Morgunblaðið - 16.07.1974, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÍIT.T 1974
21
Revie orðinn landsliðs-
einvaldur og Shankly
hættur hjá
Tveir þekktustu knattspyrnu-
þjálfarar á Bretlandseyjum og
jafnvel þó vfðar væri leitað hafa
nú hætt störfum hjá félögum sfn-
um. Eru það þeir Don Revie og
Bill Shankly, þjálfarar Leeds og
Liverpool. Báðir tóku þeir við lið-
um sfnum f 2. deiid, en tókst á
fáum árum að gera þau að stór-
veldum. Þegar Shankly og Revie
nú hætta hjá Leeds og Liverpool
standa þau tvö ein og sér efst f
enskri knattspyrnu og það verður
Don Revie
fróðlegt að fylgjast með, hvort
eftirmönnum þeirra tekst að
halda sigurgöngu þessara tveggja
liða áfram.
★
Don Revie ákvað fyrir nokkru
að taka við starfi landsliðsein-
valds í Englandi í stað Alfs
Ramseys. Var Revie einn margra
umsækjenda um starfið og kom
fæstum á óvart, að hann skyldi
verða fyrir valinu. Leeds hefur
undir stjórn Revies verið í
fremstu röð enskra knattspyrnu-
liða síðasta áratuginn. Oft hefur
liðið skort herzlumuninn til að
sigra í stórmótum, en á sfðustu
árum hefur Leeds unnið til ein-
hvers titils í enskri
knattspyrnunni á hverju keppnis-
tímabili. Ekki hefur enn verið
Liverpool
ákveðið, hver verður eftirmaður
Revies hjá Leeds, en þó hefur
Johny Giles, leikmaður Leeds,
verið orðaður í þvf sambandi.
Bill Shankly vakti enska knatt-
spyrnuáhugamenn af værum
biundi á föstudaginn, er hann til-
kynnti, að hann hefði ákveðið að
hætta störfum sem framkvæmda-
stjóri hjá Liverpool. Shankly, sem
nú er 58 ára gamall, hefur starfað
hjá Liverpool í 14 ár. Undir hans
stjórn hefur Liverpool borið sigur
úr býtum I UEFA-keppninni,
þrisvar sinnum orðið Englands-
meistari og jafn oft sigrað í ensku
bikarkeppninni. Sfðasta ár var
Liverpool á góðri leið með sigra
bæði í deildar og bikarkeppninni
en á síðustu stundu náði Leeds
forystunni í deildinni og sigraði.
Astæðuna fyrir uppsögn sinni
sagði Shankly vera þá, að tími
væri kominn til að fara að sinna
öðrum áhugamálum sfnum en
knattspyrnunni. Shankly var þrá-
beðinn um að halda áfram, en
hann sat við sinn keip.
Sfðasta verk Shanklys hjá
Liverpool var að festa kaup á
Arsenalleikmanninum Ray
Kennedy. Fyrir hann greiddi
Liverpool 200 þúsund pund og er
það óvenju há upphæð, ef miðað
er við þau kaup, sem Shankly
hefur áður gert. Hann er frægur
fyrir að kaupa lftt þekkta leik-
menn fyrir lftið verð, en gera þá
svo á skömmum tíma að stjörnu-
leikmönnum.
It r
Bill Shankley
Gianni Rivera — lækkaði f
verði um 30 milljónir.
Luigi Riva — var metinn á 300
milljónir, nú á 180.
Sandrino Mazzola — hækkaði f
verði um 15 milljónir.
ítölsku HM-leikmennirnir
lækkuðu í verði um 450 milli
AÐ ITALIA kæmist ekki f
milliriðil heimsmeistarakeppn-
innar var nokkuð, sem Italir
hugsuðu ekki um. Aldrei var
talað um annað en hversu
sterkt ftalska Iiðið væri og
spurningin var aðeins hvort
líðið næði langþráðum heims-
meistaratitli. Eftir að Italir
máttu svo gera svo vel að snúa
heim að loknum þremur fyrstu
leikjunum, áttu Italir aðeins
reyndu leikmenn liðsins,
Tarcisio Burgnich og Sandro
Mazzola. Þeir bættu 7,5 og 15
milljónum við sitt fyrra kaup-
verð. Listi yfir matsverð ftölsku
leikmannanna var birtur í
ítalska blaðinu „Gazetto della
Sport“. Fer hann hér á eftir,
verðið hefur verið umreiknað
úr lírum í fslenzkar milljónir.
