Morgunblaðið - 17.08.1974, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. AGUST 1974
ÁRIMAO
HEILLA
Nú f vikunni lauk verki tveggja tékkneskra orgelsmiða, sem hafa annazt flutning og endur-
byggingu hins 20 ára gamla Rieger-Kloss pfpuorgels Hallgrfmskirkju í Reykjavík. Orgelið
stendur nú fullbúið á söngsvölum hinnar nýju kapellu f syðri turnálmu kirkjunnar. A
miðvikudaginn var afhentu Tékkarnir forráðamönnum kirkjunnar orgeiið að nýju við hátfðlega
athöfn og reyndist hljómur þess mikill og góður auk þess sem hljómburður f hinum nýju
húsakynnum reyndist hinn ágætasti.
A myndinni eru Tékkarnir tveir við orgelið.
Við morgunguðsþjónustu f Hailgrfmskirkju á morgun gefst kostur á að heyra aftur f þessu
ágæta hljóðfæri, og hefst guðsþjónustan að þessu sinni kl. 10.30 með söng og leik ungs fólks frá
Noregi.
Allir eru auðvitað velkomnir og er nú meira og betra húsrými fyrir kirkjugesti f Hallgrfms-
kirkju en áður var.
DAC
BÓK
I dag er laugardagurinn 17. ágúst, 229.
dagur ársins 1974.
Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 05.46, sfð-
degisflóð kl. 18.08.
Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 05.23, sólar-
lag kl. 21.38.
A Akureyri er sólarupprás kl. 04.57, sólar-
lag kl. 21.38.
Heimild: Islandsalmanakið).
Hvflfkt djúp rfkidóms og speki og þekk-
ingar Guðs! Hversu órannsakandi dómar
hans og órekjandi vegir hans! (Rómverja-
bréfið 11.33).
25. maí voru gefin saman í
Akureyrarkirkju Jóna B. Jakobs-
dóttir iðnverkakona og Jörundur
Torfason iðnnemi. Heimili þeirra
er að Tjarnarlundi 10B, Akureyri.
(Norðurmynd).
22. júní voru gefin saman í
Akureyrarkirkju Eva Þ. Haralds-
dóttir nýstúdent, Akureyri og
Viggó Sigurðsson verzlunar-
maður, Reykjavík. Heimili þeirra
er að Sunnubraut 31, Kópavogi.
(Norðurmynd).
30. júnf voru gefin saman í
Akureyrarkirkju Sofffa Arnadótt-
ir skrifstofustúlka og Jósef
Sigurðsson húsasmíðanemi.
Heimili þeirra er að Víðimýri
18B, Akureyri. (Norðurmynd).
2. júnf voru gefin saman í Lög-
mannshlíðarkirkju Sigurveig
Bergsteinsdóttir og Gunnar
Björgvinsson verkamaður.
Heimili þeirra er að Langholti 14,
Akureyri. (Norðurmynd).
Vikuna 16. — 22. ágúst
verður kvöld-, nætur- og
helgidagaþjónusta apó-
teka í Reykjavík í
Laugavegsapóteki, en
auk þess verður Holts-
apótek opið utan venju-
legs afgreiðslutíma til kl.
22 alla daga nema
sunnudag.______________
KRDSSGATA
Lárétt: 2. keyrðu 5. samhljóðar 7.
samstæðir 8. hrasa 10. ósamstæðir
11. ófull 13. ósamstæðir 14. vökvi
15. tímabil 16. fyrir utan 17. skel.
Lóðrétt: 1. skefur 3. krotið 4.
stólpann 6. æpir 7. hreinsa af 9.
samhljóðar 12. athuga.
Lausn á sfðustu krossgátu.
Lárétt: 1. rusl 6. aka 8. fs 10. ruku
12. sprækur 14. prfl 15. Iá 16. SN
17. notaði.
Lóðrétt: 2. UA 3. skrælna 4. lauk
5. rispan 7. súrál 9. SPR 11. kul
13. rist.
| SÁ IMÆSTBESTl ]
Eitt sinn ætluðu þeir
Kekkonen Finnlandsfor-
seti og Tage Erlander, sem
þá var forsætisráðherra
Svfþjóðar, að fara saman í
veiði.
Þeir brugðu sér inn í
stórverzlun til að kaupa
ýmislegt til fararinnar og
meðal annars bað Kekkon-
en um salernispappír.
Hægt var að fá þann
varning í ýmsum litum, en
Kekkonen sagði:
„Nej, det dSr med
fárgen spilar ingen roll,
men papperet máste vara
dubbelt“.
„Varför?" spurði Erland-
er.
„Jo, du fdrstár, ryssarna
máste ju ha en kopie av
allting."
TABAO-FUNDID
Síðastliðið mánudagskvöld 12.
ágúst fór 14 ára stúlka í sund-
laugarnar í Laugardal. Af
hugsunarleysi skildi hún gull-
armband (fermingargjöf) eftir í
skápnum, sem hún geymdi fötin
sín í. Þegar hún kom upp úr laug-
inni var armbandið horfið og
þrátt fyrir mikla leit hefur það
ekki fundizt. Ef einhver hefur
fundið armbandið er hann vin-
samlegast beðinn að hringja í
síma 31255. Fundarlaunum
heitið.
