Morgunblaðið - 18.12.1974, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974
DACBÖK
I dag er miðvikudagurinn 18. desember, 352. dagur ársins 1974. Imbrudagar.
Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 09.11, sfðdegisflóð kl. 21.31. Sólarupprás f
Reykjavfk er kl. 11.19, sólarlag kl. 15.29. Sólarupprás á Akureyri er kl. 11.34,
sólarlag kl. 14.43. (Heimild: Islandsalmanakið).
Þess vegna eins og syndin kom inn f heiminn fyrir einn mann og dauðinn
fyrir syndina, og dauðinn þannig er runninn til allra manna, af þvf að allir
hafasyndgað. (Rómverjabréfið 5.12).
60 ára er f dag, 18. desember,
Magnús Ingimundarson járnsmið-
ur, Sundlaugavegi 14, Reykjavík.
Hann er að heiman.
Héðinn Marfusson, form. 75 ára
18. des. Hann hefur stundað sjó-
sókn í 60 ár og rær enn er gefur á
sjóinn. Héðinn hefur búið á Húsa-
vík alla sína tíð. Kona hans er
Helga Jónsdóttir og eiga þau 9
börn.
-s°ay}ÚÁJD
Það leynir sér ekki góðærið í stéttinni
30. nóvember gaf séra Gunnar
Björnsson saman í Hólskirkju
Asgerði Kristjánsdóttur og Hall-
dór Ebenezerson. Heimili þeirra
er að Þjóðólfsvegi 16, Bolungar-
vik.
(Ljósmyndast. Isafjarðar).
Munið jólasöfnun
Mæðrastyrks-
nefndar,
Njálsgötu 3.
— Opið kl. 10 til 18
daglega.
Húsnæði Rauðsokkahreyfing-
arinnar að Skólavörðustíg 12, 4.
hæð, er opið alla virka daga kl.
5—7.
Ekknasjóður
Reykjavíkur
Styrkur til ekkna látinna
félagsmanna verður
greiddur að Vesturgötu 3,
dagana 11.—20. desember
kl. 3—4 e.h.
Vinningsnúmer
í happdrætti
Dregið hefur verið í happdrætti
Kvenfélags Hallgrímskirkju. Upp
komu þessi númer:
7349 — 2309 — 9462 — 7332 —
3154 — 1088 — 2682 — 2587 —
9353 — 2750 — 2751. Upplýsingar
eru gefnar í síma 13665. (Birt án
áburgðar).
GENGISSKRÁNING
Nr. 230 - 17. desember 1974.
SkráC frá Elni ng Kl. 13, 00 Kaup Sala
13/12 1974 1 Bandarikjadolla r 117, 60 118, 00
17/ 12 - I Sterlinizspund 274, 30 27 5, 50
- - 1 Kanadadollar 119, 00 119, 50
- - 100 Danskar krónur 2035, 50 2044,20
- - 100 Norskar krónur 2227,80 2238,30
- - 100 Saenskar krónur 2817,25 2829, 25
- - 100 Finnsk mörk 3237,35 3251, 15
- - 100 Franskir frankar 2613, 80 2624, 80
- - 100 Bele. frankar 323, 15 324, 55
- - 100 Svissn. frankar 4588,20 4607, 70
- - 100 Gvllini 4661, 90 4681,70
- - 100 V. - ÞÝzk mörk 4834, 45 4855,05
- - 100 Lírur 17, 95 18, 02
- - 100 Austurr. Sch. 679, 50 682, 40
- - 100 Escudos 476,50 478,50
- - 100 Pesetar , 209, 15 210, 05
- - 100 Yen 39, 15 39, 32
2/9 * 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
13/12 - 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 117,60 118, 00
#
♦
*
*
*
*
»
*
*
*
*
*
*
*
* Breyting frá sítSustu skráningu.
Faldafeykir
Eldsnemma f morgun kom
Faldaféykir. í gamla daga gekk
allt kvenfólk í pilsum. og þá var
það eftirlætisiðja Faldafeykis
að strfóa kvensunum meó því
ad blása á þær. Hann blés svo
fast. að „faldarnir lyftust og
siðpilsin .sviptusf. og þá var nú
Faldafeyki dillaó. \ú skemmtír
hann sér ekki eins vel og áður.
vegna þess að nú er flest kven-
fólk farió að vera i síðbuxum
nema þegar það hefur mest \ ið
Annars eru jólasveinarni;
svo vanafastir. að þeim gengui
illa að laga sig að breyttun
aðstæðum. Þess vegna liefui
Faldafeykir ekkert hætt aí
blása. en nú blæs hann aðallegt
út í loftið svo að bræður hanj
eru farnir að halda. aðhann st
meira en lítið skrýtinn.
ást er . . .
... að vita hvenœr
bezt er að þegja.
| BRIPGE ~1
Hvað segir þú, lesandi góður, á
þessi spil?
S 4
H A-3
T A-K-D-10-7-6-5-2
L 6-2
Spilið er frá leik milli Líbanon
og Grikklands í Evrópumóti fyrir
nokkrum árum. Spilarinn frá
Líbanon, sem hafði þessi spil opn-
aði á 5 tíglum, austur doblaði og
það varð lokasögnin.
Nú skulum við athuga öll spil-
in:
Norður:
S 4
HÁ3
T A-K-D-10-7-6-5-2
L 6-2
Vestur: Austur:
S D-G-9-8
H 8-7-5-2
T G
L A-D-9-4
S á-k
HD-G
T 8-4-3
L K-G-10-8-5-2
Suður:
S 10-7-6-5-3-2
H K-10-9-6-4
T 9
L 7
Sagnhafi var það heppinn að
drottning og gosi i hjarta féllu í ás
og kóng í hjarta og þannig losnaði
hann vió lauf heima og gaf aðeins
einn slag á spaða og einn á lauf og
vann spilið.
Vió hitt boróið sátu grísku spil-
ararnir N—S og sögðu þannig:
Norður — Suður
21 21
3 t 3 s
3 g 4 h
Það er einkennilegt, að norður
skuli aðeins segja einu sinni frá
tíglinum og einnig má telja, að
réttara hafi verið að segja 5 tígla
yfir 4 hjörtu.
Sagnhafi gat ekki unnið spilið,
varð einn niður og Libanon
græddi 14 stig á spilinu.
Listasafn
Einars Jónssonar
Listasafn Eínars Jónssonar
verður lokað 1 desember og
janúarmánuði.
1 KROSSC3ÁTA
Lárétt: 1. rafreiknir 6. álasi 8. lím
11. hvílist 12. þjóti 13. samhljóðar
15. kindum 16. ókyrrð 18. jurta-
hlutanna.
Lóðrétt: 2. drykkurinn 3. læsing
4. kunna 5. gnæfir 7. óvægna 9.
hópur 10. dvelja 14. púka 16.
ósamstæðir 17. ofn.
Lausn ásíóustu krossgátu:
Lárétt: 1. stáss 5. stó 7. anno 9. sá
10. skárnar 12. tá 13. kári 14. lús
15. bráðu
Lóðrétt: 1. skásti 2. asna 3.
storkur 4. só 6. karinu 8. NKA 9.
sár 11. nasa 14. LB