Morgunblaðið - 01.03.1974, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1974
DAGBÖK
1 dag er föstudagurinn 1. marz, 60. dagur ársins 1974. Ardegisflóð f
Reykjavík er kl. 10.44, síðdegisflóð kl. 23.28. 1 Reykjavík er sólarupp-
rás kl. 08.36, sólarlag kl. 18.45. Sólarupprás kl. 08.25 á Akureyri,
sólarlag kl. 18.26. (Heimild: islandsalmanakið).
Af hjarta þrái ég þig á næturnar, já, með andanum í brjósti mfnu
skima ég eftir þér. Þvf að þegar dómar þínir birtast á jörðu þá læra
byggjendur jarðrfkis réttlæti. (Jesaja 26. 9).
9. febrúar gaf séra Guðmundur
Þorsteinsson saman í hjónaband í
Arbæjarkirkju Kristínu Sólborgu
Ólafsdóttur og Inga Arnar Páls-
son. Heimili þeirra er að Týsgötu
7, Reykjavík.
(Studio Guðm.).
| MESSUH A MORGUIM
Aðventkirkjan f Reykjavík
Biblíurannsókn kl.9.45.
Guðsþjónusta kl. 11
Sigurður Bjarnason prédikar.
Safnaðarheimili aðventista,
Keflavfk
Biblíurannsókn kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11.
Ungt fólk sér um samkomuna.
FRÉTTIP
I KBDSSGATA
9. febrúar gaf séra Halldór
Gröndal saman i hjónaband í
safnaðarheimili Grensássóknar
Guðmundu Kristjánsdóttur og
Hafstein Guðjónsson. Heimili
þeirra er að Vesturbergi 155,
Reykjavík.
(Studio Guðm.).
Lárétt: 2 3 eins 5 samhljóðar 7
samhljóðar 8 mundar 10 klukka
11 freka 13 belju 14 hnött 15
suddi 16 kindum 17 slöngu
Lóðrétt: 1. fugl 3 þerrar 4 rennslis
6 stólpi 7 þreifa á 9 hvítt 12 sér-
hljóðar
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. fála 6. lag 8. UA 10. garg
12. stultra 14. tána 15. RL 16. nú
17. krassa
Lóðrétt: 2. ál 3. laglaus 4. agat 5.
gustuk 7. ógild 9. ata 11. RRR 13.
unna.
Fundur í
Breiðholti
Kvenfélag Breiðholts heldur
fund mánudagskvöldið 4. marz kl.
20.30 í samkomusal Breiðholts-
skóla. Rauðsokkur koma á fund-
inn, segja frá rauðsokkuhreyfing-
unni og kynna sér starf Kvenfé-
lags Breiðholts. Þar sem rauð-
sokkur hafa oft gert lítið úr starfi
kvenfélaga má búast við fjörug-
um umræðum um mál eins og:
Eru kvenfélög gamaldags? Eru ís-
lenzkar konur undirokaðar? Er
húsmóðurstarfið vanmetið?
Nenna íslenzkar húsmæður ekki
að hugsa? Verður fróðlegt að sjá,
hvemig óbreyttar húsnæður
standa sig á móti rauðsokkum og
hvort konur 1 Breiðholti gefa sér
tíma frá grautarpottum eina
kvöldstund til að afsanna meint
tómlæti og sofandahátt. (Frétta-
tilkynning frá Kvenfélagi Breið-
holts).
| SÁ IMÆSTBESTI |
Hann kom dauðþreyttur heim
úr vinnunni og tók ekki vel í það
að fara með frúnni til kunningja
þeirratil að spila bridge.
— Heyrðu, sagði hann. Við
skulum kasta upp krónú. Ef
kórónan kemur upp sezt ég í
hægindastólinn og les blöðin, ef
tölustafur kemur upp, horfum við
á sjónvarpið, og ef krónan
stendur upp á rönd, förum við og
spilum bridge.
Pennavinir
Nú fer að verða hver síðastur að
sjá gamanleikinn Svarta kómedíu
í Iðnó. Leikurinn verður að víkja
fyrir rtýjum sýningum á verkefna-
skrá Leikfélags Reykjavfkur, og
eru því aðeins örfáar sýningar
eftir. Hér sjáum við Ieikendur
þreifa sig áfram í rafmagnsleysi
og því svarta myrkri, sem þeir
verða að fást við eina kvöldstund,
og af því spretta ýmis spaugieg
atvik. Guðrún Stephensen, Þor-
steinn Gunnarsson, Helgi Skúla-
son, Valgerður Dan, Halla Guð-
mundsdóttir og Hjalti Rögnvalds-
son fara með hlutverk í leiknum.
Kaffisala kvennadeildar Slysa-
varnafélags íslands, sem vera átti
sunnudaginn 3. marz, er frestað
til 10. marz.
lsland
BárðurHreinn Tryggvason,
Munaðarhóli 21,
Hellissandi.
Ahugamál hans eru: Iþróttir,
knattspyrna, myntsöfnun, frí-
merkjasöfnun og popptónlist.
Hann vill skrifast á við krakka
13— 14 ára.
Guðfinnur Pálmason,
Fögruvöl lum,
Hellissandi.
Hefur áhuga á frimerkja- og
myntsöfnun, popptónlist og ferða-
lögum. Villskrifast á við krakka á
aldrinum 11—13 ára.
