Morgunblaðið - 12.08.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.08.1973, Blaðsíða 18
-r——r ---—-----r- .—7 : — ; — r _ MÖRGU'NBLÁÐIÐ — SUNNUDAGUR 12. ÁGÖST 1973 mm. Skrilstofustúlka Lugerstörf Qpinber stofnun vön vélritun óskast. Stúdentspróf eða verzlun- arpróf æskilegt. Nánari upplýsingar i verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen sf., Ármúla 4 á mánudag og þriðjudag nk. kl. 16—18 (ekki símleiðis). VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN SF. Okkur vantar nú þegar eða síðar tvo menn til starfa á birgðalager. Framtíðarstörf. Upplýsingar hjá sölustjóra. = HÉÐINN = simi 24260. í miðborginni óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku. Vélritunar- og góð íslenzkukunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi hins opinbera. Starf hálfan daginn kemur til greina. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast send afgreiðslu Morgunblaðs ins fyrir 18. ágúst, merkt: ,,9130'“. Atvinnu Röskur maður óskast í smurstöð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 24380. Múrurur Múrarar óskast. Mikil vinna, bæði úti- og inni- vinna. HALLGRÍMUR MAGNÚSSON, múrarameistari, sími 30114. Skóluhiúkrunurkona óskast að skólum Garðahrepps frá 1. septem- ber nk. í hálft starf. Æskilegt væri, að viðkomandi annað st einnig heilsufræðikennslu í gagnfræðaskóla, um 4 stundir á viku. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. þ. m. SVEITARSTJÓRINN í GARÐAHREPPI. Vátryggingufélug óskar að ráða stúlkur í eftirfarandi störf: 1. Skrifstofustúlku til vélritunar og annarra starfa. Enskukunnátta nauðsynleg. 2. Stúlku til starfa við bókhaldsvél. Hálfs dags vinna. Reynsla nauðsynleg. Umsóknir, er greini aldur og menntun sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 20. þ. m., merktar: ,,Vá- trygging — 7841". Skrifsloiumuður Viljum ráða nú þegar ungan mann til starfa í bókhaldsdeild vorri. Verzlunarskóla- eða hlið- stæð menntun æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, séndist aðalskrifstofu félagsíns, Hafnarstræti 5, fyrir 20. ágúst næstkomandi. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF. Atvinnu Hjálparmaður óskast í púströraverkstæði. — Mætti vera lipur unglingur. Upplýsingar í FJOÐRINNI, Skeifunni 2, ekki í síma. Skrifstofustúlko óskust til simavörzlu og afgreiðslustarfa. — Nokkur vélritunarkunnátta æskileg. Umsækjendur komi til viðtals í Vita- og hafn- armálaskrifstofuna kl. 9—12 næstu daga. VITA- OG HAFNARMÁLASKRIFSTOFAN, Seljavegi 32. Tunnsmiður óskust Upplýsingar virka daga frá kl. 9—12 og kl. 1.30—4 í síma 99-1338. PÁLL JÓNSSON, tannlæknir, Selfossi. Hufnurfjörður Starfsstúlku vantar til vaktavinnu við Iþrótta- húsið, Strandgötu. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Nánari uppiýsingar hjá umsjónarmanni eða undírrituðum í síma 52610. ÍÞRÓTTAFULLTRÚI. Atvinnu Dugleg kona óskast í bókaforlag.. Hreinleg vinna. Tilboð, merkt: „Framtíðarstarf — 7839” send- ist blaðinu fyrir 20. ágúst. Vinnu Reglusaman og duglegan mann vantar til sölu- og afgreiðslustarfa. Tilboð áamt upplýsingum um fyrri störf, send- ist blaðinu fyrir 18. ágúst, merkt: „Innflutning- ur - 7838”. Tiésmiðuilokkur óskust 2—6 menn í mótasmíði. — Mikil vinna. BREIÐHOLT HF., símar 82340 og 82380. Atvinnu Óskum að ráða menn til starfa í verksmiðju okkar við Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóra. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR, Korngarðí 8, sími 82225. Oskum nð rúðn traustan bifreiðastjóra. HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓ1 Barónsstíg 2, sími 24144. Múinrnsveinnr Vantar tvo til þrjá málarasveina strax. Uppl. í síma 40527 í dag og næstu daga. SIGURÐUR INGÓLFSSON, málarameistari. Klæðskernmeistnri með mikla starfsreynslu óskar eftir vel laun- uðu starfi. Má vera utan Reykjavíkur. Tilboð, merkt: „Reglusamur — 7842” sendist Mbl. fyrir 17. ágúst. Stnri verzlunnrstjórn Kaupfélag Vopnf rðinga vantar verzlunarstjóra í aðalverzlun sína, sem er nýleg kjörbúð. Góð starfsreynsla eða verzlunarmenntun nauðsynleg. Höfum 3ja herbergja ibúð. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjórans, Halldórs Halldórssonar, Vopnafirði. Trésmiðir Húsa- eða húsgagnasmiðir óskast nú þegar í innréttingasmiði og fleira. Upplýsingar í sima 86894 og 22707. Bifvélnvirkjnr - vélvirkjnr eða menn vanir bifreiðav ðgerðum óskast. Upplýsingar í símum 20720 eða 13792. ÍSARN HF., LANDLEIÐIR HF. Se_* nð onglýsn : Hor»funh?aá!iiu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.