Morgunblaðið - 18.12.1974, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974
Bakari eða
laghentur maður
óskast í bakari i janúar.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: Mikil vinna — 8840 fyrir 23.
þ.m.
Næturvörður
óskast
— Framtíðarstarf
Samviskusamur ungur og röskur reglumaður óskast til starfa i
ábyrgðarmikla næturvarðastöðu hjá nokkrum fyrirtækjum hér i
bæ.Góð byrjunarlaun og býður uppá góða möguleika til
kauphækkana i framtiðinni i samræmi við getu og dugnað
umsækjenda.
Umsækjandi þarf að vera algerlega óbundinn öðru starfi og
helst að vera ókvæntur eða laus til vinnu flestar nælur.
Umsækjendur skulu leggja fram fullt nafn, heimilisfang, sima,
nafnnúmer og aldur, einnig ýtarlegar greinargerðir um öll fyrri
störf og menntun.
Umsóknir sendist skrifstofu Morgunblaðsins i lokuðu umslagi
merkt: „Áreiðanlegur — 8837".AIgjörri þagmælsku heitið.
Góð og þrifleg úti og innivinna.
Fóstra óskast
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að ráða fóstru, til
að veita barnaheimili sjúkrahússins forstöðu.
Upplýsingar gefur forstöðukorra. Sími 221 00.
Lausar stöður
Tvær lektorsstöður i tannlæknadeild Háskóla íslands, önnur i
tannvegsfræði en hin i tannholsfræði, eru lausar til umsóknar.
Lektorsstaðan i tannholsfræði er hálf staða.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir um stöður þessar, ásamt ýtarlegum upplýsingum
um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. janúar n.k.
Menntamálaráðuneytið,
1 1. desember 1 974.
Rekstrarstjóri
Staða rekstrarstjóra hjá Kópavogskaup-
stað er laus til umsóknar. Umsóknarfrest-
ur er til 12. janúar og skal skila umsókn-
um ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf til undirritaðs, sem veitir allar
nánari uppl.
Bæjarritarinn í Kópavogi.
Tækniteiknari
með góða starfsreynslu óskar eftir vinnu
frá áramótum. Tilboð merkt: T — 8838
leggist inn á afgr. Mbl.
Rafverktakar
Reglusamur rafvirki með alhliða starfs-
reynslu óskar eftir vel launuðu starfi í
Reykjavík strax. Tilboð merkt: Rafvirki —
8841" sendist afgr. Mbl. fyrir jól.
Hafrannsóknar-
stofnunin óskar
eftir að ráða rafeindatæknimenn. Um-
sóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist Hafrannsóknarstofnuninni,
merktar: „Raftæknideild", eigi síðar en
30. desember n.k.
Nýtt úrval af fínum leðurtöskum
Troðfull búð af: Kvöldtöskum
Leðurtöskum Seðlaveskjum
Viniltöskum Beltum
Innkaupatöskum Regnhlífum
Ferðatöskum Hönzkum
Nýtt úrval af skjalatöskum (í litum)
Gærulúffur og hanzkar á dömur
fýsrixi i /n/n °9 herra ~~ VALIÐ SK//S//S/
T05KU‘U\7 Sendum ípóstkröfu
HANZKABÚÐIN Verzliö þar sem úrvalið er
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 7 - SÍMI 15814 - REYKJAVÍK
SNORRABRAUT 38
SKOR
Teknir upp í dag.
ERRADE
L D
Herradeild.
JtkKpttiMitttfc
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
AUSTURBÆR
Barónstígur, Freyjugata 1—27,
Þingholtsstræti, Sóleyjargata,
Laugavegur frá 34—80, Miðtún,
Flókagata 1—45, Háteigsvegur,
Laugavegur 101—171, Skúla-
gata.
VESTURBÆR
Nýlendugata, Vesturgata 1—45.
ÚTHVERFI
Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir,
Laugarásvegur 1—37, Ármúli,
Snæland, Selás, Kambsvegur.
SELTJARNARNES
Melabraut, Skólabraut
Upp/ýsingar í síma 35408.
KÓPAVOGUR
Bræðratungu, Hlíðarvegur 1.
Kópavogsbraut. Upplýsingar í
síma 35408.
STOKKSEYRI
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Mbl.
Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá
afgr. Mbl. sími 1 0-100.