Morgunblaðið - 25.10.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1974
29
fclk í
fréttum
25. október 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veðurog auglýsingar
20.35 Gulleyjan
Teiknimynd úr flokknum „Animated
Classics**, byggð á hinni alkunnu sjó-
ræningjasögu eftir Robert Louis
Stevenson.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.25 Lögregluforinginn
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
Blóðugir seðlar
Þýðandi Auður Gestsdóttir.
22.15 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Guðjón Einarsson.
22.45 Dagskrárfok
LAUGARDAGUR
26. október 1974
17.00 Enska knattspyrnan
18.00 Iþróttír
Umsjónarmaður öny»r Ragnarsson.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Læknir á lausum kili
Breskur gamanmyndaflokkur.
Tekinn með trompi
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.50 Milli steinsog sleggju.
Þáttur um Jóhannes Ur Kötlum og verk
hans.
Matthfas Johannessen ræðir við skáld-
ið, Guðrún Guðlaugsdóttir og Jens
Þórisson lesa úr verkum hans.
Aður á dagskrá 8. junf 1969.
21.40 Jötunheimar
M>nd um landslag og leiðir í háf jöllum
Noregs.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Nordvision — Norska sjónvarpið)
22.15 Kræfur kjósandi
(Great Man Votes)
Bandarfsk bfómynd frá árinu 1939.
Aðalhlutverk John Barrymore
Virginia Weidler.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
Aðalpersóna myndarinnar er drykl
felldur rithöfundur. Hann er ekkill, e
á tvö stálpuð börn. Vfirvöldum barn;
verndarmála þykir hann óhæfur til a
annast uppeldi þeirra. og á hann þi
um tvo kosti að velja, bæta ráð sitt, eð
láta börnin frá sér ella. Einnig kemu
við sögu í myndinni frambjóðanc
nokkur, sem verið hefur andsnúin
rithöfundinum, en vill nú allt (il vinn
að fá stuðning hans f kosningum.
23.25 Dagskrárlok
fclk i'
fjOmiðlum
Slœðukjóll
frá Titu
Rossis
Þessi táningakjóll er úr slæðum
og er eitt af því sem fram kom á
vor-sumar tízkusýningu Titu
Rossis, sem haldin var í Róm nú
fyrir skömmu.
Hönnuður kjólsins var sem fyrr
segir Tita Rossis, en kjóllinn
var saumaður hjá Lucchini.
Þessi mynd birtist af önnu
Björnsdóttur f dagblaðinu
Daily Express. En Anna var,
eins og flestir vita, kosin vin-
sælasta stúlkan f hópi þeirra
sem kepptu um titilinn
„Ungfrú alheimur" og eru það
keppendurnir sjálfir sem kjósa
f þá stöðu, Að vera vinsælasta
stúlkan f þessum hópi er
nokkuð mikið, þvf það gengur
næst þvf, að vera kosin „Ungfrú
alheimur“.
Útvarp Rejikjoiiík
FÖSTUDAGUR
25. október.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbam kl. 7.55.
Morgunstund bamanna kl. 8.45: Rósa B.
Blöndals heldur áfram að lesa söguna
„Flökkusveininn" eftir Hector Malot
(11). Spjallað við bændur kl. 10.05.
Morgunpoppkl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00: NBC-sínfónfu-
hljómsveitin leikur Siegfried-Idyll,
hljómsveitarverk eftir Wagner/Georges
Barboteu og Genevieve Joy leika Adagio
og Allegro op. 70 fyrír hom og pfanó eftir
Schumann/Felicja Blumenthal og
Kammerhljómsveitin f Vfn leika Pfanó-
konsert f a-moll eftir Czemy.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurf regnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Fólk og stjómmál. Auðunn Bragi
Sveinsson les þýðingu sfna á endur-
minningum Erhards Jacobsens (8).
15.00 Miðdegistónleikar. Sínfónfuhljóm-
sveit útvarpsins f Prag leikur þætti úr
„öskubusku", ballettsvftu eftir Proko-
fjeff; Jean Meylan stj. Hermann Prey
og kór syngja með hljómsveitarundir-
leik Vfnarlög eftir Johann Strauss
o.fl.; Franz Allersstj.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphomið.
