Morgunblaðið - 18.12.1974, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974
12
„Læknirinn á Svaney”
Þýdd skáldsaga eftir Ib Cavling
Transistor
mælir
Allar gerðir af
transistorum og dioð-
um prófast fljótt og
örugglega með þess-
um nýja mælir
M V búðin
Suðurlandsbraut 1 2
sími 85052.
KOMIN ER út enn ein skáldsaga
eftir Ib H. Cavling í íslenzkri þýð-
ingu. Nefnist hún „Læknirinn á
Svaney“.
Á kápu bókarinnar segir, að
hún fjalli um unga stúlku, sem er
læknir að mennt. Hún ræður sig
sem lækni á Svaney eftir að hafa
orðið fyrir vonbrigðum í ásta-
málum. Fólkið á þessari litlu eyju
er einkennilegt á marga lund. Það
eru einkum tveir eyjaskeggja,
sem verða örlagavaldar í lífi ungu
stúlkunnar: ungt tónskáld, lagleg-
ur maður og mikið kvennagull, og
maður, sem flust hefur frá Afríku
þar sem hann hafði misst konu
sína og barn í uppreisn blökku-
manna, einrænn maður, sem
hefur lítið samneyti við aðra
eyjarskeggja. Fleiri koma við
sögu og lýsir Cavling þessu litla
samfélagi af glöggskyggni hins
reynda sögumanns.
Bókaútgáfan Hildur gefur bók-
ina út.
Hafnarfjörður
Spilað í kvöld í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði. Góð verðlaun, kaffi.
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði.
Með hverju úri, sem keypt er hjá úrsmið fylgir
ábyrgðarskírteini Úrsmiðafélags íslands. Það veitir
fullkomna ábyrgð fyrir góðu úri og öruggri viðgerðar-
þjónustu.
★ Athygli er vakin á því, að vegna tollalækkana er
verð á úrum mjög hagstætt, armbandsúr eru hér
ódýrari en víðast hvar í Evrópu.
r #
Ursmiðafélag Islands
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
INCVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510.
bílabrautin
er sú bílabraut, sem hvað mestum vinsældum
hefur náð. Meginástæðan er sú að
endalaust er hægt að stækka brautina
sjálfa og hægt er að kaupa
aukahluti til stækkunar
og endurnýjunnar.
Hægt er að búa til likingar
af öllum helztu
bílabrautum heims.
Um 15 mismundandi gerðir
bíla er hægt að kaupa
staka auk margra
skemmtilegra
aukahluta.
íVrauma
bók
áromt eut^ta.
JLtfotuá**
tíi s? fft£ i t0f <y kaféiMt*
Félagslíf
Draumabók
DRAUMABÖK, draumaráðningar
og leiðarvísir til að spá I spil og
bolla, er nú komin út i annarri
útgáfu hjá Bókaútgáfunni Hildi,
en fyrri útgáfan seidist upp á
skömmum tíma. Bíbi Guðmunds-
dóttir tók bókina saman.
„Það þarf naumast að lýsa þess-
ari bók fyrir þeim, sem hafa
áhuga á draumum og drauma-
ráðningum eða gaman hafa af því
að spá í spil eða bolla,“ segir í
fréttatilkynningu frá útgáfunni.
„Þeir munu geta sótt margvís-
legan fróðleik í þessa bók.“
I.O.O.F. 9 = 15612188Vi =
Jólav.
I.O.O.F. 7 = 15612188’/2 = 9
jólav.
RMR — 18 — 12 — 20
— MF — Jólam. — HT
VS
Kvenfélag Fríkirkju-
safnaðarins
i Reykjavík heldur jólafund í
kirkjunni á morgun, fimmtudag,
kl. 8.30 síðdegis.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma. — Boðun
fagnaðarerindisins í kvöld, mið-
vikudag kl. 8.
Kvenfélag Neskirkju
Jólafundur félagsins verður mið-
vikudaginn 18. desember kl. 8 í
Félagsheimilinu. Unnið við jóla-
skreytingar. Jólahugleiðing. Mæt-
ið vel.
Stjórnin.
LESIfl
DHGLEGn
Hafnarfjörður
Höfum í einkasölu 5 herb. sérlega vandaða
endaíbúð á 2 hæð við Álfaskeið, um 125 fm.
Bílskúrsréttur. íbúðin er öll með harðviðarinn
réttingum, teppalögð, svalir í suður. íbúð þessi
er í sérflokki. Útb. 3,3—3,5 millj. sem má
skiptast.
Samingar og fasteignir
Austurstræti 1 OA 5. hæð S. 24850
Heimasími 37272.
Árg. Tegund Verð í þús.
74 Cortina 1 600 Ekin 3 þús. 680
74 Cortina 1 600 2d. 675
73 Comet Custom 890
72 Comet 690
73 Bronco 8 cyl. sjálfsk. 950
74 Bronco 6 cyl. 860
74 Toyota Celica 850
74 Toyota Hiace 14 manna 1.050
74 Citroen Ami 530
74 Austin Mini 435
72 Land — Rover 590
68 Land — Rover 260
67 Saab 220
70 Volksvagen 220
69 Volkswagen 190
68 Volkswagen 160
71 Wagoneer 695
74 Vauxhall Viva 590
72 Peugeot 404 600
74 Lada Station 430
73 Escort Van 385
73 Skoda 1 10 R 360
67 Merc. Benz 200 490
71 Ford Station 850
68 Rambler American 175
72 Dodge Pick — up 600
65 Volvo P 544 130
öw ford
FORD HÚSINU
SVEINN
EGILSSON HF
SKEIFUNN117 SÍMI 85100