Morgunblaðið - 01.03.1974, Page 44

Morgunblaðið - 01.03.1974, Page 44
ÞEIR RUKR umsKiPTin seri HUCLVSR í P®r0»wil»laíiiO nuGLVsmcnR «g,*-*22480 FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1974 Loðnumjölsverð- ið stígur heldur Verðið á loðnumjöli hefur heldur verið að hækka að undan- förnu, samkvæmt upplýsingum Gunnars Petersen. Danir hafa aðeins verið að hækka verðið hjá sér að undanförnu og eru nú með 7,5 dollara á proteineininguna (65—70% pr. tonn) Verðið, sem íslenzkir seljendur miða hins vegar við, er 9,5 dollarar og er það verð miðað við hráefniskostnað. Gildir það verð á fyrirframsölu loðnumjöls frá landinu, en fyrir- framsalan nemur 18—20 þús. tonnum. Hins vegar hefur verið landað það sem af er hráefni í u.þ.b. 50 þús. tonn af loðnumjöli svo mikið er óselt ennþá. Nýlega seldu Perumenn 60 þús. tonn af loðnumjöli til Austur- Þýzkalands á 450 dollara tonnið, eða 6,92 dollara protein- eininguna. Tryggingafélögin biðja um 74% hækkun bifreiðaiðgjalda TRYGGINGAFÉLÖGIN hafa sótt um leyfi til að hækka iðgjald bif- reiðatrygginga um 74% á þvf tryggingaári, sem hefst frá og með deginum f dag. Að sögn*Ásgeirs Magnússonar forstjóra Samvinnutrygginga er því, að Lúðvík Jósepsson við- skiptaráðherra yrði viðstaddur fundinn. Svo gat þó ekki orðið, en formennirnir áttu fund með for- sætisráðherra og skýrðu honum frá vandamálum verzlunarinnar og að algjör forsenda þess, að gerður yrði nýr kjarasamningur, væri leiðrétting á verðlagsmálun- um. Lýsti Ólafur þegar yfir því, að tekið yrði fullt tillit til smásöluverzlunarinnar, en af- koma heildsölunnar yrði skoðuð sérstaklega. Bentu kaupmenn á, að samkvæmt útreikningum Framkvæmdastofnunar ríkisins væri mjög svipað ástand f báðum þessum tegundum verzlunar- innar. Var ákveðinn annar fundur og gerðu þá kaupmenn Framhald á bls. 43 20% hækkun á vöruflutningum milli landa ÁKVEÐIÐ hefur verið hjá Verð- lagsstjóra að leyfa 20% hækkun á öllum almennum flutningsgjöld- um með skipum milli landa. Þessi hækkun gildir þvf ekki fyrir flutning milli staða innaniands. 50% hækkun á olíu til húsahitunar Bensín úr 26 BENSlNLÍTRINN hækkar í dag og kostar nú 30 krónur. Hækkun- in nentur 15,4%, en áður kostaði hver bensfnlítri 26 krónur. kr. í 30 kr. Dfsilolía hækkar um 43% og kostar nú 14,30 krónur. Verð á dfsilolíu til vinnuvéla verður nú 13 krónur, en olía til húshitunar hækkar úr 7,70 krón- um hver Iftri f 11,50. Hækkunin er 49,4%. Verð á svartolfu hækkar einnig. Hvert tonn hefur kostað 4.300 krónur, en kostar nú 7.000 krón- ur. Hækkunin nemur 62,8%. Þessar hækkanir á oiíu og bensfni eru ekki endanlegar, en þær stafa m.a. af hækkun heims- markaðsverðs. Þá munu þessi verð einnig hækka á næstunni, er 5 stiga hækkun á söluskatti kem- ur til framkvæmda. 5 ára stúlka undir bíl FIMM ára telpa slasaðist alvar- lega, er hún varð fyrir sendibif- reið á Laugalæk um kl. 2:15 f gær. Mun hún sennilega hafa orðið undir öðru framhjóli bifreiðar- innar. Var hún flutt í slysadeild og sfðan í gjörgæzludeild. Sjónarvottar að slysinu, ef ein- hverjir voru, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við um- ferðardeild rannsóknarlögregl- unnar f Reykjavík til að gefa henni upplýsingar. Þegar Morgunblaðið hafði sam- band við gjörgæzludeildina í gær- kvöldi, var líðan stúlkunnar eftir atvikum, en hún heitir Asta Svav- arsdóttir Laugarnesvegi 78. Asta mun hafa beinbrotnað og meiðzt innvortis. 