Morgunblaðið - 10.09.1974, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974
23
Sjálfstæðishúsið
Viðskiptahagsmunir
Grundvöllur fyrir útflutn-
FALLEGT,
NÍÐSTERKT
OG AUÐVELDAST AÐ ÞRÍFA
EGILL ÁRNASON H.F
SKEIFUNNI 3 — SÍMI 82111
* xsmíz - iM 1 » '
og stefnan
í utanríkismálum
Starfshópur sambands ungra sjálfstæðismanna um viðskiptahagsmuni
og stefnuna í utanrikismálum heldur næsta fund sinn miðvikudaginn
1 1. september.
Gestur fundarins verður Jón Skaftason alþingismaður. Rætt verður um
viðskiptahlið íslenzkrar utanríkisstefnu. Fundurinn er haldinn i Galta-
felli og hefst kl. 20.30.
Mikil aðsókn er að skólanum, og s.l.
vetur voru þar 38 nemendur við nám. í
skólanurh eru þrír bekkir og eru nem-
endur teknir inn annað hvert ár Mjög
hefur aukizt, að stúlkur stundi garð-
yrkjunám, og voru þær 1 7 talsins s.l
vetur.
Til samanburðar um fjölgun nem-
enda í garðyrkju skal þess getið, að
fyrir aðeins 10 árum voru nemendur i
skólanum um 1 5 talsins.
Auk þess sem skólinn sér um að
útskrifa garðyrkjumenn, hefur starf-
semin miðazt við fræðslu og endur-
menntun, bæði fyrir garðyrkjumenn og
almenning.
Um þessar mundir er i undirbúningi
útgáfustarfsemi, sem skiptist i fjóra
flokka lausblaða, sem ætlazt er til að
verði safnað saman I möppu jafnóðum
og blöðin koma út, þannig að með
timanum verði um að ræða ýtarlegt
uppsláttarrit. Útgáfa þessi skiptist sem
fyrr segir i fjóra flokka, — ræktun
grænmetis, blómaræktun, skrúðgarða-
ræktun og almennt fræðsluefni. Er ætl-
unin að menn eigi þess kost að gerast
áskrifendur að einúm flokki eða fleir-
um, eftir því sem þeir kjósa sjálfir.
Þá hefur sú nýbreytni verið tekin
upp að halda tveggja daga námskeið
fyrir almenning, og hefur það verið
gert I samvinnu við kvennasamtök.
Aðsókn að námskeiðunum hefur verið
meiri en hægt hefur verið að anna, og
dagana 11. og 12. september n.k.
verður næsta námskeið af þessu tagi
haldið Það, sem einkum er kennt á
þessum námskeiðum, er ræktun græn-
metis, ræktun blóma, meðferð þeirra
og blómaskreytingar, skrúðgarðarækt-
un. og annað, sem ætla má, að fólk
hafi gagn af I sambandi við heimili sln.
ingi íslenzkra blóma,
Dagana 31. ágúst og 1. sept. s.l.
gekkst Garðyrkjuskóli rtkisins fyrir
fræðsluhelgi, þar sem aðallega var
fjallað um ræktun blóma til afskurð-
ar.
Af þessu tilefni var fenginn hingað
danskur garðyrkjuráðunautur,
Andreas Bjerggaard, en hann er sár-
fræðingur í þessari grein garðyrkju.
Blm hitti að máli þá Grétar Unn-
steinsson, skólastjóra Garðyrkjuskóla
ríkisins, og Bjerggaard, og voru þeir
sammála um, að þessi fræðsluhelgi
hefði tekizt með afbrigðum vel, en I
henni tóku þátt um 40 garðyrkjumenn
og -bændur.
Bjerggaard kynnti nýjar tegundir
blóma, sem hentug eru til afskurðar.
auk þess sem hann gerði grein fyrir
nýjum aðferðum við ylræktun.
[ viðtalinu kom fram, að Bjerggaard
álítur ylræktun eiga mikla framtíð fyrir
sér hérlendis, ekki sízt vegna þess, að
hækkun olíuverðs hefur haft i för með
sér mikla erfiðleika og kostnaðarauka
fyrir garðyrkjumenn I þeim löndum,
sem mest rækta af blómum til útflutn-
ings. Kvaðst hann telja, að markaður
gæti verið mikill erlendis fyrir blóm af
ýmsum tegundum, þar sem fsland ætti
að vera vel samkeppnisfært hvað snert-
ir verð á blómum. Hérlendis er fer-
metrarými I gróðurhúsum á hvern Ibúa
aðeins 0.6—7 fermetrar á hvern Ibúa,
en i Danmörku eru 1.3 fermetrar á
hvern ibúa.
Þá kom fram, að Danir eiga heims-
metið i kaupum á afskornum blómum,
en næst þar á eftir kemur Vesturþýzka-
land.
Við spurðum Bjerggaard hvaða teg-
und afskorinna blóma væri vinsælust i
heimalandi hans, og sagði hann, að
rósir hefðu vinninginn, og hefði svo
verið lengst af. Þó væru aðrar tegundir
nú að vinna á, og mætti þar til dæmis
nefna nellikur og crysantemum, en
Hér eru þátttakendur f fræðsluhelgi Garðyrkjuskólans I HveragerSi um slSustu helgi. ÞriSji frá hægri er
skólastjórinn, Grétar Unnsteinsson, en honum til hægri handar stendur frú Bjerggaard, eiginkona Andreas
Bjerggaard, danska ráðunautsins, sem hingað kom til aS halda fyrirlestra, og stendur hann viS hliSina á konu sinni.
með breyttri og fullkomnari tækni væri
nú mögulegt að hafa þessar tegundir á
boðstólum svo að segja allan ársins
hring.
STARFSEMI
GARÐYRKJUSKÓLANS
Við inntum Grétar eftir starfsemi
Garðyrkjuskóla rikisins i Hveragerði.
Hann sagði, að nú væru liðin 35 ár
síðan skólinn tók til starfa, en jafnframt
er nú liðin hálf öld siðan fyrsta gróður-
húsið var tekið i notkun hérlendis.
PARKET