Morgunblaðið - 11.03.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1975
9
KÓNGSBAKKI
3ja herb. íbúð á 3. hæð um 95
ferm. Ibúðin er stofa með suður-
svölum, hjónaherbergi og barna-
herbergi, bæði með skápum,
eldhtis með borðkrók, þvottaher-
bergi inn af eldhúsi, flisalagt
baðherbergi. Falleg nýtizku ibúð.
Stór geymsla i kjallará.
MIKLABRAUT
Raðhús, 2 hæðir og kjallari, alls
um 160 ferm. Húsið er i mjög
góðu standi. 2falt verksmiðju-
gler í gluggum. Teppi á gólfum.
Eldhús og baðherbergi endurnýj-
að.
ARNARHRAUN
í HAFNARFIRÐI
3ja herbergja ibúð á 1. hæð í
tvilyftu húsi um 96 ferm. (búðin
er stofa, 2 svefnherbergi, eldhús
með borðkrók og búri og baðher-
bergi. Sér þvottahús á hæðinni.
Sér hiti.
SÉRHÆÐ
við Digranesveg i Kópavogi.
(búðin er miðhæð i 3býlishúsi
um 1 25 ferm. (búðin er stofa og
borðstofa með harðviðarinnrétt-
ingum, skáli, hjónaherbergi og 2
barnaherbergi. Rúmgott eldhús
með borðkrók og stóru búri.
Flisalagt baðherbergi með lögn
fyrir þvottavél. Mikið af skápum
er i ibúðinni og hagkvæmt fyrir-
komulag. Hiti og inngangur sér.
HOLTSGATA
4ra herb. ibúð á 1. hæð i stein-
húsi (ekki jarðhæð) byggðu
1958. íbúðin er 2 samliggjandi
stofur og 2 svefnherbergi, alls
108 ferm. Laus 1. april. Verð
5,5 millj. Útb. 3,5 millj.
HRAUNBÆR
3ja herbergja ibúð á 2. hæð, um
90 ferm. 2falt verksmiðjugler i
gluggum. Teppi á gólfum. Sér
þvottaherbergi fyrir íbúðina.
NÝJAR ÍBÚÐIR
BÆTAST Á SÖLUSKRÁ
DAGLEGA.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar21410 — 14400
Utan skrifstofutima
32147.
Klapparstig 16,
simar 11411 og 12811.
Okkur vantar allar
stærðir af íbúðum og
húsum.
í smiðum
3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í
miðbænum í Kópavogi. Tilbúin
undir tréverk.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð á 3. hæð. Sér
þvottahús í íbúðinni. Nýleg
teppi.
Hraunteigur
2ja íbúað hús í kjallara er 3ja
herb. ibúð serh er alveg sér. Á
hæðinni eru stórar saml. stofur,
herb., eldhús qg snyrting. í ris-
hæð eru 4 herb., bað og geymsl-
ur. Bílskúr.
Raðhús
I smiðum i Breiðholti. Húsið er
fullbúið að utan með gleri, hita-
lögn, einangrað, hlaðnir milli-
veggir, loft einangrað og tilbúið
undir klæðningu. Bilskúrsréttur.
Eyjabakki
Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Stór stofa, hjónaherb. og fata-
herb. innaf þvi. Stórt barnaherb.
Þvottahús i ibúðinni.
Vesturberg
3ja herb. ibúð á 3. hæð i háhýsi.
Þvottahús á hæðinni.
26600
ÁLFASKEIÐ, HAFN.
3ja og 4ra herb. ibúðir i blokk-
um. Bilskúrsréttindi.
ÁLFASKEIÐ, HAFN.
Keðjuhús, endahús um 135 fm.
auk 30 fm. bílskúrs. Nýlegt, gott
hús. Verð: 9,8 millj.
BLIKAHÓLAR
5 herb. 1 30 fm. ibúð á 1. hæð
(ofan á jarðhæð) i blokk. 36 fm.
bilskúr fylgír. Útborgun aðeins
4.0 millj.
DALALAND
4ra herb. um 100 fm. ibúð á
,jarðhæð i blokk. Þvottaherb. í
íbúðinni. Góð ibúð. Sér lóð.
Verð: 6.2 millj.
