Morgunblaðið - 12.08.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.08.1973, Blaðsíða 30
30 MORGONBLAÖIÐ — SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1973 •■i i 1 1 útvarp Frarnh. af bLs. 29 Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson ræðir við Vilhelm Þorsteins son framkvæmdastjóra ÍJtgerðarfé lags Akureyringa. Morgunpopp kl. 10.40: George Harrison og hljómsveitin Spooky Tooth flytja. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir bádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjállar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „óþekkt nafn" eftir Finn Soeborg J>ýðandinn, Halidór Stefánsson, byrjar íesturinn. 15.00 MiðdegÍMtónleikar: Hijómsveitin Phiíharmonia leikur „Leónóru4<, forleik nr. 3 op. 72 eft- ir Beethoven; Otto Klemperer stj. George London syngur atriði úr óperum eftir Wagner; Filharmóníu- sveitin I Vin leikur með; Hans Knappertsbusch stjórnar. FiJharmóníusveit Vínarborgar leik ur „Dauði og uppljómun44, tóna- ljóð op. 24 eftir Richard Strauss; Lorin Maazel stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ÞRIÐJUDAGUR 14. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Riddarinn ráðsnjalli Franskur ævintýramyndaflokkur. 3. og 4. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. og 2. þáttar: Recci riddari hefur særzt 1 bar- daga og dvelur hjá frænku sinni, meðan hann er að gróa sára sinna. Hann viíl ólmur komast aftur 1 strið, en hertogafrúin, frænka hans, reynir að aftra þvi og vill koma honum í hjónaband. Tilraun hennar mistekst þó, og Recci held- ur, ásamt þjóni sínum, til Casal- virkis, þar sem franski herinn er, umkringdur af spænsku árásarliði. 21.20 Sagnaþing Umræðuþáttur um Fornsagnaþing- ið, sem nýlega var haldið i Reykja- vík. Þátttakendur Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Handritastofnunar- innar, Peter Hallberg frá Svíþjóð, Kurt Schier frá Vestur-Þýzkalandi, Oskar Bandle frá Sviss, Arnold Taylor frá Englandí og Joanna Louis-Jensen frá Danmörku. Stjórnandi Eiður Guðnason. 22.05 Iþróttir UmsjónarmaÖur Ómar Ragnars- son. Dagskrárlok óákveðin. MIÐVIKUDAGUR 15. ágú»t 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Melanie Brezkur söngvaþáttur, þar sem hin vinsæla visnasöngkona, Melanie frá New York, syngur eigin lög. Einnig er rætt við hana um list hennar og atvinnu. Pýðandi Dóra Hafsteinsdótttir. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi Skylab, viðgerðir á geimstöð Hry ggskekkja Rolligon, nýr torfærubíll. Umsjónarmaður örnólfur Thorla- cíus. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál Sveinn Runólfsson landgræðslu- stjóri talar um nýtingu beitilands. 19.50 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Frá. lýðháskólanum f Askov Einar Guðmundsson flytur siðari hluta þýðingar sinnar á frásögn eftir Selmu Lagerlöf. 20.10 Einsöngur: Axel Sehiötz syngur lög eftir Hartmann, Heise, Lange- Miiller og Carl Nielsen. 21.30 Skúmaskot Svipazt um á Signubökkum. Hrafn Gunnlaugsson ræðir við Halldór Dungal um Paris áranna 1926—1928; fjórði og siðasti áfangi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Harmonikulög Lennart Wármell leikur. 22.50 A hljóðbergi Boris Karloff les „Flautuleikarann frá Hameln44 (The Pied Piper) eft- ir enska skáldið Robert Browning. 23.15 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 21.25 Mannaveiðar Brezkur framhaldsmyndaflokkur um andspyrnuhreyfingu Frakka gegn Þjóðverjum í heimsstyrjöld- inni síðari. 3. þáttur l*eir dauðn lifa lengst. