Morgunblaðið - 10.09.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1974, Blaðsíða 1
170. tbl. 61. árg. ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Miklar deilur vegna ákvörðunar Fords um náðun Nixons: „Watergate-sárin opnuð á ný” Washington, Pittsburgh, Grand Forks, 9. september AP — Reuter — NTB % SÁ vinnufriður og almenna vinsemd, sem Gerald Ford Bandaríkja- forseti hefur hlotið frá þjóð sinni þær fyrstu vik- ur, sem hann hefur verið forseti, eru nú að því er stjórnmálaskýrendur telja, úti. Ákvörðun Fords, sem hann skýrði frá á sunnu- dag, um að veita Richard M. Nixon, fyrrverandi for- seta, „algjöra og endanlega náðun“ frá þeim glæpum, sem hann kann að hafa framið í stjórnartíð sinni sem forseti, hefur valdið gifurlegum deilum bæði meðal þings og þjóðar. Telja sumir, að nú hafi „Watergate-sárin verið opnuð á ný“. 0 Vegna hins mikla fjaðrafoks, sem náðunin hefur valdið, ákvað Ford í kvöld að fresta því um „óákveðinn tíma“ að taka ákvörðun um hvernig fara skuli með mál þeirra, sem komið hafa sér undan her- þjónustu í Víetnam, en Ford hugðist skýra frá þeirri ákvörðun á morgun. Og er Ford kom í dag til ræðuhalda í borginni Pitts- burgh söfnuðust meir en 500 manns með mótmæla- spjöld þar saman. Á spjöld- unum stóðu slagorð eins og „Hveitibrauðsdögunum er lokið“ og „Það eru lög, ekkert réttlæti. Náðið alla glæpamenn“. 0 Þingmenn í Banda- ríkjunum skiptust í tvo hópa, en ekki virtust þeir markast verulega af flokks- línum, þótt fleiri repúblikanar virtust styðja ákvörðun forsetans en demókratar. Héldu sumir 1 því fram, að með ákvörðun sinni hefði Ford komið í veg fyrir, að almenningur fengi nokkurn tíma að komast að hinu sanna í Watergate-málinu, og aðrir lögðu mesta áherzlu á, að þetta væri áfall fyrir laga- legt jafnrétti, þar eð ýmsir af helztu samstarfsmönn- um Nixons og aðrir starfs- menn stjórnar hans sætu annaðhvort þegar á bak við lás og slá eða ættu harða refsingu yfir höfði sér, á meðan æðsti yfirmaður þeirra fengi algera náðun. Einn skeleggasti gagnrýn andi náðunarinnar varSam Ervin, sem var formað- ur Watergate-rannsóknar- nefndarinnar. Hann kvað hana vera „óráðlega, ekki í samræmi við góða stjórn og gefa slæmt fordæmi fyrir framtíðina“. 0 Og frá bænum Grand Framhald á bls. 31 GERALD FORD UNDIRRITAR NÁÐUNINA SÍÐASTLIÐINN SUNNUDAG. Uppreisnarmenn reiðu- búnir tíl viðræðna Lourenco Marques 9. september AP-Reuter-NTB □ — Sjá grein á bls. 30. — □ • UPPREISNARMENNIRNIR I Mozambizue, sem eru undir for- ystu hvftra manna, lýstu þvf yfir f kvöld, að þeir væru reiðubúnir til viðræðna við Frelimo, frelsis- hreyfingu blökkumanna, sem samkvæmt samningum við Port- úgalsstjðrn fyrir helgina, átti að taka við stjðrn nýlendunnar, en sá samningur var einmitt undir- rðt uppreisnarinnar. Að kvöldi dags mikillar spennu og ofbeldis- verka f hafnarborginni Beira og höfuðborginni Lourenco Marques, sagði útvarpsstöðin f höfuðborginni, sem er á valdi uppreisnarmanna: „Hreyfingin fyrir frjálsu Mozambique heilsar Frelimo og er reiðubúin til að ræða framtfð Mozambique við hana, — á jafnréttisgrundvelli." Þessi útvarpssending kom f kjöl- far funda milli leiðtoga upp- Grönduðu skaeru- liðar þotunni? Aþenu, Beirut, París 9. september — AP FLUGVFL úf 6. flota Bandaríkjanna kom