Morgunblaðið - 28.08.1973, Side 4

Morgunblaðið - 28.08.1973, Side 4
> MORGUNíML.AÐIJE) — ÞRIÐJUDAGUR 28, ÁGÚ3T. J9T3 « f Fa Jl Itíl. il.IK, 1 \ 'AFFIt; ® 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIG A CAR RENTAL BORGARTÚN 29 BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 AVIS SIMI 24460 BÍLALEIGAN 'felEYS IR CAR RENTAL BllALEIGA JÖNASAR & KARLS Ármúla 28 — Sími 81315 XST trausti ►víkmoit ísAm. 25780 HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmrl ferðir 8—50 farþega bílar. KJARTAN INGIMARSSON, sími 86155 og 32716. SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. FEREABlLAR HF. Bilaleiga. - Slmi 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. F mm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). STAKSTEINAR Þýðing varnarliðsins Sl. fimmtudag birtust hér í blaðinu mjög athyglisverð við töl við tvo af starfsmönnum norsku iitanríkismálastofnun- arinnar, þá Anders Sjaastaad og Johann Jörgen Holst. M.a. voru þelr spurðir um skoðun þeirra á þýðingu varnarliðsins fyrir öryggi á Norðnr-Atlants hafinu. Um það sagði Hotst m.a.: „Vegna aukins hernaðar mikilvægis Norður-Atlants- hafsins og þeirra umsvifa, sem þar eiga sér stað, er og ljóst, að eftirlitsstörf þau, sem unnin eru frá Keflavíkur flugvelli em mikilvægur liður í sjálfu hernaðarjafnvæginu milli Bandaríkjanna og Sovét ríkjanna. Og rétt er að hafa í huga. að eftirlit með því sem fram fer eru ekki bara njósnir og upplýsingasöfnun í ein- hliða þágu annars aðilans, heldur getur það verið í gagn kvæma þágu beggja aðila, einkum á timum spennu, ó- vissu og ágreinings. Þá er það báðum í hag að hafa vitneskju um að hinn aðilinn hafi öruggar tipplýsingar um, hvað fram fari á hættusvæðum og það er augljóst að Norska haf ið er hættusvæði í þessu sam- bandi. Ef litið er lengra fram í tím ann til hugsanlegra samninga um takmarkanir og eftirlit með flotastyrk og heræfing- um í Norðurhöfum, þá er rétt að minnast þess, að engar horfnr eru á, að Sovétmenn muni leyfa að eftirlit með þvi, að settum reglum sé fylgt, verði framkvæmt á sovézku landsvæði eða herskipum. Eina úrræðið verður þá eigin eftirlitstækni annarra samn- ingsaðila. fsland gæti orðið ó- missandi i slíku eftirlitskerfi, ekld sem liður í varnarkerfi vestrænna ríkja einna saman, heldur til að tryggja rétta framkvæmd samkomitlags aiisturs og vesturs. I»á myndu störf þau, sem hér væru unn in óbeinlínis ef ekki beinlínis þjóna hagsmunum beggja samningsaðila og jafnvel verða metin að verðleikum af Sovétmönnum vegna hins mikla gildLs þeirra fyrir við- hald gagnkvæms öryggis." Keflavík æ mikilvægari Þá voru Norðmennirnir spurðir um endurskoðun varn arsamningins og fer l.'