Morgunblaðið - 07.09.1974, Page 4

Morgunblaðið - 07.09.1974, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1974 m /7 «//-• \ v ALZJR! LOFTLEIÐIR BILALEIGA ? CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Æbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOIMŒŒn ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR > SAMVINNUBANKINN ISI Ferðabílar hf. Bílaleiga S 81260 5 manna Citroen G.S. fólks- og stationbílar 1 1 manna Chevrolet 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðarbílar (með bílstjórn). «■ Tilboð AKIÐ NÝJA HRINGVEGINN Á SÉRSTÖKU AFSLÁTTARVERÐI SHODa LEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. i4 4-2600 SNOGHOJ Nordisk folkehojskole (v/ Litlabeltisbrúna) 6. mán. námskeið frá 1 / 1 1 Sendið eftir bæklingi DK 7000 Fredericia, Danmark, sími 05-952219. JHt>T0unWatiií> >i mnRCFRLDRR mÖCULEIKR VÐRR STAKSTEINAR Hringekja Lúðvíks og dr. Gylfa Blöð stjórnarandstöðuflokk- anna fara nú slfkum hamförum f andstöðu sinni við rfkisstjðrn- ina, að hjárænulegri stjörn- málaskrif hafa ekki sést hér á landi f langan tfma. Ljðst er, að hin nýja rfkisstjðrn mun beita markvissum efnahagsaðgerð- um til þess að endurreisa efna- hagslffið og koma f veg fyrir stöðvun atvinnufyrirtækjanna og það atvinnuleysi, er ðhjá- kvæmilega fylgir f kjölfarið ef ekkert verður að gert. Jafn- framt þessu lýsti Geir Hall- grfmsson, forsætisráðherra, sérstaklega yfir þvf, að stjðrnin myndi beita sér fyrir sérstök- um ráðstöfunum til þess að treysta hag þeirra, sem lakast eru settir f þjöðfélaginu. Öllum ábyrgum stjðrnmála- mönnum er Ijðst, að grfpa þarf til sérstakra björgunarráðstaf- ana f efnahagsmálum eins og Gylfi Þ. Gfslason lagði áherslu á, þegar enn var von til að hann kæmist f ráðherrastðl. Nú læt- ur hann liðsmenn sfna hins vegar básúna, að efnahagsað- gerðirnar séu lúalegasta árás á launþega, sem um getur, og beri um leið vott um mesta afturhald, er sögur fari af f fslenskri stjörnmálasögu. 1 hverju er þetta afturhald svo fðlgið? Fyrsta verk rfkis- stjðrnarinnar var að bjóða verkalýðssamtökunum til við- ræðna um frambúðarsamráð þessara aðila og fyrirkomulag láglaunauppbðtar vegna efna- hagsráðstafananna. Forsætis- ráðherra tðk f upphafi af- dráttarlaust fram, að rfkis- stjðrnin myndi ekki ákveða með hverjum hætti yrði staðið að aðgerðum til hagsbðta fyrir láglaunafðlk fyrr en að höfðu samráði við launþegasamtökin. Öllum er Ijðst, að vfsitölu- uppbætur á laun, sem vinstri stjðrnin frestaði f maf sl. og fresta verður áfram um sinn, eru samningsbundinn réttur. Fæstir draga þð í efa nauðsyn þessa eins og sakir standa. Jafnvel Lúðvfk Jósepsson hef- ur fyrir hönd Alþýðubanda- lagsins fallist á vfsitölubind- ingu. En nú er það Gylfi Þ. Gfslason, sem ærist f yfirboðs- kapphlaupinu við Alþýðu- bandalagið, og telur það til meiriháttar hneykslis, að rfkis- stjðrnin skuli ekki nú þegar vera búin að ákveða hvernig bæta eigi þeim, sem höllum fæti standa, þær ðhjákvæmi- legu álögur, sem fylgja f kjöl- far efnahagsaðgerðanna. Nú vill dr. Gylfi Þ. Gfslason, að rfkisstjðrnin taki ákvarðanir um þessi efni áður en hún hef- ur haft tækifæri til þess að ræða formlega við fulltrúa launþegasamtakanna. En fyrir mánuði varð það skyndilega grundvallarkennisetning Al- þýðuflokksins, að engar ráð- stafanir f efnahagsmálum, er snertu kjör launþega, mætti ákveða endanlega fyrr en að höfðu samráði við Alþýðusam- bandið og aðra aðila vinnu- markaðarins. Þannig snúast hinir pðlitfsku veðurvitar. Andstaða Alþýðu- bandalagsins við þau mál, sem samþykkt hafa verið á sumar- þinginu, er einnig athyglisverð. Áður en vinstrastjörnarsam- starfið sprakk hafði Alþýðu- bandalagið staðið að tillögu- flutningi um hækkun bensfn- gjalds til þess að bæta hag vegasjóðs. Forystumenn þess stððu einnig að tillögum um 2% hækkun