Morgunblaðið - 07.09.1974, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.09.1974, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1974 10 Viljum ráða tvo til þrjá uppeldisfulltrúa til starfa við Upptökuheimili ríkisins, Kópavogsbraut 1 7. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til upptökuheimilisins fyrir föstudaginn 13. þ.m. Forstöðumaður Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn. Véltækni h.f., sími 41363 á kvöldm. Fasteignamat ríkisins óskar að ráða, nú þegar, stúlku til sima- vörzlu og vélritunarstarfa. Laun samkv. launakerfi ríkisins. Skriflegum umsóknum sé skilað á skrif- stofu fasteignamatsins að Lindargötu 46. Verkstjóra vantar við frystihús og saltfiskverkun á Austurlandi. Húsnæði fyrir fjölskyldu- mann fyrir hendi. Umsóknir merktar „Verkstjóri — Austur- land — 7456" sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 1 2. september n.k. Atvinna. Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven- fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta- vinna — dagvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. H.F. Hamiðjan, Stakkho/ti 4. 2 vélstjórar The National Textile Corporation (TEXCO) P.O. Box 953 1, Dar es Salaam, Tanzaníu vill ráða 2 vélstjóra í 2 spunaverksmiðjur sínar, sem eru staðsettar í Dar es Salaam og Arusha, Tanzaniu. Umsækjendur verða að hafa vélstjórapróf frá Vélstjóra- skóla íslands og próf í rafmagnsfræðum einnig 5 ára starfsreynslu að minnsta kosti. Aldur 30—45. Samningurinn er til 2 ára, en möguleikar eru á framlengingu. Laun £ 4,500 á ári og 25% þóknun. Frí læknishjálp og tann- lækningar, húsnæði og barnaskóli. Fríar flugferðir fyrir umsækjanda og fjölskyldu hans. Umsóknir skulu sendar fyrir 20. sept. til: National Textile Corporation, P. O. Box 953 1, Dar es Salaam. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Slippfélagið íReykjavík h. f., Mýrargötu 2, sími 10123. Húsasmíðameistari óskar eftir að ráða menn í vinnu. Upplýsingar í síma 52595. Verkamenn — Verkamenn Nokkrir duglegir og vanir verkamenn ósk- ast strax í byggingavinnu (nýbyggingar). Einnig óskast vanur bílstjóri á sendiferða- bíl, við efnisflutninga o.fl. íbúðaval h.f., Kambsvegi 32, R. Upplýsingar kl. 16— 18. símar 344 72 og 384 14. Piltur eða stúlka óskast til þess. að annast sendiferðir, afgreiðslu pósts og fleiri störf. Við leggjum til vélhjól. IBMÁ ÍSLAND/ Klapparstíg 2 7 Sími 27700 Skiphóll h.f. Óskum eftir að ráða stúlkur í eldhús og kaffiteríu. Uppl. á staðnum. Skiphóll h. f., Hafnarfirði. Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast til starfa nú þegar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Skriflegum umsóknum með uppl. um menntun og fyrri störf sé skilað til Morgunblaðsins fyrir 12. sept. merkt: „9523". Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir sam- komulagi. Góð launakjör. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-4-1 3-33. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Atvinna Óskum að ráða nú þegar eftirtalið starfs- fólk: a) Stúlku til símavörzlu, afgreiðslu o.fl. í nokkra mánuði, vegna forfalla. b. Stúlku til sendistarfa o.fl. hálfan eða allan daginn. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu vorri eigi síðar en 1 0. sept. n.k. Hei/s u verndars töð Reykjavikur. Oskum eftir að ráða mann á smurstöð, helzt vanan. Upplýsingar í síma 24380. Olíufélagið h. f. Skrifstofustúlka Fyrirtæki í miðborginni óskar eftir stúlku til almennra skrifstofustarfa nú þegar Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „SM — 9522" sendist Mbl. fyrir 11/9 '74. _________________________i____ Viljum ráða konu eða ungling til innheimtu og sendiferða hálfan daginn. /. Brynjólfsson & Kvaran, Hafnarstræti 9. Járnamenn — Verkamenn Vanir járnamenn og verkamenn vanir byggingavinnu óskast. Skeljafell h.f., sími 86394. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu að Höfðabakka 9. Upplýsingar á vinnustað og í síma 83640. ‘ Trésmiðir Óskum að ráða nokkra trésmiði í uppmæl- ingar nú þegar. Símar 38220 og 32874. Menn óskast helzt vanir byggingavinnu. Upplýsingar í síma 28580 — 35502. Endurskoðendur Vanur bókari sem er á yfirstandandi endurskoðunarnámskeiði, óskar eftir starfi. Þeir sem áhuga hafa leggi inn símanúmer á skrifstofu Mbl. merkt „Endurskoðun 4416". Atvinna Óskum að ráða starfsfólk til verksmiðju- starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra á netastofu, Brautarholtsmegin. Upplýsingar ekki gefnar í síma. H.F. Hampiðjan Stakkholti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.