á mánudag ííl AJ??nu með lík 17 þeirra, sem fórust með TWA Boeing flugvél á Eyjahafi á mánudag. Talið er, að alls hafi 88 manns farizt með vélinni. Rann- sóknarnefnd hefur komið frá Bandaríkjunum til að kanna flak flugvélarinnar, sem fannst um 90 km úti af strönd Grikklands. Hópur, sem kallar sig unga þjóðernissinna, sem berst fyrir frelsun Palestínu, hefur lýst sök á hendur sér. Segir hópurinn, að °’á'fsmorðsdeild einn félaga ui ________ hans hafi verið um borð með sprengju, sem sprakk um það bil er flugvélin var að fara út úr grískri lofthelgi á leið sinni frá Tel Avív til Los Angeles. Segir hópurinn, að félagi þeirra hafi farið um borð i vélina, þegar hún millilenti i Aþenu. Frelsishreyfing Palestínu, sem eru viðurkennd samtök hefur lýst því yfir, að hópurinn, sem segist bera ábyrgð á flugslysinu, sé ekki til, heldur sé um að ræða lygar Gyðinga i því skyni að sverta Pal- estinuaraba. Sagði talsmaður í viðtali við fréttastofnns V»áíi, — Diir.«stfnumenn reka, að Pal- sem i ______ * "O. estínu-skæruliðar hafi hvergi na- lægt flugvélinni komið. Flugmaður á farþegaflugvél segir, að hann hafi séð þegar TWA-þotan hrapaði og sagði hann, að reykur hefði staðið aftur úr einum hreyflinum. reisnarmanna og tveggja sendi- manna de Spinola, forseta Portúgal. Héldu sendimennirnir á brott í kvöld, en upp- reisnarmenn kváðust bíða viðbragða de Spinola. Hafa þeir enn á valdi sínu mikil- væga staði í höfuðborginni, en portúgalskar hersveitir hafa fengið skipanir um að halda inn í höfuðborgina til þess að koma á reglu. Sagði Amora Machel, leiðtogi Frelimo, í kvöld, að skæru- liðasveitir hreyfingarinnar og portúgölsku hersveit- irnar í landinu hefðu nú sameinazt og tekið sér stöðu í öllum helztu borg- um landsins, og hygðust berja á bak aftur alla „afturhaldsseggi." Þá bárust fréttir af því, að sameinaðar sveitir þess- ara aðila hefðu hafið eftir- lit með þeim lestum, sem kæmu til Mozambique frá 1\iT «...1 * *» 1 Kr»co «-»A 1- — P — maiawi, Lii pcðð • du naia hendur í hári allra hugsan- >»»ara hvítra sjálfboðaliða, . —^annirnir en uppreisnan..^. höfðu lýst eftir slíkum liðs- styrk. Hermdu lausafréttir frá grannríkinu Suður- Afríku, að herskáir hvítir málaliðar væru að búa sig undir að koma uppreisnar- mönnunum til hjálpar. Fyrr í dag brutu portú- galskar hersveitir mót- mælaaðgerðir hvítra manna í Beira á bak aftur, og sprungu handsprengjur með þeim afleiðingum, að tugir manna særðust, og óstaðfestar fréttir hermdu, að um 30 manns hefðu beð- ið bana. Urslit í dag? Kaupmannahöfn 9. september — NTB POUL Hartling, forsætisráð- herra Danmerkur, ákvað I kvöld eftir tveggja tfma lang- an fund með fulltrúum fimm stjórnmálaflokka, að kalla þingmenn þessara flokka nema kommúnista á fund fyrri partinn á morgun, þriðjudag, til þess að komast að þvf hvort samstaða næst um efnahags- og skattatillögur rfkisstjórnar- innar. Eftir fundi einstakra flokka mun Hartling hefja við- ræður með þeim flokkum, sem r.æsí star.da tillögum stjörnar- innar. Það vakti mesta athygli í kvöld, að Hartling hefur boð- ið Framfaraflokki Mogens Glistrup til fundanna á morg- «n. og þykir það benda til, að -■«Ast samstaða með ekki hafi n....... - Jafnaðarmannaflokki ju.h. ens.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.