Morgunblaðið - 17.08.1974, Síða 1

Morgunblaðið - 17.08.1974, Síða 1
24 SIÐUR 150. tbl. 61. árg. LAUGARDAGUR 17. AGUST 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Frá þjóðhátíðarhöldunum í Reykjavík. — hafði verið kveiktur á Arnarhóíi. Myndin er tekin skömmu eftir að eldurinn frá Ingólfshöfða — Ljósm. Mbl.: ÓI.K.M. Tyrkir hertu tök sín á Kýpur allt þar til vopnahlé komst á í gærkvöldi Nikósíu, Aþenu, Brussel TYRKNESKI herinn herti tök -fn á norðurhluta Kypui, fosiudag — þar sem Tyrkir ætla tyrkneska þjóðarbrotinu á Kýpur að búa framvegis í eigin fullvalda rfki. Þetta svæði er um þriðjungur af heildarstærð eyjarinnar. Fyrir- sólarlag virtist loks sem vopnahlé hafði loks komizt á og mátti að- eins skothvelli f Nikosiu. Talsmaður Sameinuðu þjóð- anna í New York sagði, að eitt- hvað væri um að skipzt væri á skotum meðfram „grænu Ifn- unni“, sem aðskilur hverfi Tyrkja og Grikkja f höfuðborginni. Mikið var um mótmælaaðgerðir hvarvetna í Grikklandi af hópum. hn’r’., þvi íram, að Bandarík- in styðji innrás Tyrkja í Kýpur. Karamanlis, forsætisráðherra Grikklands, hefur afþakkað boð Fords, Bandaríkjaforseta um að koma til Washington til viðræðna. Tyrkneski innrásarherinn lagði undir sig borgina Lefka á föstu- dag og kom tilkynning um það i útvarpinu í Ankara aðeins 23 mínútuii. á-civ en vupnai.. ífti að hefjast á Kýpur klukkan 18.00 aö staðartíma. Hefði umsátur um borgina staðið í 60 klukkustundir, allt frá því á miðvikudagskvöld. Þar með hafa Tyrkir á valdi sínu alla norðurströnd eyjarinnar, allt frá hafnarborginni Famagusta i austri til Lefka í vestri. Á þessu svæði eru allar mikilvægustu hafnir Kýpur. í Ankara skýrði tyrkneski sætisráðherrann Ecevit, fri að með innrásinni hefðu Tj nú lagt hornsteininn að bandsriki á Kýpur, sem skip tvö fullvalda héruð, eitt gríska meirihlutann, sem telur 520.000 manns og annað fjrir hinn 12u.o00 manna tyrkoeíka rhinnihhita. Ecevit útskýrði ekki tnana®- hvernig hanr. hcfði Uugsai* sér fyrirkomulag sambandsrikisins en tók það fram, að Tyrkir stæðu ekki að neyðarflutningum á Tyrkjum frá suðurhiuta eyjarinn- Fra»»

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.