Morgunblaðið - 28.08.1973, Side 17

Morgunblaðið - 28.08.1973, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUÐAGUR 28. ÁGÚST 1973 17 Baldur Hermannsson —— Fólk og vísindi Frá StraumsvíK Svona þæfðu menn voðir í botnlausri tunnu fyrir tveim öldum á Islandi. fiingríi á slagæð aitviinnuMfsiins, hefur sagt mér að tímaseitja megii þessi merkiOiegu þáttaskii upp á máunuð eða þvi sem næsit. Guðsgjafaþula er skemimitiilegur ba'Jtaisteinn hins Mðina timia. Ég legg enigan dóm á bókmenntalegt gi'Iidi henna.r, en sjálft efnisvallið læðir óneitaniega að maninii þeim grun, að HaMór Laxnesis sé emmþá yngstur íslenzkra sikálda. ÍSLAND GENGUR í EFTA Með viissum rétti má skiípta skap- amdii andlegu starfi í þrennit: liistir, vísiindi og stjórnun. Stjómun á þá við stjórnmál, atviinnurekstur, umsjá vamdasamra framkvæmda, hernað- arlist og ýmiisi!iegt annað. Fyrsti fiiokkurinm er ieikmönmum langsamlega aðgengilegaisitur og þess vegna gróflega ofmetimn. Þriðji flokkurinn, stjórmium, er að mesitu leytii lokaður heimur öðrum em þeim sem lifa þar og hrænast, og er því á mairgam hátit vammetimm. 1 raun réttmi krefst þetta svið amdilegrar sköpuimargáfu sem stendiuir sízt að baki lisfisköpum og iiðkum visimda. Á síðuistu áratugum hefur fram- leiðsl'uvíisimdum fleygt svo fram í iðmríikjum Vesturliamda, að stappar nærri byltiingu.. Samhiiiiða þessu hafa kröfurnar stóraukizt á hemdur þeim, sem um stjórmsýsliu fj'ailLa. Snii'illimgurimm J. K. Galbraith hef- ur saimið nokkuir rit um þesisa þróun, sem þykja með eindæmum skemmti- teg, fræðandá og auðleSim., Svo vel viilll tiiil, að eiitit þeirra er fyrir bemdi á íslenzku: Iðnríki okkar daga (Hið ísi. bókmenmitafélag 1970, þýð. Guðmumd- ur Magmússom). Leó Jóns.son segir: „Islenzkir iðm- rekendur stigu afdrifarikt skref árið 1970, þegar þei.r hvöttu ríkiisstjóm- ina til aöiiidar að EFTA. Þetta skref er eimn merki'legasti viðburður is- lenzkrar iðmaðarsögu. Þama eru mörkuð tímamót í atvimmiulífi þjóð- ariinnar, hvorki meira né mimma. Aðild að EFTA miðar að því að feila niiður toilla á immfluittum iðn- varningii em opna saimtiimis inniemd- um iðnaði leið á erlemdia markaði. Þessar aðgerðir kiippa stoðum umdiam hliuta af rekstrargrumdvelili islemzkra iðinfyrirtækja, og i fljótu bragði virð- ast hinar neákvæðu aflteiðingar bera himur jákvæðu ofurliði. Iðnrekemdur horfðust i augu við þá fjaliigriimmu stiaðreymd, að hindra varð með öflum ráðum eimangrun atvtimnuMfs okkar. Iminaniamdsimark- aðuriinm er svo fárámtega Mtil‘1 en nú- tírna fraimlleiðsilutæki svo rándýr og afkastia'mikii, að ertendir markiaðir eru Mfsnauðsyri. Með aðild að EFTA var ísienzkum iðnaði kasitað barniumgum út í vægð- arlausa saimkeppnd við fyrirtæki á miklu hærra þróumarstigi. Þetta var djarfmannlegt skref en óhjákvæmi- iiegt. Forsemda þess var sú, að iðn- aði okkar1 tækist á skömmum tíma að tilleimka sér nýtizku framteiðsluað- ferðir. Arnmars verður himm formlegi jiafnréttiisgrundvöllur sem aði'ki að EFTA kveður á um, afdrei raumhæf- ur. Sú stefinubreyting, sem gerzt hef- ur í atvimtmilifi okkar síðustu árim felst i þrern atriðum: iðnaðurimn tek- ur upp núifiíma framteiðsluaðferðir; þjóðim á nú gaiitvaskam hóp gagm- menntaðra ungra manrna á sviði fram leiðsiutæknii og viðskipta, sem geta hægiega axlað byrðar himma nýju hátta; samibúð atvimmurekenda og launþega er nú með skásita móti, enda virðiist sú staðreynd loksims við- urkenmd, að þeir eiga að gæta sam- éiginlegra hagsmuma.