Morgunblaðið - 18.12.1974, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974
iCicnnuiPÁ
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz. —19. apríl
Gerðu upp málin og stattu sfðan við
áform þín eins og sómasamleg
menneskja. Það léttir af þér þungu fargi
á eftir.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þú verður að fara hægt I sakirnar og mátt
ekki flana að neinu. þú gætir séð ill-
þyrmilega eftir þvlsíðar.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Þú ert of svartsýnn og sérð ekki bjartari
hliðarnar. Það er ekki aðeins þreytandi
fyrir þig, heldur og fyrir þfna nánustu.
Krabbinn
2I.júnf — 22. júlí
Notaðu daginn til að hafa samband við
fjölskyldumeðlimi eða vini, sem þú hef-
ur vanrækt nú um hrfð.
Ljónið
22. júll — 22. ágúsl
Þú getur ekki búizt vid ad allt gangi eins
og [ sogu I dag. Þú er þér nokkud I
sjálfsvald sett. hvernig lyktlr verða.
Mær'in
22. ágúst — 22. Sfpt.
Þú skalt reyna að taka málin til umræðu
og fá fólk til að skilja þitt sjónarmið —
og reyndu Ifka að skilja aðra.
Vogin
22. sept. — 22. okt.
Taktu aftur upp tillögu, sem þú hefur
lagt á hilluna um tfma og athugaðu,
hvort hún fær betri undirtektir nú.
Drekinn
22. okt. — 21. nóv.
Þú getur rekið þig á andstöðu, þar sem
þú áttir sfzt von á henni og skalt taka þvf
af fullri karlmennsku.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Ekki er vert að búast við teljandi aðstoð
frá utanaðkomandi, enda affarasælast að
leysa mál sfn sjálfur.
FÍÚ Steingeitin
22. des. — 19. jun.
Þú mátt búast við að dagurinn verði
ánægjulegur um flest og skaltu leggja
þitt af mörkum til að gleðja aðra.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Mjög hagstæðir straumar frá stjömun-
um benda til, að bráðum komi nú betri
tfð.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Þótt þér sé gefinn kostur á að taka þátt f
einhverju máli, ættirðu ekki að gera það
fyrr en þú hefur hugsað það gaumgæfi-
lega.
HEPPNt AÐ REKAST
X VKKUf».„ SETIO þ|Ð
GERTSVOVEL AD
S6GJA MÉR HV/AR
«3 ER?
jÁ...KOMt€> VKKUR
ÚT/ ÞÁ VEROtO ÞlO
t* ÓAUOABEfO, MITT
A AAILLI OKKAffi
X-9
UJH0 EL5E PO YOU KNOW
(JHO WOliLP SH0U UP AT A
(?0LLER 5KATIN6 COMPETlTlON
LUITH ICE 5KATE6 ?
THAT RlNK OkJNER 5Uf?£
lOA6 FU55K ABOUT HI5
HARPUOOP FLOOg!
Ég gerði sjálfa mig aö fífli, Hver annar heldurðu að kæmi f vá!
Magga! hjólaskautakeppni á svell-
skautum?
Þessi skautahallareigandi var
nú aldeiiis passasamur með
parketgólfið sitt!
KÖTTURINN FELIX