Morgunblaðið - 18.12.1974, Síða 35

Morgunblaðið - 18.12.1974, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1974 35 Hafnarfj arðarliðin leika í kvöld VALIÐ ER VANDALAUST 1 KVÖLD fer fram einn leikur f 1. deildar keppni Islandsmótsins í handknattleik og mætast þá Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar I Iþróttahúsinu f Hafnarfirði. Er þarna um að ræða mjög mikil- vægan leik fyrir liðin f hinni tvf- sýnu stigabaráttu, sem er f deild- inni, og sigur og ósigur f þessum leik kann að skipta sköpum um möguleika liðanna átitlinum f ár. Leikir FH og Hauka hafa lengst af verið hinir tvísýnustu og miklir baráttuleikir. Þótt þarna sé um nágranna að ræða, hefur komið glögglega fram I leikjum liðanna, „að enginn er annars bróðir í leik“. Hafa FH-ingar oftar gengið með sigur af hólmi, sérstaklega f áríðandi leikjum, og má geta þess, að í fyrra sigraði FH i báðum leikjunum i Islandsmótinu. Fyrst 21:13 og síðan 27:20. Hins vegar virðist Haukaliðið nú betra en það var I fyrra, og FH-liðinu hefur hingað til ekki tekizt að ná sér eins vel á strik og þá, þannig að vel má vera, að slagurinn verði nú jafnari. Leikurinn hefst kl. 21.30. I kvöld fara einnig fram þrír leikir í 1. deild kvenna. I Laugar- dalshöllinni leika Fram og KR og hefst sá leikur kl. 21.00, og strax að honum loknum, eða kl. 22.00, leika Armann og UBK. Þá leika FH og Víkingur f 1. deild kvenna í Hafnarfirði og hefst sá leikur kl. 20.30. AEG SAMLORUGRILL Hörður Sigmarsson markahæstur f 1. deild. Leiknir Knattspyrnumótin 1975 taplaus Leiknir, IþróttafélagiS unga I BreiSholti, stefnir hraSbyr aS sigri I SuSurlandsriSlinum I 3. deild I hand- knattleik. LiSiS hefur leikiS tvo leiki og unniS báSa meS umtalsverSum yfirburSum, og virSist svo sem eina liSiS sem kynni aS veita Leikni keppni I riSlinum sé Afturelding. Úrslit leikjanna í SuSurlandsriSlinum hafa orSiS þessi: Afturelding — Leiknir VlSir — (A Afiurelding — VlSir IA — VlSir Leiknir — ÍA Afturelding — ÍA 25—32 20—19 35—28 24— 17 29—14 25— 24 Þátttökutilkynningar í lands- mótum og bikarkeppni f knatt- spyrnu fyrir árið 1975 þurfa að hafa borizt til skrifstofu KSl fyrir 1. janúar 1975. Þá verður Islandsmótið f knatt- spyrnu innanhúss í meistara- flokki karla og kvenna haldið I Iþróttahöllinni í Laugardal dag- ana 1. og 2. febrúar 1975 og þurfa þátttökutilkynningar að hafa borizt til skrifstofu KSÍ, eigi sfðar en 1. janúar 1975. Sambandsaðilum skal bent á, að allar upplýsingar varðandi lands- mótin og innanhússmótið eru gefnar í skrifstofu sambandsins, sem er opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 17.00 til 19.00 sími 84444. Eins geta aðilar haft samband við einstaka stjórnarmeðlimi í heimasfmum þeirra. (Fréttatilkynning frá KSl) il BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Þær pólsku voru beztar VETRARFLIKUR Pólland bar sigur úr býtum i alþjóðlegri handknattleikskeppni kvenna, sem fram fór í Varsjá og nágrenni í síðustu viku og um helgina. Tefldu Pólverjar fram tveimur liðum í keppni þessari, og auk þeirra liða tóku þátt í mótinu lið Ungverjalands, Dan- merkur, Rúmeníu, Tékkó- slóvakíu, V-Þýzkalands og A- Þýzkalands. Urslitaleikur mótsins var milli a-liðs Póllands og Ungverjalands og sigruðu pólsku stúlkurnar í leiknum 14—12, eftir að staðan hafði verið 8—6 fyrir Ungverja- land i hálfleik. Röð liðanna í mót- inu varð þessi: 1) Pólland a-lið 2) Ungverjaland, 3) A-Þýzkaland, 4) Rúmenía, 5) Tékkóslóvakía, 6) V- Þýzkaland, 7) Danmörk, 8) Pól- land b-lið. Gyða Jónsdóttir kjörinn formaður GR GYÐA Jónsdóttir var kjörinn for- maður Golfklúbbs Reykjavíkur á aðalfundi klúbbsins sem haldinn var fyrir skömmu. Er þetta f annað sinn f fjörtfu ára sögu klúbbsins sem kona gegnir þar formennsku. Fyrir hálfum öðrum áratug var Ragnheiður Guð- mundsdóttir læknir formaður klúbbsins f eitt ár. A aðalfundi klúbbsins kom fram, að lagt var í mjög miklar og kostnaðarsamar framkvæmdir vió völl klúbbsins og skála á s.l. starfsári. Heildarvelta klúbbsins var um 6 milljónir króna. Af þeirri upphæð voru um 40% félags- og vallargjöld. Alls eru nú um 300 manns i Golfklúbbi Reykjavíkur, og um helmingur félaganna eru konur og ungling- ar. 1 stuttu samtali við Morgun- blaðið sagði Gyða Jónsdóttir, hinn nýkjörni formaður G.R., að á næsta ári myndi klúbburinn •eggja höfuðáherzluna á að fjölga meðlimum og styrkja fjárhags- stöðu sína, sem hún sagði að væri nokkuð erfið eftir hinar miklu framkvæmdir. I stjórn G.R. auk Gyðu fyrir næsta starfsár voru kjörin: Ölafur Þorsteinsson, Ingólfur Helgason, Elias Helgason, Guð- riður Guðmundsdóttir, Ömar Kristjánsson og Haukur Guð- mundsson. einnig minnum vió á= Inega slétt flauelsbuxur með rassvösum. Faco terelynebuxur, 3 snið, ótrúlegt litaúrval. Einnig allskonar gerðir af buxum, flauel, denim o.fl. Stór sending af hollenzkum herraskyrtum kemur í dag. Ótrúlegt úrval af allskonar dömu- og herrapeysum. Herraföt, Facoföt, hollenzk föt, finsk föt. Ótrúlegt úrval af smávörum, bindum, veltum, sokkum o.fl. 7. FACO LAUGAVEGI 37 LAUGAVEGI 89, Gyða Jónsdóttir — nýr formaður G.R. túnSj 0T ni'.y>3£3f3 O-— .‘»u>£e0 - *•;!!£siV 3> 603 — HIA Tnri'. u íHaoa no. i. i .i« I\»>f fiiriiUbu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.