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efnisþráður: Jimmy, foringi I brezka fiughernum og brezk stúlka, Nína að nafni, eru vegalaus i Frakklandi, og Vincent, sem er foringi I frönsku andspyrnuhreyf- ingunni reynir að koma þeim til Engiands. Þjóðverjar komast á slóð þeirra, en Nínu tekst að íela sig hjá hjálpsömum bónda. Vincent og Jimmy eru teknir höndum af frönsk um skæruliðum, og bóndinn, sem skotið hefur skjólshúsi yfir Ninu, selur hana i hendur sama skæru- liðahópi. Vincent tekst að sann- færa foringja skæruliðanna um, að þau starfi i þágu Frakka, og þeim er leyft að halda ferö sinni áfram án frekari tafa. 22.15 Rithöfundurinn James Baldwin Viðtal við einn kunnasta rithöfund úr hópi bandarískra blökkumanna. Hann hrökklaðist ungur frá Banda ríkjunum og hefur siðan verið bú- settur i Paris og haft talsverð af- skipti af baráttumálum blökku- manha samhliða ritstörfunum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 17. ágúst 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Snorraglettur Söngvar og grín 1 „Helmskringlu- stil“ eftir Astow Ericson. t>ýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Fóstbræður Brezkur sakamálaflokkur 1 létt- um tón. Dauðsfall f fjölskyldunni Þýðandi Óskar xIngimarsson. 21.25 Að utan Fréttamyndir um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús son. 21.55 Fegurðarsamkeppni í Aþenu Bandarísk kvikmynd um „Alheims- fegurðarsamkeppnina“ sem nýlega var haldin 1 Grikklandi. I>ýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 20.55 Tvennlr tlmar Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Derek Bennett. AOalhlutverk John Thaw og Hannah Gordon. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Kvæntur maOur og ógift stúlka hittast af tilviljun á götu i Lon- don. Fyrir nokkrum árum áttu þau saman ástarævintýri, sem þau rifja nú upp i sameiningu, og ræOa til- finningar sinar þá og nú. 21.45 Vruguay — Fyrlrmyndarríki förlast Norsk fræOstumynd um stjórnmála þróun og ýmls ÞJ*ötélagsmál I SuO ur-Amerlkuríkinu Umanay. ÞýOandi Sonja Diego. (Nordvision — Norska sjónvarpie) 22.35 Dagskrárlok. 18. ágúst 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brellin blaðakona Brezkur gamanmyndaflokkur. Falskur flóttamaður Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Ríó tríó SÍOasti þátturinn af þremur, sem teknir voru i Austurbæjarblói siö- astliöinn vetur, þegar tríóiO hélt þar kvöldskemmtun. 21.10 Sjón dýranna Sovézk fræöslumynd um saman- burO á og tilraunir meO sjón ým- issa dýra. Þulur Óskar Inglmarsson. 21.40 Glerdýrin (The Glass Menagerie) Bandarisk bíómynd frá árinu 1950, byggð á samnefndu verOlaunaleik- riti eftir Tennesee Williams. Leikstjóri Irving Rapper. AOalhlutverk Jane Wyman, Kirk Douglas, Gertrude Lawrence og Arthur Kennedy. Myndin gerist á heimili roskinnar konu, sem býr með tveimur upp- komnum börnum sínum viO frem- ur þröngan hag. Sonurinn, Tom, vinnur í verzlun, en leiOist starfiO og þráir aO komast á sjóinn. Dótt- irin, Laura, er bækluð og blandar litt geði viO ókunnuga, en lifir I sínum eigin heimi og safnar skraut munum og dýrum úr gleri. Loks gerast þó atburðir, sem vekja hana til vitundar um lifið utan viö heim glerdýranna. 23.25 Dagskrárlok. ÁSAMT HINPM VINSÆLU HAUHUM í KVÖLD KL. 9-1 ÆT I LÆKJARHVAMMI HÓTELSÖGU KVÖLDVERÐUR í STJÖRNUSAL DANS í LÆKJARHVAMMI Nú geta matargestir í Stjörnusalnum jafnframt pantað borð í nýjum og glæsilegum sal, Lækjarhvammi, og skemmt sér þar fram eftir kvöldi. Matur í Stjörnusalnum og dans í Lækjarhvammi gera sunnudagskvöid að skemmtilegri stund. HLJÓMSVEITIN ÞÍN LEIKUR. Dansað frá klukkan 21—1. Borðapantanir eftir klukkan 17 í síma 26936. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.