Morgunblaðið - 18.12.1974, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974
Margir erfiðir leikir
á 19. getraunaseðliniim
NlTJÁNDI getraunaseðillinn
verður sá síðasti hjá íslenzkum
getraunum fyrir áramót, og eru á
seðli þessum þrír annarrar deild-
ar leikir í stað eins venjulega.
Margir leikir á laugardaginn
verða að teljast hiriir tvisýnustu,
og fáir leikir „öruggir“ að mati
spámanna dagblaðanna. Það eru
aðeins leikir Everton og Carlisle,
Manchester City og Wolves og
Stoke og Arsenal, sem „sér-
fræðingarnir" eru sæmilega sam-
mála um.
Birmingham — Liverpool:
Þetta verður að teljast einn af
tvísýnustu leikjunum. Þótt Liver-
pool sé nú í öðru sæti i deildinni,
hefur því ekki gengið ailtof vel að
skora mörk á útivelli, og taka ber
tillit til þess að Birminghamliðið
hefur jafnan staðið sig vel á
heimavelli. Hins vegar kann það
að reynast Birmingham afdrifa-
ríkt í þessum leik að einn bezti
leikmaður þess, Terry Francis er
enn á sjúkralista. -
Burnley — Middlesbrough: S.l.
laugardag tapaði Burnley á
Molineux Ground fyrir Ulfunum
ur hlotið 21 stig af 22 mögulegum
þar í vetur, og fer liðið varla að
tapa stigi á móti Úlfunum á
laugardaginn, en Ulfarnir hafa
hingað til ekki náð að sýna mikið í
leikjum sínum á útivelli.
Newcastle — Leeds: Leikmenn
Leeds segja nú sjálfir, að þeir ætli
sér ekkert minna en Englands-
meistaratitilinn í ár, og víst er að
útkoma liðsins að undanförnu
bendir til þess að ef svo heldur
sem horfir hjá því, muni ekki
ólíklegt að það verði a.m.k. i
fremstu röð. En Leedsararnir
verða að taka á honum stóra sín-
um á laugardaginn, ef þeir ætla
að vinna Newcastle á heimavelli,
sem verið hefur liðinu mjög
drjúgur í vetur.
Stoke — Arsenal: Það er ekki
mikið púður í vopnabúrinu
(Arsenal) um þessar mundir, og
varla verður mikil stórskotahríð á
Peter Shilton í Stokemarkinu á
laugardaginn. Stoke stefnir að því
að endurheimta sætið á toppnum,
og má mikið vera ef þeir sigra
ekki jVrsenal örugglega á laugar-
daginn.
Enska
♦ j' knatt-
spyrnan
2—4, en hefur hins vegar skki
skorað færri en 16 mörk i síðustu
sex leikjum. Middlesborough er
hins vegar á fljúgandi ferð upp á
við að undanförnu og mun örugg-
lega berjast hatrammri baráttu
fyrir a.m.k. öðru stiginu í leikn-
um.
Chelsea — West Ham: Það er
erfitt að veðja á úrslit þessa leiks.
West Ham varð að láta sér nægja
jafntefli á heimavelli á laugardag-
inn, á meðan Chelsea krækti
óvænt í tvö stig á útivelli. Tröppu-
gangurinn á leik Chelsea getur
orðið til þess að úrslit leiksins
geta orðið á alla vegu, en óneitan-
lega er West Ham Iiðið langtum
sterkara á pappírnum.
Luton — Derby: Til þess að
eiga möguleika á að taka þátt í
toppbaráttunni þarf Derby að ná
báðum stigunum út úr þessum
leik, og það ætti liðinu að takast,
ef litið er til þess að Luton hefur
tapað sex leikjum i röð og aðeins
skorað 6 mörk í síðustu 11
leikjum sinum.
Manchester City — Wolves:
Manchester City virðist næstum
óvinnandi vigi á heimavelli. Hef-
Tottenham — Queens Park
Rangers: Þessi nágrannalið í
Lundúnum hafa ekki mikið til að
gorta af um þessar mundir.
Tottenham hefur þó sýnt góða
leiki á heimavelli og af sex sið-
ustu leikjum sínum þar, hefur
það tapað aðeins einum. Totten-
hamliðið er því sigurstranglegra í
þessum leik, en Q.P.R. mun
berjast harðri baráttu fyrir jafn-
teflinu.
Southamton — Fulham: Staða
þessara liða er mjög svipuð i 2.
deildar keppninni, en Southamp-
ton verður að teljast líklegri sig-
urvegari, þegar horft er til þess
að Fulham hefur aðeins unnið
einn einasta leik á útivelli í vetur.
W.B.A. — Aston Villa: Bæði
þessi lið hafa fengið hrós fyrir
skemmtilega knattspyrnu í vetur.