ér á eft ir álit þeirra: Anders Sjaastad: Að mín- um dónii verður í þessum efn um að greina á milli tvenns. Annars vegar þeirrar starf semi sem fram fer á og frá Keflavíkurflugvelli og sem ég tel engan vafa á, að nauðsyn ber til, að haldið verði áfram. Hins vegar er svo sjálf fram kvæmd þeirrar starfsemi og endurmat á því hvemig henni megi koma fyrir. Og ég get vel ímyndað mér, að fslend- ingar gætu tekið að sér ýmis störf á vellintini. Aftur á mótt tel ég ekki likur á, að fslend- ingar geti að öiiu leyti tekið að sér þau störf, sem þarna eru unnNi, til að mynda stjórn leitartækja um borð í flugvéluniim. En vissa endur- skoðun á verkefnaskipting- unni i Keflavíkiirstöðinni álít ég mögulega. Johan Jörgen Holst: Ég álít, að gæta verði fullrar var- kárni í mati á því, hvað raun- hæft sé fyrir annað land að aðhafast í öryggis- og utanrík ismálum sinum. f sjálfu sér er ekkert óeðlilegt að taka til endurskoðunar samning, sem gilt hefur um langa hrið í þvi skyni að kanna, hvort samn- ingurinn hafi að geyma á- kvæði, sem æskilegt væri að breyta. Og ég get á sama hátt og Anders Sjaastad vel gert niér í hugarlund, að þess hátt ar endurskoðitn geti leitt til, að isienzkt starfslið taki við einhverjum þeim störfum sem Bandarikjamenn hafa nú með höndum, þannig að unnt reynist að fækka Bandaríkja- mönnunum á Keflavíkurflug velli. Hliðstæðar athuganir hafa farið fram á því, hvort unnt sé að fækka í bandaríska heriiðinu í Evrópu, t.d. starfs mönniim bandarískra flug- stöðva, einkum í Vestur- Þýzkalandi. Niðurstaðan hef ur orðið sú, að óbreyttir vest ur-þýzkir starfsmenn gætu annazt ýmis störf bandarísku hermannanna. Ég álít, að hér sé um að ræða atriði, sem sæta eigi stöðugri endurskoð- un, bæði út frá efnahagsleg- um og pólitískum sjónarhóli. Ég held einnig, að breyting- ar gætu komið til athugunar að því er varðar rekstrar máta herstöðvarinnar. Það hefur til dæmis slegið mig þau skipti, sem ég hef Iteim sótt fsland, að þurfa að fara í gegnum bandaríska varðstöð á leið minni út að aðalflug- veUi landsmanna. Ég gæti lát Ið mér detta í hug, að reynt yrði að aðskilja sjálfa varnar stöðina, sem Bandarikjamenn eru ábyrgir fyrir og rekstur Keflavíkurflugvallar. Ég hef áður minnzt á mikil vægi þeirrar starfsemi, sem fram fer á Keflavikurfliig- velli, bæði fyrir öryggi fs- lands, öryggi Evrópu, öryggl Bandarikjanna og að mínu viti einnig fyrir stöðugleik- ann í sambúð risaveldanna tveggja. Nú er ég þeirrar skoðunar, að engin varnar- málatilhögun eigi að vera æ- varandi og að sjálfsagt. sé nauðsynlegt að framkvæma stöðugt gagnrýna athugun & því, hvort forsendur fyrri til- högunar séu lengur fyrir hendi Hvað Keflavíkurstöðina áhrærir þá vil ég undirstrika það, sem ég sagði áðan, að sá möguleiki er hugsanlegur að í hönd fari tímabil, þar sem skipan evrópskra örygglsmála verði í vaxandi mæli ákveðin með gagnkvæmri þátttökn austurs og vesturs í sjálfrl tilhöguninni. Rætist þær von ir tel ég horfur á, að sú starf semi, sem fram fer i Keflavík verði í æ ríkari mæli, bæði af austri og vestri skoðuð sem mikilvægur liður í skipan og tryggingu öryggis í álfunni. c^Ar spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið I síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegl tll föstudags og biðjlð um Lesendaþjónustu Murg unblaðstns. Haraldur Blöndal, Berg- sitaðatstræti 71, spyr: TU Jóhamnesar Nordal, seðlabamkastjóra: Hvað nema vaxitagreiðslur af ián um á tímahiliinnj 1.