söluskatts til þess að unnt væri að standa undir niðurgreiðslum úr rfkissjðði, og þeir lögðu til, að sett yrði verðjöfnunargjald á raforku. Nú hefur það á hinn bðginn gerst, að þingmenn Alþýðu- bandalagsins hafa snúist gegn öllum þessum málum. Ekki er nóg með, að þeir hafi snúist gegn þeim, heldur eru þau nú talin skýrasti votturinn um óvild rfkisstjörnarinnar f garð launafðlks og alþýðu manna á tslandi. Ekki er nema von, að þessir hringekjumenn hafi glatað tiltrú fðlksins f landinu. Slysahættan í umferðinni eykst þegar skólar byrja Skólarnir eru byrjaðir og nú stíga mörg börn sín fyrstu spor út á menntabrautina. Um leið verða þau sjálfstæðir vegfarendur f umferðinni í fyrsta sinn, og þar af leiðandi eykst slysahættan verulega. Sam- kvæmt rannsóknum, sem framkvæmdar hafa verið hér á landi undanfarin ár, er slysatfðni hæst meðal 6 og 7 ára barna, og flest börn slasast í september og október. Mestu erfiðleikar barnsins í umferðinni stafa af því hversu smátt það er, hversu sjón þess er óþroskuð, t.d. er sjón barns ekki fullþroskuð fyrr en það er 14—16 ára og börn undir sjö ára aldri eiga því erfitt með að greina hreyfingar út- undan sér. Athafnir barnsins stjórnast af skyndiákvörðunum og á þann hátt verður það sljótt og blint á allt ann- að. Barn vill gjarnan líkj- ast hinum fullorðnu. Það talar oft um „Þegar ég verð stór“. Það þjálfar sig stöðugt fyrir fullorð- insárin og gerir það með leik sínum. En umferðin er skipulögð fyrir full- orðna fólkið og þar af leiðandi á barnið í erfið- leikum með að fóta sig í þeim flókna heimi, og nú, þegar þau þurfa skólans vegna að gerast vegfar- endur á sama hátt og hin- ir fullorðnu, eykst hætt- an. Umferðarráð hefur undanfarin ár sent for- eldrum bréf til þess að reyna að draga úr þeirri auknu hættu, sem fylgir skólagöngu 6 og 7 ára barna. í ár ber bréfið heitið „Á leið í skólann ... En hvernig?“ Bréfið hefur verið sent til skóla í þéttbýli og þess óskað, að því verði dreift til allra barna, sem nú hefja skólagöngu í fyrsta sinn. barna, sem nú hefja skólagöngu í fyrsta sinn. Framhald á bls. 5. FYRST MEÐ FORELDRUM SÍÐAN EIN SFylgið barninu í skólann I fyrstu dagana * eSa þar til það getur . gætt sín sjólft. | Á leið í skólann ......en hvernig ? Framhlið foreldrabæklingsins. Messur á Neskirkja. Guðsþjónusta kl 11 f.h. Sr. Frank M Halldórsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl 11. — Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son Dómkirkjan. Messa kl 11 Sr. Guðmundur Þorsteinsson (Arbæjar- söfnuður). Filadelfía. Safnaðarguðsþjónusta morgun kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. — Einar Gíslason Frikrikjan, Hafnarfirði. Guðs- þjónusta kl. 2. — Sr Guðmundur Óskar Ólafsson. Kapella St. Jósefsspitala, Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2 e.h. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10 f.h. Sr Arngrímur Jónsson. Messa kl 1 1 Sr. Jón Þorvarðsson. Stokkseyrarkirkja. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 10.30f .h. — Sr Björn Jónsson. Breiðholtsprestakall. Safnaðar- ferð hefst kl. 9 árdegis. Messað að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd kl. 11. — Sr. Lárus Halldórsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 1 1 f.h. — Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Garðakirkja. Guðsþjónusta kl 1 1 f.h. — Sr. Bragi Friðriksson. Asprestakall Messa I Laugarnes- kirkju kl 2 e.h. — Sr. Grímur Grímsson. Bustaðakirkja. Guðsþjónusta kl 1 1 f.h. — Sr. Ólafur Skúlason Langholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 1 1 f.h. Prédikun sr. Örn Friðriks- son, Skútustöðum — Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Grensásprestakall. Guðsþjón- usta i safnaðarheimilinu kl. 1 1 f.h. — Sr. Halldór S. Gröndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.