Morgunblaðið - 28.08.1973, Page 14

Morgunblaðið - 28.08.1973, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1973 Collie-hundur, stundum nefndur Lassie-hundur er hér. Nokkr- ir slíklr voru á sýning-unni, en svo mikil var spennan hjá þeim í keppninni, að þeim lenti saman í henni miðri og er ekki laust við, að sumum hafi brugðið í brún, þegar skein í vígtennurnar og urrað var af öllum mætti. Chico, nem var taiinn bezti smáhundur á sýningunni, er hér til vinstri. Til hægri er Scháfer- tíkin Lotta, en hún lenti í þriðja sæti i keppni hvolpa yngri en eins árs. — Ljósm. Mbl. Rafn. Hundasýning í Hveragerði: Mikill spenn ingur meðal hundanna — og sá íslenzki varð hlutskarpastur Síðastliðinn laugardag var lialdin í fyrsta skipti hunda- sýning hér á landi í Eden í Hveragerði. Til keppninnar voru skráðir 55 hundar af ýmsum tegundum og stærð- tun. Mikill mannfjöldi kom til siýfiingarinnar, en börn voru þar í meirihluta. Sýn- ingin tók fimm klukkustund- ir og voru menn orðnir þreyttir, er henni lauk. Senni lega hafa þó httndarnir verið orðnir þreyttari eftir ailan taugaæsinginn og hræðsluna sem mátti sjá á þeim. AðstaSa til sýningahaids er ekká nógu góð þarna, hund arnir voru látnir ganga uim svæði, sem var afmarkað með kaðli, en brögð voru að því að fólk færi inn á sýn- ingarsvæðið, til að reyna að sjá sem beat. Urðu þá þeir, er fjær sátu að bíta í það súra epfli, að sjá ekki neitt. Dórnari á sýniingunni var ungfrú Jean Lanning, sem er þektet kona í heimii hunda- dómari. Hún rannsakaði dómari. Hún rannsakaði viina og talin frábær hunda- hundana af undraverðu ör- yggi og þurfti aldrei að skrifa niður eitt orð um atlhuganir sínar, heldur lagði hún allt á mánnið. 24 hundar fengu viðurkenn ingu á sýningunni, en sýndir voru átta aðalfloklkar hunda og svo fjórir sérfloklkar. Is- lenzki hundurinn varð hlut- skarpastur, og hét sá Kolur. Hann er eign frú Si'griðar Ungfrú Jean Lanning dóm- arinn í keppninni raðar hér rósettum á borð, en þær voru svo hengdar í ltálsbönd hlut- skörpustu hundanna. Pétursdóttur frá Ólafsvöll- uim, en hún hefur ásamt manni sinum unnið dyggiiega að ræktun íslenzka hundsins. Kolur fékk verðlaun sem bezti hundur sýningarinnar, bezti karllhundur sýningar- iinnar og sá bezt tamdi. Hann er sex ára gamal', faðir hans er Jobbi frá Hveragerði og móðir Skotta frá Sætúni. Önnur verðlaun fékk Tanya, tík af kyni, sem er skylt . íslemzka hundakyninu. Hún er alhvít. Hún var kos- in næstbezti hundur sýndng- arinnar, bezt í flofklki stórra hunda og bezt tamda tíkiin. Hún er af samoyel kynli. Bezti smáhundurinn var kosinn Chieo, af cháhuahua kyni. Hamn var jafnframit kos inn næstbezti tamdi hundur sýningarinnar af karikyni. íslandsvinurinn Mark Watson gaif postulínshunda og bækur í verðlaun. Bún- aðarfélag íslands gaf verð- laun fyrir bezta íslenzka hundinn og bezta collie hund inn, en það er s'kozlkur fjár hundur. HaMdór gúllsmiiður gaf verð'laun og tveir bændur úr Skieiðum gáfu farandgrip. Óhætt er að segja, að sýn ingin hafi tekizt vel í heild og ætti hún að örva hunda vini til dáða um framhald slí’kra sýninga. Hví brosir þú svo gleitt, góði minn ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.