Alþýðublaðið - 30.08.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.08.1958, Blaðsíða 2
AlþýðTiblaSii Laugardagur 30. ágúst 1958 Laugardagiu* 30. ágúst. l' 242. dagur ársins. Í Felix og Adauctus. Slysavar^stoía Keykjaviaur S JHeilsUverndarstöðirmi er opin W-Uan sólarhringinn. Læknavörð tar LE (fyrir vitjanir) er á saraa »jtað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvárzla þessa viku er í fteykjavíkurapóeki, simi 11760. Lyfjabúðin Iðunn, Beykja- víkur apótfek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs upótek fylgja öll lokunartíma jsölubúða. Garðs apótek og Holts «pótek, Apótek Austurbæjar og ‘Vesturbæjar apótek eru opin til 4ki. 7 daglega nerna á laugardög- íiHn til kl. 4. Holts apótek og ♦Sarðs apótek eru opin á sunnu *áögum milli kl. 1 og 4. Hafiiarfjarðar apótek er opið *xlla virka daga kl. 9—21. Laug- tsrdaga kl. 9—16 og 19—21. íHelgidaga kl. 13—13 og. 19—2.1. Næturlæknir er Garðar Ól- lafsson, sími 50536, heirna 10145. Kópavogs apötek, Alfhólsvegi j®, er opið daglega kl. 9—20, *aema Iaugardaga kl. 9—16 og 'keigidaga kl. 13-16. Slmi 23100. Fíugferðlr Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahaín ar kl 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvk kl. 22.45 í kvöid. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvk kl 16..50 á morgun. —■ Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljuga til Akure-yrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Húsavíkur, ísa- fjarðar, Siglufjargar og Vestm.- eyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 08.15 frá New York.-Fer kl. 09.45 til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Edda er væntan- leg kl. 21.00 frá Stafángri og Glasgow. Fer kl. 22.30 til New York. Skipefrétíir SkipaútgerS ríkisins: Hekla fer frá Rvk kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. -—■ Herðubreið er væntanleg til Rvk í nótt að -vestan. Skjáld- inn Stefánsson, framkvæmir hjónavígsluna. Heimili brúð- hjónanna verður að Eiríksgötu 4 í Reykjavík. Bagskráin 5 dag: 12.50 Óskalög sjúklínga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Umferðarmál: Merking gatna (Ásgeir Þór Ásgeirsson umferðarverkfræðingur). 14.10 „Laugardagslögin“. 19.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). .19.30 Samsöngur (plötur). 2-0.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Konan með hundinn-', smásaga eftir Ingólf Kristjánsson (Höf. les). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.30 L.'tikrit: „Vasapelinm' eft- ) ir A. Metaxas (áðar útv. í sepí. í fyrra). Þýðandi. Stefán . Jón-sson. — Leikstjóri: Þor- steinn Ö. Stcpheasen. Leik- - endur: Lárus Pálsson, Róbert Arnfinnsson og Þorsíeinn Ö. Stephensen. 22.10 Lýst fyrri hluta iands- keppni í frjálsum íþróttum milli Dana og íslendinga, ei* fram fer í Randes (Sigurður Sigurðsson) 22.30 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. 17.00 ,,SunnudagsIögin“. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar (plötur) 20.00 Fréttir. 20.20 „skuslóðir“, 10.: Siglu- fjörður (Þorsteinn Hannesson óperusöngvari). 20.45 Tónleikar (plötur). . 21.20 „í stuttu máli“. — Um- sjónarmaður: Loftur Guð- mundsson rithöfundur. 22.00 Fréttir. 22.05 Lýst síðari hluta lands- keppni í frjálsum íþróttum milli Dana og fslendinga, er fram fer I Randes (Sigurður Sigurð-sson). 22.25 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. breið er á Húnaflóahöfnurn á leið til Akureyrar. Þyrill var í Vestmannaeyjum í gær. Skaft- fellingur fer rfá Rvk í dag til Vestmannaey j a. Messur Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Altarisganga. Séra Har- ald Sigmar, háskólakennari, pré dikar. Heimilispresturinn. Kaþólska kirkjan: Lágmessa lcl. 8,30 árd. Hámessa og prédik un kl 10 árd. Ðómkirkjan: Prestvígsla í Dómkirkjunni kl. 10.30 árd. — Biskup íslands vígir guðfræði- kandída-tana Ásgeir Ing’ibergs- son, til Hvammsprestakalis í Dalaprófastsdæmi og Sigurvin Elíasson, settan prest í Flateyj- arprestakplli í Barðastrandapróf astsdæmi. Séra Óskar J. Þor- láksson þjónar fyrir allari og séra Björn Magnússon, p.rófess- or, lýsir yígslu. Aðrir vígslu- son og séra Sveinn Víkingur. — vottar: Séra Sigurjón Þ. Árna- Annar hinna nývígðu presta, Ásgeir Ingibergsson, pródikár. Hafnarfjarðárkirkja: Messa kl. 10 f. h. —- Bessastaðir: lVI-essa ki. