Morgunblaðið - 28.08.1973, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 28.08.1973, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGUST 1973 Austfirzkir skuttogaraskipstjórar: „Kvíðnir fyr- ir haustinu —■ þá byrjar stríðiðu Rætt við Einar Ásgéirsson, skipstjóra á Hvalbaki FJÖGUR fiskvinnslufyrir- tæki á Breiðdalsvík og Stöðv arfirði hafa sameinazt um kaup og rekstur á nýjum jap önskum skuttogara, Hvaibaki SU 300. Skipið kom til lands- ins um miðjan maímánuð og hefur síðan verið að veiðum við SA-land, að itndanteknum 10 dögiim, er verið var að setja í það ísvél og færibönd. Fyrstu tvo mánuðina aflaði skipið talsvert yfir 700 lestir og lagði aflann til skiptis upp á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði að jafnaði um 100 lestir, ísað ar í kassa, eftir hverja veiði- ferð, sem tekur 7—10 daga. Aflinn hefur verið verkaður í salt hjá Braga h.f. á Breiðdals vík og hjá Varðarútgerðinni h.f. á Stöðvarfirði og faríð í frystingu í hraðfrystihúsum Breiðdaisvíkur og Stöðvar- fjarðar, en þessir í'jórir aðilar eiga togarann í sameiningu. — Fara að jafnaði um 20—30 lest ir af fiski til vinnslu í hverju fyrirtækjanna og er þannig allt að helmingi aflans hverju sinni ekið á milli Stöðvarf jarð ar og Breiðdalsvíkur, sem er 18 km leið. Blaðamaður Mbl. átti fyrir nokkru samtal við E'nar Ás- geirsson, skipstjóra Hvalbaks, er skipið var nýkomið inn til Stöðvarfjarðar með 85—90 lestir eftir 3—4 daga veiði- ferð. Tal ð barst fyrst að land- helgismálinu og var Einari heitt í hamsi, því að dagana á umdan höfðu tvö varðskip ver- ið við Hvaibak og látið reka, á rneðan brezku togaramir allt að þvi röðuðu sér á 12 milna límuna við Hvalbak. „Við töluðum við skipherr- ana, en þeir sögðust vera í öðr um verkum,“ sagði Einar. — „Það er augljóst að þeir ráða þessu ekki sjálfir, mannagrey in. Varðskipin eru á þessum slóðum, en gera ekkert, og Bretarnir fiska vel þarna. — Það var gerður smáskurkur um daiginin og þá lagaðlst þetta aðeins, en svo var ekkert g-ert meira. Við erum óánægðir með þetta ástand, íslenzku skip- stjórannir, og kvíðnir fyrir haustinu, þegar við föruim á Hornin. Þá byrjar striðið. Það er ekki hægt að koma nálægt þessum andskotum, því að þeir virða ekki eimu sinni siglingaregiur eða neitt. Ef ég væri Bretii, þá færi það fljótlega í taugarnar á mér, ef ég fengi ekki að vera í friði við veiðamar. Það er sálræn-a stríðið sem gildir. — Það er staðreynd, að þeir eru mijög ánægðir með ástandið, og sórstaklega hefur verið gert lítið hér fyrir SA-landi. Allar fréttimar koma að vest an, en hér hrúgast þeir upp, þar sem þeir hafa augljóstega frið.“ Á þessum slóðuim eru að jafnaði 5—8 íslenzk skip og hafa afl-að sæmitega. „Ef við fláum. þessa skratta út úr land heliginni ætti þetta að vera allt í lagi, en það fer eftir því hvort fiskurinn klárast áður eða ekki,“ sagði Einar. Piskurinn, sem þarna fæst, er úrvalsfiskur. „Eins og hann gerist beztur, hreirnt gul-l,“ seg ir Einar. „Þetta hefuir verið aðaltega ýsa og þorskur, lítið af ufsa etois og er, en hamn fer að aukast. Þetta er verðmæt- Einar Ásgeirsson, skipstjóri ur afli, því að tonnið af þorskii jafnast á við tvö af uifsa eða karfa.