Á úrslitum þessa leiks getur oltið
hjá liðunum hvort þau verða með
í toppbaráttunni í 2. deild I vetur.
W.B.A. er sennilegri sigurvegari,
þar sem Aston Villa hefur gengið
illa á útivelli, ekki aðeíns í vetur
heldur jafnan.
York — Manchester United:
Eftir frækilega frammistöðu
Manchester United lengi vel,
JÓN VARA-
FORMAÐUR
HIN nýkjörna stórn Knattspyrnu-
sambands Islands kom saman til
fyrsta fundar nú í vikunni, og
skiptu þá stjórnarmenn með sér
verkum. Svo sem kunnugt er var
EUert B. Schram kjörinn for-
maður sambandsins á ársþingi
þess, en á stjórnarfundinum var
Jón Magnússon kjörinn varafor-
maður, Friðjón B. Friðjónsson,
gjaldkeri, Árni Þorgrímsson, rit-
ari, og meðstjórnendur eru þeir
Helgi Daníelsson, Páll Bjarnason
og Jens Sumarliðason.
Eftir er að skipa í nefndir sam-
bandsins, en það mun verða gert
bráðlega. Er líklegt, að Helgi
Daníelsson verði áfram formaður
mótanefndar, en sú nefnd hefur
mjög veigamiklu hlutverki að
gegna í knattspyrnustarfinu. Er
mjög líklegt, að næsta Islandsmót
verði það umfangsmesta í sögu
knattspyrnunnar hérlendis, og að
þátttakendur í því verði fleiri en
nokkru sinni fyrr.
virðist nú að dofna yfir liðinu, og
mun þar mestu um að kenna að
hinn ágæti leikmaður þess Jim
Holton er frá vegna meiðsla. York
liðið hefur staðið sig miklu betur í
2. deildar keppninni i vetur en
flestir áttu von á, og er ekki ólik-
BIRMINGHAM- LIVERPOOL
BURNLET - MIDDLESBRO
CHEISEA - WEST HAM
EVERTON - CARLISLE
LUTON - DERBY
MANCH. CITY - WOLVES
NEWCASTLE - LEEDS
STOKE - ARSENAL
TOTTENHAM - Q.P.R.
SOUTHAMPTON - FULHAM
W.B.A. - ASTON VILLA
1974
1-1
2-4
1-1
0-1
0-0
0-0
2-0
197?
2-1
0-0
1-?
1-1
3-2
0-0
1972 1971 1970 1969
5-2
3-1
5-2
1-0
0-0
2-1
0-0
1-1
5-0
0-0
1-0
2-1
0-0
1-1
3-2
0-1
1-3
3-2
legt að því takist að krækja a.m.k. annað stigið i þessum leik. í YORK - MANCH. UTD - - - - - -
GETRAUNASEDILL NR 19 Leikir 19. desember SUNDAY MIRROR STJNDAY PEOPLE SUNDAY EXPRESS NEWS OF THE WORLD SUNDAY TELEGRAPH MORGUNBLAÐIB Q M Ph 5 % O co Q M P4 § > O VÍSIR TlMINN ÞJOBVILJINN Q M 1 <4 SAMTALS
1 X 2
BIRMINGHAM - LIVERPOOL X 2 2 X X X 1 2 2 X 1 2 2 5 5
BURNLEY - MIDDLESBRO 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 2 X 9 2 1
CHELSEA - WEST HAM 2 2 2 X X 2 X 2 2 2 1 2 1 5 8
EVERTON - CARLISLE 1 1 1 1 1 1 í 1 1 1 X 1 11 1 0
LUTON - DERBY 2 2 2 2 2 X 2 2 2 X 1 X 1 3 8
MANCH. CITY - WOLVES 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 2 1 10 1 1
NEWCASTLE - LEEDS X 1 X 1 1 X 1 1 X 2 1 X 6 5 1
STOKE - ARSENAL 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 X 1 10 2 0
TOTTENHAM - Q.P.R. 1 X X X 1 X X 1 X X 1 2 4 7 1
SOUTHAMPTON - FULHAM X 1 X X 1 1 1 1 1 1 2 1 8 3 1
W.B.A. - A8TOH VILLA X X X X 1 1 1 1 X 1 1 X 6 6 0
YORK - MANCHESTER UTD. 2 2 2 2 X X 2 2 2 2 1 2 •1 2 9
KNATTSPYRNUÍRSLIT
1. DEILD BELGÍU: Aris — Larisa 2—0
Anderlecht — Mechelen 2—0 Atromitos — Panathinaikos 0—0
Cercle Briigger — Winterslag 0—0 Ethnikos — Heraclis 0—0
