Morgunblaðið - 01.03.1974, Síða 17

Morgunblaðið - 01.03.1974, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1974 17 Ég þakka öllum vinum mínum heimsóknir, gjafir og heillaóskir í tilefni níræðisafmælis míns. Kristín Eiríksdóttir frá Hóli í Önundarfirði. Innilegustu hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu mér vináttu á 70 ára afmæli mínu 1 9. feb. sl. Bjarni Forberg. Stofnun hlutafélags um Þörungavinnslu OATSUN120A WUKvkU.- .*•*>" Tæknifullkomnun. Framh,oladr,f "Y' 8 69 ha. 7 lítrar 19 cm. hæðfrá vegi. DATSUN VIÐ Breiðafjörð Sámkvæmt lögum nr. 107 27. desember 1 973 um þörungavinnslu við Breiðafjörð hefur verið ákveðið að stofna hlutafélag er reisi og reki verksmiðju að Reykhólum við Breiðafjörð til vinnslu á þörungum eða efnum úr þörungum. Ákveðið er að aðild sé heimil öllum einstaklingum eða félögum, sem áhuga hafa og geta stofnendur skráð sig fyrir hlutafé hjá iðnaðarráðu- neytinu, Arnarhvoli, Reykjavik, fyrir 8 marz n.k. Lágmarkshlutafjár- framlag er kr. 10.000 - og er að því miðað að 1/4 hlutafjárloforðs greiðist innan viku frá stofnfundi. Athygli skal vakin á, að skv. 4. gr. tilvitnaðra laga geta hluthafar i Undirbúningsfélagi þörungavinnslu, sem stofnað var skv. lögum nr. 107/ 1972, skipt á hlutabréfum sínum I því félagi og jafngildi þeirra i hlutbréfum í hinu nýja hlutafélagi. Stofnfundur verður haldinn föstudaginn 15. marz n.k. kl. 10:00 í fundarsal stjórnarráðsins á þriðju hæð i Arnarhvoli. Iðnaðarráðuneytið 26. febr. 1974. ÍHtoiirgiutrfifo&ft óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í sima 35408 AUSTURBÆR Bergstaðastræti. Ingólfsstræti, Laugavegur frá 34—80, Skipholt I VESTURBÆR: Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti, Miðbær Lambastaðahverfi, ÚTHVERFI. Smálönd. Laugarásvegur, Heiðargerði. Álfheimar frá 43 KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast: í austurbæ Upplýsingar í sima 40748. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Hraungerði, simi 8357, Gindavík eða afgreiðslunni i sima 10100. SENDLAR ÓSKAST á ritstjórn blaðsins. Annarfrá kl. 9—5, og hinn frá kl. 1 —6. SENDISVEINN óskast á afgreiðslu Morgunblaðsins eftir hádegi. Simi 35408. varðDerg svs Alfreð Þorsteinsson Magnús Þórðarson VflRHIR ÍSLANDS OG VESTRÆN SAMVINNA Fundir I Markús Öm Antonsson ÚLAFSVÍK 00 BORGARNESI Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu (SVS) halda almenna fundi í Ólafsvík og Borgarnesi um helgina. Erindi og ávörp flytja: Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, Magnús Þórðarson, frkvstj., Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, og Þorsteinn Eggertsson, laganemi. Aðgangur er öllum heimill, og ræðumenn munu svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstaður og fundartimi: Félagsheimilið í Ólafsvík laugardaginn 2. marz kl. 1 6. Hótel Borgarnes sunnudaginn 3. marz kl. 16. ^VS Varðberg BARNASKEMMTUN í Austurbæjarbíói laugardag 2. marz kl. 2 Til skemmtunar: Fimleikaflokkur drengja frá Ármanni sýnir, Hrafn Jökulsson 8 ára les sögu, danssýning ungra nemenda frá Heiðari Ástvaldssyni Jazzballett. Kaffibrúsa- kallarnir, 3 skessur koma I heimsókn, pophljómsveitin Beriin, samleikur ,ve99ja barna á selló og pianó. Andarungakórinn syngur, Sigurður Rúnar leikur undir. Ýmis fleiri skemmtiatriði. Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Fjöldi vinninga Verð miða kr. 150/- Miðasala frá kl. 1 laugardag i Austurbæjarbíói Allur ágóði rennur i byggingarsjóð Félags einstæðra foreldra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.