Morgunblaðið - 11.03.1975, Page 7

Morgunblaðið - 11.03.1975, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975 7 Herafli stórveldanna BANDARÍSKA vikuritið U. S. News & World Report gerir nýlega samanburð á hernaðarmætti risaveld- anna þriggja, Bandaríkj- anna, Sovétríkjanna og Kína, og eru upplýsingar tímaritsins hafðar eft- ir varnarmálaráöuneyti Bandarikjanna. Helztu niðurstöður samanburðar ins eru þær að nokkurs jafnvægis gæti í kjarnorku- búnaði Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, Sovétríkin hafa mun fjölmennari her, en flugher Bandaríkjanna er enn öflugastur. Kina er enn ekki orðið kjarnorku- veldi á borð við hin risa- veldin, en her landsins er mjög fjölmennur. Er hann búinn eldflaugum, sem borið geta sprengjur styttri vegalengdir, eins og t.d. til Sovétríkjanna, en auk þess eru Kínverjar að undirbúa smiði á langdrægum eld- flaugum. Búizt er við að sovézki herinn taki fjórar nýjar eld- flaugagerðir i notkun á þessu ári, og eru sumar þeirra gerðar til að flytja margar sprengjur hver flaug, og sprengjunum má beina á jafn mörg skotmörk í rúmlega 9 þúsund kíló- metra fjarlægð. Forskot Sovétríkjanna í fjölda kafbáta heldur áfram að aukast, og þá ekki sizt forskotið varðandi kafbáta búnum eldflaugum. Eru Sovétrikin um það bil að taka i notkun nýja og full- komnari gerð af þess- um eldflauga-kafbátum. Bandarikin eru einnig að undirbúa smíði nýrrar gerðar kafbáta til að taka við af Polaris-kafbátunum. Nefnist nýja gerðin Trident, og er gert ráð fyrir að fyrstu bátarnir af þeirri gerð verði teknir i notkun á árinu 1979. Hver þeirra verður búinn 24 eldflaugum, sem draga 6.500 km, en Polarisbátarnir bera 16 flaugar með 4.000 km flug- þoli. Ekki er vitað hve langt Kína er komið í smiði þess- konar kafbáta. Um fastaheri ríkjanna þriggja er það helzt að segja að Sovétríkin hafa tvöfalt fleiri hermenn en Banda- ríkin, auk þess sem sovézki herinn hefur mun fleiri skriðdreka og öflugra stór- skotaliö en sá bandariski. Kinverjar eru sagðir hafa þriggja milljón manna fastaher, en auk þess um 8 milljón manna varalið. Tæpur helmingur kinverska hersins og um fjórðungur þess sovézka eru i varð- stöðu á landamærum þessara tveggja risavelda. Niðurstöður saman- burðar U. S. News & World Report eru sem hér segir: FJ0LDI HERMANNA í FASTAHER BANDAR. 2.100.000 t^) SOVÉTR. 4.200.000 KÍNA 3.000.000 4? LANGDRÆGAR ELDFLAUGAR BANDAR. 1.054 SOVÉTR. 1.590 KÍNA 0 I SKRIÐDREKAR BANDAR SOVÉTR. KI'NA 9.000 40.000 1 .000 SPRENGJU-OG ORRUSTUÞOTUR BANDAR 5.500 SOVÉTR. 5 150 KÍNA 1.000 KAFBÁTA-ELDFLAUGAR BANDAR. SOVÉTR KÍNA STÆRRI HERSKIP k BANDAR. ^ SOVÉTR. KÍNA 1 75 220 30 LANGFLEYGAR ÁRÁSAR-KAFBÁTAR SPRENGJUÞOTUR BANDAR 75 BANDAR 498 SOVÉTR 1 50 SOVÉTR. 160 KÍNA 65 KÍNA 0 Keflavik Til sölu nýlegt raðhús ásamt bíl- skúr. Skipti á nýrri fasteign kemur til greina. Fasteignasalan, Hafnargötu 2 7, Keflavik, sími 1420. Bólstrun Tek bólstruð húsgögn í klæðn- ingu. Fast verðtilboð ef óskað er. Bólstv. Bjarna Guðmundssonar, Laugarnesvegi 52, Sími 32023 — 71538. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27 Sími 25891. KONUR Til leigu gott herbergi með að- gangi að eldhúsi gegn aðstoð við fullorðna konu. Upplýsingar í síma 40729. Salur til leigu Árshátíðir — termingarveizlur — afmæli. Uppl. gefur Ingólfur Helgason símar 50008 og 24966. Efnaiaug — Fatahreinsun. Vil kaupa góðar vélar, til notkunar í efnalaug. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt ..Vélar — 6628" Rennilásar og hnappar í miklu úrvali Haraldur Árnason Heildverzlun Sími 1 5583. Ath. Ung hjón óska að taka á leigu 2ja — 3ja herb íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 221 7. Buxur Terylene dömubuxur úr góðu tery- lene. Einnig tækifærisbuxur. Framleiðsluverð. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Springdýnur Tökum að okkur að gera við springdýnur samdægurs. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til 7 alla daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Sími 53044. r GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Opið hús i Golfskálanum í Grafarholti Sunnud. 16 mars kl. 2 e.h. Dagskrá: Stjórnin situr fyrir svörum og væntir þess að þeir sem hafa áhuga fyrir málefnum klúbbs- ins mæti. Sýnd verður golfmynd GOLFKONUR SJÁ UM KAFFIHLAÐBORÐ Væntanlegir félagar velkomnir. Stjórnin. E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGÖTU 1—3, HAFNARFIRÐI. — SÍMI 51919. GM Biaverksueoi Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og stilla GM-bifreiðina i hinni nýju og glæsilegu þjón- ustumiðstöð okkar að Höfðabakka 9. Pantið tíma hjá verkstjóra í síma 85539 Reglulega yfirfarin bill oruggari og betri bill SAMBANDIÐ VELADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9 Simar Verkst,. 85539 Verzl-84245 84710

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.