Morgunblaðið - 11.03.1975, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975
DAG
BÓK
t dag er þriðjudagurinn 11. marz, 70. dagur ársins 1975. Ardegisflóð í
Reykjavík er kl. 05.52. siðdegisflóð kl. 18.07. Sólarupprás í Reykjavík er kl.
08.02, sólarlag kl. 19.15. A Akureyri er sólarupprás kl. 07.49, sólarlag kl. 18.58.
(Heimild: ísiandsalmanakið).
Segið frá dýrð hans meðai heiðingjanna, frá dásemdarverkum hans meðal
allra þjóða. Þvf að mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, og óttalegur er
hann öllum guðum framar. (I. Kronikubók 16. 24—25).
CENGISSKRÁNING
Nr. 45 - 10. marz 1975.
Skráð frá Elning KI.l 3 ■ 00
Kaup Sala
14/2 1975 i Bandaríkjadollar 149, 20 149, 60
10/3 - 1 Sterlingspund 358, 40 359, 60
- - 1 Kanadadollar 149, 10 149, 60
- - 100 Danskar krónur 2703, 20 2712,30
- - 100 Norskar krónur 2998,90 3008,90
- - 100 Sænskar krónur 3772, 60 3785, 20
- - 100 Finnsk mörk 4254, 70 4269, 00
- 100 Franskir frankar 3513, 50 3525, 30
- - 1 00 Belg. frankar 430, 30 431,70
- - 100 SvisBn. frankar 6020,20 6040,30
- - 100 Gyllini 6222,40 6243,20
- - 100 V. -Þyzk mörk 6393, 10 6414, 50
- - 100 Lírur 23, 43 23, 51
- - 100 Austurr. Sch. 901, 50 904, 50
- - 100 Escudos 612,90 615, 00
- - 100 Pesetar 266,25 267, 15
- - 100 Yen 52, 13 52, 30
14/2 - 100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99,86 100, 14
- - 1 Reikningadollar -
Vöruskiptalönd 149, 20 149, 60
* Breyting frá aíBuatu akráningu.
IKROSSGÁTA
■ ' 2. 3
ná_ 1
lf 9 IO
II J Ej,
1(3 Jf ¥
"Í r
AS r
LARÉTT: 1. póll 6. leyndardómur
8. kennsla 11. seinkun 12. vesæl
13. samhljóðar 15. leit 16. for-
feður 18. jurtarinnar
LOÐRÉTT: 2. seig 3. tóm 4. mæli
eining 5. hindrar 7. aldins 9. blaut
10. dýr 14. minnist 16. fyrir utan
Blöð og tímarit
Sjómannablaðið Víkingur, 2.
tbl. 1975, er komið út.
Meðal efnis er grein um far-
þegaskip nútíðar og farþegaskip
landnámstíðar eftir Jón Eiríksson
skipstjöra, rætt við Gunnar Berg-
steinsson um sjómælingar, frá-
sögn frá Indlandi eftir Þóri Hin-
riksson, grein um arð af kaup-
skipum, eftir Jón Steingrímsson
skipstjóra, grein um fiskispár
eftir dr. Sigfús Schopka fiski-
fræðing. Af öðru má nefna grein
um svartolíubrennslu í meðal-
hraðgengum dieselvélum eftir
Jón Örn Ingvarsson vélstjóra, en
auk þess er mikið af fjölbreyttu
efni í blaðinu að vanda.
-------------------
| FRÉTTIH
Kvenfélagið Seltjörn heldur
fund í félagsheimilinu miðviku-
daginn 12. marz kl. 20.30. Gestur
fundarins verður Kristín Hall-
dórsdóttir ritstjóri. Spiluð verður
félagsvist.
Kvenfélagið Aldan heldur fund
miðvikudaginn-13: marz að Báru-
götu 11 og hefst hann kl. 20.30.
Guðlaugur Hannesson gerlafræð-
ingur kemur á fundinn og talar
um nýtingu og kælingu matvæla.
5ÖFIMIIM
Bókasafnið i Norræna húsinu
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00—17.00
laugard. og sunnud.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—7 mánudaga — föstud.
Laugard. 9—12.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16—19.
Sólheimaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið,
Neshaga 16, er opið kl. 1—7
alla virka daga.
Arbæjarsafn er opið eftir
umtali. Uppl. í síma 84412 á
virkum dögum.
Asgrfmssafn Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
1.30 — 4 síðdegis. Aðgangur er
ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudag og sunnu-
dag kl. 13.30—16.
Listasafn Islands er opið kl.
13.30—16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard.
13.30—16 alladaga.
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10—17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30—16 alla daga.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarval opin alla daga
nema mánudaga kl. 4—10 síðd.
Aðgangur og sýningarskrá eru
ókeypis.
sj4ist
með
endurskini
Merkið kettina
Vegna þess hve alltaf er
mikið um a3 kettir tapist frá
heimilum sínum, viljum við
enn einu sinni hvetja kattaeig-
endur til að merkja ketti sína.