“ PRÚSSNESKAR DYGGÐIR ATVINNFLlFSINS Leó heldur áfraim: „Ég skal tæpa á nokkrum helztu núitlimaaðferðuim iðnaðariinis. Þar má nefna hagræðimgu, iðnaðarsálfræði, nútima stjómsýslu, markmiðaranm- sókn (maniagement & decision researoh), nútima markaðsöQum og söliutæknii, atferMisranmsókm á verzl- uniarvemjum neytemda og fleira. Hér er verið að kynmia oig seija al- gerlega nýjar aðferðir og þjónustu. Hún er vissulega mjög dýr, en ekki að ófyrirsymjiu. Hún krefst ná- kvæmnii, frábærrar skiipulaigniimgar og meiri vamdvirkni en áður hefur tiðka2it. Þessar prússnesku dyggðir verða lika smám saman eimkenni hims is- lenzka atvimmuMfs, ef vel skiipast. Hálfkærmgiinm, fumið og trassa- skapimm mum daga uppi. Þessi nýja þjónuista er hvorki dul- búimn floCtræfilsiháttur né tízkufyr- irbrigði, heMur bókstaflega gulls ígáM'i. Húm miðar markvisst að aukn- uim gróðla fyrirtækáisins. Gróði og afCur gróði er og verður stefmuimark heilbrigðs atvimnurekstrar. Gróðimm er sá varasjóður og stofnauiki sem er hormsteimm rekstrairöryggis fyrir- tækiisins og atviminuörygigiis starfs- fóllksins. Ég skal skýra málið með dæmum. Islenzkt málmiðnaðarfyrirtæki barð- ist í bökkum með framleiðslu sína. Eima úrræðið virtist vera að leggja hama niður og hefja í staðinn inm- Eggert Ólafsson teiknaði þessa mynd fyrir rúmelga 200 árum. Hún sýnir framleiöslutækni við sjóklæöagerð árið 1760. Hráefnið er skinn, verk- færið hrútshorn. flutning þessarar vörutegundar. Með hnitmiðaðri rekstrarskipulagningu og hagræðiingu tókst þó að auka framleiðsluna um 240% — segi og skrifa tvöhundruð og fjörutiu pró- sent -— án þess að hagiga mannafla né húsnæði, og gerbreyta þannig rekstmrgrumd velli fy'rirtækisins. Nærri má geta hvílíkan gjaldeyris- sparnað þetta hafði í för með sér. Hiitt dæmið er skipasmiðastöð, sem komin var á vonarvöl. Rekstrarskipu lagningin fólst í breyttu verkefna- vali. Horfið var frá lítt arðbærri ný- smiði en skipaviðgerðir hafnar í staðinn. Lykilllausnin var uppsetning dráttarbrautar, sem gaf kost á nýj- um viðfangsefnum. Tíðni verkefn- anna jókst og tekjuöflunin varð ör- ari og jafnari. Rekst.rarskiipuiiagmimig og ha,græð- ing eru engin töframeðul, sem mað- ur hristir fram úr erminni, heldur kerfisbundin samvirkjun visindai, tækni og stærðfræði til að auka gróð ann. Það hefur samt ekki gengið snurðulaust að sanmfæra iðnrekend- ur um notagildi þessarar þjónustu. Það er alveg öruggt, að margir þeirm sem fyrir þrem árum hvöttu til að- ildar að EFTA gerðu sér enga grein fyrir því, hvíMkt gretit ista'k þarf til að færa islenzkan iðnað í samkeppm- isfært ástand. Framhald á bls. 20. Á SlÐUSTU áratugum hefur fram- leiðsluvísindiim fleygt svo fram í iðn- ríkjnm Vesturlanda, að stappar nærri byltingu. Aðild fsiands að alþjóðleg- um viðskiptaheildum krefst þess, að atvinniilíf okkar færi sér í nyt nú- tímavisindi og tækni til jafns við ná- grannaþjóðir okkar. 1 Guðsgjafaiþuliu dregur Haildór Laxness upp stórkostlega mynd af atvimmiulifi íslenddnga bróðurhluita þessarar aMar. SíMarævimitýrið var þá grumntómm þjóðlifsiris og óútreikm- anliegar kemjar þessa giliitramdi fiisks mótuðu hugarfar þjóða rimnar alilrar. Þesisir ævintýralegu áratugir voru söguöld eimistakiimgsframitaksfimis. Þá riöu hetjur um héruð atvimmuMfsins og Isliamdsbersi Hjáltmarssom háði buTtreiðar við sænska spekúlanta á fimustu hóteiium Kaiupmanmiahafnar. Útgerðim var á köflum æsitegt glæfraspM. SiMiim setti reglur leikslins, og þa-r voru ekki af því taginu sem ráða má af fræðiikenmámgum. Eftir á að hyggja er vandséð, hvernig útgerðim hefði orðið landinu tiil siíkra nytja sem raun varð, ef ekki hefði notið við dlirfsku og um- svifa hinma fáu en óbilgjörmu at- hafnamanna. Þetta skeið íslandssög'jnmiar er nú runmiið á enda. Atvimnulifið hefur á alilra síðustu árum skipt um stakk svo uim munar. Leó Jónsson. rekstrartækmliifræðing- ur, sem í sfcarfi simu helrfur næmum Leó Jónsson Framleiðsluvís- indi nútímans

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.