Morgunblaðið - 05.09.1973, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.09.1973, Qupperneq 1
32 SIÐUR 197. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Báðamenn í Paklstan virða fyrir sér eyðilegginguna í Gujratþorpi, eftir að flóðin höfðu sjatn að. Flóðin lögðu þorpið gersamlega i rústir. Kóleran; V eikinnar var t á N-Ítalíu Róm, 4. sept., AP, NTB. ÍTÖLSK yfirvöld bönnuðu í dag sölu, innflutning og flutning á ölium tegundum skelfisks, en talið er víst að eitraður skel- fiskur, innfhittur frá einhverju ónefndu Afrikuríki, ha.fi komið kólerufaraldrinum af stað. Sexitán manns hafa nú látizt af völduim sjúkdómsins. Tals- menn íltialskra heilbrigðOsyfir- valda höfðu talið að útbreiðsla kólerunnar hefði vierið stöðvuð, ein í dag komu í ljós tvö tilfle'lli á Norður-ítaliu, þar seim ekki hafðii áður orðiið vart við sjúk- dóimlinn. Annað tilfeM'ið var kona, sem hafðii verið að koima úr heim- sókn hjá aettíngjum í Napóli og skýrði hún yfirvöldum frá því að hún hefðri borðað þar stel- fisk. Binniig hefur orðið vart við kóieru í Vestur-f>ýzkalandi. Kólera.n hefur orðið til þess að .stórlega hefur dregið úr ferða(mianna.strauimnum ttifl Italáu i gaer og í dag og æ flieiiri ferða- skrifstofur á Vesturlöndum og viðar hafa aflýsf fyrirhuguðuim ferðuim þangað. Nú eru um 500 manns í eim- angrun i sjúknahúsum á Ítaiíu, en 100 manns hafa fengið að fara heim. í NapóM og Bari hafa 1,5 m'lijón mamns verið bóluisefitiir, en alls er ráðgert að bóliusetja um 5 milljónir manna á þesisuim svæðum. Napólíbúar eru mjög sólgnir í skelÆisk og þar er árlega seldur skielfiskur fjrrir um 1,3 miiMjarði: íslenzkra króna. Pakistan: Milljarða dollara tjón af völdum flóðanna Rawa'lpindi, Pakistan, 4. september AP. STJÓKN Pakistan t.ilkynnti í dag tölur í sambandi við þá gifur- legu eyðileggingu, sem orðið hef Ur a.f völdum flóðanna í landinu undanfarnar vikur. I»ar kemur frarn að hálf milljón heimila hef Mr eyðiiagzt og að 8 milljónir nianna hafi orðið fyrir tjóni af völdum flóðanna. 1 Punjabhéraði og S'ndhéraði einum saman er tjónið, eignatjón °g uppskerutjón metið á 2,5 milljarði bandarískra dollara. Á þessu svæði fóru 10 milljón hekt arar lands undir vatn, þar af 3,5 m'illjónir hektarar, sem nýleiga hafði verið sáð í hrísgrjónum, maís, bómull og sykurstöngum. 1 tilkyinningu stjórnarinnar segir að þrátt fyrir að öllum fjár muinum landsins sé beint að hjálpar- og U'ppbyggingarstarfi hrökkvi það aðéins skamimt að Brandt gagn- rýnir ofsókn- irnar í Sovét BONiN 4. septemibsr — AP. lýsiingin var samþykikt á mið- WILLY Brandt og aðrir leið- togar v-þýzkra jafnaðar- manna gagnrýndu í dag of- sóknir og kúgnn sovézkra yfirvalda á hendur sovézkra rit.höfunda og vísindamanna. í yfirlýsingu frá Jafnaðar- mannaflokknum í dag segir „réttarhöld yfir sovézkum nienntamönnum eru ákaflega ógeðfelld í augum v-þýzku þjóðarinnar, sem leggur á- herzlu á bætt og aukin sam- skipti við Sovétrikin". Þessi harða gagmrýmii kem- ur i kjöllfar þess að sagm- fraeðimguriinri Pyotr Yakir og hagfræðirig'U rimm Vilktor Krais- im voru dæimdir í 3 ára famig- elsi. fyrir gagmrými á sovézk yfirvöld, svo og ofsókmir sov- ézSkrna yfirvaWa í blöðum og öðru.m fjölimi'ðlum á hendur Amdrei Sakhai'ov og Aliex- amdea- Soizlhienitsyin. Yfir- stjómarfundi í flofckmum, sem haldimin var sérstektega til að fjaMia um þette mál. Samsk'.pti V-Þjóðverja og Sovétmammia hafa kólmað mjög undain'farið vegna stirðleika a'uistantjailds'amda i garð Bomn- stjórmarinmar og t. d. hefur Bramdt aflýsf opimiberri heim- sóikn til Tékikóslóvafcíu, sem átt'i að hefjast í næstu viku. Moskvubiaðið Izvestía birti í dag greim, þar.sem útvarps- stöðvar Riadio Freie Europe og Radio Li'beirty voru harð- liega gaiginrýndar fyrir að út- varpa alls komalygum og vitl'eysiu eftir menm eims og SaMharov og Salzhem'itsyn. TASS-fréttastafam sem’di þesisa grein um ölí Sovétríkim og Masfcvuútvairpið laigði út af henmii í fréttuim í dag. Virð'st ekfcert lát vera á ofsókmum sovézkra ýfirvailda á hendur þessuon mönmum. miikil erlend aðstoð sé Pakistön- um lífsnauðsyn. 