Morgunblaðið - 12.08.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.08.1973, Blaðsíða 31
MORGUNeLAÐIÐ — SUNNUÐAGUR 12. ÁGÚST 1973 31 — Ný mynd Framhald af bls. 2. verulegu leyti ljóst. Það spill- ir svolítið fyrir textanum, að hann les heldur mærðarfullur þulur. Tal á þessu eihtaki er á enSku. HiniS vegar éru hijóð í bakgrunmi vel notuð. Tón- listin er einn sterkasiti punkt- ur myndarinnar, einföld og hljóðiát gítarmúsík, en höf- undur heninar heitir Hans Haider. Inn í hána spilar Krieg svo náttúruhljóð af talsverðri smek'kvísi og teikni, þó ef til vill sé vind- gnauðið ofnotað. Á blaðamannafundinum sagði Krieg að hann li'ti á „Davíð sigrar Golíat;‘ ekki aðeins sem framlag í baráttú íslendinga, heldur líka í al- mennari pólitíska réttinda- baráttu smáþjóða við stór- veldi. Hann kvaðst vona að honuim tsekisf að selja mynd- ina til nokkurra sjónvarps- stöðva, einkum í Vestur- og Austur-Þýzkalandi og Bret- landi, em einnig væri ætlunin að reyna að koma hienni á framfæri við félagasamtök ýmfes konar, t. d. póiiitísk. Þá eru vonir bundnar við stuðn- ing íslenzkra stjórnvalda. Einnig hefur myndin verið lögð fram á kvikmyndahátíð- um í Kanada og Bandaríkj- unum. Myndin var hins veg- ar frumsýnd á heimsmóti æskunnar í AusturÞýzka- landi fyrir skömmu við góðar undirtefctir. Frum-sýningin hér á íslandi er svo í dag í Laugarásbíói kl. 13.30 og er óhætt að hvetja fólk tll að sjá þessa mynd. Hún er, þegar á allt er litið, gott innlegg í baráttu Davíðs við Golíat. — Á. Þ. Málverkasýntngn Jóns Þ. Kggertssonar frá Patreksfirði í Hall- veigarstöðum lýkur í kvöld kl. 10. — Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og niargar my ndir selzt. — Neskaup- — staður Framh. af bls. 32 ut kemur með makríl frá Hjalit- landsmiðum. I fyrra skiptið kom skipið með 450 lestir. Ekki hef- ur verið hægt að frysta neitit af aflanum, vegna þess, að mjög mikiilil fiskur hefur borizt til frystihússins. Togararnir Bjart- ur og Barði hafa komið með 120 —160 lestir eftir 7 tiil 10 daga veiðiferð. Þá hefur afli smábáta verið mjög góður síðustu dag- ana, og þess eru dærni að einn maður hafi fiskað fyrir 200 þús- uhd kr. á 10 dögum. Miklar gatn a gerðarf rarn - kvæmdiir eru nú í Neskaupstað og 16. ágúst hefst lagning olíumalar á aðalgötuina. Undir- búningur hefur ekki gengið' eins vel og skildi, þar sem illa gengur að fá menn til þessara starfa, en talið er að undirbún- ingsvinnu verði lokið á tilseft- um tíma. Yfirieitt vantar fólk í öil störf í Neskaupstað um þessar mundir. í gær var gott veður í Nes- kaupstað, hæg suðvestan átt og 18 stiga híiti. — Takmarkiö Framh. af bls. 32 og Hafliði Jónsson, garðyrkju- stjóri borgarinnar. Framkvæmd- um við breytingarnar á að verða lokið í kvöiid, svo að eðli- legt athafnalíf geti hafizt, er verz'anir opna á mánudagsmorg- un. E’ns og áður hefur verið sagt, er hér aðeins um tiiraun að göngugötu að ræða og skal hún standa í tvo mánuði. Strætis- vagnaumferð verður þó leyfð helming tiiraunatímans. Að sinni verður yfirborði götunnar ekki breytt, en ef tilraun n gefst vel mun í ráði að helliuleggja alia götuna — tengja nyrðri og syðri gangstéttir saman með heilulögn. — Flugrán Framh. af bls. 1 Auk þess áttu bókuð sæti þrir menn úr æðstu framkvæmda- stjórn skæruliðasamtakanna. Þeir afpöntuðu sæti sín nokkr- um mínútum fyrir brottför, sem er föst öryggisráðstöfun skæru- liðaforingjanna, er þeir ferðast. Svo virðist sem njósnarar Isra- eia hafi ekki verið nógu snöggir að korna þeim upplýsingum til yfirboðara sin-na. Þetta er í fyrsta skipti í 25 ára ófriði Israeia við Ambarikm að þeir hafa ráðist á farþega- þotu fyrir utan loft’helgi Israels og neytt hana til að lenda. íraks- stjónn hefur mótmæli þessu at- viki harðlega og hótað gagnað- gerðum. — Árekstur Framh. af bls. 32 stefndi íreigátan í veg fyrir varð skipið. Freigátan fyigdi varðskipirnu eftir og hélt sig stjórnbarðsmeg- in við það í 0.5 sjómílna fjarlægð. Kiukkan 00.23 í um 24ra sjó- milna fjarlægð frá Kögri, renindi freigátan skyndilega f.ram með s t j órnborðssiðu