eitt orð yfir landsmenn sfna; FYRIR EFTIR
þeir voru aumingjar og þátttak- HM HM
an f heimsmeistarakeppninni Dino Zoff 60 60
hét hneyksli hjá þeim ftölsku. Spinosi 75 52.5
Hver einstakur leikmaður Facchetti 30 30
ítalska liðsins var metinn á Bennetti 75 45
margar miljónir fyrir keppn- Morini 52.5 52.5
ina. Að henni lokinni féllu leik- Burgnich 7.5 15
mennirnir mikið í verði, saman- Mazzola 105 120
lagt lækkuðu leikmenn liðsins í Capello 90 67.5
verði um 450 milljónir ís- Chinagli 225 135
lenzkra króna. Verst fór „snill- Gianni Rivera 105 75
ingurinn" Luigi Riva út úr Luagi Riva 300 180
þessu. Fyrir keppnina voru Albertosi 37,5 . 37,5
hans gullnu fætur metnir á 2 Sabbadini 60 52.5
milljónir líra, en nú aðeins á 1.2 Bellugi 60 52.5
milljónir. Wilson 60 45
Tveir leikmenn liðsins hækk- Juliano 90 90
uðu þó í verði. Það voru hinir Rececconi 90 90
^
#% # % #% • «
V# V.tæ' V# v._#' V-#'
Causio 135 112.5
Anastasi 150 120
Pulici 195 165
Catellini 90 75
— Vilmundur
Framhald af bls. 17
orðnir 25 ára gamlir. Ég á þvf
enn eftir nokkur ár til að kom-
ast á bezta aldurinn.
Auk þess sem Vilmundur
tekur þátt f Kalottkeppninni f
þessum mánuði, mun hann
væntanlega verða meðal kepp-
enda f landskeppninni gegn
Irum hér á landi sfðar f sumar.
Þá stefnir Vilmundur að þvf
að taka þátt f landskeppni
Finna, Norðmanna og Svfa
sem gestur f lok ágúst. — Þá
ætti ég að verða f toppæfingu,
og við góðar aðstæður f harðri
keppni ætti ég að bæta árang-
ur minn verulega. — Vegna
stúdentsprófanna f vor missti
ég dýrmætan tfma frá æfing-
um og svo er annað, sem gerir
það að verkum, að hlauparar f
millivegalengdum eru seinir
til hér á landi. Ekkert hús býð-
ur upp á lengri braut en 60
metra, og það er vitanlega
mjög slæmt fyrir menn eins
og mig að geta ekki æft annað
en spretti innanhúss allan vet-
urinn.
'1 LIÐ VIKUNNAR i
\ Þorsteinn Ólafsson, IBK
Jón Gunnlaugsson, ÍA Dýri Guðmundsson, Val
I Snorri Rútsson, tBV Lúðvfk Gunnarsson, ÍBK 1
Karl Hermannsson, tBK Haraldur Sturlaugsson, IA Hörður Hilmarsson, Val
1 örn öskarsson, ÍBV Jóhann Hreiðarsson, Þrótti Ólafur Júlfusson, ÍBK |
EINKUNNAG JÖFIN
VALUR: IBA: IBK:
Sigurður Haraldsson 2 Benedikt Guðmundsson 2 Þorsteinn Ólafsson 2
Grfmur Sæmundsen 2 Haukur Jóhannsson 1 Gunnar Jónsson 1
Jón Gfslason 1 Sigurður Lárusson 2 Astráður Gunnarsson 2
Dýri Guðmundsson 3 Aðalsteinn Sigurgeirss. 2 Lúðvfk Gunnarsson 3
Jóhannes Eðvaldsson 3 Gunnar Austfjörð 3 Guðni Kjartansson 2
Hörður Hilmarsson 4 Sævar Jónatansson 1 Karl Hermannsson 3
Ilelgi Benediktsson 2 Steinþór Þórarinsson 2 Grétar Magnússon 3
Alexander Jóhannsson 2 Jóhann Jakobsson 1 Hörður Ragmarsson 3
Ingi Björn Albertss. 1 Sigbjörn Gunnarsson 1 Steinar Jóhannsson 2
Atli Eðvaldsson 1 Gunnar Blöndal 2 Ólafur Júlfusson 4
Kristinn Björnsson 2 Árni Gunnarsson 2 Kári Gunnlaugsson 2
Sigurður Jónss. (varam.) 1 Jón Ólafur Jónss. (varam.) 1
Vilhjálmur Kjartanss.
