Morgunblaðið - 01.03.1974, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1974
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var ! 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 973 og 1. og 3.
tölublaði sama blaðs 1 974, á Hlaðbrekku 1 1, jarðhæð, þinglýstri eign
Hilmars K. Adolfssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. marz
1 974 kl 1 7.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
©
y-
5
<
cr
LL
cc
UJ
Bátar tll sölu
1 00 tonna stálbátur byggður 1 960.
1 03 tonna eikarbátur byggður 1 963.
45 tonna eikarbátur byggður 1 956.
1 1 tonna bátalónsbátur byggður 1971.
>
UJ
Aðalskipasalan Austurstræti 14. 4. hæð
Simi 26560.
Heimasímar 30156 — 82219.
Kodak ■ Kodak | Kodak ■ Kodak ■ Kodak
KODAK
■ • ■
■ •
HANS PETÉRSEN H/f.
BANKASTR. 4 SÍMI 20 313
GLÆSIBÆ SÍMI 82590
■■■■■■ ■■■■■■ ■nnn ■■■■
Kodak I Kodak 1 Kodak a Kodak I Kodak|
NÝ STEYPUSTÖÐ
Frá og með 1. marz n.k. munum vér hefja starf-
rækslu steypustöðvar þeirrar, er áður var i eigu Verk
h/f og reka hana undir nafninu „BREIÐHOLT H/F,
Steypustöð.”
Með alsjálfvirkri blöndun getum við tryggt jöfn og ör-
ugg steypugæði. Við munum kappkosta að veita góða
þjónustu og bjóðum hagstætt verð og greiðsluskil-
mála.
Við erum tilbúnir að veita tæknilegar leiðbeiningar
um steypu og steypuvinnu og kynnum okkur aðstæð-
ur á byggingarstað, ef þess er óskað áður en steypu-
vinna hefst.
BREIÐHOLT hf.
STEYPUSTÖÐ
Fífuhvammi - Kópavogi - Sími 43500 (4 línur)
Skrifstofa: Lágmúla 9 — Reykjavík
Sim i 81 5 50 — Símnefni: Breiöholt