EFSTASUND
3ja herb. stór ibúð á jarðhæð i
þribýlishúsi. Samþykkt Íbúð. Sér
hiti. Sér inngangur. íbúð i góðu
ástandi. Verð: 4.2 millj. Útborg-
un: 2.7 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) i
blokk. Þvottaherb. og búr i ibúð-
inni. Föndurherb. i kjallara.
Verð: 5.7 millj.
GRANASKÓL
4ra herb. 100 fm. jarðhæð i 19
ára gömlu tvibýlishúsi. Verð: 5:3
millj. Útb. 3.5 millj.
HELLISGATA, HAFN.
Húseign, arðhæð og hæð um 50
fm. að grunnfl. Tvær 2ja herb.
íbúðir. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.3
millj.
HJARÐARHAGI
4ra herb. 1 1 0 fm. ibúð á 5. hæð
i blokk. Góð íbúð. Fallegt útsýni.
Verð: 5.4 millj. Útb.: 3.5 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. 85—90 fm. blokkar-
ibúðir. Fullgerð sameign. Verð:
4.6 millj.
ÍRABAKKI
3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í
blokk. Þvottaherb. í íbúðinni.
Verð: 4.6 millj. Útb.: 3.5 millj.
KÓNGSBAKKI
3ja herb. íbúð á 3. hæð i blokk.
Þvottaherb. í ibúðinni. Verð: 4.8
millj. Útb.: 3.5 millj.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. 1 10 fm. ibúð á 3. hæð
(efstu) i blokk. Þvottaherb. i
ibúðinni. Verð: 5.6 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. góðar blokkaribúðir.
Verð frá 5.4 millj.
KRÍUHÓLAR
5 herb. 120—130 fm. enda-
íbúð á 6. hæð í blokk. Fullgerð
íbúð. Frágengin sarreign, þ.m.t.
frystiklefi á jarðhæð. Verð: 5.5
millj.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. um 100 fm. kjallara-
ibúð i þribýlishúsi. Sér inngang-
ur. Verð: 3.8 millj. Útb.: 2.6
millj.
MIÐVANGUR, HAFN.
Sérhæð um 1 50 fm. i nýju tví-
býlishúsi. Bilskúr. Allt sér. Verð
um 9.0 millj.
NÝBÝLAVEGUR, KÓP.
3ja—4ra herb. um 100 fm.
ibúð á jarðhæð i 3ja ára gömlu
sambýlishúsi. Sérhitaveita. Góð
ibúð. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.7
millj.
REYKJAVÍKURVEGUR,
HAFN.
Járnklætt timburhús á steyptum
kjallara. Steyptur bilskúr. Snyrti-
legt hús. Verð 5.5. millj. Útb.:
3.5 millj.
SANDGERÐI
4ra herb. 100 fm. efri hæð i 15
ára gömlu tvibýlishúsi. Ný mið-
stöðvarlögn. 80 fm. bilskúr fylg-
ir. Laust fljótlega. Verð: 5.0
millj. Útb. aðeins 2.0—3.0
millj.
SUÐURVANGUR,
HAFN.
2ja herb. ibúð á 3. hæð í blokk.
Þvottaherb. i ibúðinni. Verð: 3.5
millj.
MUNIÐ SÖLUSKRÁNA
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 fSilli&Valdi)
simi 26600
SÍMIIER 24300
Til sölu og sýnis 1 1.
Nýtt raðhús
um 140 ferm. hæð og kjallari
undir öllu húsinu i Breiðholts-
hverfi. Bílskúrsréttindi.
Nýtt einbýlishús
um 200 ferm. ásamt bilskúr í
Hafnarfirði.
Parhús
5 herb. ibúð á tveim hæðum í
góðu ástandi við Skólagerði. 50
ferm. bílskúr fylgir. Laust strax ef
óskað er.
Við Miðstræti
5 herb. ibúð í rishæð (súðarlitil) í
góðu ástandi, með sér inngangi
og sér hitaveitu. Útb. 2 millj.
sem má skipta, Gæti losnað fljót-
lega.
Við Bjarnarstíg
5 herb. ibúð um 100 ferm. á 2.
hæð i steinhúsi. Útb. 2 millj.
sem má skipta.
Við Holtagerði
4ra herb. jarðhæð um 90 ferm
með sér inngang og sér hita-
veitu.
Við Þinghólsbraut
3ja herb. íbúð um 80 ferm. Ný
eldhúsinnrétting.
í Breiðholtshverfi
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir
sumar nýjar og með bilskúr.
2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir
i eldri borgarhlutanum.
