Morgunblaðið - 01.03.1974, Qupperneq 34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUE>AGUR 1. MARZ 1974
34
Slálfstæðlsfélðgln (Slgluflrði
halda sameiginlega félagsfund í Sjálfstæðishúsinu í Siglufirði sunnu-
daginn 3. marz n.k. kl. 5 síðdegis. Tekin ákvörðun um baejarstjórnar-
framboð Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins hvatt til að mæta á fundin-
um.
Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna.
Gott húsnæöi
Góð leiguíbúð óskast 1 30—1 50 fermetra. Helzt í vestur-
bænum. Þrennt fullorðið í heimili. Þarf að vera laus 15.
maí 1974. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt: „íbúð 74 1498" sendist á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 5 mars n.k.
Kvennaskólinn
á Blönduósi
ertil leigu á komandi sumri til hótelreksturs. Leigutilboð-
um skal komið til Sigurðar Þorbjörnssonar, Geitaskarði
eða til forstöðukonu skólans, fyrir 1 5. apríl n.k.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Skólanefndin.
lÍvFR Opiðhús
verður haldið í félagsheimilinu, Háaleitisbraut 68 föstu-
daginn 1.3.
Dagskrá: Kvikmynd frá Laxá í Kjós. Happdrætti.
Hús og skemmtinefnd.
Til sölu er efri hæð i nýlegu tvíbýlishúsi í Austurborginni
á góðum stað. íbúðin er dagstofa, borðstofa, skáli, 4
svefnherb., forstofuherb., eldhús og baðherb. Tvennar
svalir. Á jarðhæð eru 2 herb., 2 geymslur, sérþvottahús,
bílskúr. Lóð frágengin. Falleg og vönduð eign. Sérhiti.
Sér inngangur. Teikningar til sýnis í skrifstofunni.
Húsaval, Flókagötu 1.
Símar 21155 —24647
KAUPENDAÞJÓNUSTAN
SÍM110-2-20
Til sölu glæsileg 3. herbergja efrihæð með bílskúrsrétt-
indum.
Ennfremur einbýlishús í gömlu austurborginni. 3—4
herbergja hæð í vesturbænum í Kópavogi óskast góð
útborgun.
Ennfremur óskast 2 — 6 herbergja íbúðir og sérhæðir.
Fjársterkir kaupendur.
Kaupendaþjónustan
Þingholtsstræti 15 sími 10220
Heimasími sölustjóra 25907