1 tiikymningunni kemur m.a. fram að Bandaríkja- menn hafa veitt aðsfoð er nem- ur 30 milljónum dollara og gefiur loforð fyrir meiri aðstoð. Þá seg ir eimniig að ýmsar aðrar þjóðir hafi e'mnig sent mikla aðstoð. Seg'r stjórnin að til að bæta úr sárustu neyð þurfi 1 milljón lesta af hveiti og % milljón lesta af korni. í fréttum frá Indlandi hernnir að ásitandið þar á versitu flóða- svæðunum hafi nú mjög lagazt, en ljóst sé að tjónið sé gíf.ur- legt, allt að tveimur milljörðum dollara. Ef'tir því sem flóðin hafa sjatnað hafa mörg liík fiumd'zt og er nú óttazt að tala látinna eigi eifitir að hækka upp í 1200—1500 manns. Indverski herinn hefur hafið umfangsmiklar aðgerð r á öll'u fióð'asvæðinu til að hreiinsa og endurbyggja þorp, sem flóðiin eyðilögðu. Brezka Alþýðusambandið: Verkfall ef þarf til að tryggja jafnrétti Blackpool, 4. sept. AP, NTB. A ÁBSFUNDI brezka Alþýðu- sambandsins, sem lauk í Black- pooi í dag var einróma saniþykkt að grípa til verkfallsaðgerða ef nauðsyn krefði til að tryggja koniim iaunajafnrétti í Bret- landi.. Einnig var samþykkt að herða baráttu sambandsins fyrir betri kjörum til handa eftirlaunafólki og krefjast 10 punda lágmarks- eftirlauna á viku (2120 ísl. kr.), en þau eru nú tæp 7 pund (um 1500 ísl. kr.). Þá vaí einnig ákveðið að krefjast þess að tek- ið yrði tillit til jafmaðanlauna oig aukinnar verðbólgu í ákvörðun eftirlauna. Gin og klaufa- veiki í Evrópu Róm, 4. sept. — AP FAO, matvaela- og landbúnaðar- stofnun Sameinnðu þjóðanna, skýrði frá því í dag, að gin- og klaufaveikifaraldurinn, sem upp kom í Tyrklatuii fyrir rúmum mánuði, hefði nú breiðzt til Evr- ópu. Segir í tTlkynnimiguintni: að far- aldur þeissi sé hiinin vensiti sd. 10 ár. Hefu'r hann breiðzt úít með miklium hraða, em hamis varð fyrsit vart í íran. Fynirskipað hefuir verið að aSQíiir gripaflutn- ingar frá Tyrk'landi verði s'töðv- aðir og að hafizt verði hamda v:ð að bólusetja gripi í Griikk- landi og Búlgaríu. Chile: Lítil gleði á valdatoku- afmæli Allendes forseta Verkföll magnast Santiago, Ohile, 4. september, AP. VINSTRI menn i Chile minntust þess í dag aff þrjú ár eru iiðin frá því að Salvador Allende tók við lorset.aembætti í landimi, fyrsti marxistinn, sem kjörinn var í æðsta embætti í frjáisum kosningum í hinum vestræna heimi. Aflmæl'isdagurinn var enginn gleðidaguv, því að eigendur vörubifreiða hafa verið í verk- falM í sex vilkur og nú eru lækn- ar, tanmlæknar og hjúkrunarkon ur í samúðarverkfalli og í dag boðaðS samband verzlunar- manna í Chiile allsherjarverkfa 11, em það heflur um 95 þúsund manns in,nan sinna vébanda. — Ástamdiið í landiinu nálgast það að verða neyðarástand. Sljórnaramidstaðan í Chile hef- ur niú mjög hert baráttu sína fyriir því að Alilende siegi af sér og á sama tíma og stuðnimgs- menn Allendes voru að undir- búa hátíðahöld sim í tilefind dags- ins skipulögðu andsitæðimigar for seitans uimifamgsmiiltola mótmæla- fundi og gönguir og eru verkföll verzhmarmanna einnig liður í mótimiæla a ðge r ðu n um. Stöðuigt haMar undan fætí í efnahagsimálum landsins vegna langvarandi verkfalla, sem beim'líniis stefna að því að neyða Allende till að segja af sér, Ofbeldisaðgierðir hafa einnig fyl'git verkföllunuim og á síðast- liðnuim tve'mur mánuðum hafa 8 mann.s f alliið í átöfcum eða ver- ið myrtir og tuigir hafa slasazf. Margir erlendir stjórnmála- fréttari’tarar eru þeiirrar skoðun- ar að tak'st Alleinde ekki að Ieysa de lurnar á næstu 3—4 v'lkum kom'.st hann ekki hjá þvi að siegja af sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.