18% rafmagnshækkun FRÁ og með 1. marz 1974 hækkar gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykja- víkur um 18%. A fundi borgarráðs sl. þriðju- dag var lagt fram bréf viðskipta- ráðuneytisins, þar sem Reykja- vfkurborg er heimiluð erlend lán- taka að upphæð um 9 milljónir dollara eða um 770 milljónir kr. vegna hitaveituframkvæmda, m.a. til lagnar hitaveitu f Kópa- vog, Hafnarf jörð og Garðahrepp. í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Jóhannes Zoéga hita- veitustjóri, að um þessar mundir væri verið að bjóða út lagnir í Kópavog og Hafnarfjörð og verið að ganga frá samningum við aðila að hluta. Hann sagði, að fram- kvæmdir hæfust strax og tíð leyfði og frost væri farið úr jörð. 1 sumar er ráðgert að verja allt að 6—700 milljónum króna í fram- kvæmdir á vegum Hitaveitu Reykjavíkur og þar af mun ríf- Iega helmingur fara til hitaveitu- lagnar f Kópavog og Hafnarfjörð. KAUPMANNASAMTÖK Islands og Félag íslenzkra stórkaup- manna héldu félagsfundi f gær vegna nýgerðra kjarasamninga við Landssamband fslenzkra verzlunarmanna og Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur. Báðir fundimir samþykktu að fresta ákvörðun um fullgildingu samninganna, en eins og venja er, höfðu samningamenn verzlunar- innar undirritað samninga með fyrirvara og við undirskrift lýstu þeir þvf yfir að algjör forsenda Hitaveitan er nú komin f hluta Kópavogs, en Jóhannes taldi, að fyrstu húsin í Hafnarfirði fengju hitaveitu seinni hluta næsta árs. Enn hefur ekki verið gengið end- anlega frá samningum við Garða- hrepp um hvernig staðið verður að framkvæmdum þar, en ef af samningum verður, ætti hitaveit- an að vera komin þar um svipað undirskriftar þeirra væri að Lúð- vfk Jósepsson viðskiptaráðherra efndi gefin loforð um að sú kostnaðaraukning, sem af samn ingunum hlytist, fengi að renna út f verðlagið. Fundirnir ákváðu að fresta samþykkt samninganna. þar til séð verður, hvort ráð- herrann efnir loforð sín. Báðir fundirnir voru með svipuðu sniði. Arni Gestsson, for- maður Félags íslenzkra stórkaup- manna, stjórnaði fundi stórkaup- leyti og í Hafnarfirði, að sögn hitaveitustjóra. I sama bréfi og hitaveitulántak- an var heimiluð var einnig heim- iluð 4.8 millj. dollara lántaka vegna Rafmagnsveitunnar til að greiða eignarframlag til Lands- virkjunar og breyta greíðslutíma áður tekinna erlendra skamm- tíma lána. manna, en Gunnar Snorrason, for- maður Kaupmannasamtakanna, stjórnaði fundi þeirra. Á fundun- um kom fram, að vegið meðaltal þeirrar kauphækkunar, sem verzlunarmenn fá, er samkvæmt reikningum Kjararannsóknar- nefndar 24,1%. 17,4% eru vegna taxtatilfærslna til samræmis við taxtatilfærslur hjá almennum verkmannafélögum að viðbættri 8% kauphækkuninni, sem strax kemur til framkvæmda og 1.200 króna mánaðarlegri greiðslu. 3,8 % kauphækkun kemur vegna sérstakra taxtatilfærslna í kjara- samningi verzlunarmanna, þar sem nokkur starfsheiti hækka um einn flokk og 3% hækkun kemur vegna þess, að nú tekur það verzlunarmenn styttri tíma að ná áfangahækkunum eftir starfs- aldri. Framkvæmdastjórar f 51- aganna, Júlíus S. Ólafsson hjá FÍS og Magnús E. Finnsson hjá Kí, útskrýðu samningana. Báðir formenn félaganna lýstu samskiptum kaupmanna við ríkis- stjórn og ráðherra f þeirri við- leitni, að fá kauphækkanirnar bættar með breytingum verðlags- ákvæða. Síðari hluta janúarmánaðar gengu formenn félaganna á fund Ólafs Jóhannessonar forsætisráð herra og höfðu þeir óskað eftir Hitaveituframkvæmdir fyrir 700 millj. í sumar: Ríflega helmingur fer til lagnar í nágrannabæina hér um algjöra lágmarkshækkun að ræða, sérstaklega vegna þess, að eftir að tryggingafélögin gengu frá sinni beiðni um hækk- un, kom*í ljós, að ýmsir iðnaðar- meSh fengu meiri kjárabætur en rammasamningurinn bar með sér og „það,“ sagði Asgeir, „kemur niður á kostnaði við bifreiða- viðgerðir." Beiðnin um hækkunina er send dómsmálaráðuneytinu vegna þess, að dómsmálraráðuneytið veitir tryggingafélögunum Ieyfi til að starfa. Frá fundum kaupmanna, sem haldnir voru á Hótel Loftleiðum f gær. Efri rnvndin er af fundi Kaupmannasamtakanna, hin neðri frá fyndi stórkaupmanna. — Ljósm.: Brynjólfur. Frestuðu afgreiðslu samninganna — Bíða eftir efndum á loforði ráðherra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.