Morgunblaðið - 07.09.1974, Page 6

Morgunblaðið - 07.09.1974, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1974 DAG BÖK 1 dag er laugardagurinn 7. september, 250 dagur ársins 1974. Ardegisflóð er f Reykjavfk kl. 09.14, sfðdegisflóð kl. 21.28. Sðlarupprás 1 Reykjavfk er kl. 06.26, sðlarlag kl. 20.24. A Akureyri er sðlarupprás kl. 06.06, sðlarlag kl. 20.13. (Heimild: Islandsalmanakið). Boga minn set ég 1 skýin, að hann sé merki sáttmálans milli mfn og jarðarinnar. Og þegar ég dreg ský saman yfir jörðunni og boginn sést f skýjunum, þá mun ég mínnast sáttmála mfns, sem er milli mfn og yðar og allra lifandi sálna f öllu holdi, sem er á jörðunni. (I. Mðsebðk 9.13—16). ÁRIMAÐ HEILLA Fimmtugur er á morgun, s. september, Garðar Halldðrsson frá Hríshóli I Reykhólahreppi, nú til heimilis að Vitateigi 5, Akra- nesi. 3. ágúst s.l. gaf séra Halldór Gröndal saman í hjónaband Heið- rúnu Björnsdðttur og Rafn Sverr- isson. Heimili þeirra verður að Selbrekku 40, Kópavogi. (Barna- og fjölskylduljósm.). í dag verða gefin saman í hjóna- band I Viborg í Danmörku Hildur Ragnars og Knud Pilgaard Thom- asen. Heimili þeirra verður í Ar- ósum. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af séra Arn- grfmi Jónssyni Anna Sigrfður Garðarsdóttir, Karfavogi 46, og Skúli Jðhann Björnsson, Hvassa- leiti 153. Heimili þeirra verður að Háteigsvegi 52. I KHGSSGÁTA Lárétt: 1. póll 6. vökvi 7. brak 9. sérhljóðar 10. höfðinn 12. sam- hljóðar 13. kvenmannsnafn 14. vitskerti 15. mikluð Lððrétt: 1. dreifa 2. þrefaði 3. tfmabil 4. bolar áfram 5. breyta 8. bardaga 9. fugl 11. lfkamshlutinn 14. skammstöfun Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2. æpa 5. es 7. FK 8. reik 10. R 11. skratti 13. EU 14. naum 15. RR 16. MT 17. óma Lððrétt: 1. berserk 3. pokanum 4. skrimta 5. sekur 7. fetum 9. ir 12. tá. Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Loönuflokkunarvélar Fiskvinnslustöövar Við getum afgreitt nokkrar síldarloðnuflokkun- arvélar, fyrir næstu loðnuvertíð, ef samið er strax. Eins og áður tökum við að okkur að breyta síldarflokkunarvélum frá Stálvinnslunni fyrir loðnuflokkun. Þannig breyttar gegna vélarnar tvöföldu hlutverki, þ.e. að flokka jöfnum hönd- um síld eða loðnu. Bjóðum breytingu fyrir fast verð ef óskað er. Hafið samband við okkur sem allra fyrst. STÁLVINNSLAN h.f. Súðarvogi 44. Sími 36 750. Tilkynning um lögtaksúrskurð í Selfosshreppi Samkvæmt úrskurði sýslumanns Árnessýslu dags. 22. júlí s.l. hefurverið úrskurðuð lögtaks- heimild fyrir gjaldföllnum opinberum gjöldum til Selfosshrepps þ.e. fasteignagjöldum álögð- um árið 1974 og útsvörum, kirkjugarðsgjöld- um og aðstöðugjöldum álögðum árið 1 973. Samkvæmt úrskurðinum geta lögtök farið fram 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Selfossi 5. september 1974. S veitarstjóri Se/fosshrepps. Gengið á Esju Hér sést frá Móskarðshnúkum til Esju. Hæst ber Hátind, sem lengi var talinn hæsti tindur Esju, 909 metrar, en sfðar mældist hæsta bunga f jallsins 914 metrar. I fyrramáiið er Ferðaféiagsferð á Móskarðshnúka og Esju, og verður gengin sú leið, sem sést á þessari mynd. Kl. 13 verður lagt af stað f aðra ferð, og verður þá gengið um Blikdai, sem skerst inn f Esjuna vestanverða, og munu báðir hðparnir sameinast þar. Brottfararstaður er B.S.l. Borgarspltalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.