Morgunblaðið - 17.08.1974, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.08.1974, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. AGUST 1974 ® 22-0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 V______________ LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA & CAR RENTAL 7T 21190 21188 LOFTLEIÐIR MIKIÐ SKAL TIL \ SAMVINNUBANKINN STAKSTEINAR Hvers vegna ekki samráð Flokkarnir fjórir, sem árang- urslaust reyndu stjórnarmynd- un undir forystu Ólafs Jóhannessonar, deila enn um ástæður þær, er leiddu til þess, að viðræðurnar fóru út um þúf- ur. Tlminn gerir f gær grein fyrir þeirri afstöðu formanns Framsóknarflokksins að hafna með öllu kröfum Alþýðuflokks- ins um samráð við aðila vinnu- markaðarins, áður en af stjórn- armyndun yrði: „Sú afstaða Ólafs Jóhannes- sonar forsætisráðherra, að ekki sé hægt að hefja viðræður við aðila vinnumarkaðarins f sam- bandi við stjórnarmyndun, hlýtur að vera auðskilin hverj- um þeim, sem fhugar það mál. Stjórnskipunarlög rfkisins ætla Alþingi einu það vald að mynda rfkisstjórn. Ef ræða ætti við alla þá aðila utan þingsins, sem væntanlegir stjórnarmynd- unarsamningar geta varðað að einhverju leyti, yrði stjórnar- myndun ekki aðeins óhemjutímafrekt verk, heldur mætti heita næstum útilokað, að hægt yrði að ná nokkru sam- komulagi. Yrði farið inn á þá braut, þá væri vitanlega ekki eðlilegt að ræða við Alþýðu- sambandið eitt, heldur einnig samtök annarra stétta, ef vænt- anlegir stjórnarmyndunar- samningar skerða t.d. eitthvað hag þeirra, þótt ekki sé nema í bili.“ Sfðan segir Tfminn: „Sú deila, sem hér hefur risið, verður væntanlega til þess, að ekki verður framvegis reynt að skerða stjórnarmyndunarvald Alþingis með þvf að reyna að færa það f hendur aðila utan þess. Enda er vafasamt, að það hafi verið tilgangurinn, heldur hafi þetta frekar verið notað sem átylla til að sigla umrædd- um viðræðum f strand." Tylliástæða Þjóðviljinn ræðir þetta mál f grein á forsfðu undir fyrirsögn- inni: „Ólafur greip tylli- ástæðu.“ Þar segir m.a.: „Menn velta þvf fyrir sér þessa dagana hvers vegna Ólafur Jóhannes- son notaði tylliástæðu til þess að hætta viðræðunum við vinstriflokkana og Gylfa. En eins og kunnugt er sleit Ólafur viðræðunum á þvf formsatriði hversu skyldi haga samráði við verkalýðshreyfinguna.“ Alþýðublaðið segir um þetta efni: „Vissulega notfærði Ólaf- ur Jóhannesson sér það, að Al- þýðuflokkurinn einn gerði að skilyrði, að samráð yrði haft við verkalýðshreyfinguna, áður en gengið yrði frá stefnuyfirlýs- ingu nýrrar rfkisstjórnar, sem hefði falið f sér lokaákvörðun um lagasetningu, sem mjög hefði snert grundvallarhags- muni launþega f landinu og gildandi kjarasamninga. Ef Al- þýðubandalagið og Samtökin hefðu haft í sér manndóm og nægilegan heiðarleika f garð verkalýðshreyfingarinnar og tekið undir tillögu Alþýðu- flokksins um samráð við laun- þegasamtökin, hefði Ólafur Jó- hannesson vafalaust látið und- an síga.“ Samstarfsviljinn Þjóðviljinn vegur nú jöfnum höndum að forystumönnum Al- þýðuflokksins og Framsóknar. Þannig segir blaðið f forsfðu- grein f gær: „Kjósendur Fram- sóknar undrast mjög þau vinnubrögð Ólafs sem koma nú betur og betur fram f dagsljós- ið. Óneitanlega leikur sá grunur á, að hann hafi ekki viljað efna til vinstri stjórnar, enda þótt hann hafi talið sig nauðbeygðan að freista þess.“ Um heilindi Alþýðuflokksins segir Þjóðviljinn: „Þeir hafa tæplega verið margir, sem höfðu nokkurntfma trú á, að forysta Alþýðuflokksins, með Gylfa Þ. Gfslason f fararbroddi, gæti gengið heilshugar til sam- starfs við núverandi stjórnar- flokka f nýrri vinstri stjórn. Liðsauki Björns Jónssonar varð sfst til að auka þá trú.“ <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOIMEEn UTVARP og stereo CASETTUTÆKI Ferðabílar hf. Bílaleiga S-81260 5 manna Citroen G.S fólks- og stationbílar 1 1 manna Chevrolet 8-—22 manna Mercedes-Benz hópferðarbílar (með bilstjórn). flHIIB ■Tilbob- AKIÐ NÝJA HRINGVEGINN Á SÉRSTÖKU ■ AFSLÁTTARVERÐI ■ SHODR LCI6AH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 4-2600 SJÓNVARPSDA GSKRÁ 41WNUD4GUR 19. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Hið lifandi, eilffa haf Slóvakfsk kvikmynd um jarð- söguleg efni. f myndinni er einkum fjallað um hafið og myndun jarð- laga á sjávarbotni. Þýðandi og þulur Þorsteinn Jónsson. 20.45 Sjukurogsæll Danskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Sven Holm. Aðalhlutverk Jörgen Ryg. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Aðalpersónan, Arntsen, er miðaldra öryrki, sem stundar fgripavinnu f þvottahúsi. Hann er óánægður með til- veruna og lendir gjarnan f erfiðleikum í daglegri um- gengni við annað fólk. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.55 JoeGIazer Þáttur frá upplýsingaþjón- ustu Bandarfkjanna. Vfsnasöngvarinn Joe Glazer syngur verkalýðssöngva og rekur jafnframt sögu verka- lýðsbaráttunnar f landinu. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Aður á dagskrá 17. maf 1974. 22.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 20. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bændurnir Pólsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Rey- mont. 5. þáttur. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. Efni 4. þáttar: Brúðkaup Boryna bónda og Jögnu er haldið með mikilli viðhöfn, en um það bil sem gleðskapnum er að ljúka, finnst Kuba vinnumaður lát- inn af sárum sfnum. 21.20 Sumar á norðurslóðum Breskur fræðslumyndaflokk- ur um dýralíf í norðlægum löndum. 3. þáttur. Griðland vísund- anna Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.00 Iþróttir Meðal annars mynd frá bikarkeppninni f frjálsum íþróttum. Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. Dagskrárlok óákv. yMIÐMIKUDKGUR 21. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi Landbúnaður með flugvélum Sædýrasafn f New York Sólsjónauki Utvarpssjónauki Dýragarður í San Diego Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.00 Enginn vildi deyja Litháfsk bíómynd með rúss- nesku tali, gerð árið 1966. Þýðandi Reynir Bjarnason. Myndin gcrist við lok heims- styrjaldarinnar sfðari. Lithá- ískir skógarmenn, sem forð- uðu sér úr þjónustu Þjóð- verja, er leið að Iokum strfðs- ins, gera samyrkjubændum lífið leitt, og drepa alla þá menn f valdastöðum, sem þeir ná til. Meðal fórnar- lamba þeirra er nýráðinn bú- stjóri, Björn að nafni. Synir Björns koma heim til útfar- arinnar, og ákveða að setjast þar um kyrrt og leita óbóta- mannanna. 22.40 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 23. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kapp með forsjá Breskur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Samarnir við ströndina Finnsk fræðslumynd um Sama f nyrstu héröðum Skandinavfu og Finnlands. Þýðandi Málfríður Kristjáns- dóttir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 21.40 Iþróttir Meðal annars myndir frá knattspyrnuleikjum innan- lands. Umsjónarmaöur Omar Ragnarsson. Dagskrárlok óákv. UUG4RD4GUR 24. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmynda- flokkur. Upton tæmist arfur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.5Ö Borgir Kanadfskur fræðslumynda- flokkur, byggður á bókum eftir Lewis Mumford um borgir og borgarlíf. 4. þáttur. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.20 Makleg málagjöld (Death of a Scoundrel) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1956. Leikstjóri Charles Martin. Aðalhlutverk George Sanders, Zsa Zsa Gabor og Yvonne de Carlo. Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. Myndin lýsir ferli manns, sem flyst búferlum frá Evrópu til New York, til þess að öðlast þar fé og frama. Hann gerist brátt athafna- samur á verðbréfamark- aðnum, og er ekki alltaf vandur að meðulum. 23.25 Dagskrárlok JHorgimTiIaíiií) mnrgfaldar markad vöar Messur á Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Haligrfmskirkja Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Hermann Þor- steinsson sóknarnefndarfor- maður talar. Ungt fólk frá Noregi og ungt fólk úr íslenzku kirkjunni syngur og leikur. Ath.: Breyttan messutíma. Sóknarprestur. Hvalsneskirkja. Messa kl. 11. Sr. Guðm. Guðmundsson. morgun Laugarneskirkja Messa kl. 11.00. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Grensássókn Guðsþjónusta kl. 11.00 f safn- aðarheimilinu. Séra Halldór S. Gröndal. Kapella St. Jósepsspftala Landakoti Lágmessa kl. 8.00 f.h. Hámessa .IwíjUiiþ, U-'UI fefefei fefefe fefefefe V % h k %r • • * « fer « * * ■ *'«••-*«*.** taisiti v • •« « Wftfei m“m%*» :%%■% % fr i kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2.00 e.h. Asprestakall Messa kl. 2.00 f Laugarnes- kirkju. Séra Grfmur Grímsson. Háteigskirkja Messa kl. 11.00 árdegis. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson messar. Séra Arngrfmur Jónsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Þor- steinn L. Jónsson prestur í Vestmannaeyjum messar. Félag fyrrv. sóknarpresta. Kirkja óháða safnaðarins Messa kl. 11.00. Séra Emil Björnsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Arni Pálsson. Hallgrfmskirkja f Saurbæ Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófastur messar. Sóknar- prestur. Garðakirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 f.h. Séra Garðar Þorsteinsson prófastur messar. Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.00 í sambandi við byggðarhátíð. Séra Garðar Þorsteinsson próf- astur prédikar. Bragi Friðriksson. i j[ t' J'i 1 33$ > - H S*e FVii'»i W£

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.