(varam) 1
KR:
IBV: Magnús Guðmundsson 1
Arsæll Sveinsson 2 IA: Sigurður Indriðason 1
Snorri Rútsson 3 Davfð Kristjánsson 1 Stefán Sigurðsson 2
Einar Friðþjófsson 2 Björn Lárusson 2 Ottó Guðmundsson 2
Friðfinnur Finnbogason í Benedikt Valtýsson 2 Ólafur Ólafsson 3
Þórður Hallgrfmsson 2 Þröstur Stefánsson 3 Haukur Ottesen 2
Tómas Pálsson 3 Jón Gunnlaugsson 3 Baldvin Elfasson 1
Óskar Valtýsson 2 Eyleifur Hafsteinsson 1 Atli Þór Héðinsson 2
Sveinn Sveinsson 1 Karl Þórðarson 2 Hálfdán Örlygsson 1
örn Óskarsson 3 Jón Alfreðsson 2 Halldór Sigurðsson 1
Karl Sveinsson 1 Hörður Jóhannesson 1 Aslákur Ólafsson 1
Kristján Sigurgeirss. 3 Haraldur Sturlaugsson 3 Guðjón Hilmarss. (varam.) 2
Valur Andersen (varam) 2 Matthfas Hallgrfmss. 2 Gunnar Gunnarss. (varam.) 2
1. DEILD
Staðan f 1. deild er nú þessi, leikur Fram og Vfkings, sem fram
fór f gærkvöldi, er ekki tekinn með.
tA LEIKIR HEIMA UTI STIG
9 3 2 10 7:1 6 3 3 0 7:4 14
lBK 9 5 3 2 0 10:2 4 2 0 2 5:5 12
IBV 9 5 12 2 4:8 4 1 3 0 7:4 9
Valur 9 5 13 1 8:8 4 0 3 1 2:3 8
KR 9 4 12 1 3:3 5 1 2 2 6:10 8
tBA 9 4 112 4:8 5 2 1 2 7:12 8
Vfkingur 8 3 0 12 2:4 5 2 2 1 6:4 7
Fram 8 5 0 2 3 8:8 3 0 2 1 3:4 4
MARKHÆSTIR
Eftirtaldir leikmenn hafa Teitur Þórðarson, IA 3
skorað tvö mörk f keppninni f örn Óskarsson, IA 3
1. deild Islandsmótsins f knatt- Alexander Jóhannsson, Val 2
spyrnu: Atli Þór Héðinsson, KR 2
Birgir Einarsson, Val 2
Matthfas Hallgrfmsson, IA 5 Friðfinnur Finnbogason, IBV2
Steinar Jóhannsson, IBK 5 Jóhann Jakobsson, IBA 2
Gunnar Blöndal, IBA 4 Jóhannes Bárðarson, Vfkingi 2
Jóhann Torfason, KR 4 Jóhannes Eðvaldsson, Val 2
Ölafur Júlfusson, IBK 4 Jón Gunnlaugsson, lA 2
Ingi Björn Albertsson, Val 3 Rúnar Gfslason, Fram 2
Kári Kaaber, Vfkingi 3 Sigbjörn Gunnarsson, tBA 2
Sveinn Sveinsson, IBV 3 Sigurður Lárusson, IBA 2
STIGAHÆSTIR
Eftirtaldir leikmenn hafa Óskar Valtýsson, lBV 23
hlotið flest stig f cinkunnagjöf örn Óskarsson, IBV 23
blaðamanna Morgunblaðsins. Atli Þór Héðinsson, KR 22
Jóhannes Eðvaldsson, Val 28 Gunnar Austfjörð, IBA 22
Jón Gunnlaugsson, lA 26 Ólafur Júlfusson, IBK 22