Húseignir
af ýmsum stærðum o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 12,'
Sími 24300
utan skrifstotutíma 18546
Hef til sölu.
2ja herbergja
ibúð við Klapparstig. Útborgun
við kaupsamning kr.
400.000.00. síðar á árinu kr.
600.000.00.
3ja herbergja
ibúð við Óðinsgötu. Laus 15
maí.
4ra herbergja
ibúð, nýstandsett við Grettis-
götu. Stór bílskúr fylgir og her-
bergi i kjallara. Ibúðin er laus nú.
ísafjörður.
3ja herbergja
ibúð i þribýlishúsi. Verð kr.
1800.000.00 og útborgun kr.
4 — 500 þúsund.
Söluturn.
Vegna brottflutnings er söluturn
í fullum gangi til sölu. Kvöld-
söluleyfi!
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6
Simi: 15545
Kvöldsími 41480.
FASTEIGN ER FRAMTÍO
28888
Við Kleppsveg
Glæsileg 4ra herb. íbúð i 3ja
hæða húsi. Sér hiti, fullfrágeng-
in sameign. Malbikuð bilastæði.
Við Háaleitisbraut
4ra herb. vönduð íbúð. Suður-
svalir. Fullbúin sameign. Bílsúrs-
réttur
Við Skipholt
5 herb. vönduð íbúð að auki eitt
ibúðarherb. i kjallara.
Við Hraunteig
4ra herb. góð risibúð. Snyrtileg
sameign. Hús i góðu ástandi.
IVið Stóragerði
3ja herb. íbúð sem er tvær stofur
eitt svefnherb. fullbúinn bílskúr.
í Mosfellssveit
I smíðum
5—6 herb. íbúð á efri hæð i
tvibýlishúsi innbyggður bílskúr,
einnig 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Seljast fokheldar.
AUALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ
SÍMI28888
kvöld og helgarslmi 8221 9.
2 7711
Einbýlishús í smiðum
á Seltjarnarnesi
150 fm einbýlishús ásamt bil-
skúr. Tilbúið undir tréverk og
málningu. Teikn. ogallar upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Raðhús í
Neðra-Breiðholti
140 ferm. fullbúið raðhús með
bilskúr á fallegum stað fæst i
skiptum fyrir 3ja—4ra herbergja
ibúð i Reykjavik. (Ekki i blokk).
Skipti
Fossvogsmegin í
Kópavogi
er til sölu 4ra herbergja fokheld
ibúð (miðstöð komin) auk her-
bergi í kjallara. fbúðin fengist Í
skiptum fyrir 2ja herbergja ibúð i
Reykjavik. Teikningar á skrif-
stofunni.
Við Efstaland
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Suðursvalir. ÚTB. 4,6 MILLJ.
í Vesturbæ
4ra herb. ibúð á góðum stað i
Vesturbæ. ÚTB. 3 MILLJ.
Við Nýbýlaveg, Kópavogi
3ja—4ra herbergja vönduð ibúð
á jarðhæð í fjórbýlishúsi. ÚTB.
3,7 MILLJ.
Við Maríubakka
3ja herb. vandaðar ibúðir á 1. og
2. hæð. ÚTB. 3 MILLJÓNIR.
Við Rauðalæk
3ja herbergja rúmgóð og björt
kjallaraibúð. Sérinngangur, sér-
hiti. ÚTB. 2,8 MILLJÓNIR.
í Seljahverfi
3ja herbergja fokheld ibúð. Verð
2,8—2,9 milljónir. ÚTB. 2,0
MILLJ. Teikn. á skrifstofunni.
Við Langholtsveg
Vönduð 3ja herbergja kjallara-
ibúð um 100 ferm. Sér inn-
gangur, sér hitalögn. Góðar inn-
. réttingar. Ný teppi. Veggfóður.
ÚTB. 2,5 MILLJÓNIR.
Við Klapparstig
2ja herbergja risibúð, björt og
rúmgóð. ÚTB. 1.700 ÞÚSUND.
EKnftmioLunm
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SSInstjóri: Sverrir Kristinsson
Laufvangur
2ja—3ja herb. nýleg íbúð við
Laugaveg.
Laugarnesvegur
4ra herb. risíbúð í tvíbýlishúsi
við Laugarnesveg.