Prestar fjarverandi
Sr. Þórir Stephensen dóm
kirkjuprestur verður fjarverand
til 8. sept. n.k.
Sr. Óskar J. Þorláksson dóm
prófastur annast prestsþjónustu
meðan.
Beiðnum um prestverk eftir 8
sept. veitt viðtaka í Dómkirkjunni
í sfma 12113.
SÖFINJIÍM___________________
Bókasafnió í Norræna húsinu
er opið kl. 14—19. inánud. —
föstud., en kl. 14.00—17.00
laugard. og sunnud.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—7 mánudaga — föstud.
Laugard. 9—12.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18.
Lokað er á sunnudögum yfir
sumartfmann.
Bústaðaútibú er opið
mánud.— föstud. kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið
mánud.— föstud. kl. 16—19.
Sólheimaútibú er opið
mánud.—föstud. kl. 14—21.
Lokað er á laugardögum yfir
sumartfmann.
Amerfska bókasafnið, Neshaga
16. er opið kl. I—7 alla virka
daga.
Arbæjarsafn er opið alla daga
nema mánudaga milli kl. 1 og
6. (Leið 10 frá Hlemmi).
Vsgrfmssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema laug,
ardaga kl. 13.30—-16.00. Að-
gangur er ókeypis.
Islenzka dvrasal'nið er opið kl
13—18 alla daga.
Mstasafn Kinars Jónssonar ei
opið daglega kl. 13.30—16.
Listasafn Islands er opið kl.
13.30—16 sunnud., þrið.jud.
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið simnud..
þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16.
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10—17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30—16 alla daga.
Kjarvalssfaðir
Kjarvalssýningin er opin
þriðjudaga til föstudaga kl.
16—22, og laugardaga og
sunnudaga kl. 14—22.
Pennavinir
Tékkóslóvakfa
Karel Kozusnik ml.
tr. Svornosti 36
77200 Olomouc
CSSR.
Hann er 28 ára og hefur áhuga
á ferðalögum.
Skotland
Huld Sigurðardóttir
5 Marmion Place
Cumbernould
Glasgow
G 67 4AP
Scotland.
Hún er 14 ára og hefur áhuga á
frímerkja- og póstkortasöfnun.
Óskar eftir bréfasambandi við
unglinga á öllum aldri.
Ungverjaland
Rudnai Cabor
H-1148 Budapest
Kerepesti Ut 76/b II1.
Hungary.
Hann er 28 ára kennari og
helztu áhugamál hans eru listir og
bókmenntir auk þess sem hann er
einn af stjórnendum í áhuga-
mannaleikhúsi f heimaborg sinni.
tsland
27 árá fangi óskar eftir bréfa-
skiptum við stúlkur á öllum aldri.
Ahugamál hans eru m.a. ferðalög
tónlist og hestar.
Utanáskriftin er:
6969 Litla-Hraun,
Eyrarbakka,
Árnessýslu.
Ingibjörg Óskarsdóttir,
Arnarholti,
Kjósarsýslu
og
Sigurbjörg Ólafsdóttir,
Lykkju,
Kjósarsýslu.
Þær vilja báðar skrifast á við
krakka á aldrinum 11—14 ára.
Frakkland
Alain Tréguer
11, rue Latouche-Tréville
23200-Brest
France.
Vill skrifast á við íslendinga á
aldrinum 18—22 ára. Skrifar á
ensku eða frönsku.
[
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Hollands og Jamaica í Óiumpíu-
móti fyrir nokkrum árum.
Norður
S. A-K-2
H. 6-5-3-2
T. 8-6-4-2
L. 9-8
Vestur Austur
S. 10-9 S. G-8
H. A-D-G-10-9-7 H. K
T. A-K-D-G T. 5-3
L. 4 L. A-K-D-G-10-7-3-2
Suður
S. D-7-6-5-4-2
H. 8-4
T. 10-9-7
L. 6-5
Við annað borðið sátu holl-
enzku spilararnir A—V og sögðu
6 lauf. Andstæðingarnir tóku 2
fyrstu slagina á spaða og spilið
varð einn niður.
Við hitt borðið sátu spilararnir
frá Jamaica A—V og þar gengu
sagnir þannig:
V N A S
1 h P 1 s P
4 h P 61 P
6g D Allir pass
Sagnirnar eru óneitanlega
nokkuð óvenjulegar, en þó
ákveðnar. N—S tóku fyrstu 6
slagina á spaða og varð þvf spilið
5 niður og hollenzka sveitin fékk
900 fyrir. — Ekki er gott að segja,
hvort norður hefði látið út spaða,
ef vestur hefði Iátið 6 lauf standa.
Geri hann það ekki, þá vinnast
alltaf 6 lauf.
ást er . . .
Otc 52
. . . að gefa og
fyrirgefa
BRIDGE