Steinunn Jónsdóttir,
Austurvegi 4,
Vík í Mýrdal.
Hún á mörg áhugamál og vill
skrifast á við krakka á aldrinum
14— 15 ára.
Hverjir geta tekið þátt
í prófkjöri Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík?
Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa allir stuðningsmenn
D-listans í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík, er
náð hafa 20 ára aldri 26. maí 1974 og áttu lögheimili í
Reykjavík 1. desember 1973; einnig meðlimir sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík, sem náð hafa 18 ára
aldri 26. mai 1974 og áttu lögheimili í Reykjavík 1.
desember 1973.
MgJ gengisskráning
Nr. 40 - 28. febrúar 1974.
SkraC frá Eining Kl.13.00 Kaup Sala
15/2 1974 1 Bandaríkjadollar 85, 40 85, 80
28/2 1 Sterlingspund 196, 75 197, 85 *
27/2 1 Kanadadollar 88, 05 88, 55
28/2 - 100 Danskar kronur 1361,20 1369, 20 *
27/2 - 100 Norskar krónur 1502,00 1510, 80
28/2 - 100 Sænskar krónur 1838,40 1849, 20 *
- - 100 Finnsk mörk 2204,85 2217,75 *
- - 100 Franskir frankar 1770, 70 1781,10 * n
27/2 - 100 Belg. frankar 211,60 212, 80
28/2 - 100 SvÍBsn. frankar 2731,20 2747,20 *
- - 100 Gyllini 3056, 40 3074, 30 *
26/2 - 100 V. -Þyzk mörk 3202,30 3221, 10
27/2 - 100 Lirur 13, 18 13, 26
28/2 - 100 Austurr. Sch. 435, 20 437, 80 *
- - 100 Escudos 335, 85 337,85 *
25/2 - 100 Pesetar 144, 70 145, 50
28/2 - 100 Yen 29, 63 29, 81 *
15/2 1973 100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100,14
15/2 1974 1 Reikning sdollar -
Vöruskiptalönd 85, 40 85, 80
« Breyting frá síðustu skráningu.
1) Gildir aCeins íyrir greiCslur tengdar inn- og utflutn-
ingi a vftrum.
„Andarungakór ”á
barnaskemmtun FEF
Þessi „andarungakór“ er meðal fjölmargra, sem fram koma á
barnaskemmtun í Austurbæjarbíói laugardaginn 2. marz. Kórinn
skipa börn meðlima í Félagi einstæðra foreldra og flytja þau lög
við undi rleik Sigurðar Rúnars Jónssonar. Meðal annarra
skemmtiatriða er pophljómsveitin „Berlin“, jazzballett, fimleik-
ar, þrjár skessur koma f heimsókn, kaffibrúsakarlarnir líta inn,
lítill drengur les upp, börn frá Heiðari Astvaldssyni sýna dansa
o.m.fl. Hver miði gildir einnig sem happdrættismiði. Allur ágóði
af skemmtuninni rennur í húsbyggingasjóð FEF, en fjáröflunar-
nefnd þess stendur að þessari skemmtun, sem verður endurtekin
9. marz.
ást er . . .
...að hughreysta
hann þegar rignir
á „golfdaginn ”.
TM R*g. U.S. Pat. Off.—All rights rescrvcd
© 1974 by los Angclo Timct
[BRIDGE
1 eftirfarandi spili höfðu
varnarspilararnir nokkur tæki-
færi til að setja spilið niður, en
notfærðu sér þau ekki og það varð
tilþess að spilið vannst.
Norður
S 8-5A-3
H 8-3-2
T A-5
L 10-8-7-3
Vestur
S 10-7
H Á-G-9-7-4
T 10-4
L 9-6-4-2
Austur
S Á-G-9-6
H 6-5
T K-D-7-2
L A-K-D
Suður
S K-D-2
H K-D-10
T G-9-8-6-3
L G-5
Austur var sagnhafi i 3 grönd-
um og suður lét út laufa gosa.
Sagnhafi drap heima, tók 2 slagi
til viðbótar á lauf og þá kom i ljós
hvernig laufin skiptust milli and-
stæðinganna. Sagnhafi lét næst út
hjarta 5, suður drap með tíunni,
sagnhafi drap í borði með gosa,
lét út spaða 10 og suður fékk
slaginn á drottninguna. Láti
suður næst út hjarta, getur sagn-
hafi aldrei unnið spilið, en suður
valdi ekki þá leið, heldur lét út
tígul, norður drap með ási og tók
laufa 10. Nú getur norður sett
spilið niður með því að láta út
hjarta, því það orsakar að N-S fá
fimmta slaginn, en hann valdi
ekki þá leið, heldur lét út spaða
og nú gat sagnhafi áhættulaust
svínað, því suður má fá þann slag,
en síðan á sagnhafi afganginn og
fékk hann 2 slagi á spaða, 2 á
hjarta, 2 á tígul og 3 á lauf. Rétt
er að taka fram, að drepi suður
með öðru hvoru hjónanna, þegar
hjarta 5 er látið út, þá gefur sagn-
hafi og svínar síðan seinna hjarta
og fær þannig 5 slagi á hjarta og
vinnur spilið. Suður valdi því
réttu leiðina, þegar hann valdi að
láta tíuna, enda varð sagnhafi að
hætta við hjartað.