Einbýlishús
Mjög fallegt og vandað einbýlis-
hús við Mánabraut, 1 66 ferm. Á
hæðinni er stofa, borðstofa,
skáli, 4 svefnherb., eldhús, bað,
gestasalerni, þvottahús og
geymsla. Kjallari er undir 70
ferm. af hæðinni. Stór bílskúr.
Fullfrágengin lóð. Mjög vönduð
og skemmtileg eign. Hitaveita að
koma.
Seltjarnarnes
Mjög fallegt einbýlishús á bezta
stað á Seltjarnarnesi. Á hæðinni
er 6 herb. ibúð 180 ferm. Á
jarðhæð 3ja herb. íbúð, þvotta-
hús og geymslur. Tvöfaldur bíl-
skúr. Skipti á minni eign koma til
greina.
Höfum fjársterka kaup-
endur að 2ja—6 herb.
íbúðum, sérhæðum, rað-
húsum og einbýlishús-
um.
Málflutnings &
fasteignastofa
Agnar Gúslafeson, hrl^
Ausbnrslrætí 14
[Simar22870 - 21750
Utan skrifstofutíma
— 41028
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Parhús
Á Teigunum. Á 1. hæð eru stof-
ur, eldhús og snyrting. í risi eru
4 herbergi og bað. I kjallara er
3ja herbergja íbúð, sér inng. og
sér hiti fyrir hvora íbúð.
5 herbergja
1 30 ferm. nýleg ibúðarhæð við
Kelduhvamm. Sér inngangur,
sér hiti, bilskúrsréttindi fylgja.
5 herbergja
Enda-íbúð á 2. hæð við Dun-
haga. fbúðin i góðu standi. Bil-
skúr fylgir.
4ra herbergja
Ibúð við Kleppsveg, ásamt einu
herb. i risi. Suður-svalir. Gott
útsýni.
3ja herbergja
Vönduð nýleg ibúð við Mariu-
bakka. (búðin er um 90 ferm.
Sér þvottahús og búr á hæðinni.
Laus fljótlega.
2ja herbergja
Nýlegar íbúðir í Breiðholti, Foss-
vogi og Norðurbænum.
í smíðum
140 ferm. efri hæð i tvíbýlishúsi
við Dvergholt, ásamt 40 ferm.
bílskúr, selst fokheld, tilbúin til
afhendingar fljótlega.
Raðhús
I Efra-Breiðholti. Selst tilb. undir
tréverk, til afhendingar fljótlega,
sala eða skifti á minni íbúð.
3ja herbergja
íbúð við Kjarrhólma. Selst tilbú-
in undir múrverk.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Hafnarstræti 1 1
Simar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
TIL SÖLU:
3ja herb. íbúðir
við KLEPPSVEG
1 1 0 fm kjallaraíbúð
Við NJÁLSGÖTU
1 20 fm ásamt stóru geymslurisi.
Við SÓLHEIMA
i liftuhúsi.
Við HJALLABRAUT
ca. 104 fm. SÉRSTAKLEGA VEL
SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ Á 3JU
HÆÐ. ÞVOTTAHERB. Á HÆÐ-
INNI.
Við HRAUNBÆ
90 fm á 3ju hæð.
Við BJARGARSTÍG
ásamt herb. í kjallara.
Við LAUGAVEG
á 2. hæð NÝSTANÐSETT.
Við ÁSBRAUT
ca 80 fm á 3ju hæð.
Við KÁRSNESBRAUT
ásamt herb. og geymslu á 1.
hæð. og BÍLSKÚR,
4ra heru. íbúðir.
Við ESKIHLIÐ
ásamt herb. i risi.
Við GRUNDARSTI'G
ca 120 fm NÝSTANDSETT
ÍBÚÐ á 1. hæð
Við FRAMNESVEG
efri hæð og ris að miklu leyti
nýstandsett.
Við SKIPASUND
ca 100 fm 1. hæð ásamt BÍL-
SKÚR. LAUS. .
Við EYJABAKKA
100 fm þvottaherb. á hæðinni.
Við KÁRSNESBRAUT
100 fm RISÍBÚÐ
útb. aðeins kr. 2.5 millj.
LAUS FLJÓTT.
Við HÁALEITISBRAUT
120 fm á 1. hæð ásamt BÍL- j
SKÚR. Laus í ÁGÚST '75.
Við MIKLUBRAUT
120 fm MJÖG GÓÐ RISÍPÚÐ
— LAUS FLJÓTT.