17.10 Tónleikar.
17.30 A norðurslóðum með Vilhjálmi
Stefánssyni. Hersteinn Pálsson lesþýð-
ingu sfna á ferðabókarkafla; sfðari
lestur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkvnningar.
19.35 Spurt og svarað. Svala Valdimars-
dóttir leitar svara við spurningum
hlustenda.
20.00 Sinfónfskir tónleikar. Sinfónfu-
hljómsveit útvarpsins f Frankfurt
leikur; Hiroyuki Iwakistj.
a. Forleikur að óperunni „Oberon“
eftir Weber.
b. „Eldfuglinn“, ballettsvfta eftir
Stravinský.
20.30 Geðræn vandamál barna. Sigurjón
Björnsson prófessor ræðir við dr.
Matthfas Jónasson, Pálfna Jónsdóttir
talar við sálfræðingana Gunnar Ama-
son og Jón Karlsson um lækningaheim-
ili fyrir taugaveikluð börn, og Guðrún
Asmundsdóttir leikkona les kafla úr
bókinni „Barnið, sem þroskaðist
aldrei“ eftir Pearl S. Buck.
21.20 Kórsöngur. Dumka kórinn syngur
þjóðlög frá Ukrafnu.
21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkið“ eftir
ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn
Gunnarsson leikari les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Frá sjónarhóli neyt-
enda. Sveinn Asgeirsson hagfræðingur
talar um reynslu af starfi í þjónustu
neytenda.
22.35 Afangar. Tónlistarþáttur f umsjá
Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
Nöfn spyrjenda og tak-
markaður tími til svara
Það var bæði skrautlegt og
sorglegt við þessa jarðarför
sem fram fór f Lausanne f Sviss
f sfðustu viku. Tina Niarchos.
sem fannst látin á heimili sfnu
þann 30. september sl. var
borin til grafar. Tina var þrf-
gift, fyrst Onassis, þá Duke of
Marlborough, og sfðast Stavos
Niarchos. Allir ættingjar voru
mættir til að vera viðstaddir
útförina, nema einn, Aristotele
Onassis. Fyrsti eiginmaður
Tinu, og jafnframt faðir
tveggja barna hennar. Hann
kom ekki, hann var f Grikk-
landi.
Á þessum árum var gaman að
lifa. Tina ásamt fyrsta eigin-
manni sfnum, Aristotele
Onassis.
Christina Onassis við gröf móð-
ur sinnar.
Frá vinstri: Stavos Niarchos, frú Livanos, móðir Tinu og
Christina dóttir þeirra Onassis og Tinu.
Hin þunglynda Tina, ásamt þriðja eiginmanni sfnum, Stavos
Niarchos.
Á skfanum
FÖSTUDAGUR
A föstudagskvöldum f sumar hefur verið fluttur spurningaþátt-
ur f útvarpinu. Þar gefst hlustendum kostur á að bera fram
spurningar og fá svör við þeim frá réttum aðilum.
Það er ókostur á þessum þætti hversu langdregin svörin vilja
verða, og ætti að takmarka þann tfma, sem þeir, sem svara, fá til
umráða. Það hefur viljað bera við, að svörin hafa orðið fimmtán
mfnútna ræður, og það var vfst ekki tilgangurinn, eða hvað?
Það er Ifka fremur ótraustvekjandi þegar ónafngreindur spyrj-
andi óskar eftir upplýsingum um félög, stjórnmálasamtök, sér-
trúarflokka eða annað, og sfðan kemur fram talsmaður þeirra
samtaka og flytur langa lofgerðarrollu um viðkomandi samtök og
afrek þeirra á ýmsum sviðum.
Hlustendur eiga heimtingu á að fá að vita hverjir spyrjendurn-
ir eru, svo og, að svörin séu eins stutt og gagnorð og kostur er.
Lögregluforinginn er enn á ferð f kvöld. og nefnist þátturinn
„Blóðugir seðlar". Það vantar svo sem ekki nafngiftirnar . . .