Aríðandi er, að einungis séu
notaðar sérstakar kattahálsól-
ar, sem eru þannig útbúnar, að
þær eiga ekki að geta verið
köttunum hættulegar. Við ól-
ina á svo að festa litla plötu
með ágröfnu heimilisfangi og
símanúmeri eigandans. Einnig
fást samanskrúfaðir plasthólk-
ar, sem í er miði með nauðsyn-
legum upplýsingum.
(Frá Sambandi dýraverndun-
arfélaga íslands).
I BRIPC5E
Eftirfarandi spil er frá leik
milli Italíu og Ungverjalands í
Evrópumóti fyrir nokkrum árum.
NORÐUR:
S 9-2
H G-7
T A-K-D-G-8-5
L A-G-7
VESTUR:
S A-5
H 5-4-2
T 10-6-4
L K-D-8-6-2
AUSTUR:
S D-6-3
H K-10
T 7-3-2
L 10-9-5-4-3
SUÐUR:
S K-G-10-8-7-4
H A-D-9-8-6-3
T 9
L —
Við annað borðið sátu itölsku
spilararnir N.—S. og hjá þeim
varð lokasögnin 4 spaðar, Sagn-
hafi fékk 11 slagi og vann 5 spaða.
Við hitt borðið sátu ungversku
spilararnir N.—S. og sögðu
þannig:
Suður: Norður:
3H 3G
4H 4G
6H P.
Með opnun á 3 hjörtum segist
suður eiga langan spaða lit. Með 3
gröndum biður félagi hans um
frekari upplýsingar og næsta
sögn segir frá hjartanu. 4 grönd
eru ásaspurning og nú álítur
suður að rétt sé að segja slemmu
án frekari upplýsinga.
Vestur lét út laufa drottningu,
drepið var með ási, hjarta gosi
látinn út og þar sem austur átti
kónginn og hjarta 10 kom í, næst
þegar tromp var látið út, þá var
eftirleikurinn auðveldur. Sagn-
hafi tók trompin og lét næst út
tigul og gaf í lokin slag á spaða
eða lauf. Ungverjarnir græddu 13
stig á spilinu.
Lárus Salómonsson:
LOFDÝRÐ
Tindarnir skinu í heiði hátt,
er haffarar landið kenndu,
og bárurnar léku sér létt og dátt,
að lægi bátarnir renndu.
Hlíðar og dalir hlógu kátt,
hljómkviður fossarnir sendu,
og bládjúpar lindirnar liðu um grund,
lækirnir hlaupandi sungu,
sóldöggin grét f grænum lund,
en greinar og rósir sprungu.
Allt lifandi setti landnámsfund
með lofdýrð á sinni tungu.
17. slá
Lausn á síóustu krossgátu
LARÉTT: 1. ásaka 6. kkk 7.
AAUU 9. oe 10. marraði 12. ár 13.
krít 14. núa 15. leirs
LÖÐRÉTT: 1. akur 2. skúrkur 3.
AK 4. áreita 5. gamall 8. áar 9. óði
11. árás 14. NI
PEIMIMAVIIMIR
tSLAND
Gunnar Skarphéðinsson
Garðarsbraut 61
Húsavik
Vill skrifast á við krakka á
aldrinum 12—13 ára.
Fjóla Þorvaldsdóttir
Stekkjarholti 14
Akranesi
Gaukur Gestsson
e/o J.G.P.
Skarðshlíð 16 A
Akureyri
Öskar eftir pennavinum á aldr-
inum 18—25 ára. Áhugamálin eru
útiiegur og ferðalög.
Fangi nr. 12
Litla-Hrauni
Árnessýslu
Óskar að skrifast á við stúlkur á
aldrinum 18—28 ára.
Rut Baldvinsdóttir
Stekkjum 7,
Eygló S. Aradóttir
Aðalstræti 60
og
Anna Guðmundsdóttir
Hjöllum 15.
Þær eiga allar heima á Patreks-
firði og vilja skrifast á við stráka
og stelpur á aldrinum 12—15 ára.
r
Afengisvarna-
nefnd kvenna
Aðalfundur Áfengisvarnar-
nefndar kvenna í Reykjavík og
Hafnarfirði verður haldinn
þriðjudaginn 18. marz n.k. kl.
20.30 að Hverfisgötu 21.
Biskup ræðir
kristindóm
og pólitík
Biskupinn yfir Islandi, herra
Sigurbjörn Einarsson, heldur
fyrirlestur á vegum Kristilegs
stúdentafélags í kvöld í Norræna
húsinu kl. 20.30.
Fyrirlesturinn fjallar um sam-
hengi kristindóms og stjórnmála.
Að fyrirlestrinum loknum verður
fyrirspurnum svarað. Öllum er
heimill aðgangur að fyrirlestr-
inum.
Kaffistofa hússins verður opin.
Fótaaðgerðir
Kvenfólk Bústaðasóknar hefur
fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í
safnaðarheimilinu alla fímmtu-
daga kl. 9.30—12. Pöntunum veitt
móttaka í síma 32855.
Fjölærir eða hvað? Fjölærir eða hvað?