Antwerp — Club Briigge 3—2 Kavalla — Panionios 1—2
Lierse — Racing White 1—4 Kalamata — Yannina 2—2
Montignies — Berchem 2—1 Poak — Olympiakos Pireaus 2—0
Oostende — Beveren 3—0 Olympiakos Volos —
Beringen — Standard Liege Liege FC — Beerschot 0—3 0—4 Panserraikos o 1 o
Lokeren — Csarlerol 2—0 1. DEILD FRAKKLANDI:
Waregem — Diest 1—0 Angers — Rennes Nantes — Monaco 1 — 2 4—2
1. DEILD HOLLANDI: St. Etienne — Bordeaux 2—0
Amsterdam — FC Twente 0—3 Red Star — Nimes 0—1
Roda — Telstar 0—1 Strassbourg — Lens 2—1
Alkmar— Maastricht 2—0 Sochaux — Marseilles 1 — 1
Feyenoord — Wageningen 8—2 Lille — Troyes 2—0
Go Ahead — Breda 2—0 Rheims — Bastia 0—1
Utrecht — Excelsior 3—1 Metz — St. Germain 1—3
Haarlem — Sparta Graafschap— Den Haag 1—3 1—0 Nice — Lyons 2—2
Eindhoven — Ajax 1 — 1 1. DEILD A-ÞÝZKALANDI: HFC Chemie Halle —
1. DEILD TYRKLANDI: FC Rot-Weiss Ferfurt 2—2
Napoli — Juventus 2—6
Roma — Fiorentina 1—0
Torino — Lazio 2—2
1. DEILD SPÁNÍ:
Real Madrid — Real Sociedad 1 — 1
Real Zaragoza — Real Murcia 5—0
Athletic Bilbao — Elche 3—0
Barcelona — Granada 2—1
Malaga — Real Betis 1—0
Sporting — Celta 1 — 1
Valencia — Espanol 1 — 1
Hercules—Las Palmas 3—1
Salamanca — Atletico Madrid 1 — 1
Galatasary — Zonguldakspor 3—0
Besiktas—Fenerbahce 2—1
Ankaragucu — Trabzonspor 2—-1
Goztepe — Adana Demirspor 1 — 1
Giresunspor—Samsunspor 3—0
Adanaspor—Boluspor 1 — 1
Eskisehirspor—Kayseispor 2—0
Buraspor—Altay 1 — 1
1. DEILD PORTÚGAL:
Benfica — Atletico 3—0
Leixoes—Porto 0—1
Oriental — Sporting 0—0
Espinho — Oldhanense 2—2
Tomar—Setubal 1—0
Farense—Guimaraes 2—5
CUF—Belenenses 1—3
Boavista — Academico 1—0
1. DEILD GRIKKLANDI
AEK—Egaleo 3—1
Wismut Aue — Hansa Rostock 1 — 1
Vorwaerts Stralsund —
Dynamo Berlln 0—1
Stahl Riesa —
Sachsenring Zwickau 4—2
FC Vorwaerts Frankfurt —
Karl Marx Stadt 2—2
Dynamo Dresden —
Lok. Leipzig 2—1
Carl Zeiss Jena — Magdeburg 3—1
Carl Zeiss Jena er I forystu meS
22 stig, Magdeburg er meS 19 stig,
Stahl Riesa með 16 stig og Dynamo
Dresden meS 15 stig.
Norskt
sundmet
MARITA Karlsen setti nýtt
norskt met í 400 metra fjórsundi
kvenna á alþjóðlegu sundmóti
sem fram fór i Flisa í Noregi um
siðustu helgi. Synti hún á 5:13,2
min. Yfirleitt náðist góður árang-
ur á móti þessu og má nefna sigur
Peters Peterssonar frá Svíþjóð í
800 metra skriðsundi 8:49,5 min.
og í 200 metra skriðsundi á 2:00,6
mín.
1. DEILD ÍTALÍU:
Ascoli — Sampdoria
Bologna — Varese
Cagliari — Milan
Inter — Ternana
Vicenza — Cesena
1—0
1 — 1
0—0
1—0
2—0
Liðakeppni
í badminton
UÐAKEPPNI i badminton hefst eftir
áramót og verður með svipuðu sniði
og áður Liðunum verður skipt i tvo
flokka. í fyrsta flokki verða þau lið sem
hafa þrjá leikmenn í meistaraflokki eða
fleiri. f öðrum flokki verða önnur lið
sem þátt taka í mótinu. Hvert lið skal
skipað 10 keppendum. Unnt er að
veita undanþágu, svo að lið sé skipað
4 körlum og 2 konum
Þátttaka tilkynnist til Þórhalls
Jóhannessonar, Grænukinn 22, simi
51 638 fyrir 10. janúar 1 975.