“ Hann er mjög ánægður mieð nýja skipið. „Þetta eru mjög góð skip og vandaðtur frágainig uir á þeton. Að visu eiga þau til sín bermskubrek, en þetta eru góð sjóskip og fara vel með mammskapinn. Þa-u mættu þó vera svoma 4 metrum lengri, þá færu þau betur í sjó og væru betri togskip.“ Einar teliur þessa stærð, tæp ar 500 iestir, mun heppitegri fyrir Auistfirð'nga en td. stóru 1000 lesta skipin, eins og Júní og Bjarma Benediktsson. „Það er ekki hægt að gera stór skip út hér fyrir austan. Það er svo litið hér af vönum mann- skap, en það er það sem gild- ir. Maður verður að hafa góða netamemn. Við höfum verið heppn'r með þemnan togara. Af því að hann er gerður út frá tveimiur stöðum, höfum við getað fengið ágætis mann skap. Útgerð togara bygigist fyrst oig fremst á því að hafa góðain man.nskap um borð. Ég held að þeir séu ánægðir hér — að vísu er þetta dálítið nýtt fyrir þeim, en það hefur þó enginn hætt emnþá. Ég beld, að þetta skapi ágætar tekjur, ef fiskurinin er fyrir hemdi, en það slagar auðvitað ekkert upp i loðnufiskieri; Túrarnir eru Híka stuttir, lengst 10 dag- ar, og miennirnir því oft heima.“ B'nar var áður með Örn frá Hofsósi á togveiðuim, en hafði verið í 20 ár á togurum, frá 13 ára aldri. Þetta er fyrsti skuttogarinn, sem hann er á. „Þetta hefði átt að vera kom- ið fyrir 10—20 árum. Þegar verið var að kaupa 1000 lesta togara, þá hefðu það átt að vera skuittogarar." — Er starfið á sku'togurun um minni þrældómur emn á himum? „Hér ganga menn vaktir, 6 tíma vinna og 6 tí-ma svefn. Þetta er stíf vinna þá 6 tíma, sem menn eru á vakt, en vinnuaðstaðan er allt önnur em áður. Nú ganga menn niður ur á miliildekk í aðgerðtonni og það er eins og himmaríki hjá helviti miiðað við útivimnuna á síðutogurumum. Það á eft- ir að koma enn betur í ljós i vetur í frostum og veðrum.“ Þó f'minst Einari hin mi'klu skuttogarkaup nú of mikið af því góða. „Ég er á móti svo mikildi endurnýjun á skömm- uim tíma. Það þarf að fá sér- þjálfað fóiik á skipin og þegar allir skuttogaramir eru komn ir, verður barátta um mann- skapinin.“ — sh. Egg til sölu Get tekið að mér að útvega fyrir verzlanir, mötu- neyti og pöntunarfélög. Síminn er 84156. Fró Bornaskóla Garðahrepps Skólinn tekur til starfa mánudaginn 3. september. Nemendur mæti sem hér segir: 12 og 11 ára kl. 9 f.h. 10 og 9 ára kl. 10 f.h. 8 ára kl. 11 f.h. 7 ára kl. 13 e.h. 6 ára kl. 14 e.h. Nýir nemendur hafi með sér skilríki frá þeim skól- um sem þeir koma úr. Fólk, sem flytur í Garða- hrepp, síðar á árinu þarf einnig að tilkynna skóla- skyld böm sín. Skólastjóri. Hártoppar fyrir karlmenn NÝTT - NÝTT Höfum fengið það nýjasta í heiminum í dag, sem eru HÁRTOPPAR þar sem hárið er steypt í þunnan og mjúkan húðlitaðan plastbotn, þannig að enginn munur er á því og eðlilegu hári. Villi rakari Miklubraut 68 — Sími 21575 BÍLAR 1973 Chevro'et Blazer 1972 Va-uxhaill Viva 1972 Toyota Corolila Coope 1972 Volvo 144 Deluxe 1971 Toyota Cari-na 1971 VauxhaM Viva 1971 Volkswagien 1302 1971 Bedford CF 1100 sendi- bí'll bensínhreyfilil 1970 Opel Caravan 1970 Toyota Crown, 6 cyl., sjálfsk., 4ra dyra 1970 Opel Record 1970 Opel Kadett Caravan 1970 Vauxhall Victor 1969 Plymouth Barracuda 1968 Chevro'et IMP. Coupe 1966 Opel Rekord 2ja dyra 1965 Saato 96 1964 Tau nius 12 M.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.