varðskpisiins, beygði þvert fyrir sbefni þess og bakkaði. Tókst varðsikipimu að forðast árekstur. Varðskipið gaf til kynna með hljóðmerkjum allar stefnubreyt- ingar, en frei'gátan gaf aldre.i neitt til kynna um siteftmubreyt- inigar sinar. Freigál an margend- urtók sama siglingarmáta sem að framan er lýst og þverbraut alllar siglingareglur. Klukkan 00,43 sigldi freigátan enn einu sinmi fram að stjórn- borðssíðu varðskipsinis og þver- beygði fyrir stefni þess og bakk- aði. I þetta sinn tókst varðskips- mönnum ekki að forðast árekst- ur og skáll bakborðssíða herskips Ins utan í stjórnborðsbóg varð- skipsins. Við áreksturimn urðu þær skemmdir á varðskipinu, að rennusteinskantur bognaði á urn eins metra kafla og lunninga- stytta rifnaði frá. Skemmdir á freigátunni voru þær sjáamtegar, að þyrlugriindverk rifnaði frá á kafla. Þegar þessi atburður átti sér stað voru um 3 sjómílur í næsta brezka togara, en á þessu svæði voru 8 brezkir togarar, sem hífðu allir inn vörpurnar á meðan á þessu stóð. Brezki dráttarbátur- inin Lloydsman kom á vettvang til aðstoðar freigátunni. Það 'er augljóst, að brezku verndarskipin, dráttarbátannir og freigáturnar, svífast einskis til að gera islenzku varðskipin ó- starfhæf og það hefur verið sér stök heppni, að ekki hefur far- ið verr, er þau haidi upþi þessum starfa. Engin slys urðu á möinm- iun.“ Útihljómleikar í Laugardalsgarðinum MORGUNBLAÐINU hefur borizt | svohljóðandi fréttatilkynning frá hljómsveitinni Brimkló um fyrir- lnigaðu útihljónileika hennar í dag: „I da/g, suinmiudag, heidur hljóm sveitim Brimkló opna hljómleika í skrúðgarðimim í Laugardal — ef veður leyfir. Hefjast hljómleik arnir klukkan 15.00 og eru öilum opnir. Aðgangseyrir verður en.g- inn, enda er þetta hljómleikahald þáttur í þeirri viðleitnii hljóm-1 sveitaritmar, að flytja tónlis* sína öllium aimenmingi. Hljóm- sveitin muin teika svo lem'gi sem ástæða þykir til — bæði af hálfu hennar sjálfrar, svo og áheýr- enda.. Hljómsvedtin Brimkló vill taka skýrt fraim, að skrúðgarðurimn í Laugardal er mjög viðkvæmt svæði og það var geign loforði um góða uírrigenigmi, að Hafljiði Jónsson, garðyrkjustjóri borgar- iminar, veitti leyfi sitt fyrir hljóm léilkáhajdinú. Skrúðgarðurinn ér aimenninigseign og því ætti það ®ð véra kappsmál aðlra borgár- búá — svo og þeirra utambaejac- manna — og kvenina, sem verða í Reykjavík á sumnudagimn — að þar skemmist ekkert, hvorki gróð ui né aminað. Leyfi veður ekki fyrirhugað hljómteikahald verður því frest- að um viku. Augiýst verður í há- degisútivarpin'u á sunnudag, hvort af hljómlieikunum verður — em að sjálfsögðu ættu ekki að þurfa að rísa de: Liur um hvort veðuir er hagstætt 11 slikra hluta eða ekki. Daginum lýkur síðan með alb- memnium dansleik i veitinigahús- imu Glœsibæ, þar sem Briimkló leikur fyrir damsi kl. 21.00-01.00.“ — Stikur Framh. af bls. 17 legt rithöfundamót, sem hafldið verð- ur í Mölie i nágrentni Helsingborgar 23.-—26. ágúst. Fjölimargir rithöfumd- ar, ritstjórar og útgefendur hafa boð- að komu sína til Mölle. Þetta er ann- að alþjóðlega rithöfundamótið, sem haldið verður á Skáni. I fyrra skipt- ið var rætt uim rithöfundinm og sam- féliagið, etn nú verður dagsikráin helig- uð viðfangsefniinu rithöfúndurinn og málið. Gamam verður að sjá hvemiig hin- um áhiugasöamu Skánverjum tekst að vinna að hugðarefnum sínium. íslend- inigar hljóta að hafa sérstakan áhuga á norrænu tímariiti. Að sögn ritstjór- anna mua hlutur Islamds ekki verða fyrir borð borinn í tímaritinu og hafa þeir fulian hug á samstarfi við ís- leinska aðilá. ■ Nú er ótrúlega hagstætt veró á ameriskum bílum FORD F-100 og F-250 SENDIBIFREIÐIR Verð frá um kr. 500.000,00. Burðarþol á palli frá 500—1700 kg. Palllengdir ýmist 205 cm eða 240 cm. 6 eða 8 strokka vélar. Drif ýmist á tveim eða fjórum hjólum. 3ja eða 4ra gira eða sjálfskipting. Nú er rétti tíminn til að panta árgerð 1974. ^KR.KRISTJÁNSSON H.f. U M D U U I 11 SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMf 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.