Morgunblaðið - 18.12.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974
11
Bókmenntir
, AÓ Gqnd
brunnum reunn
Ný Ijóðabók eftir Ólaf Jó-
hann Sigurðsson, sem ef-
laust á eftir að vekja hrifn-
ingu, ekki síður en hinar
fyrri. „Tíminn í ýmsum
myndum, endurspeglaður í
lífsstundum og ársins hring
í náttúrunni: ævitíminn sem
eyðist; tíminn sem stendur
kyrr í minningunum; sam-
timinn í deiglu — þessi er
hinn rauði þráður í Ijóðum
Ólafs Jóhanns Sigurðsson-
ar, þeim er hann nú sendir
frá sér,“ segir á kápusíðu
bókarinnar. Káputeikningu
gerði Hörður Ágústsson.
hin fræga pólitíska skop-
ádeila Benedikts Gröndals
á nokkra mótstöðumenn
Jóns Sigurðssonar var
frumprentuð í Kaupmanna-
höfn 1866. i athugunum sín
um fjallar Ingvar Stefáns-
son m. a. mjög skilmerki-
lega um aðdragandann að
samningu Gandreiðarinn-
ar, um kynni Gröndals af
Jóni Sigurðssyni og þeim
mönnum, sem undir gervi-
eða dulnefnum eru hafðir
að skotspæni í ádeilunni,
skýrir einnig fjölmargt af
því sem skáldið lét fjúka og
dulist gæti lesendum nú á
tímum.
© BÓKAÚTGÁFA
MENNINGARSJÓÐS
k
Höfundur bókarinnar, séra Felix Ólafsson,
starfaði um árabil sem trúboði í Konsó.
Hann rekur sögu lands og þjóðar að fornu
og nýju og reynir að skyggnast inn í fram-
tíðina — en þá dregur til tíðinda í Eþíópíu.
Forlagahjólið snýst hvarvetna í Afríku um
þessar mundir, en hvergi virðast atburðirnir
vera jafn örlagaþrungnir og í Eþíópíu.
Eþíópía á sér langa og merka sögu. Nú er
hún miðpunktur heimsfréttanna. Haile Se-
lassie keisara hefur verið steypt af stóli —
hungruð og örvæntandi þjóð heimtar rétt
sinn.
W BÓKAÚTGÁFA
MENNINGARSJÓÐS
-----------*------------
% JRor^wnblaMÍ*
í^mflRCFniDRR
I mflRKRÐ VÐRR
GLÆSILEGT URVAL
AF KRISTALLJÓSUM
SEXDUM I POSTKROFl
UM LAXD ALLT.
LAXDSIXS MESTA
LAMPAlRYAL
LJOS cV ()RFL\
Snóurlandsbraut 12
simi S4488