Morgunblaðið - 18.12.1974, Page 9

Morgunblaðið - 18.12.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974 9 HÁALEITISBRAUT 5 herb. !búð á 3ju hæð, enda- ibúð, um 127 ferm. Sér þvotta- herbergi inn af eldhúsi. Falleg ný ensk ullarteppi. Svalir 2falt verk- smiðjugler. Bilskúr fylgir. HJARÐARHAGI 2JA HERB. ibúð i litt niðurgröfn- um kjallara. íbúðin er ný stand- sett og litur mjög vel út. Sér inngangur. 2falt verksmiðjugler i gluggum. Sér hiti. HRAUNBÆR 4RA HERB. íbúð á 2. hæð um 1 10 ferm. Suðurstofa með svöl- um, eldhús með borðkrók, hjónaherbergi með skápum, 2 barnaherbergi, bæði með skáp- um, og baðherbergi. Afar falleg íbúð. Útborgun getur orðið nokkru lægri en venjulegt má teljast. LANGAHLÍÐ 4RA HERB. ibúð i kjallara, 2 saml. stofur, 2 svefnherbergi og baðherbergi og eldhús með endurnýjaðri innréttingu. Ytri og innri forstofa. Sér hiti. Samþykkt ibúð. Fyrsti veðréttur laus. STÓRAGERÐI Sérhæð við Stóragerði, um 140 ferm. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottaherbergi og bilskúr. Ný vönduð teppi. 2falt verksmiðju- gler. Laus mjög fljótlega. SÆVIÐARSUND 3JA HERB. ibúð á 1. hæð i tvilyftu húsi. íbúðin er stór stofa, svefnherbergi, barnaherbergi og baðherbergi, skáli og eldhús með borðkrók. Auk þess fylgir herbergi i kjallara. Falleg Ibúð. Sér hiti. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Ilaukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 26600 I smíðum Til sölu að Krummahólum 4 í Breið- holti III: Ein 3ja herb. 81. fm. ibúð á 6. hæð i háhýsi við Krummahóta. Áætlað verð: 3,2 millj. Ein 3ja herb. ibúð 101 fm., á 2. hæð. Áætlað verð: 3.740 þús. 4ra herb. ibúðir 105—1 13 fm. Áætlað verð frá 3.840 þús. — 4.070 þús. 5 herb. íbúðir 121 — 128 fm. Áætlað verð: 4.280 þús. — 4.470 þús. Ein 5 herb. 135 fm toppibúð. Áætlað verð 4.650 þús. fbúðir þessar afhendast þann 10. ágúst 1975, tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign að mestu fullgerð. Bílskúrsréttur fylgir öllum ibúðunum. Traustir byggingaraðilar. ★ Til sölu í Breiðholti II: Ein 3ja herb. 92 fm. íbúð á 1. hæð i 3ja hæða blokk (sex ibúðir) Fast verð 4,1 millj. Afhending 15. marz 1975. Ein 4ra herb. 121 fm. ibúð á 1. hæð i 3ja hæða blokk (sex íbúðir). Áætlað verð 4.400 þús. Afhending 10. okt. 1975. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign að mestu fullgerð. Hægt að fá keypta bílgeymslu. Traustur byggingaraðili. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Sérhæð — bílskúr Til sölu: sérhæð á rólegum stað i Garðahreppi, efri hæð i tvíbýlishúsi. Stofa. borðstofa, 3 svefnherbergi, eldhús m/borðkrók, búr baðherberi, þvottahús. Glæsilegt útsýni. Laus fljótlega. Híbýli & skip Garðastræti 38, sími 26277. Heimasimi: 51970. VÖFFLUJÁRN Nytsöm jólagjöf Husqvarna (fi) !' yunncil 6%Y£cmbon h.f. Suðurlandsbraut 16 — Laugavegi 33 Glerárgötu 20, Akureyri TILSÖLU ÍVESTURBÆ KÓPAVOGS Falleg 130 fm 5 herb. íbúð í timburhúsi. íbúðinni fylgir réttur til byggingar 60—80 fm bllskýlis 2000 fm lóð. Óvenju hagstæðir greiðsluskilmálar ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI, GEGNT GAMLA BÍÓI, SÍMI 12180. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 18. í Háaleitis- hverfi 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir, sumar með bilskúr. Einbýlishús raðhús, parhús og 2ja ibúða hús i borginni. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir i eldri borgarhlutanum, sumar með vægum útborgunum og sumar lausar. Einbýlishús og ibúðir i Kópavogskaupstað. Sérhæð um 1 20 fm i Hafnarfirði o.m.fl. IVýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 27766 Bólstaðarhlið góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð 96 ferm., sér hiti. Teppi og parkert á gólfum tvær geymslur. Laus fljótlega. Álfaskeið góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 65 fm. Svalir. Teppi á allri íbúð- inni. Háaleitisbraut góð 3ja herb. ibúð á jarðhæð ca. 90 fm. Sérhiti. Sérinngangur. Ný teppi. Blómvangur 5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi, 1 30 fm. Sérþvottaherb. á hæð- inni. Bílskúr. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli, v/Tryggvagötu. Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson, sölustjóri simi 27766, 2 7711 Kostakjör við Stóragerði 3ja herbergja vönduð ibúð á 4. hæð, m. ■ bilskúr. Utb. 2,5—3 millj. Við Austurbrún skipti 2ja herbergja snotur ibúð á 12. hæð. Skiptamöguleikar á 4—5 herb. sérhæð m. bilskúr eða bíl- skúrsrétti. Risíbúð við Mávahlfð 3ja — 4ra herbergja vönduð portbyggð risibúð. Utb. að- eins 2 millj. í Háaleitishverfi 2ja herb. falleg ibúð á 3. hæð. | Sameign mjög góð. Utb. 2,5—3 millj. Laus fljót- lega. EiGnfimioLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sotustjöri: Sverrir Kristinsson EIGIMASALAM l REYKJAVIK Ingólfsstræti 8. ÍBÚÐ ÓSKAST HÖFUM KAUPANDA Að 2ja herbergja ibúð. (búðin þarf ekki að losna fyrr en með vorinu. Útb. kr. 2,3 — 2,5 millj. EINBÝLISHÚS ( Austurborginni. Húsið er nýlegt og skiftist i samliggjandi stofur, fjölskylduherb. með arni. eldh. og 4 svefnherb. og bað á sér gangi. Á jarðhæð er innb. bil- skúr ásamt geymslu. Ræktuð lóð. Utborgun mjög sklftanleg. EIGMASALAM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Keramiklampar Gólflampar Lampaskermar Hagstætt verð LAMPAGERÐIN BAST Háaleitisbraut 87 Karlmanna- ullarsloppar rðndðtt - kðflðtt Baðsloppar rsnnöttip Flannelsioppar kðiiöttir Drengjasloppar stærðlr 8-ift Hvergl elns glæsllegt úrval og hjá okkur EqíII 3acobsen

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.