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteins son. Hallgrímskirkja: Þýzk messa kl. 3 e. h. Séra Hans-Joaehim Bahr frá Hamborg prédikar. — Der deutsche Pastor Hans Joa- chim Bahr aus Lauénburg bei Hamburg halt am 31. Angust einen Gottesdienst in deutscher Sprache in der Hallgrímskirkja, Skólavörðuhæð, um 3 Uhr nach mittag. Er wohnt Hávallagaía \ 48, Tel. 11318. Hallgrhrfikirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Magnus Guðmundsson á Setbegri prédikar. Þýzk messa kl. 3 e. h. Laugarneskirkja: Messa kl H f. h. Garðar Svavarsson. Neskirkja: Messa kl. II f, h. Séra Jón Thorarensen : "i -*mrr% Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjóanband í Fríkirkjunni í Hafn arfirði, ungfrú Guðrún Kristins- dóttir, húsmæðrakennari og Sig urður Haukur Sigurðsson, kenn ari. Faðir brúðarinnar séra Krist Ýmislegt Blaðamannafélag Islands. — Fundur í dag kl. 4,30 í Nausti, Áríðandi mál á dagskrá. Örð ugluimar. Miklir (vín) andans menn erum vér íslendingar! Svar ufanríkismála- Framhald af 1. siðn. lengur frestað útfærslu á fisk vdiðifandhelginni. Jafnframt skýrði ég frá því, að íslend- ingar myndu ákveða 12 mílna fiskveiðilandhelgi. Eftir þetta var allmikið ætt um málið á fundinum. Framkvæmda- stjóri Atlantshafsbandalags- ins ákvað að loknum þessum umræðum að athuga málið nánar innan bandalagsins og reyna að finna á því lausn, sem allir aðilar gætu sætt sig við. Af liálfu Islendiuga var failist á þeíta og fóru fram viðræður um máiið í París. Þessar viðræður báru engan árangur og voru þær felldar niður að sinni um 23. maí. I samkomulagi því um út- færslu fiskveiiðilandhelginn- ar, sem gert var millj stjóm arflokkanna um líkt leyti, var m. a. ákveðið að nota tím ann fram til 1. september til þess að kynna útfærsluna er- lendis og afia henni viður- kenningar annari'a þjóða. í samræni} við þetta hóf full- trúi íslands hjá Atlantshafs- bandalaginu viðtöl við full- trúa bandalagsþjóðanna í síð ari hluta júnímánaðar og hef ur þeim verið haldið áfram síðan. Ái'artgur hefur ekki náðst til þessa, cn viðræðun- um verður haldið áfram og það þrauti’eynt til seinustu stundar að ná jákvæðri niður stöðu. Það er rétt ,sem kemut fram í bréfi yðar, að „talat® er um“, að Bretar ætli a® veiía togurum sínum hei’- skipavernd innan íslenzkraa fiskveiðilögsögu eftir 1. sept. ember. i Birtar hafa verið um þett® fréttir £ brezkum blöðum og útvarpi. Ríkisstjórnin hcfur enga formlega orðsendingM um þeíta fengið þótt henni sé kunnugt um, hvað frá brezku stjórninni hefur um þetta birzt í brezkum blöðum og út varpi. Að óreyndu verður því þó ekki ti’úað, að banda- lafsþjóð íslendinga grípi til hervalds í því augnamiði að koma í veg fyrir, að fslend- ingar get; gætt fiskveiðiland- helgi sinnar, Af þeim ástæðum, að við- töl fara enn fram á vegum Atlantshafsbandalagsins um landhelgismálið, og að ekki er hægt að ti'úa því að ó- reyndu, að bandalagsþjóð fs lendinga beiti þá ofríki, tel ég ekki rétt á þessu stigi að óska efíir ráðherrafundi í At- lantshafsbandalaginu vegna þessa málefnis. Ég vil svo taka fram, að hafí Sjálfstæðisflokkurins fram að færa einhverjar sérstakar til- lögur um lausn málsins, er ég fús til viðræðna við hann um það efni. Virðingarfyllst, Guðmundur I. Guðmundsson‘% Leiðrétting. Prentvilla var í texta undir mynd’ af línurití á æskulýðs- síðu blaðsins í gær. Stóð, að vísitalan hefði í janúar 194S verið 310 stig en átti að vera 319 stig. (Frh. af 1. síðu.i in gengi f gildi og fææ-i þá nokk uð eftir kringumstæðum, hvern ig brezkir togaraskipstjórar höfuðu sér. En nú væru um 30 brezkir togaratr á miðunum fyrir vestan. Þá kvartaði Harrison skip- stjóri yfir að með nýju land- helgislögunum vær; verið að útilokað að brezkir togarar fiskuðu á íslandsmiðum. FILIPPUS O G E P L A- i ©agskráln á morgaa: ■10.30 Prestvígslumessa í Dóm- :F J ALLI .kirkjunm: Biskup íslands vig .■ ir guðfræðikandídatana Ás- / geir Ingibergsson og Sigur- vin Elíasson. 13.C0 : M.iðdegistcHleikar (pl.). 16:00 Kaffitíminn: Létí lög af plötum. 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta. Allt var hljótt á eyjunni umj á löngu áður en kyrrðin var rof nóttina og þeir félagar virtust | in með fótataki. Iivað gat það ! í fasta svefni. En það jeið ekki | verið? Jú, Jónas hafói ekki get að sofnað, rei3 «PP. og læddist | að fara að huga að máiverkinu á náttfötunum með kertaljós í góða. hendinni, og auðviiað var hann | í S i S s s s s V < s s s s s s s t K. S. I, K. II. R, í daq kf. 530 s. h. Eeika á Heiaveliinui til úrslita í 2. deild. Dómari: Þorlákur ÞórðarSon. Línuverðir: Einar Hjartarson og Árni Njálsson. Hver fer upp í 1. deild? Komið og sjáið spennandi ieik. Mótanefndin. •*✓*✓*✓*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.