasaimtök, opim- bera þjónustu og skattheimtu og sérfræðimgavaldið, auk þess sem fjallað verður um hin almemnu sjómarmið að baki valddireifimig- ar, sagði Baldur að lokum. UTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI , .. ' V Verð frá kr. 17.900. 4 ferðir 1 tnánuði. Fáein sæti laus. Brott farardagar: 21. — 24. ágúst, 4. — 7. og 18. sept. Brottför hálfsmánaðarlega frá Júlí út september. Beint þotuflug báðar leiðir. Sunn£ hefur samið um fastan her- bergjafjölda á eftirsóttum hótelum og íbúðum i Torre- molinos, sem er eftirsóttast baðstrandarbærinn á Costt del Sol. Sunna hefur valda is- lenzka fararstjóra á Costa de. Sol og skrifstofuaðstöðu Frjálst val um dvöl á glæsi- Jegum hótelum og Ibúðum. j land. Dvalið í hinum glöðu byggðum við Rín. Skemmti- siglingar og skemmtiferðir þar I Dvalið nokkra daga i Kaup- íannahöfn. '*.óm — Sorrento Brottfarardagar , 10. og 17. eptember. . Flogið til Kaupmannahafnar. Dvalið þar i nokkra daga og siðan flogið til Róm. Dvalið þar í viku og eina viku i hin-i um undurfagra baðstað, Sorr-i rn'o við Napoliflóann. ttrottför i hverri viku: Innl- L’alið: beint þotuflug báðar leiðir, gisting og tvær máltið- ir á dag. Eigin skrifstofa Sunnu I Kaupmannahöfn með islenzku starfsfólki. Hægt að velja um dvöl á mörgum hótelum og fá ódýrar fram- haldsferðir til flestra Evrópu landa með dönskum ferða- •krifstofum. — Nú komast allir ódýrt til Kaupmanna- hafnar. Allra leiðir liggja til hinnar giaðværu og skemmti- legu borgar við sundið. Verð frá 14.700.— Brottför tvisvar i viku. Beint þotuflug báðar leiðir. Frjálst val um dvöl í ibúðum í Palma, Magaluf og Arenal. En fáein sæti laus I eftirtalda brott- farardaga: 16.—r-30. ágúst, 5.— 13. — 2V. sept. og 10. okt. Eigin skrifstofa Sunnu 1 Palma með islenzku starfs- fólki veitir öryggi og þjón- ustu. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. BEZTU MEBMÆLIN Stærstu iaunþegrasamtök landsins, Alþýðusamband fslands og Bandalag starfs- manna ríkis og bæja, hafa falið Sunnu að annast allar orlofsferðir fyrir félags- fólk sitt til Kaupmanna- hafnar og sólarlanda. YMSAR FERÐIR COSTA DELSOL KAUPMANNA HÖFN MALLORCA lERflASKRIISTOFAN SIIHNR BANIIRSTREII7 ®1040012070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.