á0. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftaians: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19.—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19.—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Oahspe-kynning. (frb. o-ah-spi) Undrabókin Oahspe verður kynnt sunnudaginn 8. september kl. 2. e.h. að Lindarbæ (niðri). Gengið inn frá Skuggasundi. Rakin sagan I stórum dráttum í 24000 ár (á himni og jörðu). Oahspe er saga, vísindi og háspeki. Hvað er framundan séð í Ijósi Oahspe? Fyrirspurnum svarað. NJÁLL ÞÓRODDSSON. Reglur um innborganir við gjaldeyrisafgreiðslur Á grundvelli 1. gr. reglugerðar nr. 162 frá 27. október 1967, með heimild í 1. gr. laga nr. 30/1960 um skipan innflutnings- og gjald- eyrismála o.fl., og með hliðsjón af auglýsingu um sama efni frá 17. maí sl., hefur viðskipta-3 ráðuneytið, í samráði við Seðlabankann, ákveð- ið eftirfarandi reglur um innborganir til banka til greiðslu inn á bundna reikninga við Seðla- bankann. Tlmbilið 6. til 30. september n.k. 20% októbermánuð n.k. 15% nóvembermánuð n.k. 10% desembermánuð n.k. 5% af fjárhæð skjala Allar aðrar reglur um innborganir þessar, skv. ofangr. auglýsingu frá 17. maí sl., eru óbreytt- ar. Er innborgunarhlutfall fyrir 6. til 30. sept- ember lækkað úr 25% í 20%, og innborgunar- skylda fyrir næstu þrjá mánuði þar á eftir lækkuð stig af stigi skv. ofanskráðu. Reykjavík, 5. sept. 1974 Viðskip taráð uneytið, Seðlabanki íslands. Eftirfarandi spil er frá leik milli Sviss og Hollands i Olympíu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S 6-5 H G-10-8-5-3 T K-10-7 L K-10-2 Vestur S Á-K-10-8-7-2 H A-K T D L 7-5-4-3 Austur S 9 H 6-4-2 T A-6-4 L A-D-G-9-8-6 Suður S D-G-4-3 H D-9-7 T G-9-8-5-3-2 L — Við annað borðið sátu svissn- esku spilararnir A-V og þar opn- aði austur á 1 Iaufi og lokasögnin varð 7 lauf. Suður lét út tígul, sagnhafi drap heima með ási, lét út tígul, trompaði í borði, lét út lauf og eftir nokkra umhugsun drap hann heima með ási, þvi hann vonaðist til að laufa kóngur væri einspil hjá suðri. Þar sem þetta heppnaðist ekki, þá varð spilið einn niður. Við hitt borðið varð lokasögnin 6 lauf hjá hollenzku spilurunum, sem sátu A-V. Spilið vannst auð- veldlega, enda fékk sagnhafi alla slagina. Svissneksa sveitin tapaði þvf 16 stigum á spilinu, f stað þess að græða 13 stig, ef alslemman hefði unnizt. Leiknum lauk með sigri Hollands 59:24. |SÁ IMÆSTBESTI 1 Stjáni var piparsveinn, og kom oft seint heim á kvöldin. Hann var vanur að setjast á rúmstokkinn og láta skóna detta á gólfið, sem auðvitað olli nokkrum hávaða. Dag nokkurn hitti hann íbúann á neðri hæð- inni, sem bað hann að hætta þessum ósið fyrir alla muni. Stjáni lofaði þvf, en þeg- ar sama kvöld gleymdi hann loforðinu, en mundi svo eftir því þegar hann var kominn úr öðrum skón- um. Hann færði sig úr hin- um og lagði hann varlega á gólfið. Síðla nætur vaknaði hann við það, að barið var að dyrum. Þegar Stjáni opnaði, stóð maðurinn á neðri hæðinni fyrir utan, skjálfandi af taugaæsingi. — Ertu ekki að hugsa um að fara úr hinum skónum, mannfjandi?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.