—16. maí mi.kiiMi fjárhæð? Björn Tryggvason, aðstoð- arbankastjóri, svarar: Heildarinmlán við banka og sparisjóði námu 26.503 miUj. kr. og heiildarútlám 26.427 miililj. kr. 1. mai sl. Innlánsvextir voru fyrir breytinguna 7-9%% og útláns- vextir 9%—10%. Eftir breyt- inguna voru þeir ákveðnir 9—12% (af inmlánum) og 11— 13% (af úfciánum). Breytrimgin náði að sjálf- sögðu ekki til víxla<eignar stofnananna 1. maí, þar sem forvextir voru fceknir af þeiim. Hún tekur í stórum drátbum til Lána, er stofnað var til eft- ir 1. maí. þ.mjt. tftl framlong- imga. Það er flókið og erfitrt reikn mgsdæmi að fiinna hverju vaxtagTeiðslur námu á um- ræddu fcímabiLi af útlánum. Hims vegar er tiirtölulega ein- falt mál að reikna út hækk- un innlánsvaxta í 16 daga af vaxtabreytimigumni Vaxliabreytiingin fcók óskipt giildii varðamdi ölil imnlán þeg- ar 1. maí, en hún tekur gildi varðandi útlán á tönguim táirna eftir 1. maí. Það væri því mis- skiJmiingur að álíta, að bank- ar og sparisjóðir héfðu hagm- azt af einhverjum vaxtaraun á timabilinu frá 1.—16. mai sl. ORÐ 1 EYRA ÚRÚ - ÚRÚ A Sóreyjum, 20. ágúst. ÞAÐ var ekki vonium fyrr, að Jakob var sendur á ráðstefnu Útí hinm svokailaða stóra hoim. Em einsog ölluim menm- íngarvitum mu.n kunmuigt er hann nú á Asóreyjum sem sér legur sendimaður og fulltrúi ráðherrans á mjög merkilegu þíngi um menningarmál ey- þjóða á grundvelli alþjóðlegr- ar samvimnu, afvopnunar frið samra þjóða, aðstoðar við þróunarlömd útum kv ppinn og kvappinn, baráttu gegn meinig un, svo í sjó sem i lofti, og herferðar gegn streifcu í Lífa- þaegindagræðgi skattpíníngar- ríkja, — ásamt með ýmsu góð gæti öðru. Auðvitað æxliaðist þetta þanniig, að ráðherrann var bú- inn að ráðstafa öUum trygig- um flokksmöminum í nýjar stöður eða gamlar, emida sum um orðð mál í einhvurri umb un. Voru þeir þessvagna allir á bólakafi í að kynna sér, kvusskonar störf þetta væru eilega. Tilaðmynda er aiveg bráðnauðsynlegt fyrir skóla- meistara að vita íþaðmdnnsta einkivur dei.li á fyrirbærinu menntaskóli, áðuren byrjað er að díriigéra. Hinsvegar höfðu ýmsir miður tryggir lítið við bundið, emda á sjálfs sím sriær uim og menníngar.nnar. Þará meðal undirritaður. Varð það því úr, að hann sagði upp forstofuherbergimu í Vesturbænum, kastaði kveðju í hausinn á kaffivin- onum, skeiHi sér uppí þofcu og var í mörgþúsund feta hæð yfir brezkum þjófalýð og flota henmar hátiigmar eimsog hemdi væri veifað. í þotumni gerðist ekkert, nemakvað eimn óbreyttur al- þingismaður, sem var á leið útí heim ásamt pelsdýri sínu á vegum svokallaðra skabt- borgara, týndi efri skoltimum, sem var falskur einsog aðrir partar Mkamans. Hér á hótelinu hefur lika fátt gerzt síðan ég kom i gær kvöld. Ég snæddi árbít með þremur ráðstebbnumöonum í morgum. Hér er hvorki hægt að fá júgúrt né trópíkana, svo ekki er úim auðugan garð að gresja. Það sama finnst vini mínum, Úrú-úru frá Úganda, sem ekki gat feingið hraðfryst Indian-blood, en það ku vera nokkurskonar slátur. Ekkl tókst honum heldur að kríia sér út simáslatta af heila- stöppu, enda vísiindamienn friið aðir hérlemdis. Á hinn bóginn má seiigja það Úrú-úru till hróss, að hann er ásatrúður, þó hanm hafi hvonki heyrt minmzt á Sveinbjöm né Klá,- sen. Meira seinna. v

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.